Vísir - 03.06.1955, Blaðsíða 4
VlSIR. — ■ Föstudaginn 3. júní 1955.
JJingmemiska.
Vegna meðfæddra gáfna og
mælskuhæfileika var Emil
Jucker kosinn á fylkisþingið í
Ziirich og þar sat lrnnn — meira
nauðugur en viljugur, en í Sviss
er hver einstaklingur skyldur að
taka við kjöri — í morg ár.
þangað átti hann líka erindi,
því enda þótt hann skipti sér
lítið af almennum stjórnmálum,
gat liann fyrir aðstöðu sína á
þingi barist fyrir fjölmörgum
yelferðarmálum og með harð-
íylgi sínu og einurð komið þeim
í gegn. Árið 1948 skoraðist
Jucker eindregið undan endur-
kjöri til þingsetu og hefur helgað
sig öðrum störfum upp frá því.
Hugsjónaeldur roskins manns.
En jafnvel nú, þegar hann
a'.tlaði að setjast í helgan stein
og lielga sig heimilinu, blómun-
um og trjánum í garðinum,
fúglunum sem flögra milli
trjánna og tína kom úr lófa
Jians, getur hann ekki látið hjá
Jíða að vinna að velferðarmál-
um æskunnar, en æskunni og
Jffinu ann liann framar öðru.
Síðast í vctur hrópaði liann til
.raeSbræðra sinna í næsta um-
liverfi við sig, og bað þá að
Jíjálpa sér til þess að koma upp
s'umardvalarheimili fyrir skóla-
Jjorn úr grenndinni, sem sJiólarn-
ir gætu jafnframt notað fyrir
skíðalieimili að vetrinum. Hús-
inu er ætlaður staður í 1600
metra liæð yfir sjó á forkunnar
fögrum stað þár sem viðíangs-
efni era nóg jafnt á suMri sefn
vetri. Auk skólanemenda er
staðurinn ætláður Jiverjum þeim
sem hvíldar vill njóta, svo sem
fyrir þreyttar og hvildarþurfa,
maMur, æskulýðsfélög og jafnvel
barnmargar fjölskyldur. pessi
tillaga eða ósk Juckers, sem
hann varpaði fram af sínum
venjulega. dugnaði fyrír fáum
mánuðum er að verða að vera-
leika. Einstalclingar, félög,
stofnanir, hreppsfélög og Jiið
opinbera liefur lieiíið málinu
fylgi og í vor verður siníði þessa
myndarlega heimilis, sem verð-
ur í mörgum bvggingum og kost-
ar um 2 milljónir króna, hafin.
— það er gaman. að eiga slíkan
hugsjónaeld á gamals aldri og
geta rétt æskunni örvandi hönd
sem ungur væri.
Emil Jucker er yfirburðamað-
úr að nnmngæzku og gáfum.
Haam er éinn hinn fjölvitrasti
maðui- sem eg hefi kynnst og
hreinasta náma að þekkingu.
Hanu veit jöfn skil á náttúru-
| frséði, sögu, bókmenntum og
list. En góðmennska hans og
hreinleiki í lmgsun álcvarðar
álitaf afstöðu lians í sériiverju
máli.
íslandsmál og íslendingavinur.
Endur fyrir löngu, áður en
Emil Jucker var tekinn að gefa
sig að uppeldismálum og vel-
ferðannálum þjóðar sinnar, vora
forlögin nærri búin að liaga því
þannig til að þessi ungi maður
helgaði sig íslandsmálum. það
var í þann mund sem liið
þekkta þýzka hókaforlag
Diétrichs í Jena, var að hefja út-
gáfu á íslendingasögunum
(Thule-útgáfunni) sem er ein
hin vandaðasta og fegursta út-
gáfa á íslenz.kum fornritum og
er, áð mig minnir, í 24 bindum.
Forstjóri útgáfunnar hafðJ
kynnst hinum unga Jucker og
bar til hans meira traust heldur
en flestra annai-ra, sökum með-.
fæddra gáfna, liæfileika og
dugnaðar. Hann fór þéss því á
leit að Jucker tæki að sér yfir-
stjóm útgáfunnar. unz henni
væri lokið. Eftir nokkura yfir-
vegun hafnaði .Tucker íilboðinu,
og að því er Jaann sagði méa%
eingöngu yegná þess að útgéf-.
andinn kraiðist að liann dveldi.
