Vísir - 20.06.1955, Page 6
VtSTB
Mánudaginn 20. júní 1955.
m M. ,es» -
D A G B h A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa.
Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiffsle: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur),
tltgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F,
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan b.f.
Ávarp fíl Éslendinga
frá Alnieiiiía békafélagims.
Almenna bókafélagið er til í vandi á höndum í me'nningar-
þess stofnað, að efla menningu
þjóðarinnar með útgáfu úrvals-
rita í fræðurn og skáldskap og
veita mö'nnúm kost á að eign-
ast þau með eins vægum kjör-
um og unnt reynist. Verður af
því tilefni hafin söfnun áskrif-
efnum, .og geta örlög hennar
um langa framtið oltið á því,
hversu til tekst um stefnu henn
ar á næstu árum. Fyrir því er
henni fátt mikilvægara en að ;
gera sér sanna og rétta grein 1
Það er ekki liægt að komast hjá
því, þótt nokkrir dagar séu liðn-
ir frá þjóðhátíðardeginum, að
minnast nokkrum orðum á hátíð-
arliöld dagsins að þessu sinni,
og var þar margt til eftirbreytni,
cn sumt mátti betur fara. Dagur-
inn mun hafa orðið l'lestum iil
fyrir kjörum sínum og öllúm !ólilandinnar ánœgju, þvi veðrið
enda um land allt og er til þess jaðstæðum. Auðsæ rök liggja að var ágælt. þótt bctrá héfði það
ætlast, að fyrstu bækurnar geti sama skapi til þess, að félag ^ getáð verið, einkum um kvöld-
AKtaf samir vi5 sig.
jjóðviljimi hélt, að hann hefði tvær „sprengjur“ í fórum sín-
um í vikunni sem leið, en svo fór eins og oftast, þegar
Lcmmúniskur heiðarleiki er annars vegar, að árangurinn af
Jieim varð verri en enginn. Þessi tvö atriði, sem hér er um
j)ð ræða — og er þó um mýmörg dæmi að ræða á umliðnum
árum*— eru góS sönnun þess, hvernig kommúnistar haga
baráttu sinni, hvernig þeir beita lygum og blekkingum, þegar
þeir gera sér einhverja von um, að ekki komist upp um þá.
Á miðvikudaginn í síðustu viku var það aðalfrétt Þjóðviljans
á fyrstu síðu, að kolaveið hefði hækkað til mikilla muna hér
cða um tuttugu af hundraði, svo að smálestin kostaði nú 600
T.rónur kominn heim til kaupanda, en hefði kostað áður 500 kr.
Fyrirsögn blaðsins var meðal annars á þá leið, að verðhækkun-
siskriðan héldi áfram, og legði ríkisstjórnin blessun sína yfir
allar verðhækkanir kaupsýslustéttarinnar. Blaðið sagði enn-
iiemur: virðist ríkisstjórnin sízt af öllu reyna að halda
sítur af kaupsýslustéttinni og auðfélögunum, sem fyrir þeim
sstanda, heldur leggur hún auðmjúklega blessun sína yfir hverja
■verðhækkunina af annari. A5 sjálfsögðu reyna þessir skjól-
etæðingar ríkisstjórnarinnar að afsaka athæfi sitt með kaup-
hs;kkunum verkafólks, en slíkt er haldlaust, þar sem allar þær
■verðhækkanir, sem nú eru framkvæmdar, eru langt fram
3'íir þær kauphækkanir, sem verkafólk hefur fengið.“ Þulan
■var miklu lengri, en ekki er þörf á að taka lengri glefsu úr
ifrásögninni, til þess að sýna tóninn í blaðinu og vilja þess til
að sverta ríkisstjórnina, en raunar hefur það víst aldrei verið
Tieitt leyndarmál, að kommúnistar grípa hvert tækifæri og
hvert hálmstrá, sem þeir telja sig geta notað, til að rægja hana
sem mest.
