Vísir - 10.06.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 10.06.1955, Blaðsíða 10
vlsm Föstudaginn 10. júní 1955 F.mile Zola: óvæiiu 33 Herra Denizet ákvað nú að hefja stórskotahríðina og yfir- buga Cabuche. — Þá skal eg segja yður, hvernig þér eydduð tímanum. Klukkan þrjú tókuð þér lestina frá Barentin til Rúðuborgar, í erindum sem ekki hafa verið upplýst enn þá. Svo komuð þér heim með lest frá París, sem stanzaði í Rúðuborg kl. hálf tíu. iÞér biðuð á járnbrautarstéttinni. Þegar þér biðuð þar á járn- brautarpallinum, innan um mannfjöldann, komuð þér auga á herra Grandmorin, þar sem hann sat í einkavagni sínum. Eg held því ekki fram, að þér hafið setið fyrir honum. En hitt fullyrði eg, að þér hafi’ð fengið þá hugmynd að myrða hann, begar þér kpmuð auga á hann í lestinni. í ösinni, sem var á járnbrautarstöðinni, gátuð þér komizt inn í klefann, án þess eftir því yrði tekið. Síðan biðuð þér, þangað til lestin var kominn inn í Malaníay-jarðgöngin. En þér misreiknuðu tím- ann, því að lestin var komin út úr jarðgöngunum, þegar þér frömdu verknaðinn. Því næst fleygðuð þér líkinu út og yfir- höfninni, fáeinum mínútum seinna. Svo stiguð þér af lestinni. í Barentine. Svona er sagan. Hann horfði stöðugt í andlit Cahuche og atliugaði allar svipbreyt- ingar mjög nákvæmlega. l>að voru því ekki lítil vonbi'igði fyrir liann, þegar Cabuclie rak upp skellíhlátur að lokinni ræðu yfir- valdsins. — Tarna var skrýtin þula, hrópaði liaun. — Ef ég heföi clrýgt dáðina, lieföi ég kannast við það og verið lircykinn af. því nrest hretti hann við, sfillilega og rólega. -- Nci, ég gerði það ekki. En guð vcit, að ég tiefði gert það, ef ég lieíði fengið ta'kifn'ri. Ef satt. skal segja, þykir inér 'riiiður að það skyfdi ekki fulla í minii lilut. þetta var altt og sumt, sem yfirvaldið gat haft upp úr honum. Jlann þaulspurði saktiorning og reyndi að þyœla hánn. En Gali- uclie stóð fast við það, áð-lianri lrefði ekki gert það. Hann trara yppti öxlunj og lét sem þetta mál kreini sér ckki við. Leitin i kofa lians Imfði ekki borið annan árangur eri’ þárin, áð þar h.ö'fðu fundizt buxui- með nokkrum blóðdropiuu í. Íín hnífurinn, úrið-og bánkaseðiarnir fundtist lrvei'gi. pegai’ Cabuche var spurður- við- vikjandi buxunum, hló hann aftur. ITann liafði vcilt kaiíínu uokkrum dögum áður, og það bafði iblætt úr henni ofan á. Irerið á honum. Frreðileg kiókindi he'rra IJenizet, seni liafði vorið sann- frerður um, að Cabuohe væri se.kui', koniu honutn ekki að neinu hakli. Hann stóð ráðalaus gagnvart Iiinni uppgprðarlausu ein- lregni Cabuché’s. En yfirvaldið liafði fleiri troinp á hendinni og átti fleiri strengi á liorpu sinni. — Neitið þér Öllu;í spurði liann að lokum. — Auðvitað, i'ir því ég gerði það ckki. 'Herra Denizet. stóð skvndiiega á fa.'tur, hi'att upp liuroinni aö nresta horbergi og vísaði Jacgues Lantier inn. — þekkið þér þennan niann? spurði hann I.nnt'er. — Já, sagði Jacques, dálítið undrandi. — Ég sá iiann oft heima lijá Misard. — N'ei,*ég átti el-rki við þxið.