í Jeita. og stjórnaði verkinu í
fi’amandi lancli. Hann unni lains
vegar ættjöi'ð siimi og vildi ekki
hverfa á brott.fra henni.
Ái’átúgum seimia kynntist
Enail Jucker íslendingum, batzt
vináttuböndum víð þá og síðan
héfur heimili hans og Berthai
konu liáns staðið opið hvei-jum
ísléndingi sem að garði hefur
boi'ið. Éinlægai'i og hjartahiýrri
móttökur er ekki unnt að hugsa
sér, jafnvel eklci meðal nánustu
vina og vandamanna.
Kenning, sem vekur heims
athygli.
Og nú er Emil Juclcer, um það
leyti sem liann lætur af stöi'fum
að verða heimsfrægur maður.
Frægð sína hefur hann lilotið
fyrir at-huganir sínar og kenn-
ingar í sambandi við leiðboin-
ingar um stöðuval. Jafnt og
honum var ljóst hvað leiðbein-
ingar um stöðuval var nauð-
synlegt þjóðliagslegt og upp-
eldisfræðilegt atriði var honum
jafnljós sú mikla ábyrgð, sem
livíldi á leiðbeinandanum ef
honum skeilv.aði. Og í möi’gum
tilfellum var erfitt að draga á-
kveðna -línu þar á milli. Sumir
einstaklínjar voru þannig gei'ðir
að næsta ómögulegt var við al-
menna prófun að sjá hvei’t hug-
ur þeiiTa stefndi eða hvaða at-
vinna hentaði þcim Jaezt. puma
þurfti því að finna upp ein-
hvei'ja almcnna reglu, sem clrægi
hi’einar og öruggar línur á milli
rétts og rangs og liægt væri í
skjótri svipan að nota sem
mælikvarða á gáfnafar, lyndis-
cinkunn, og sér í lagi á hina |
duldu og meðfæddu eiginicikn
viðkomandi persónu, eiginlcika
sem persónan sjál.f var sér ekki
meðvitandi og eklci var farin að
koma fram í clagsljósjð, en höí'ðu
þó úrslitaþýðingu í sanabandi
við stöðuval og lífshamingju
Iiennar.
Nú þykjast ýmsir “geta drcgið
ályktanir uan eiginleika fólks af
rithöndum þess og geta séð
skapgerð' af stafagerð. þessa
kenningu lagði Emil Juckei' til
grundvallar . þegar hann fyrir
fjölmörgum áram byrjaði að láta
fólk, einkum börn og unglinga
teikna tré í stað þess að skrifa.
Með því að teikna mynd koma
vissir laæfileikar fram, ókveðið
hugarflug og ákveðin hæfni sem
eklvi birtist í stafagei’ð, en hins
vegar lvonia í trjáteikningunni
fram allir eiginleikar skriftai’-
innar. í fyi-stunni var af hálra
Juckers aðeins úm gamahsamá
tiíraun að ræða, án þess að hann
vænti frekari árangurs. En því
fleii'i sem tiiraunirnár urðú og
því meir seni myndunum fjölg-
aði, þvi ijósai'a varð það honum
að þama kom það fram, var orð-
ið að raunhæfum veruleika, það
sem lionum hafði í draum-
kenndu hugarflugi dottið í hug
sem unglingi. Hann tók smám
saman að nota n-játeikningar
sínar í sambandi við leiðbein-
ingai' um stöðuval. Með því að
lesa sái unglingsins út úr rnynd-
inni sem lianti teiknaði gat- hahn
einnig fundið út hvaða atvinna
honum hentaði bezt. Og einmitt
þarna var meðalið fundið sem
stöðuvalsleiðbeinandann iiáfði
vanhagað um til þess að lesa
hugsanagang og lyndiseinkunn
skjólstæðings síns á skjótan og
öruggan hátt.
Að vísu má segja að enn sé
þetta kenning frernur en stað-
reynd. Og Jucker sjálfur sem er
framar öllu varkár í ályktunum
sínum þorði ekki að nota þessa
aðferð eina saman. En þegar
hánn eftir árátuga langan sam-
anbui-ð sá fram á-að venjúlega
fóru niðurstöður trjáteikning-
arinnar og nókværnar liæfni- og
sálprófunar saman, duldist lion-
um ekki lengur að þama var una
merkilegt atriði að ræða sem var
þess virði að því yrði gaumur
gefinn.
