Vísir - 03.06.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 03.06.1955, Blaðsíða 9
Föstudagir.n -3, juní 1955. VlSTR Skrifið kvennasíöuniii um áhugamál yðar. !atur. 228 þús. Kartöfluréttur, með osti og síðufleski. (Á þenna hátt má láta lei.far af kjöti, fiski eða bjúgum ef vill og' er það þá bitað smátt). 3 stórar úkartöflur (eða sex miðlungs). 4 litlir laukar. 1 matsk. hveiti 1 tesk. salt Ögn af pipar 1 tesk. sage (salvía) (Þetta fernt blandist saman). Va bolli rifnum osti. % bolii rjómi ,eða mjólk 10 sneiðar síðuflesk (bacon). Kartöflur (hráar) skrældar og sneiddar. Laukur sneiddur. Bökunarfat botnfyllt með kar- töflum. Þar á sáldað hveitinu með kryddmu. Þar næst lag af lauki. — Hveitisáldur. Annað lag af kartöflum og því næst laukur. Rifnum osti stráð yfir. Rjóma dreift yfir. Bacon-sneið- ar lagðar ofaná. Bakað í klukkust., Lok sett á bökunar- fatið eftir 30 mín. (Hiti 350°). Ætlað 4—6 manns. Þenna kartöflurétt má nota með koteiettum eða öðrum kjötmat. Líka sem. sjálfstæðan rétt. • Þegar aluminiumáhöld fara að tapa gljáa eða eru blett- uð, batna þau mikið ef þau eru núih með dulu, sem vætt hefur verið í sítrónusafa. Þvegið eftir á með heitu vatni. © Þegar sykra á þeyítan rjóma er betra að nota flórsykur en strásykur. Kemur þá eng- in væta í botninn á rjóma- skalinni. @ Þegar bökunarskúffan er fit ug eftir steikingu er gott að dreifa á lliana mátarsóda, fylla, .hana síðan með vatni og láía kólna í henni síund- arkoi'h áður en hún er ’þvegsn. 'ÓSins$ké§a$ké!i. (Framh. af 4. síðu) Einkunnabókin. Sjálf skóiahúsin eru enn í einkaeígn og er það. í orði kveðnu fé-lag 20 manna,, serii hefir þau á leigu og kýs 5 manna franrkvæmdast'jófn til að hafa yfirumsjón með rekstr- inum, en i rauninni. held eg að skólastjórinn sé sá, sem öllu ræður í þessu félagi og þvi in.nh raunveruiegi leigjandi. Vonir standa nú til að skólinn verði gerðúr áð sjálfseignarstofnun, og mun það auðvelda starfsemi hans á margan hátt. Eg hafði orð á því hér að framan, að e. t. v. mýndi eg' skýra frá einkunnagjöfum hér í skólanum og mun eg nú reyna að gefa einhverja hugmynd um þær, Til þess liggja tvær á~ Það vekur athygli, að meiri hlutinn af# dönskum konum í sveit, sem vinna utan héimiíis, eiga börn. En í K.höfn er meiri hluti þeirra kvenna, sem utan heimilis vinna, barnlausar kon- ur. — Danska kvennasambandið hefir sett nefnd til að láta rann- saka þetta og á nefndin að rannsaka áhrif þau, sem sam- sköttun hjóna héfir. Er ekki víst, að þeirri rannsókn sé að fullu lokið, en í blaði, sem kvennasambandið gefur út, er sagt frá upphafi hennar. í nefndinni eru þessar konur: Inga Dalsgaard, ritstóri blaðs- ins, Jytte Christensen lögfr., Grete Johansen og Ulla Hansen hagfræðingur. í fyrstu var reynt að komast að því hvað giftar konur geti unnið sér inn, en það var dá- litlum erfiðleikum bundið, að komast að réttri raun um það. ■VWWVWVWWWVSWWVWM konur .danskar utan heimifis. Þó var þar tekið fram, að af 1 millj. og-27.000 giftum konum hefði 228 þús. sjálfstæða at- vinnu. En 143 þús. starfa í fyr- irtækjum, sem þær stunda á- samt eiginmönnum sínum. I nokkrum sveitabæjum, þar sem mögulegt var að rannsaka þetta kom það í ljós að konur, sem vinna utan heimilis, geta unnið sér inn frá 1678 kr. og upp í 3435 kr. Lægstar tekjur hafa konur, sem eiga börn. í K.höfn eru atvinnutekjur konunnar því meiri því hærri sem sameiginlegar tekjur hjón- anna eru. Hafi hún minni tekj- ur en 3000 kr., eru sameinaðar tekjur hjónanna oft frá 8 til 10.000 kr. Hafi hún 3—5 þús. kr., eru sameinaðar tekjur