-'BcrfS-þér kemisl á hártn s'em mði'ð- ingja lierra Granclmorins? Jacques varð óðar fullui' vjrúðar. Sannieikurinn var sá, að lianii Jiafði ckki veitt' inbrðingjanum nána atiiygli. Honuiiú hafði virzt hann lágvaxnárii og-dekkri yfirlitúip. ' — Ég get ekkert um það sagt, lierra minn. Ég lók ekki svo ná- kvæmlega eftir ú'tliti morðingjans. , Herra Danizet kallaði á Roubaudhjóhin og lagði sömu.spum- ingu fyrir þau. — pekkið þið þeiinan mann? Cabuche, sem erin þá var brosandi, kinkaði kölli til Séverine, sem hann hafði þekkt, þegar hún var lítil telpa í La Ci'oixde — Maufras. Hún og eiginmaðiir hennar urðu undrandi yl'ir að sjá iiinn nýkoniriá. En þau áttuðu sig óðara: ]Jetta vai' hinn grunaði maður, sem Jaccjues há-fði talað um. Og handtaka þessa mánns liafði valdið þvi, að þau höfðu verið kvödd' aftur lil yfirheyrslu- Roubaud var undrandi á því, live þessi maður var líkur lýsing- unni, sem hanri hnfði búið til, á niorðingjanum, og var öfug við það, sem hann var sjálfur. þessi tilviljun var svo undarleg, að hann var orðlaus. — Talið! pekkið þið hann? — Hamingjan gciða! Eins og ég iief sagt yður, herra minn, rakst ég aðeins snöggvast á manninn .... Að vísu er þessi maður liá- vaxinn, ljós yfirlitum og hér um bil skegglaus .... — jfckkið þér hann'? Já eða nei! Roubaud átti í svo harðri baráttu við sjálfan sig, að hann skalf frá hvirfli til ilja. Að lokum hafði sjálfsvarnarhvötin yfirhönd- ina. — Eg get ekki lagt eið út á það. En svo mikið er víst, að þeii' eru líkir. Cabuche hreytti út. úr sér blótsyrði. þetta var ljótur skrípa- leikur. En þetta mál kom honum ckki við, og hann vildi helzt fara heim. Bióðið steig honum til höfuðsins, og bann tók að iberja hnefanum í skrifbórð yfirvaldsins, unz lögreglumennirnir voru kvaddir inn tii að lciða hann bi'ott. Jicssi ofstopafnlla framkoma hans var óh'eppilég fyrir bann. Hún gaf yíirvaidinu tromp á liendina. — Sáuð þið ciugnai'áð lians? sagði bann. — það eru augun, sem komá tiþp um liaun. Við höfurn fundið sökuclóiginn. Roubaud-hjónin horfðu Iivort á annað þegjandi. Var þetta þá svona auðvelt? það leit svo út sem þau vreru hólpin, og „seki" maðurinn vreri fundinn. Stundarkorn stóðu þau eins og iénmgna og höfðu samvizkuþit. En á nresta augábragði var áhyggjum þeirra eins og sópað burt, og þau fylJtust gleði. þau brostu til Jacques og biðu óþolinmóð eftir því, að yfirvaldið leyfði þeim að fara heim, svo að þau gætu andað að sér hréinu lofti úti. í sama bili kom varðmaðurinn inn með bréf til yfirvaldsins, sem glovmdi návist vitnanna og settist við skrifboi'ð sitt til að iesa það. Bréfið var frá dómsmálaráðuneytinu, þar sem honum var fyrir lagt að fresta rannsókn málsins. Sigui'brosið livarf af vörum hans og skuggi féll yfir svipinn, og hann féll í sitt venju- lega cleyfðaiTnók. Svo leit liann upp og leit út undan sér á Roubaud-hjónin, eins og eittbvað, scm hann hafði lesið í bréf- inu, hefði minnt hann á þau. Gleði þcirra bvarf á svipstundu og þeiin fannst þau vera aftur i iielgreipum sektai'innai'. Hvers vegna liafði yfirvaidið liorft svona á þau? Ilafði lögieglan í Paiís náð í ibréf Séverinc. bréfið, sem gat komið upp um glæpinn. Séverine bafði kynnzt hcrra