Vísir - 10.06.1955, Qupperneq 6
*
rtsm
Föstudaginn 10. júní 1955
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson,
Skriístofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (finam línur),
Otgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Aukin byggingartækni.
'fT'yrir skemmstu var staddur hér á landi sérfræðingur á veg-
A- um Iðnaðarmálastofnunar íslands, og kynnti hann sér meðal
annars byggingarmál landsmanna. Var það meðal annars skoð-
un hans, er hann hafði kynnt sér framkvæmd þessarra mála
og byggingatækni, að nauðsynlegt væri að aukna tæknina á
þessu sviði, svo a'ð dregið yrði úr kostnaði, eh annars mun
honum hafa litizt vel á framtak íslendinga í þessu efni.
Sennilega hefur sjaldan eða aldrei verið byggt eins mikið
lrér á landi og á þessu ári. Að minnsta kosti mun fleiri íbúðir
vera í smíðum um þessar mundir en dæmi eru til áður, og'
hefur þó oft verið mikið byggt, enda þótt árin hafi verið mis-
jöfn í þessu efni eins og i estum öðrum. Eru ýmsar ástæður til
grundvallar fyrir því, að svo mikið er byggt af íbúðum, en
þó munu iögin um smáíbúðabyggingar valda mestu um. fjöld-
ann. Þau hafa orðið til þess, að fjölmargir einstaklingar hafa
vegna þeirra ráoist í að byggja yfir sig og sína, en hefðu
sennilega ekki treyst sér til að ráðast í það átak1 ella. Auk
þess eiga ýmis byggingafélög mikinn fjölda íbúða í smíðum,
svo sem alkimna er.
Það hlýtur vitanlega að vera öllum hið mesta áhugamál,
að tækni sé aukin á sem flestum svíðum. Því er heldur ekki
að neita, að miklar framfarir hafa orðið í þessu efni á undan-
iörnum áratugum, en þó einkum hinum síðasta. Landbúnaðar-
vélar hafa verið fluttar inn í stórum stíl, og miklar jarðabætur
íramkvæmdar, skipaflotinn endurnýjaður og tækni aukin á
margan hátt við að vinna afla skipanna, svo að fáein dæmi sé
nefnd. í byggingariðnaðinum hefur tækni einnig aukizt til
muna, því að ýmiskonar vélar eru nú notaðar til að létta manns-
hendinni vinnuna eða losa hana við hana að mestu eða öllu
leyti. „ .. ..
Ýmsu mun þó ábótavant í þessu efni — og vitanlega öðrum
einnig — og einkum. mun gerð steypumóta lítt hafa notið auk-
ínnar tækni. Þó er það rétt, að menn hafa framkvæmt endur-
bætur á þessu sviði, svo að kostnaður hefur eitthvað minnkað,
en því fer samt fjarri, að allir hafi hagnýtt sér hina nýju
tækni í þessu efni. Er það líklega einnig erfitt, þegar um mörg
smáhús af ólíkri gerð er að ræða, en þegar ráðizt ér í stór-
byggingar með tugum íbúða.
Ber það að sania farunni og margt annað, að heppilegra er
fyrir alla aðila og útlátaminna, að byggt sé sem mest af stórum
sambýlishúsum, svo að byggðin þenjist ekki út um of. Það
er vissulega skiljanlegt, að menn fýsi að eignast lítið, hentugt
hús fyrir sig og fjölskyldu sína, en á það er einnig að líta, hvað
slíkt kostar heildina í gatnagerð og öðru slíku. Og kostnaður
við stærri hús; þegar þau haía verið tekin í notkun, er vafa-
laust minni en hinna. Hér virðist því ekki aðeins þörf á auk-
inni tækni, heldur og að einhverju leyti, að tekin sé upp önnur
stefna en-farin hefur verið.
