Vísir - 20.06.1955, Qupperneq 3
Mánudaginn 20. júní 1955.
VtSIR
Slcrifið
kvennasíðunni
um áhugamál
yðar.
íatbtr.
Hétfast er að framkvæma
hana undir
Egg og tómatar
á ítalska vísu.
4—5 egg.
% kg. tómatar (ekki of harSir
í sér).
25 gr. smjör eða smjörlíki.
Salt og pipar. Blaðlaukur eða
graslaukur.
Þessi réttur er fyrirtak með
kvöldmatnum.
Sjóðandi vatni er hellt á tó-
matana og hýðið dregið af
þeim. Smjörið er brúnað á
nokkuð stórri pönnu. Tómat-
arnir skornir í stykki og látnir
á pönnuna. Þeir eru því næst
marðir með gaffli þar til þeir
eru nærri fljótandi. Salti og
pipar dreift yfir. Eggin hafa
verið þeytt lítið eitt. Nú er
þeim hellt yfir tómatmaukið og
er stjakað í með gafflinum og
hrært jafnt og þétt með honum
þangað til þetta er orðið svip-
að á þykkt og eggjahræra
(röræg). Hökkuðum graslauk
eða blaðlauk dreift yfir. Hveiti-
brauð borðað með.
ASPARGES
sem segir sex.
12 gildir stönglar asparges.
2 stör salathöíuð.
4 egg.
250 gr. rækjur.
Mayonnaise úr pela af olífu-
olíu.
Tómatketchup.
Salathöfuðin eru tekin sund-
ur og kastað í kalt vatn stund-
arkorn. Vatnið hrist úr og látið
renna af þeim í síu. Síðan eru
þau söxuð fínt (með járni eða
klippí smátt — ekki má nota
vél). Þeim er fyrir komið í
bing á miðju fati.
Aspargesstönglarnir eru
reistir upp laglega kringum
binginn og snúi höfðin upp.
Þykkum krans af mayonnaise
er sprautað umhverfis þetta.
— Eggin hafa verið harðsoðin
og eru skofin í tvennt. Rauð-
urnar eru teknar úr þeim gæti-
ast af hæversku og með dóm-
greind um það hvað nægilegt sé
og hollast til að halda við heilsu
og kröftum. Sumir læknar
halda því fram, að ofmikil lík-
menn borði meira en nauðsyn-
Allsstaðar eru gerðar til-
raunir til þess að losa sig við
óþörf pund, en varlega verður
að fara í þær sakir. Slíkar til-
raunir geta verið miög skað-
legar ef þær eru ekki gcrðar
undir lækniseftirliti.
Fyrir nokkrum árum var
þess getið í amerísku blaði að
fólk þar hefði fitnað mjög; yfir-
irleitt, og var því mest um
kennt að svo margir ættu bif-
reiðir, færi allt í þeim og-
hreyfði sig sama og ekkert fót-
gangandi. Þetta er gott að vita
fyrir alla. Margir þeir hér
heima, sem bifreiðir eiga, stíga
varla fæti á jörð, fara alltaf
ferða sinna í bíl. Er það þó hollt
mjög til að halda sér rennileg-
um að fara gangandi um bæinn
sér til skemmtunar, þó að það
sé mikill tímasparnaður fyrir
önnum kafið fólk, að setjast í
bifreið og bruna af stað. íslend-
ingar hafa ekki hingað til ver-
ið mjög feitt fólk, sé borið sam-
an við ýmsar þjóðir aðrar, sem
feitlagnar eru. Þó hefir þess
hér oiðið vait eins og annars- naggi a sig, en hún vann keppni
staðar, að fólk vill losna við , j megrun fyrir nokkru, Hún á
óþörf þund. Þau eiu ekki hollitvo sonu^ er sjálf 38 ára að
aldri, Hún losnaði við 100 pund
á einu ári, var 250 pund en
komst niður í 150. Ekki þykir
henni það þó næg'ilegt. Tlún
vill verða 115 pund.
í Bandaríkjunum hefur ver-
og engin megrunarlyf því að-
þau sé skaðleg. En strangur
var megrunarkostur frú Smith.
Svona lítur hann út:
Arbífur: Hálf appelsína, ein-
stöku sinnum linsoðið egg'.
Svart kaffi. Enginn sykur.
Morgun- eða hádegisverður:
Lítill diskur af salatblöðum.
Dálítið af öðru grænmeti. 80
gr. af mögru kjöti. Svart kaí'fi.
Enginn sykur.
