Vísir - 20.06.1955, Side 9
Mánudaginn 20, júní 195.5,..
VlSTR
. -tUiJPí vrt. :'
9
Framh. af 3. síðu.
og í-ýna út í myrkrið til por-
steins. Hann hefur víst fundið
hjá sér köllun lil að gæta bróöur
síns. Allt í einu fer liann að
kalla: „þorsteinn! Jiorsteinn!
Ertu vakandi." ]iað var áhyggju-
hljómur í röddinn'i, svo að ég
fór líka að gægjast og hlusta.
Frá hönum lieyrðust undarleg
langdrégiri sog og svo lá'hanri á
grúfu. jietta leit svo sannarlega
okki vel út og svo svaraði hann
ekki, þótt Revnir væri að kalla
við eyra hans. Hvað gat verið-að
drengnuin? Xú ýtir liann við
lionum,'"ekkert sVar, jú, loks kom
oitt hcljárnrikið 'sog ög 'svo leit
hánn upp. „Nú, iiváð' viltu?“
Tónninn var ekki bJíður, ,,'Ég cr
að blása,“‘og svo grúfði'hann sig
ni'ður aftur' og'sogaði ög blós. á
víxl. Hiíhn liajfði véiið við iðju
þéssa irieð si'ná hvílduin síðan
tj'aldað var, 'sv'ona til að gcra
eitthvað, sagði liann. .Tá, ekki
némá'það þó, hlása alla nóttina,
m’aður héfði riú ætlað að, 10—-11
vindstig vieri nógur blástur. En
honum var þó alltént funheitt og
ég gat ekki að því gert, ég hálf
öfundaði hann af þessari at-
vinnu.
Djúpur pollur í tjaldinu.
Svoleiðis var mál með vexti,
að Reykvíkingar höfðu með sér
vindsængur. Sængin, sem lenti í
okkar tjahii og fclagi þeirra átti
að liggja á, hélt ekki vindi og við
hreiddum luina á gólfið, lieldur
en ekkert. Af tilviljun hafði stút-
urinn, sem blásið var í, lent hjá
þorstcini -og hann notfærði sér
þetta tækifæri til liins ýtrasta
með stakri þolinmæði og þraut-
seigju. Við Reynir urðum að láta
okkur uægja, að horfa á þetta
fýrirbæri, við liöfðum ekki geð
í okkur til að fara fram á, að fá
afnot af þessu cinstáka hitunar-
tæki.
Er undir morguninn leið, urð-
um við,. sem í kvosinni lágum,
að setjast upp, því að pollurinn
undir okkur var orðinn það djúp
ur. Vorum við orðnir dálítið
stirðir, þvi að þrengslin voru
mikil. Um birtingu héldumst við
Reynir ekki við lengur, en fórum
út og tókíim að liamast- við að
byggja varnargarð' sunoan við
tjaldið, því að okkur fannst það
sétla. a.8 rifna í taitlúr þá og þeg-
ar. En ekki höfðum ' við annað
upp úr krafsinu. ' en að vorða
StígvéhlfuUii', því nú var liarin
• ••
'um leið og gekk nú vindur i S.V.
nieð -frosti. Rétt á eftir heyrðum
við i flugvél, ög náðum sam-
bandi við hnna gegnum talstöð-
ina, uridratækið létta og örugga,
scm við höfðum íneðfex'ðis. Við
gáfum upp staðarákvQrðun, að
svo miklu Jcyti sem okkur var
unnt ogíbáðum um stefnu á flalt-
ið. Nú var staðarákvörðun flaks-
ins allt önnur, en þá er við Kigð-
um upp kvöldið fyrir. Eftir dá-
lítinn tíma koni stefnan og var
þá haldið af stað.
varalið, sem Slysavarnafélagið
hafði sent. úr Reykjavík.
Haldið heimleiðis.
Kom okkur nú saman urn, að
halda af stað niður af jöklinum
og reyna tieídur frá öðrum stað
et með þvrfti. Gekk okkur frem-
ur vel að komast niður af jökl-
inum og fór veðrið batnandi, cft-
ir því sein neðar tíró. Frá bifreið
Slysavarnafélagsins var siöðugt
beint leitarljósi upp eftir jöklin-
um og feiðbeindi það okkur í
myrkrinu, svo ökkur gekk vel
að finna bifreiðina, þar sem við
fengum liinar beztu móttökur.
Hjálparsveitin hafði farið á
móts við okkur um daginn með
skíðasleða og annan þungan út-
búriað, en lent í hinu mesta slag-
viðri. þeir voru nú að búa sig
til-að leggja á jökulinn að nýju
moð morgninum, sem þeir géi;ðu
og voru þeir í þeirri ferð stanz-
laust á göngu í 10 klst. og kom-
ust upp á hájökulinn, þar sem
þeir lentu i skafhríð talsvert af
tímanum.
þetta íerðalag okkar og þeirra
á jöklinunx þarna í syartasta
skammdeginu, sýndi áþreifan-
lega, að til þess að ferðást með
nokkru örvggi á jöklinum, þarf
góðan útbúnað. þá fvrst er ár-
angurs að vænta. Skortur á góðri
flugvélaaðstoð og ónákvæmni
várðandi staðsctningu hinnar
týndu íiugvélar, olli miklum
töfunx og glundroða, og gcrðí það
að verkurii, að ekki tókst að
kornast á staðinn strax fyrstu
nóttiria, en báðir leitarflokkar
Slysavarnafélagsins fóru iangt
upp fyrir flakið á jöklinum.
