Vísir - 20.06.1955, Síða 1
Nýlega var Baudoin Belgíukonungur á ferð í h nni mklu Kongó-nýlendu, og við það íækifæri
var myndin tekin. Konungur er í Ijósuni einkennisbúningi til vinstri á myndinni.
Alger eining um heimsvandamálin.
Adenaurer kanslari V.-p. er
kominn aítur til Bonn úr Vest-
urheimsferSinni. Hann hafði
viðkomu í London og ræddi þar
í gær við -Bden forsætisráðherra
og stóS fundur þeirra 6 kist.
Við komima til Bonn sagði
Adenauer algcrt ságkomulag
82 hvalir hafa
veiðzt.
Hvalveiðar hafa gengið frekar
vel það sem af er vertíðinni, að
því er Loftur Bjarnason útgerðar-
maður tjáði Vísi í morgun.
Veiðzt liafa 2 hvaiir, en í bili
er stórniUr á miðununi og dimm-
viðri og þvi iJIt að stunda veið-
arnar. Hvalirnir eru mjög mis-
jáfriir áð stærð, en þeif stáérstíi,
scm veiðzt lial'a, allt að 05 fet á
iéngd. Fjórir iiválveiðibátar
sturnia veiðarnar, eins og að und-
ánförnú, og áliöfn þeirra er al-
íslenzk.
A hrastes t'tsst n
3'Mlssvsfi.
í gær fór frám bæjarkeppni í
sundí imilíi Akranoss og Kefla-
vikur. ■
För kcpþníii fram í Bjamaiaug
á Aki'anesi, og sigruðu Akurnes-
irigar með 46 stiguin. Keflvíking-
ar hiutu 42 stig:
• Sprengjum var varpað á 3
stöðum á Kýpur í gær. Mann-
tjón hlauzt ekki af. — Ráðist
var á tvo útvarpsmenn í
Nikosia og þeir barðir.
væri milli stjórnuiálamanna
Vestui'veidanna um meðferð
lieimsvandamálanna næstu .mán
u'ði. Hann lagði mikíá áherzlu á',
að viðræður liaris við Pinay ut-
anrjkisráðherrá Frákkiands
liefðu reynzt gagnlegar. —- Eden
fylgdi Adenauer í flugstöðina og
sagði við það táekifæri, að Aden-
auer iicfði átt mestan þátt í, að
samvinnan milli V.þ. og hinna
lýðræðisþjóðanna í vestri komst
á. Adenauer kvað Vestur-þýzka-
land mundi' reynast trauSt banda
lagsþjóð, sem í hvívetna sýndi
hinum lýðræðisþjónustu holl-
ustu.
Ollenhauér leiðtogi veztur-
þýzki'a jafnaðarmanná, hefur
gagni'ýnt Adena’uer iyrir að
draga A langínn þar til eftir
Génj'arfundinn, að fara til
Moskvu.
Hlutlausa beltiS úr sögunni.
' í brezkurn biöðUrn í morgun er
l allmikíð rætt um þinn fyrirhug-
aða Genfarfund. Manchester
Guardian og fleiii lilöð minnast
á tiliögurnar um hlutlaust belti
og telja flest, að þeim Iiafi verið
svo fáiega tekið, að þæi; niegi
iicita úr sögunni. þó tclja þau,
að ekki sé vænlegt um árangur,
nema báðir aðilar slaki eitthvað
til, og er jáfnvel vikið að því, að
V.þ. sariti sig við minni herafla
en 12 hcrfylki í varnarsamtökun-
mn', eins og ráð er fyrir gert,
báðir aðilar diagi horafla sinn
nok'kuð til baka. þá er talið, að
rett væri að ininna Bússa á
fyiTalieit uin fulit sjálfstaiði
fylgirikjunna, og væri tækifærið
til að sýna' það mi, meö því að
leyfa þcssúin þjóðmn frjálsari
skiþti við iýðraiðisþjóðiniar í
i vestri.
Gistlhús opnað
að Bifröst.