1 Kvöldverður: Dálítið af
mögrum osti. Salatblöð. Sneið
af bjúga eða mögru kjöti. Hálf-
á því væri samt „fegrunarfé-
lag“, því að líklega á megrunin.
að vera- til fegurðarauka þó að
hún sé mest talin til þæginda
og hollustu . Og félagar þeir
er þátt tóku í megrunarsam-
keppninn voru margir og nærri
100 af þeim komu á þingið, þar
sem þessi góði árangur frúar-'
innar frá Milwaukee kom í ljós.•
Þingið kom saman í aðal-
stöðvum læknafélagsins ame-
ríska og urðu þar töluverðar
umræður og sögðu ýmsir frá
reynslu sinni. Kona nokkur
ur grape-ávöxtur eða hálit, sagði frá því að hún hefði létzt
epli. Svart kaffi. Enginn sykur.
Frúin er alls ekki enn búin
að venjast þessu meinlætalífi,
hún finnur enn til sultar þó
amsþyngd komi ætíð af því að; jrán hafi orðið að sætta sig við
þenna kost í heilt ár. Hún hef-
legt er. Þetta þarf ekki að verajur ekki vanjgt sultinum;en
mikið á degi hverjum, en segii kl-ln kefur létzt um 100 pund.
til sín smátt og smátt.
Áhuginn vaknar
of seint.
Kvenþjóðinni er töluvert um
það hugað að safna ekki of
mikilli fitu. En áhuginn vaknar
oft fyrst þegar fitan er orðin
um of og þá er verra að fást
við hana heldur en ef hamlað
er móti henni fyrir fram. Er þá
gripið til ýmissa ráða. Sumar
trúa á „eplakúr", aðrar á mat-
aræði náttúrulækningafélags-
ins og enn aðrar á banana og
mjólk um tíma. En hvað svo
sem gert er, er gott að hafa
lækni með í ráðum.
Ströng voru þau meinlæti,
sem frú Smith í Milwaukee
Segist hún vera ein af þeim ó-
’ hamingjusömu manneskjum, er
fitni af því er öðrum myndi
ekki nægja til að halda sér við.
Hún ætlar því að halda áfram
að skammta sér 6 til 800 hita-
einingar þar til hún er orðin
aðeins 115 pund. Að því loknu
ætlar hún að taka sér þúsund
til tólfhundruð hitaeiningar
nægja daglega, það sem eftir
er ævinnar.
Megrunarfélag.
Eins og fyrr segir var í
Bandaríkjunum stofnað félag
sem réttilega má kalla „megr-
unarfélag“ og hver veit nema
félagar í því álíti að réttnefnið
um 100 pund á 2 árum. Sagðist
hún stundum hafa bakað handa
heimi.li sínu gómsætar kökur,
en heldur hafi hún látið þær
mygla og molna niður en að
bragða á þeim sjálf — og gerði
hún það til að styrkja vilja-
kraft sinn.
Þótti sumum, er komu þarna
sem áheyrendur, að hægt ætti
að vera að megra sig svolítið,
úr því að þessum konum hefði
orðið svona mikið ágengt.
Að afloknu ,,þingi“ var
snæddur hádegisverður í mat-
sal læknafélagsins og fékk þar
hver og einn aðeins hið fyrir-
skipaða innihald hitaeininga.
En læknar félagsins telja 1000
til 1200 hitaeiningar hæfilegan
megrunarskammt. ^
Kaupi ísi.
frimerki
S. ÞORMAR
Spitalastíg 7
(eftir kl. i>)
til langframa, eru ofmikið álag j
á hjartað og önnur starffæri
líkamans. Bezt er þó að láta
það ekki koma til þess að pund-
in verði af mörg, heldur mat-
lega og hrærðar út með tómat-
sósunni. Síðan eru rauðurnar
aftur settar í hvítu helming-
ana. Þessu er raðað í bing á
fatið. Rækjunum dreift yfir
síðast.
Tvíbakað smurt franska
brauð er borið með.
Á eftir má hafa tvíbakað
franskt brauð með góðum
gráða-osti og er sardína lögð á
hverja sneið. Þá er þessi asp-
1 argesréttur heil máltíð og seðj-
andi mjög. Og góð máltíð er
það.
ið stofnaður félagsskapur með-
al fólks, sem álitur sig vera of
feitt og hefur það tekið sig
saman um að grenna sig'. Skil-
yrði fyrir þátttöku í félaginu er
það að megrunin fari fram und-
ir lækniseftirliti. — Síðan bar
blessað fólkið saman bækur
sínur á „þingi“ og hafði frú
vSmith sigrað í megrunarkapp-
hlaupinu.
Engar pillur.