"Oeykjavík mundi taka miklum stakkaskiptum, ef tjörnin
hyrfi, og þó þarf ekki svo mikið til, til þess að bærinn
yrði dauflegrí en áður. Ekki þyrfti annað en að fuglalífið hyrfi
af tjörninni, endurnar og krían. Án þeirra mundi tjörnin ekki
vera það, sem hún hefur verið, yndi og ánægjuauki bæjarbúa.
Verður þó að geta þess, að þótt umhverfi tjarnarinnar hafi
verið fegrað á ýmsa 1-und að undanförnu, svo sem með garð-
inum á horni Fríkirkjuvegar og Skothúsvegar, er þó margt
ógert, sem framkvæma þarf, þegar fé og tími leyfa.
En undanfarið hafa blöðin sagt frá því, að vágestur herji á
ungviði andanna á tjörninni, svo að ungarnir týni óðum tölunni.
Mun þar vera svartbakur að verki, sem nýtur þó liðveizlu ann-
ars staðar frá. Virðist sjálfsagt, að gerðar verði tilraunir til að
vernda fuglalífið, svo sem kostur er á, og hrekja ránfugla á
brott eftir föngum eða bana þeim ella. Tjörnin á að vera griða-
staður og það verður að verja hana svo að hún verði ekki lögð
í auðn að þessu leyti. Það er áreiðanlega vilji Reykvíkinga, að
i eynt verði að lrlynna að.fuglalífinu ,á. þenna hátþ og helzt ef
hægt væri að búa betur í haginn fyrir fugla, svo að þeim
íjölgi en frá því sem nú er.
HÆinnÍRgaiwð
Ingvar Kjaran
9
skijpstý&B'i.
ÞaS cr óskeikult lögmál lífsins ist hann marga vini og kunningja,
að kynslóðir komi og kynslóðir enda var hann alltaf reiðubúinn
fari — ein fæðist og önnur deyi. að greiða fyrir og hjálpa þeini
Þessu lífslögmáli hefur nú Iilýtlt er annaðhvort þurftu sjálfir að
Ingvar T. Kjaran skipstjóri. Hann ferðast með skipi hans eða fá
andaðist að hcimili sínu hér í nauðsynjar sinar með því til
Reykjavík þ. 3. þ. m., eftir langa liinna afskekktu og torsóttu hafna
og erfiða legu, og verjöur til mold- landsins.
ar borinn í dag. | Er Skipstjórafélag íslands var
Ingvar var fæddur þ. 1. marz stofnað 1936, gjörðist hann einn
1895 að Vælugerði í Flóa og varð af stofnendum þess og vildi fé-
jiví rúmlega sextugur. Með for-! lagi sinu og stétt sinni allt liið
eldrum sínum fluttist hann til' bezta. Vildi liann að hinir is-
Reykjavíkur 1899, þá fjögurra ára
og hefur átt hér heimili æ síðan.
Það má segja um Ingvar, að
snemma beygist krókurinn ab' því
SE'
lenzku skipstjórnarmenn væru
sem bezt undir starf sitt búnir
bæði að nienntun og reynslu, og
að þeir stæðu ekki að baki hinum
erlendu stéttarbræðrum sínum.
f í vinahóp var Ingvar kátur og
reifur og var oft þess albúinn að
þreyta afl við hina færustu menn
því þróttur hans og metnaður var
raikiil.
Þann 14. jan. 1928 kvæntist
I liann eftirlifandi konu sinni
Rannveigu Björnsdóttur, Pálsson-
J ar Ijósmyn'dara á ísafirði. Eignuð
ust þáu fjögur rnannvænleg
börn, tvo syni og tvær dætur.
Eru þau öii uppkomin, hafa tilot-
ið góða menntun og vinna nú við
ýms störf þjóðfélagsins.