Samband íslenzkra sa’nivinnu-
félaga mun um næstu helgi opna
sumargistihúsið Bifröst að Hreða
vatni í Borgarfirði.
Ráðgert er, að gistihúsið verði
opið almcnningi fram í miðjan
september n.k., en í haust flyzt
Sanivinnuskólinn „uppeftir og
verður eftirleiðis þar til liúsa ú
vetrum.
Að Bifröst eru tvær aðaibygg-
ingar: Veitingasalir, setustofa,
eldhús og vistarverur starl'sfólks
eru í byggingu, sem reist var fýr-
,r riokkrum árum, en í nýrri, á-
i’astri viðbyggingu eru gestaher-
bergi og salir, sem notaðir verða
sem kennslustofur á vetrum.
Teiknistofa SÍS hefur séð tim
illar framkvæmdir í sambandi
við byggingima. Sigvaldi Thord-
arsen arkitekt teiknaði elzta
hluta htTSsins, en arkitektárnir
Gunnar Þorsteinsson og Skúli
Norðdahl teiknuðu nýju hygg-
inguna. Byggingameistari var
Elías Kristjánsson, en liúsgögn
eru öll frá Valbjörk.
3000 flugvélar
Mestu ítugheræfingar N.A.
varnarbandalagsins til þessa
hefjast í dag og standa 10 daga.
Yíir 3000 flugvélar frá ellofu
iönduni laka þátt í æfingunmn.
Tilgangurinn með þcssum æfing
nni er að verjast kjarnorkuáiás-
um.
Peron ís'ssbsséws í sghsí.
Rússar hafa sent Banda-
ríkjastjórn nýja orðsendingu
þá — sjöttu — um töku olíu-
skipsins Tnaþse, sem kínv.
þjóðernissinnar íluttu til
Formósu. Halda Rússar því
ean fram, að Banciarikja-
menn beri áihyrgðina á töku
skipsins. _ - i;y -jf j jHjFf|8
Byltingartilraunin, sem gerð
var í Argeníínu s.l. fimmtudag,
hefur verið algerlega bæld niður.
Það voru hátt settir rnenn í flot-
anum, sem voru forsprakkar, en
herinn hélt tryggð við Peron, og
reið l>að baggamuninn.
Seiiiustu fregnir herma, að
Lugero hershöfðingi, yfirmaður
herforingjaráðsins, liafi tiikynnt,
að livers konar tilraun til mót-
60 hafa sótt um
SBldveiðileyfi.
Sextíu aðilar hafa sótt um leyfi
til þess að stunda síldveiðar fyrir
Norðurlandi í sumar.
í dag, 20. júni, er útrunninn
fresturinn til þess að sækja um
veiðiieyli, en samkvæmt upplýs-
ingum, sem Vísir fékk í sjávar-
útvegsmálaráðuneýtinu í morgun,
má gera ráð fyrir, að í dag -og
næstu daga berist allmargar um-
sóknir, -sein verða teknar til
gréina.
1 íyrra feilgu 192 aðilar veiði -
leyfi, en ósennilcgt er talið, að
peir verði svo margir í ár, því að
áluigi fyrir véiðunuin sýnist
minni nú.
Hefikopter Eendir
á Landsspítabtúnimi
meh slasaóan mann.
Á laugardagsmorguninn sótti
Helikoptervel stasaðan mann
vestur á Skógarströnd og lenti
með hann á Landsspítalatúninu.
Mjiig oil'ið flugskilyrði voru
þenrian dag, rigning og lágskýjað
og var Björn Pálsson sjúkráflug-
maðúr fénginn til þess að fara i
annarri flugvél nieð helikoþfern-
uin honuin lil leiðbeiningar.