þessi kcnning Emil Juckers er
nú að ná útbreiðslu uni önnur
lönd og aðrai' heimsálfur. Læri-
sveinn Juckers, Karl Koch að
nafni, hefur geiið út mikið og
\ isindaiegt rit um þessar kenn-
ingar „Der Bautest als psy'cho-
diágnostisches HMfsinitt'eT1,
sem Ivomið hefur út í íVe'irhur
útgáfum með örstuttu mi'llibili á
þýzkri tungu og er væníanlegt
á frönsku áður en l.angt um líð-
ur. Kenning Juckers hefur v'ak-
ið verulega atliygfi í Banda-
ríkjumun og sjáiium liefur hön-
um vcrið boðið þangað til þess
nð flyt.ja fyririestra ura liana við
ameríska háskóki. í fyrra var
kehiúng hans lögð til grund-
vallar á sálfræðingaþingi í
Frankfui’t am Main í þýzka-
landi og livaraetna hefur nafn
hans vakið óskerta athygli í
liópi uppeldis- og sálfræðinga.
Við, vinir Juckershjónanna,
sem húum norður á íslandi og
sótt. hofum Jieim hið yndislega
heimili þeirra, fögnum þeim ár-
angri sem Emil Jucker hefur
náð i lífi sínu og vonum að hon-
um endist aldur og auðnist gifta
til þcss að sjá ríkulegan órang-
ur ævistarfs síns.
þorstekm Jósepsson.
■------•-------
Gsgnfræ&askóla Austur
bæjar slrtiö.
Gagiifræðaskóla Austurbsejar
var slitið 1. þessa mánaðar,
í skólanum störfuðu í vetur
22 bekkjadeildir, 11 árdegis og
11 síðdegis, en innritaðir n.em -
endur voru alls 657, þar af 347
í skyldunámi, 310 í framhalds-
námi.
Gagnfræðaprófi úr 4. bekk
luku 83 nemendur. Hæstu eink_
unn á gagnfræðaprófi hlaut
Halldór Vilhelmsson, 8.59.
Prófi úr almennum deildiun.
3. bekkjar luku 65 nemendur.
Hæstu einkunn hlaut Jens
Valur Franklín, 8,81.
Unglingaprófi úr 2. bekk luku
119 nemendur. Hæstu einkunn
hlaut Sigurður Helgason, 9,18
og var það hæsta einkuun í
skólanum á þessu vori.
í 1. bekk tók 181 nemandí
próf. Hæstu einkunn hlaut
Ragnheiður ísaksdóttir, 9,15.
í landsprófsdeildum 3. bekkj-
ar gengu Í14 innanskólanem-
endur undir próf og 4 utah
skóla. Niðurstöður landsprófa
eru enn ókunnar.
Ein verðlaun voru veitt þeim,
sem hæstar einkunnir hlutu í
hverjum aldursflokki, en auk
þess hlaut Þórhildur Jóhannes-
dóttir í 1. bekk verðlaun fyrir
óvenjumiklar framfarir á
skólaárinu og Haukur Jónsson
í 4. beklc fyrir frábæra frammi-
stöðu í íslenzku og reikningi á
gagnfrseðaprófi. Þá fengu
hringjarar skólans bækur í við-
urkenningarskyni fyrir störf
sín.-
Er Sveinbjörn. Sigurjónsson,
hafði lýst skólastarfi og úrslit-
um prófa, ávarpaði hann hina
ungu gagnfræðinga.
íslendingar ásamt Ern.il og Bert’ui Jucker á heimili beirra hjóna.
léttí þessum ófögnuði, og að
loknum umræðum var reseptið
þetta:
Sá, sem sannanlega er ekki
haldinn langvarandi sjúkdómi
mæti eftirleiðis til vin.hu sihn-
ar, en. sendi staðgengil ella. Að
öðrum kosti reiknast fjarvist
hans til skrópa og verður refs-
ing hans í samræmi við það.
Ekki veit eg hversu lyf þetta
reynist, en þingmenn voru allir
vissir um, að það myndi örugg-
lega stöðva faraldur þenna.