Stéttarfélagar og kunningjar
sakria Ingvars úr hópnum en sár-
astur söknuður er þó búinn eig-
inkonu lians, börnum og ættingj-
um, og vil ég votta þeim mína
sem verða vill, þvi 11 ára byrjar inllilegustll saraú8.
hann að sækja sjó með föður sín- Blessuð sé minnlng hans>
um og þá á árabát. Upp frá bví T>...
fer hanri að fara til sjós á skút-
um og síðan á togurum, er þeir
komu.
Árið 1916 lýkur liann farmanns
prófi við Stýrimannaskólann í
Reykjavík, og er lil ársins 1919
á togurum, en þá veikist hann af
lungnaberkium og fer á heilsu-
Iiæli erlcndis. Með sínum mikla
lífsþrótti vinnur liann bög á veiki
þessari, en þó er ekki hægt að
segja, að hann kæmi heill úr þeim
hildarleik, því Iiann hafði aðeins
annað lungað heilt, hitt varð ó-
virkt.
Árið 1921 fer hann á sjóinn aft-
ur og ræðst þá stýrimaður til Eim í dag er sextíu ára Tryggvi
skipafélags íslands, á hið nýja Gunnarsson. Tryggvi er fæddur
skip er félagið eignaðist þá, og uppalinn hér í Reykjavík. —
„Goðafoss“. Er liann lijá Eim- Foreldrar hans voru Gunnar
skipafélaginu til 1929, að hann Gunnarsson trésmiður frá Borg-
ræðst I. stýrimaður á „gömlu“ artúni í Þykkvabæ og Saivör
Esju. Er Súðin var keypt tíl lands Guðmundsdóttir frá Staðarlióii i
ins 1930 tók hann við skipstjórn Andakíl.
þar, og stjórnaði henni þar til Tryggvi hóf íþróttaiðkanir í
Hekla er byggð þá tók liann við lok fyrri heimsstyrjaldar. Iðkaði
skipstjórn á Iísju og stjórnaði hann sérstaklega glímu, grísk-
lienni mcðan lieilsan leyfði. — rómversk fangbrögð, skautahlaup
Snemma árs 1952 var hann með og l'rjálsar íþróttir. Undrafljótt
ski]) sitt Iisju til viðgerðar í Dan- komst liann í fylkingarbrjóst
mörku og á héimleið úr þeirri reykvískra iþróttamanna, en
ferð veiktist hann hastarlega af frémstir í þeirri fylkingu voru
sjúkdómi, er hánn síðan þjáðist þá garpar eins og Sigurjón Pét-
af, og varð honum að aldurtila. ^ ursson og Guðm. Kr. Guðmunds-
Ingvar var þrekmaður inikill, son.
þéttur á velli og þéttur í lund, Mesti íþróttasigur Tryggva var
áhugamaður við störf sín og mik-j er íiann lagði glímujöfurinn Sig-
ilvirkur. Allir þeir er þekkja veð- urjón Pétursson á Íslandsglímu
urfar við strendur landsiris, vita 1919 og varð glímukappi íslands,
að það er ckki lieiglum lient að en Sigurjón liafði verið það frá
stjórn skipi á þeim leiðiun. Og 1910.
enda þótt oft gæfi á bátinn hjá! Tryggvi vann Grettisbeltið aft-
honum, brast hann aldrci lcjark ur 1920 og bið sama ár vann hann
Tryggvi
íív. gMissiBkappi
Islaeaslði.
né þrek og beiiti skipi sinu ó-
trauður í liinni svörtu og Jiykku
Austfjarðaþoku, og í móli frost-
byljum Norður- og Vesturlands-
ins sem og iúnum hörðu útsynn-
ingséljum fyrir Suðurlandínu.
í strandferðum sínum eignað-
Skjaldarglíinu Ármanns.
Trvggvi var heljármenni að
burðum, snarpur svo af bar og
fylginn sér. Hinn beini vöxtur
lians og Jiyejfcja brjóst éinkennir
enn i dag mjög fas hans.