þeirra 10—-12 þús. kr. Hafi hún 5 þús. kr. tekjur eða eitthvað meira, eru sameiginlegar tekj- ur hjónanna þetta 12—15 þús. kr. — .VMVVVVWVWVWWWAVW Ný aðferð til að finna, hvort kona er vanfær. Fitmlin upp af amerískum læktium Sýningarstúlkur og tiigerft. Hið nýja gönguiag þeirra. Vcrkakvennablað i Englandi hefir nýlega gert að umtalsefni tízkuna og þann hátt sem sýn- ingarstúlkur temja sér, er þær sýna hina nýju tízku. Kvenfataverzlanir gang'ast að sjálfsögðu fyrir þessum tízku- sýningum, og setur blaðið ekki út á það, en það eru hreyfingar og göngulag sýningai-stúlkna, sem það hneykslast á. Talar greinarhöfundur um „hið nýja göngulag“, sem hann kallar svo og segir að það sé eins og skop- mynd af venjulegu göngulagi kvenna. Segir hann að þær svífi eftir sýningarpallinum svo framúrskarandi tilgerðarlega, að slík séu eng'in dæmi, nema kannske hjá bjánalegustu film- leikkonum. Telur hann einnig að nú séu valdar mjög háar stúlkur til að sýna föt. Þær séu grindhor- aðar og horfi fram fyrir sig með deyfðarlegu brosi, svo að andlit þeirra séu eins og veiklu- legar grímur. Auk þess beri síæður. í fyrsta lagi er sjálf einkunnagjöfin frábrugðin því, sem við eigum að venjast. í ööru lagi gefur sýnishorn ein- kunnabókar nokkra hugmynd um vinnubrögðin. Við gefum einkunnir oftast í tölum, og.hversu samvizkusam- iega, sem að ei' farið, eru þær írernur óljós tákn. Þeir gefa árseinkunnir sínar hér í orðum, senr tákna tölurnar 1—5. Orðin, lesin neðan frá, hef eg þýtt þannig:. óíullnægjandi (5), nægilegt (4), sæmilegt (3), gott (2), ágætt (1). Þýðingin gæti eflaust verið betri, en hún skiptir engu máli, sökum þess a:5 frúmtextinn skiptir heldur ekki máli. Orðið „gott“ segir okkur ekki meira um kunnáttu nemandans í sögu en talan 2 hér eða talan 8 heima. Þetta vita þeir líka hér, og þess vegna hafa þeir farið nýja leið. þær sig svo illa, brjóstkassinn fellur inn og axlirnar fram, bakið er í keng, eins og þær þjáist af brjóstveiklun, eða mænusjúkdómi.. Framsettai' keppast þær við að vera og ganga alltaf á háum hælum, svo að hnén eru hálfbogin og standa út í pilsin og göngulagið því klaufalegt auk tilgerðar- innar. . Spyr tízkuráðunautur blaðs- ins að lokum hvort þetta eigi að vera fyrirmynd fyrir konur á vorum dögrun og þykir aurat, ef ætlast sé til að konur líki eftir svo hörmulegú útliti og göngulagi. Einnig minnist höfundur þess, að í mörgunt tízkublöðum séu inyndir af sýningarstúlkum oft áberandi vesaldarlegar og sé einkennilegt að halda slíkum fyrirmyndmn að kvenþjóðinni, þar sem margar konur á vorum dögum sé blómlegar í útliti og iðki margvíslegar íþróttir, Eg hef fengið að láni ein- kunnabók einnar telpunnar hér vegna skólaársins 1953—54. Telpan er þá í 10. bekk og getur því trúlega verið 15 ára gömul. Nafn hennar skiptir ekki máli. Við skulum kalla hana Y. Engin launungamál. Eftirtektarvert er þetta: Bók- in er.í tviriti. Telpan á.sjálf frumritið, en . skólinn afritiö. Við lok livers námsskeiðs er einkunri eða umsögn færð inn í bókina. Telpan fær því jafn- óðum allt það að vita um sjálfa sig, sem kennarinn segir um hana, og getur þarinig fylgzt með sjálíri sér, bprið sig' sam- an við bekkjarsystkinin, eí hún þykist rangindum beitt og kvartað við skólastjóra. Hún getutr líka sannfærzt um, að réttilega sé metið, keppzt við að læknar við læknadeild Yale- háskóla, John Mc. L. Morris og Edvvard H. Hon, hafa fundið uþp nýja aðferð til þess að ganga úr skugga um hvort kona sé vannfær. í flestum meginatriðum ligg- ur hið sama til grundvallar og við aðrar aðferðir, en