Var íiogið undir skýjvun yfir
Hcýdal á Rauðairi.élsiieiði, og
íenti lielikopterinn hiá ba'nuih
þar seiii hinn slasaði inaðiu: átíi
Iieinia, en hin vélin flang yfir
staðnmn A méðan. Var maðui'-
inn niikið siasaður og hafði
misst bl 'ið, svo að lionuni var
gefið blóðvatn á staðnum,
áður en liann yar tekinn upp í
flugvélina. þótti svo niikið við-
liggja að.koina honum scm fyrst
imdir iækhishéndi á spítalanum;
að helikopterinn lenti á Lands-
spitalatúninu í StáQ flugyailár-
ins, og var kominn .þaiigað utn
kl.,3, cn i'lugið vestur tók nm
k111kki.isý1111(l livora le.ið. Hinn
slasaðj maðui' inun nú úr Iífs-
luettu.
prír menn biðu bana í bifhjóla-
kappakstri á Ítalíu i gær.
\'eður- og akstúrsskilyrði vorii
óhagstæð. —. ,Ekið var 1400 km.
leið. fíá Milano til Taranto.
þróa verði bæld niður liarðrl
hendi, Yfiriieyrslur uin 800 ■
nianiia, serir handteknir vora i
grennd við flotamálaráðimey iið í
fyrri viku, er. byltingin hóíst
verða nú yfirheyrðir, og 'nu-uu
yfirheyrslurnar vera i þann veg-
inn að b'yrja.i Þúsundir maiina
hiýddti messu i Buonous Aires í
gær, enda liafði herinn Iieitið
vernd öllum þcim, sein kirkju
vildu sækja. '
Byltingártilraunin var liafin aS
kalla þegar eftii', að frétzt hafði*
að páfi hefði bannfært alla þá,
s.em valdir voru að J >vi, að 2 róm-
versk-kóþólskir kirkjuhöfSingjar
voru gerðir landræliir. Flúgvélar,
sem flugsveitir flotans tréðu yf-<
ir, flugu inn yfir borgina og var
m. a. varpað sprengjum á förseta
höllina. Litlu síðar var tilkynnt,
að byltingin heí'ði misiieppnast,
en svo konm fleiri flugvélar til
árása, og eftir l>á árás var cnn '
tilkynnt, að byitingin hefði mis-
heppnast, og síðan ekki fréizt úm
vernlega mótspy rnu seinustú
daga.
Tveir háttsettir ílotamenn, ann
ar fyrrverandi flotamálaráðherra
hafa verið handteknir, sá [>riðjl
framdi sjáTfsmorð; Ailir voru
menn l>essir flotaforingjar að tign
Hinir handteknu menn segja, að
flokkar í liernum, sem iofað iiafi
þátttöku, hafi brugðizt, og þess
vegna liali byltingartilraunin mis
heppnast.
Yl'irleitt er Peron tálinri traust
ari í sessi eftir byltinguna. Hann
hefur talaö nokkrum sinrium í
útvarp seinustu daga, og m. a.
lofað nýjum kosningum, svo að
úr því fengist skorið livort hárin
nýtur stuðnings þjóðarinnar eð«
ur ei.
SáttmáEi S.Þ. 10 ám.
fisítsiksslliilsl * 'I
Ssut Fmttciseo.
Fundur Sameinuðu þjóðahna til :
að minnast 10 ára undirritunar
sáttmála l>eirra hófst í San Fran-
ciseo árdegis. Eisenhower for*
seti fjutti setningarræðuna.
I gær komu saman iulltrúar
sem aðliyllast sex ólík trúarbrögö'
og voi'u ra'ðui' fluttar og bænir
fram bornar urn frið meðal l>jóð—
arina,
í blöðum út um lieim erti birt—
ar ritsljórriargreinar um samcin-
uðu þjóðirnar. Kemur þar frani,
a'ð vpnir. manna, er stofnunin var
sett á laggirnai', hafi ekki rætzt,
en hún.hafi þó reynzt gagnieg á.
marga lund, og a. m. k. hafi oft
tekist að lialda pfriðar-öflum i
skei'jum (Kashmir, Palestina og,
víðar), og ýmsar aukastofnanipr
SÞ hafi gert ómetanlegt gagn. j
Mánudaginn 20. júní 1955.
135. ibh
45.