] Vísir leiðrétti frásögn Þjéðviljans samdægurs, en sann-
leikurinn málinu er sá, að það eru ekki kolakaupmenn hér,
sem hafa hækkað kolaverðið, heldur er orsökin sú, að kol þau,
gem nú eru hér á boðstólum, eru frá einu af alþýðulýðveldun-
vm, Póllandi. Menn hafa til skamms tíma fengið amerísk kol,
cn þegar hin pólsku komu á markaðinn, varð ekki hjá því
jkomizt að hækka verðið, því a'5 pólsku kolin eru mun dýrari,
cnda þótt ekki þurfi að flytja þau eins langa leið og hin amer-
ásku, og enda þótt framleiðslukostnaður í Póllandi sé vafalaust
apiklu lægri, af því að verkalýðurinn hefur engan veginn eins
góð kjör og í nokkru landi, þar sem hann getur haft áhrif á
launakjör sín. í þessu er orsök verðhækkunarinnar fólgin, og
Jietta hafa þeir, sem Þjóðviljann skrifa, vafalaust vitað mæta
yel, eins og margir aðrir, en það passaði bara ekki í kramið
jhjá þeim að segja rétt og heiðarlega frá þessu. VerSur að segja
Jsað, að þeir telja mátstað - slnn ekki góðan, þegar þeir treysta
. r ekki að notast við sannleikann, .er þeir reyna að afla
honum fylgis meðal almennings.
, En Þjóðviljhm átti meíri skctfæri þenng dag, bví að önnur
.T-ikil „fi-étF1 v'ai- líká á fyrstú síð'u. FjaliáðLþffn uíþ afrek
lcommúnista og krata í Hafnárfirði við að un'clirbúa, lóðií.
fyrir nýjar byggingax þar Sý.ðífc-Fregnin var: ekklífiAgi: þótt
það þætti viðeigandi að .setja hana í tvídálka ragrma. Hún
hljóðaði svo: „Bæjarstjóm Hafharfjárðar sáhiipydtkíi''á fundi
sáum í gær úthlutun 47 byggingarlóða fyrir íbúðabyggingar.
Er áhugi manna mikill fyrir íbúðabyggingum. Lóðir þessar eru
syðst í bænum á Hvaleyrarholti. Miðað við íbúatölu Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur .samsvarar þetta því, að bæjarstjórn
Reykjavíkur úthlutaði í einu lóðúm undir 5—600 íbúðir.“
í þetta skipti eins c-g cft áður sagði Þjóðviljinn ekki söguna
alla. Hann sagði hana varla til hálfs, því að þessi myndarlega
1 '(ðaúthlutun komma og krata í Hafnarfirði er eitthvert hlægi-
legasta og fyrirlitlegasta fyrirbrigði, sem um getur í sögu þess
hæjar, og hefur þó oft oltið á ýmsu þar. Ályktunin var nefni-
Jega með viðauka, að bærinn tryggði ekki, að holræsi og annað
Jvílíkt yrði fyrír hendi — enda mun slíkt teljast hégómi hjá
Lrötum og kommum, er munu hafa hug á að láta menn koma
cér upp útikömrum.
Þessi ívö dæmi uni hciðarleik Þjóðyiljans, verða að nægja
að sinni. Þau koma engum á óvart, sem hafa ekki blindazt af
áróðri kommúnista. Er.raunar vonandi, að þeir haldi upptekn-
um hætti. Þa5 hraðar hruni þeirra.
borizt félagsmönnum í hendur
á öndveröum næsta vetri.
Hér verður því ekki við kom-
ið að ræða útgáfuáætlun félags-
ins í einstökum atriðum, en
stjórn þess mun að sjálfsögðu
gera nánari grein fyrir henni
annars staðar. Að sinni skal að-
eins sagt, að félagið mun telja
sér skylt að velja til útgáfu þær
vort mun í bókavali sínu hafa ið, því þá rigndi talsvert, og liefði
umfram allt það tvennt í liuga,
að kynna íslendingum andlegt
líf og háttu samtíðarinnar og
glæða áhuga þeirra og virðingu
fyrir menningarerfðum sínum,
sögu, þjóðerni og bókmenntum.