þó er um nokkrar mikilvægar breytingar að ræða. í fyrsta lagi nota þeir fljótvirkara hormónlyf með því að nota efni, sem kallast kao- linalumina, sem safnar því saman úr þvaginu og í öðru lagi nota þeir sérstaka frosk- tegund til rannsóknanna (Bufo amercanus), en á þeim koma áhrifin fyrr í Ijós en á öðrum tilraunadýrum, sem notuð hafa verið. Við prófanir slíkar sem þessar er þvagprufu úr konu, sem til annsóknar er, sprautað inn í tilraunadýr og gætir áhrif anna á kynkirtlum tilrauna- dýrsins, sé konan vanfær. fyrri aðferðir hafa ékki reynst alveg öruggar, en þessi sein- asta aðferð er talin véra það, og koma áhrifin í ljós eftir 2 klukkustundir, og það þótt ekki séu nema 10 dagar liðnir frá því til mála gat komið, að kon- an væri vanfær orðin. Hon-Morris aðferðin svo- nefnda bendir einnig til hvort líkur séu á, að konU leysist höfn. —- Við rannsóknir á 2000 tilfellum segjast Yale-læknarn- ir hafa getað sagt fyrir um það alllöngu fyrirfram, í 83 tilfell- um, að svo mundi fara. Dýrmætir gripir. Nýlega keypti sænskui- ríkis- maður rússneskt kaffi- og tc- „stell" úr skíragulli og hafði það verið í eigu rússnesku keisara- fjölskylchmnar, þessir dýrgripir vor.u til sölu í Sviss en sænskur listaverka- sali var milligöngumaður. Mun- irnir eru sjö að tölu og vcga 9.5 kg. af 22 karata gulli. Rússneskt aðalsfólk lét gull- smið gera þetta dýra kaffistell árið 1815 eftir fundinn í Vín og ætlaði það að gefa hinum.sigur- sæla Rússakcisara dýrgripina. En gersemarnar voru ekki full- smíðaðar fvrr en 10 árum seinna. Þeim fjölgar stööugt konunura, sem hafa sjálf- stæða atvinnu, Á árunum 1945—50 hækkaði tala giftra kvenna í Svíþjóð, sem hafa sjálfstæða atvinnu, úr 151.400 í 233.900. Tala þeirra hefir því hækkað um helming á 5 árum. í Osló voru giftar konur í sjálfstæðri atvinnu 18.000 árið 1946. Árið 1950 voru þær 27.000 og árið 1951 voru þær orðnar 30.000. Er það hér um bil 70' I. bækkun. Áf giftum konum, (og ekkj- um) á Englandi, hafa 25 af hundraði sjálfstæða atvinnu. En yfirleitt hafa þær aðeins hálft kaup á við karla! finnsku skóna í ferðalagið. Margar gerðir. ná betri árangri og reynt aðj dragast ekki aftur úr, og' méi'j er sagt, að þessi regla um að láta nemendurna strax fylgjaSt með, sé talin hér mjög heilla- vænleg. Víkjum þá aftur að ,ein- kunnabókinni, Fy.rst er hér umsögn fjöl- skylcluíöðurins. Hann segir: „Y. hefir mikinn lífsþrótt og liggur aldrei á li'ði sínu. Er það mjög skemmtilegt. Hins vegar kcrnur það fyrir, að hún ofmet-1 ur krafta sína. Húri verður að: læra a'é samræma vilja sinn: getunni, en þá fyrst munu hin-! ir iákvæðu hæfileikar hennar; njóta sín til fulls. Húh þyrfti að fá betri stjórn á tilfinning- um smum. Hún er vi'ðkvæm sjálf, en tekur, enn sem komið er, ekki næg'ilegt tillit til anin-i arra. í fjölskyldunni er hún hjáipfús félagi.“ Þá koma árseinkunnir, og skitpa þær ekki máli í þessu sambandi. Þær eru í samræmi við umsagnirnar, niðurstöður þeirra. Ferðalögin. Eg var að hugsa um það, eins og getur hér að framan, að greina frá verkefni í a. m. k. einu landafræðinámsskei'ði efstu bekkjanna, og hér hef eg einnig þrautirnar, sem stú- dentaefnin eru nú að glíma við, en þótt hvort tveggja þetta sé mjög fróðlegt, þá er það of ein- hæft til þess að eiga heima í þessum greinaflokki. Hins veg- ar mun eg geyma það til sönn- unar þeirí'i fullyrðingú, að mjög rnikils er krafizt af nemöndun- um, og stillt svo til að sá, sem nennir eða getur elcki hugsað sjálfstætt spásséra héðan með Framh. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.