Félagsmenn eru sammála um
það, að pillur skuli ekki nota
Forsætisráðherra Burma, sem heitir U NuJ var nýlega á ferð í
Israel, og hér sést hann kanna herdeild kvenna. Með honuiu
eru Sharett, forsætis- og utanríkisráðherra ísraelsmanna (yzt t:l
vinstri), en honum á hægri er Dayan, forseti herráðs Israels.
Ævintýrafrásögn eftir J. C. Carp.
Niðurlag.
með svo ákveðnum hreyfingum,
að ekki var að efast um ásetn-
ing hans. Egoölook hóf byssuna
í sigtistöðu og beið með hinni
einkennandi rósemi Esltimáans,
er hann snýst gegn hættu.
Að því er mig snerti, þá náði
ég mér í íshaka, er stóð upp við
snjóskýlið. Þetta var barnalegt
vopn gegn bjarndýri, en samt
betra en að standa gegn því
tómhendur. Óvarleg hreyfing
mín við þetta kom dýrinu til að
stanza augnablik. Þá flaug mér
állt í einu í hug, hvað olli óró-
leika minunr, „Tuskan —• tusk-
|an!“ hrópaði ég. „Tuskan í
hlaupinu!" Eg þreif í næsta vet-
! fang'i til byssunnar, en varð of
Iseinn; Egoolook hleypti af um
|leið,
Hvellurinn sem kom, var eins
og af stórri sprengju, og hlaupið
tættist í sundur. Stálræma úr
hlaupinu beygðist aftur á við til
Eskimóans, sem virtist fyrst í
stað ekki átta sig á þessu.
Að síðustu áttaði hann sig',
kastaði burt gagnslausri byss-
unni, seildist eftir hinum ís-
hakanum og fór að tauta eitt-
hvað á máli sínu. Ef til vill
hefir hann verið að tala við
mig, eða ef til vill var hann að,
biðjast fyrir; ég vissi það ekki.!
Hið mikla jafnaoargeð hansj
hafði allt í einu horfið; hann'
leit í kringum sig tfyllingsléga
og tók svo til fótanna út í
myrltrið.
Hundarnir
bjarga.
Ég hafði haft hugann svo
mjög við sprenginguna og við-
brögð Eskimóans við atburða-
rgsinni, að ég hafði ekki gert
mér fullkomlega grein fyrir
þeirri dauðans hættu, sem yfir
jvofði. Hvellurinn hafði hins
ivegar ekki fælt bjarndýrið eða
vakið ótta þess; það hélt áfram
í áttina til mín, rekið áíram af
miskunnarleysi sultafins. Þegar
.þaðoátti eftir . nqkjcur .skref .tfl
mín, reis dýrið upp.á,afturíæt;
urnay urraði'grimmilega og bjó
sig til árásar.
Skyndilega gerði ég mér
grein fyrir hve vonlaus aðstaða
mín. var og stóð eins og negldur
við ísinn; skelfingin dró úr mér
allan mátt. En allt í einu komu
báðir forustuhundar Atooluks
hlaupandi utan úr myrkrinu og
réðust á bjarndýrið. Stóri svarti
hundurinn glefsaði í hu.pp
bjarnarins, nákvæmlega eins'og
ég hafði séð hann gera á ísnum
á Kukfirði. Um leið og dýrið
snerist að svarta hundinum,
stökk hinn til og beit það í há-
sinarnar. Bjarndýrið fann sig
ofurliði borið, tók til fótanna að
( vökinni og kastaði sér út í.
j Hættan var liðin hjá, en ég
stóð þarna kyrr á skörinni og
, grét M æsingu. Ég gerði mér nú
.grein fyrir 'því í fyfstá;;sinn, að
ef maður vill táká þát:t í veiðí-
'(jjleði Eskimóa, verþur maður
líka að taka þ.áttn hættum hang.
j Það leið heil klukkustund
áður en eg varð svo rólegur,
1 að eg gæti áttað mig á þvx, er
jgerzt haíði. Á meðan eg lá í
svefnpoka mínum, hafði Atoo-
luk komið á hundasleða sínum,
leyst þá frá sleðanum og íjóðr-
að þá. Atooluk hafði tekið byssu
sína og gengið norður með vök-
inni. ,
I, í stað þess að blaðra ein-
hverja vitleysu, eins og eg haf'ói
haldið, hafði Egoolook í raun
og veru verið að kalla á landa
sinn. Þegar hann þaut út í
myrkrið — til að forða sér, að
því er eg hélt — hafði hann
stokkið af stað til að losa hund-
ana, sem einmitt voru þjálfaðii*
til bjarndýraveiða. Eg einn
hafði hagað inér heimskuigga*