Vér, sem kjörnir höfum ver-
ið fyrstir stjórnendur og bók-
menntaráðsmenn félagsins, höf-
bækur einar, sem að beztu um skiptar skoðanir á mörgum
getað eyðilagt ánægju af dansin-
um. En almenningur lét enga rign
ingu á sig fá, en virtist heldur
\ erða því ákveðnari i því að
halda eftirminnilega upp á þenna
11. þjóðhátiðardag íslenzka lýð-
veldisins og dansinn dunaði á
þrem stöðum i niiðbænum allt
fram til þess tíma, er ákveðið
iiafði verið að hin almennu há-
tíðarhöld skvldu hætta.
manna yfirsýn eru til þess hlutum, og er raunar þarflaust, Skaplegt verðlag.
fallnar, að veita lesendum sín-
um lilutlausa fræðslu eða list-
rænan unað. Væntir félagið sér
að geta, er stundir líða, átt
heillavænlegt frumkvæði að
ritun ýmissa þeirra bóka, sem
þjóðinni mega verða varanleg-
ur fengur að, auk þess sem
kostað verður kapps um að fá
góð rit heimsbókmenntanna
færð í íslenzkan búning.
Það er öllum mönnum vitan-
legt, að þjóð vorri er nú, að rof-
inni einangrun landsins og.ný-
fengnu sjálfstæði, margur
að láta slíks getið um frjálsa
menn. En um það erum vér all-
ir sammáia, að hamingja þjóð-
Mikill munur var á hógværS í
verðlagi á öllu þvi góðgæti, sem
arinnar sé undir því komin, að var á boðstólum i sölutjöldum,
sem komiS hafSi verið fyrir um
jafnan megi takast að efla
menningarþroska hennar og
sjálfsvirðingu, og væntir Al-
menna bókafélagið þess að geta
átt þar hlut að máli. Treyst-
allan miðbæinn, eins og tíðkast
hefur. í fyrra virtust kauphéðn-
ar stefna aS því að hafa sem raest
í aðra hönd um daginn, og allt
vöruverð sprengt upp, langt fram
3|a vikn-a fsiS um
S^agt a£ siað |sslá Esccð slki|®59i
k»inið afe'ésir 30. |iilá með flEigvél.
Þann 9. júlí n. k. efnir Ferða- , fl. og þá um ltvöldið farið
skrifstofa ríkisins til þriggja
vikna ferðar um Norðurlönd,
með viðkomu í Færeyjum, Dan-
mörku, Noregi og Svíþjóð.
Helztu viðkomustaðir í ferð-
inni verða Þórshöfn, Bergen,
Khöfn, Hilleröd, Helsinger,
Gautaborg, Oslo, Karlstad,
Stokkhólmur, Uppsalir og Sig-
tuna.
Héðan verður farið með M.s.
Heklu fyrst til Færeyja, en síð-
an til Bergen og úr því verður
siglt innan skerja meðfram
NoregSströnd' til Khafnar og
lýkur þar skipsferðinni.
í Khöfn verðúr dvalið í tvo
daga og verður annar dagurinn
frjáls fyrir þátttakendur. Frá
K.höfir verður svo efnt til da^s-
ferðar urp Sj.áland með yjðkorhú
íí.ffíilÍQMdlég^I-íálsC^ébrl en; að
því búnu ,h,ald.ið- til Gautaborg-
ar méð járnbralit. Þar ver'ður
, • ffSC
dvalið dag um kyrrt til að skoða
borgina og umhverfi hennar, en
daginn eftir haldið til Osló.
í Osló verður staldrað við í
þrjá daga, borgin skoðuð og
úthverfi hennar, þ. á m. Holm-
nkollen og Frognerseteren,
ennfremur söfn og helztu bygg-
ingar.
Þeir er þess óska, geta hald-
ið heimleiðis með flugvél frá
Osló þann 23. júlí, en þeir sem
eftir verða fara frá Oslo til
Karlstad, síðan um Vármland
og til Marbacka, heimili Selmu
Lagerlöf. Að því búnu verður
íarið til. Stokkhólms og dvalið
þar í borg í tvo daga. Fyrri
daginn verður borgin skoðuð,
byggingar, söfn, skrúðgarður o.
um vér því ,að samhugur alls úr því sem sahngjarnt gat talist.
