Vísir - 20.06.1955, Síða 10

Vísir - 20.06.1955, Síða 10
 10 VfSlB Mánudaginn 20. júní 1955. F.mile Zola: ÓVÆTTURIN. 37 fyrir sói-, hvernig þau réttarhöld mynclu fara, sem Roubaucl-hjón- in væru flækt í. Ef eiginmaðurinn yrði leiddur f.vrir réftinn, jmyndi hann vafalaust leysa frá slijóðunni, segja frá saurlífi konu sinnar, er hún var ung stúlka, framhjátökur hennar siðar, og xeiðikastinu, sem hefði knúið hann til morðsins. Og þetta var heldur ekkert smámál milli tugthúslims og vinnukonu. Hér var .að ræða virðingarverðan vara-stöðvarstjóra og fagra konu lians, og þess vegna myndi málið æsa upp mikinn hluta járnbrautar- starfsmanna. Og að því er Grandmorin dómara snerti, var ógern- ingur að vita, hversu langt málið kynni að ganga. Vel gat verið, að upj) kæmist um spillingarfen, sem engan gat grunað. Kæra á hendur Roubaud-hjónunum myndi vafalaust hafa í för með sér gífurleg blaðaskrif, og með sjálfum sér ákvað hann, að þetta slcyldi ekki verða. þ>á var betra, fannst honitm, að láta til skara skríða gegn Cabuche saklausum. „Hafið þetta eins og þér viljiö," mælti liann að lokum. „Ef Tiámamaðurinn yðar hefur haft svo ríkar ástæður til þcss að hefna sín, virðist hann standa höllum fæti. En óskaplega er þetta and- .styggilegt mál, og það verður þokkalegt. að látá þetta allt koma f.yrir almennings sjónir. En úr því að réttlætið verður að vera ofar einkahagsmunum, verða afleiðingarnar að fara til fjandans, eða ...“ Hann la.uk ekki við setninguna, en rnonsieui- Denizet beið eftir nánari fyrirmælum. Ef sannleikurinn, sem liann hafði komizt að, var viðurkenndu, var hann til með að fórna réttlætinu fyrir pólitíska nauðsyn. En þrátt fyrir langa rcynslu hans í sambandi við hrossakaup, fahnst honum viðbrögo monsieur Camy-Lamotte full snör. Honum likaði þetta ekki „Láta ákæruna niðui' falla. ]fað er það, sem þárf. Koma málinu þannig fyrir, að það sé úr sögunni, jafnvel þótt það sé ólevst." „Asakið," mælti monsieur Denizet,". cn þetta cr ekki undir vilja mínum komið, heldur samvizkunni." Monsieur Camy-LpSnotté ibrosfi og gerðist embættismánnslégur á nýjan leik, en-uni leið færðist hæðnissvipur yfir andlit lians. „Vitaskuhl. Eg skirskota til samvizku yðar. Ég cr viss um, að þér munið meta og vega allar aðstæður í samræmi við heilhrigða skynsemi og almennt siðgæði. þér vilið eins vel og ég, að stundum verður nrnður að tvennu illu að kjósa það skárra. Ég tala við yður sem góðan borgara og heiðaílegan mann. Engum dettur í hug að hcfta sjálfstæði yður, og ég cndurtek, að málið er algcrlcga í yðar höndum, eins og lögin gera ráð fyrir.“ Dómarinn var svo hrifinn af embættisforréttindum sínum, jafn- vel þegar hann var í þann veginn að misnota þau, að liann kink- -aði kolli til áherzlu þessu málskrúði. „Og það skaí ég segja ykkur,“ hélt monsieur Camy-Lamotte áfram, og enn var hæðnisbhcr í röddinni, „að því er. vður sncrtir. þá vitum við, við hvern er að fást. Við höfum fylgzt af athygli •með starfi yðar, og cg gct sagt yður, að strax og embætti losnar, verðið þér fluttur til Párísar." Monsieur Denizet var hissa. Svo virtist af skilmálunum, að jafn- vel þótt liann gerði c.ins og fvrir hann vnr lágt, var engin von um, að hann vrði fluttur. En monsieur Cámy-Lamótte sá vonbrigði hans og hélt áfracm: •VWJVWJVJWWAW.