Camy-Lamotte i liúsi Grandniorins clómara, og ln'ui' vissi, að liann liaíði það starf með liöndum, að sjá um, að skjöl clóinarans Vamu í röð og reglú. Og Roubaud ásakaði sjálfan sig -fyi'ii' að b-afá ckki scnt konu sína til Parisar, til að liafa tal af jþcssum heiTamaimi, Hvorugt þeirra gat liaft augun af yfir- valdinu, og e'ftii'vænting þeirrá óx því meir sem dimmdi yfir svip yfirvaidsins. Og um herra Denizet var það að segja, að þelta bréf hafði eyði- lagt íyrir iionum allan daginn. Loks lagði han'n fi:á sér bréfið, án þess að víkja augunum af Roubaud-hjónununi. því næst sagði lianrí: —; Jre.'a, við sjáum nú, livað setur. þetta mál verður tckið fyrir aftiir. J)io niegiiV fítra. É'n þilvtt fýfii' l'ýrirtnailin, sem hami h'afði fcngið í brét'inu, gat íiariri ,o!:ki' ifeit'.-ið sér um að rannsaka eitt atriði enú 'þá- viðvíkj'- anctí sannfiéi'ingu siimi um það, að Cabuche vse'ri rnoiðinginn. Og iiurin 'kaliaði'á .Tiiéques, sem kominn var fram að dyrum. — Éíðið andarták, herra Lantier. Ég þarf að leggja fyrir yður eina spui'r.ingujia e.nn þá. Roubáud-lijónin námu staðar í forsalnum. Dýrnar voru opnar Á kvöldvökunni. Hannes hafði í mörg ár borið alskegg^ en dag nokkurn lét hann raka það af sér. Þegar hann kom heim kom kona hans hlaupandi á móti honum, tók um háls hans og kyssti hann ástúðlega. — Ertu svona hamingjusöm yfir því að ég skuli vera búinn að raka af mér skeggið? spurði hann. — Guð hjálpi mér, ert þetta þú, Hannes! hrópaði frúin upp yfir sig. • Hann var með kvaladrætti í andlitinu og vinur hans spurði: — Hvað gengur að þér, ku,nningi? — Eg er með svo hræðilega tannpínu í augntönninni. — Ef eg væri þú, myndi eg óðara láta taka tönnina, sagði vinurinn. — Og ef ég væri þú, myndi eg heldur ekki hlífast við að láta rífa hana úr. • Nýtízku íbúð er lýst á þessa leið: Þar má öllu stjórna með því að styðja á hnapp — nema börnunum! • Pétur litli horfði á sjónvarp í fyrsta sinn. Á eftir gekk hann að sjónvarpstækinu, þuklaði á því og sagði: „Þetta hlýtur að vera nokkuð sterkt, fyrst að Indíánarnir skutu ekki í gegn- um það.“ • Vér minnumst mæðra vorra á mæðradaginn, en Ameríku- menn hafa tekið upp svo kall- aðan feðradag. Á síðasta feðra- dag auglýsti líkkistuverkstæði eitt í Texas eftirfarandi í einu blaðanna: „Gleymið ekki feðrum yðar. Hafið þér hugsað þeim fyrir fallegri líkkistu? Ef ekki, þá höfum við líka á boðstólum mikið úrval af allskonar slík- um munum.“ Tveir málkunnugir menn hittust inni á veitingabar, og annar sagði: . — Eg þekki konuna yðai’ að ■vísu ekki, en þó held ég að ég hafi hitt hana í gær. — Konuna mína —- og hva'5 sagði hún? — Hún sagði ekki neitt. — Þá hefur það -.áreiðanlega ekki verið konan mín. IT. /?. féitwcughs W33 - Jrinan skamrns fann Tarzan spor. Þetta virtist þó of auðveít. Senni-' ‘ ! 'íÞað' re$rMlife’t> <■? sívo, því að önnur hann á handleggnum. Hann flýtti Einhver haíði flúið í flýti með- lega voru þessi spor gerð til að villa ör þaut fram hjá honum og særði sér í felur. íam ánniv- - ; ‘ "‘fyrir hcnurrt, eðaiokka hánil 1 'gildru. • $

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.