þorra almennings með þessum | En á þessu var hart tekið cflir há
megintilgangi endist félaginu \ liðarhöldin í fyrra og virðist það
til æskilegs brautargengis og lika liafa borið þann árangur, að
giftusamlegra átaka. “ verði var frekar sfillt 1 hóf- °§
kannslce liefur það lika éinliverju
ráðið, að nokkrir kaupmenh ang-
lýstu, að allar vörur væru á búð-
arverði, og liaf’a þá aðrir ekki
getað annað en fyl'gt verðlagi
þeirrá. Þetta var að því leyti á-
nægjanlegt, að fólk þurfti ekki að
eyða jafn miklum peningum til
þess að fylgjast með fjöldanum
og veita sér eitthvað, og svo er
það lika rétt stefnt að nota sér
Skansinn, en seinni dagurinn ckki Þenna dag að fóþúfu.
verður þátttakendum frjáls til
umráða.
Þann 29. júlí verður farið frá
Stokkhólmi til hinnar forn-
frægu háskólaborgar Uppsala
með viðkomu í Sigtuna og um
kvöldið til Stokkhólms aftur,
en þaðan verður svo flogið til
Reykjavíkur daginn eftir.
. ‘nlten'tt'. ‘‘■fapiÉftri'Sir •
■i c. i -Mi Ue [
Vatn á myllu skósala.
Eins og allir vita var þálttak-
an í dansiniun mjög almenn, þrátt
fyrir rigninguna, og miklu meiri,'
en búast hefði mátt vi'ð. Göturn-
ar í mípþænum voru ekki hent-
ugir danspalíar áð 'þessu sinni,
enda inunu mafgir hafa eýðilgt;
sólana undan skónum í dansin-
úm. Og sagði éihhver sem stóð
i hóp og horíði á • dansinn, að
ckki myndu aðrir græða meira á
hátffiahöldunum en skósaíarnir.
Hafði liann í snarheitum reiknað
öt, að í'ærii sólarnir undari 5000
skóm mætti gera ráð fyrir hálfr-
ar inilijón króna aukaverzlun í
skóvérziunura bæjarins éftif dag-
inn.
<) h' á ð i r i: n gl; n r.
_Þa8 setfí þó lelðihdasvijf yfir
ibfýDifur. • í' i >■ 1 ’•• i -. liiátíðarhöldin, hve margir ung-
Solnjyrþyi se.^t í 4ag;á Cyylon ]i;lgai. voa-w <ir„kl,nir þennan <lag;
°fcflei,i .iönd-nný ^ust.wr baf ef einlíUm eB á kvöídið, eips og
veðurskilyrði verða hagstæð. Er oftast vili verða. Fáir fullorðnir
þetta legsti almyrkvi í 1250 ár menn sáust undir áhrifum víns á
og stendur í 7 mínúíur. Iielztu skemintisvæðunum,. eu
Um 100 vísindamenn frá 8 margir unglingar létu ilía og
þjóðum eru koinnir til Ceylon í
athugunar skyni, en þar sem veð-
nrskil.vrði cru óliagstæð eftir
seinustu fregnum að dæma, er
hætt við, að lítill árangur verði af
ferð þeirra.
Mikill ótti liefur gripið um sig
á Ceylon og víðar. Á Ceylon fara
menn um slræli og kyrja söngva
og spá válegum tíðindum, en þar
og víðar óttasl menn, að illir and
ar muni láta margt illt af sér
leiða meðan ahnyrkvinn stendur,
og hafa menn sums staðar viðað
að sér ílugelduin, til þess að fæla
þá frá.
spilitu skemmtun. Það þyrfti að
komast sú hefð á, að menn sýndu
sig alis ekki undir áhrifum víns
á þjóðhátíðarilaginn. Drykkju-
læti eiga sízt við þann dag, og
reyndar alltaf vottur ómenningar.
— kr.
Skemmtiferðabátur sökk við
strendur Normandí uni helg-
ina og drukknuðu 17 menn af
um 30, sem á hátnum voru.
Iiann var upprunalega einn af
landgöngubátunum, sem noí-
aðir voru í innrásinni í síð-
ari heimsstyrjöldinni.