Fleira var ekki fyrir tekið
og lauk svo þingfundi.
Þá er að víkja nokkrum orð-
um að efri deildinni, lcennara-
þinginu.
Fundur
cfri deildar.
Það kemur saman einu sinni í
vúku. Þar koma til fundar allir
kennarar skólans en auk þeirra
uppalendur, sem ekki eru lcenn-
arar, t. d. eiginkonur kennara,
sem bera, ásamt eiginmönnum
sínum, ábyrgð á fjölskyldum.
A kennaraþinginu eru rædd
öll almenn mál, sem skólann
varða bæði út á við og inn á
við. Þar hafa allir málfrelsi,
tillögu- og' atkvæðisrétt. Þar er
tala'ð urn skipulagsmál, ný-
b}’ggingar eða aðrar fram-
'kvæmdir, fjallað um viðfangs-
efni skólaþingsins, samskipti
stiórnarvalda við skólann, og
síðast en ekki sízt margvísleg
vandamál uppeldisfræðilegs eðl
is. Fundurinn, sem eg sat um
daginn, - fjallaði t. d. aðallega
um nýjar breytingar á skólalög-
gjöfinni og skipulagning hóp-
ferðanna um hvítasunnuna.
Þess er raunar rétt að geta,
að tíu mínútum fyrir hádegis-
verð dag hvern koma allir kenn-
arar saman til skyndifundar.
Oftast eru þar engin stómál
rædd, en fyrir kemur, að eitt-
hvað það kallar að, sem kenn-
arar þurfa að vita um sam-
stundis, eitthvert vandamál,
sem verður að leysa strax í fé-
lagi, og þá er gott áð geta
spjallað saman, þó að ekki sé
nema stundarkorn.
Það sem
sannara reynist.
Deilda- og bekkjakennarar
halda einnig sína eigin fundi
til þess að ræða sérmál sín. Til
dæmis um viðfangsfni þeirra
má geta þess, að keniiárár efstu
bekkjanna tveggja í menntaskól
anura hafá í vetur glímt við
mjög flókið viðfangsefni, en
það er að finna skynsamléga
lausn við spurningunni um hið
almenna menntagildi hverrar
smágreinar. Hefir efnafræði t.
d. sama mennta- og uppeldis-
gildi og' saga?, svo að dæmi sé
nefnt. Kennarar hafa orðið að
reyna að brjóta þetta viðfangs-
efni til mergjar í sérgreinum
sínum. Wolfang Edelstein flutti
t. d. hálftíma erindi um upp-
eldis og meniiLagiidi latínu-
náms, og kvartaði hann mjög
undan því, hve erfiðlega sér
hefði gengið a3 gera sér ljósa
grein fyrir þessu viðfangsefni
og setja hugsanir sínar svo
skipuleg'a frarn, sem hann gat
bezt á kosi'ð. Þegar allir kenn-
ararnir eru búnir að ílytja er-
indi sín munu umræður hefj-
ast. Fari svo,- áð þeir komist
að nýjum niðursíöðum má vel
vera að einhver breyting verði
á því valfrelsi, sem nú ríkir í
efstu bekkjunum, t. d. að ein-
hverjár þær tvæf greinar, sem
nú er heimilt að gera að aðal-
greinum megi ekki velja sam-
an vegna þess að menntagildi
þeirrá sé ekki taliö nægilegt, og
myndi önnur hvor þeirra þá
verða aukagrein, svo að nem-
andinn næði þeim þroska, sem
keppt er að. Urn þetta er enn
of snemmt að spá. Þeir eru aS
spjalla um þetta og spekúiera
í vetur, en verði gerð breyting
á námsskránrii á næstunni, þá
er það sÖlcuhi þess að þeir telja
sig hafa komizt að nýjum og
réttari niðurstöðum en þeiai,
sem lágu til grundvallar þegar
sá rammi var smíðaður, seni
námið er nú fellt í.
Þannig eru menn hér sífellt
að brjóta heilann um ný og
gömul vandamál. Hér er fátí ó-
yggjandi, og hér eru menn því
jafnan reiðubúnir til þess að'
hafa það fremur, sem sannara
reynist, hvort sem þau sarin-
indi eru gömul eða ný. ;
Framh. á 9. síðn • -