Eins og í sæskrímsli.
Við þræddum riú mcðfram
sprungunx og gjánx, en stundum
reyndist það ókleift og varð þá
að fara vfir sprungurnar þvert
og lærðist okkur furðu fljótt að
sjá út, liverjai' xnátti fara og-
ekki. Nú tók við' sker eitt. mikið,
'jökli hulið að ofan, og vorurix vxð
skáhalt utan í því, reyndist það
bart og illt að fóta sig. Vcður.
fór alltaf liarðnandi með a 11 -
miktu fiösti. Frusu nú kla'ði
okkar mjiig, sem blautir vorum,
skrjáfaði og hringlaði í okkur á
göngunni, rétt eins og í sæ-
'skrímslunum í gamla daga. Við
höfðurn nokkrunx sinnurn sani-
band við flugvélina, sem sveim-
aði yfir jöklinunx um daginn og.
við heyrðum oft. i henni, en skaf-
bylui'inn huldi okkur sjónurn
hcnnar. Mátti ekki vera langt á
okkar, svo að við missturn ekki
sjónai'. hvcr á öðrum.
Eins og áður er sagt, var mjög
hai't utan í skcrinu og reyndist,
nxjög erfit.t aö fóta sig. Enda þótt
ég liefði góðan fjallastaf, var ég
annað slagið kominn á fleygi-
fcrð iiiður, áður eri ég vissi af,
og rann ég 10—20 m. í hvert
skipti, milli bylg.usanna grillti
ég í tvo félaga rnína fyrir aftan
mig í samskonar astandi. Við
klóruðum okkur 'satnt áfram ári
þess að l’áta draga okkur upp,
endá þótl við fongjum margan
ónota skeilinn á svellbólsfru.m.
Eftir nokkurt arnstur náðuni við
upp á öidttmyndaðan hrygg og
vortt þar nokkrir íélagar fyrir
og-hinir að smá tínast að. Stóð-
unt við þarna í rjúkandi kófinu,
frosnir og klembraðir. Talstöðin
var tekin upp.og sanxband náðist
strax við i'lugvélina. Virtist. það
engan misnnin gera á hæfi tal-
stöðvarinnar, hvort hún var úti
í þreifandi byl og frósti, eða i
hreinu veðri og,hiý ju. Kl. var nú
um 15,15 og þeir- í flugvélinni
sögðust vcra að fara iieitit. ■,
Myrkur. fór nú að,ög yeðui'út-
lit ekki gott. eins og á stóð ög
mér 'loitzt ekki á,’ að véra irieð’
svo marga mériti á jöki'iriúrii aðra
nótt, svttngit og illa til reika,
enda þótt harðsnúnir væru og
brygðtt sér lítt við smá'mttni. É'g
hafði líka gert ri'tð fvrir, að ó-
þrcyttir tnenn ta-kjtt við af okk-,.
ur, ef á þyrfti að halda, það var
^.V.'.V.XW.V.V^W.VA'JVW.Vi'.V.XXW.V.V.V.-.W.V
336»
óskast í 6 manna fólksbifreið, R 6963, De Soto, model
í
J 1946- Bifreiðin er til sýnis í porti Áhaldahúss bæjarins,
f Skúiatúni 1. Tilboð óskast send skrifstofu bæjarverk-
Jj fræðíngs, Ingólfsstræti 5 og verða þau opnuð að viðstödd-
^ Um bjóöendum þ. 22. júní n.k. kl. 2 e.h. j!
vvwwvv^vvwvv.rfwwvuyyvvvywwwvvwwvvvwvvvwvvw
Islenzk-sænsk orðabék
Komin er á markaðinn Islenzk-sænsk orðabók eftir Gunnar Leijström,
Jón Magnússon og Sven B. F. Jansson, aukin og endurbætt. Ctgefandi er
Kooperativa Fcrbundets Bokförlag', Stockholm.
Um nokkurt árabil hefur orðabók þessi verið ófáanleg, og er því nieð
endurútgáfu hennar bætt úr brýnni þörf. Ekki er að efa, að.margir nxunu
notfæi'a sér þetta tækifæri til að eignast bókina.
Bókin kostar í góðu bandi kr. 95,00 og fæst hjá bóksölum um
land allt, en einnig er hægt aS fá hána í póstkröfu heint frá a§al-
umboðinu á fslandi.
Bókaútgáíunni Norðra
Sambandshúsinu — Reykjavík.
7508 og 3987.
tirteltai'uerci
uoni
°f
il
Hjnincj
a
nijtízha
zíi
uef-naoar-
ó&
íkom
íékkóslóvakía s’ýriir á ýörusýnipgunni j Reykjavík, fyr;sta
flokks gséðáVÖrur*úr hir.ttnr' uibekkta vefriaðar- og kðuriönaði
sínxím.1
Fatnaðarvörur úr ull, bómull,-.silki og gerfiefnum. Beztu lér-
eftsefni. Nýtízku tilbúinn fatnað, allskonar undirfatnað. Prjóna-
vörur.Húsgagnaáklæði. Vefnaðarvörur allsk. til iðnaðar.
Smekklegir götu- og vinnuskór. — Þér getið skoðað ’ þessa
framleiðslu á sýningu okkar.
CENTROTEX
Útflutningsdeild fyrir vefnaðar- og íeðurvörur
Prag 7, P.O. B. 7970, Tékkóslóvakía.