Tryggvi liefur í allmörg ár ver
Nú eru sumarleyfin að hefjast,
sumir lagðir af stað í langþráð
leyfi og aðrir að gera áætlanir um
ferðalög. Fjölmargir fara til ann-
arra landa, en margir hópar eru
nú skipulagðir af innlendum
ferðaskrifstofum. En fleiri munu
þeir þó vera, sem verða að láta
sér nægja að ferðast um sitt eig-
ið land, og vorkennir Jieim
enginn, vegna þess að utanferðir
eru ævinlega dýrari, enda þótt
nolckuð sé líka orðið útlátasamt
að ferðast innanlands. Og' fyrst
eiga menn að kynnast landi sínu.
Kvíðir fyrir kaffinu.
Kunningi minn, sem á bíl, ætlar
að ferðast um og skoða landið sitt.
Hann sagði við mig þegar ég
hitti liann í gær, að hann kviði
fyrir þvi' næst að fá hvergi al-
mennilegt kaffi á veitingastöðun-
um úti um landið, því víðast væri
Jiað ódrekkandi. Hann taldi það
vera einhver óskiljanleg' álög á
greiðasölustöðunum úti um land-
ið, að þar væri aldrei liægt að fá
sæmilegt lcftffi, sem víð.ást væri
aftur á móti hægt á samsvarandi
stöðum í Reykjavík, svo ekki væri
tala'ð um Jiað, þegar maður býr
Jiað til sjálfur heima lijá sér og
ræður blöndunni.
Þarf að vera gott.
Það er nú einu sinni svo að
kaffi er sá drykkur, sem vanda
verður til ef hann á að vera drekk
andi fyrir þá, sem yfirleitt hafa
nokkurn smekk fyrir Jieim drykk.
En svo virðist vera, sem mjög sé
til liess kastað höndunum víðast
hvar, en alltaf er það þó boðið
eftir hverja máltíð. Þessar að-
finnslur kunningja míns eru á
rökum reistar og munu flestir
kanast við það, sem ferðazt liafa
um og etið á greiðasölustöðum úti
um land. Það er því nokkur á-
stæða til að ympra á því hér,
íivort ekki væri vegur að vanda
meira til Jiessa þjóðardrykks, en
gert er nú.
Gengur seint.
Ymsir greiðasölustaðir liafa
góðan liagnað af því að selja ferða
l'ólki beina og sumir njöta jafnvel
styrks til þess að hafa greiða-
sölu. En oft vill þá bregða við, að
minna sé liugsað um Jijónústuna,
þótt oftast aftur á móti sé allt
verðlag svipað og það gerist á
beztu veitingastöðum Reykjavík-
ur, þar sem miklu meiri íburður
er og efni oftast vandaðra. En
Jiótt tiJ dæmis langferðabílar
nemi ávallt staðar á sömu stöð-
I um má ekki koma þeim mönnum
upp á það sem hafa þar greiða-
sölu á hendi, að geta framreitt
fyrir gesti livað sem er í skjóli
Jiess, að Jieir sitja hvort eð er áð
viðskiptunum.
Meira eftirlit.
Það þarf áð hafa með þessum
stöðum strangt eftirlit bæði iivað
snertir hreinlæti og svo hvernig
! vara, Ji. e. matur í þessu tilfelli
j er þar seld. Álagning virðist vera
mjög riim og þess veg'na ástæðá
til þess að gera miklar kröfur til
þess að gestir fái góða vöru. ■—
En sem sé, sumir kvíða þvi að
þurfa að drekka kaffið, en muna
sjálfsagt skola því niður hvernig
sem það er. — kr.
ið bílstjóri liér í Reykjavík og
er það enn.
Tryggvi er kvæntur Guðrúnu
Guðnnindsdóttur, ágætiskonu, er
eiiinig á afmæli í clag, 10. júní
Vinir þeirra hjóna senda þeira
árnaðaróskir i dag.