-iW.V^JV.VW.VJ'J „Auðvitað eigið þér að hækka í metorðum, og þér verðið fluttur til. Hér er aðeins um tímaspursmál að ræða. Ég er víst búinn að segja yður fullmikið, en get bœtt því við, að þann 15. ágúst. kem- ur til umræðu að veita yður orðu Heiðursfvlkingarinnar." Monsieur Denizet var hugsi. I-Iann liefði heldur kosið frama í embættí, sem hefði fært honum 166 frönkum meira á mánuði. Nú var liann dæmdur í heiðarlega fátækt, en fengi hann launahækk- unina, ga;ti hann keypt ný föt og séð fyrir grannri konu sinni. En á hinn bóginn var orðan nokkurs virði, og honum liafði verið lofaður embættisframi. Hann var of mikill miðlungsmaður og of heiðarlegur til þess að vera falur fyrir fé, en þó lét liann ginnast af skilyrðisbundu loforðj þessa. embættismanns. Og þegar öllu var á botninn hvolft, þá var þetta eins og hvert annað verk, sem varð að vinna, og hann varð að láta sér lvnda að betla um forfrömun og hneigja sig fyrir valdboði frá hærri stöðum. „Ég er yður mjög þakklátur," madti hann. „Færið ráðherranum þakkir mínar." Svo stóð hann á fætur, þar sem hann fann, að eins og komið var, borgaði sig ekki að liafa um þetta flciri orð. „Ég ætla þá að ljúka rannsókn minni,“ mælti hann, „og hef ábendingar yðar í liuga. Auðvitað höfum við ekki nægar sannan- ir gegn Cabuche, og réttast er að eiga ekki á hættu óþægileg blaða- skrif með því að leiða hann fyrir rétt, að ástæðulausu. Við slepp- um honurn en látum njósna um hann." Við dyríiar var monsieur Camy-Lamotte enn vinsamlegri en áður. „Monsieur Denizet," mælti hann að skilnaði. „Við berum fyllsta traust til yðar, bæði að því er varðar heiðarleik yðar og varkámi." þegar monsieur Camotte var orðinn einn, bar hann saman bréí- ið, sefn Séverine hafði fengið honum og nafnlausa bréfið, sem hann hafði fundið í fórum Grandmorins vinar síns. það var eins og hann hafði búizt við. Sama rithöndin. Hann braut íbréfið sarn- an og lagði það í skúl'fu sína, því að enda þótt hann hcfði ekki minnzt ó það einu orði við rannsóknardómarann, þá vissi hann, að það var dýrmætt vopn í hendi hans. Honum flaug í hug fíngert andlit Séverine, mjúkt, en þó svo markað jórnvilja. Ilann yppti öxlum á sinn venjulega liæðnislega hátt. Kvenfólk ... Séverine hafði komið tuttugu mínútum fyrir tímann til Rue Cardinet, þar sem hún lrafði ákveðið að hitta Jacques. Hann liafði herbejgi, fátarklega húið húsgögnurn, á cfsta lofti í húsi einu þar. E nhann notaði það einungis til að sofa þar yfir blónóttina. Og tvær nætui- í viku hverri svaf hann í Le Havre. þennan dag var liann svo gegndrepa af regni og svo úrvinda af þreytu, kð hann fór lieim og flevgði 'sér í rúmið. það hefði getað farið svo, að Séverine hefði beðið árangurslaust, ef barnsgrátur i næsta her- bergi hefði ekki vakið hann. Hann leit, út um gluggann og sá Séveriné bíða eftir sér á götunni fyrir neðan. Hann vár úrillur, en fór þó að þvo-.sér og klæða sig. — þarna kemurðu loksins! hrópaði hún, þegar hún sá hann koma út. -Ög var fariii að lialdá, að ég hefði misskilið þig. Sagð- irðu ekki, að ég ætti að bíða við hornið á Rue Sausstire, var það ekki? Og án þess að bíða eftir svari, hélt hún áfram: — Er það héma', sem þú býrð? Hann' hafði sett henni stcfnumót fyrir framan húsið vegna þess, aö eimvagnaskýlið var þar beint á móti hinupi megin við götuna. En hann v.arð liræddur við þcssa spurningu, því að honum datt í liug, að hún kynni að óska þess að iá að koma inn í lierbergið, en þaö var svo óþrifalegt útlits, að hann liefði blvgðast sín fyrir að láta hana sjá það. — Nei, ég á ekki hein'rn hér. Ég hcf liér bara í scli, sagði hann. — Viö skulum flýta okkur. Ég er hræddur um, að yfirmaðurinn kunni að vera fnrinn.. Og það rcyndist svo. þau leituðu að lionum í litla húsinu, scm Iiann bjó í bak við eimvagnaskýlið, á sföðvarsvæðinu og þar í kring, en hann fannst ekki. AÍlsstaðar, þar sem þatt spurðu eftir lionum. var þeim sagt að koma aftur klukkan fjögur. þá nmndi hann óreiöanlcga verða í viðgerðarverkstæðinu. -- Gott, við komurn aftur seinna, sagði Séverine. þegar hún var orðin cin mcð Jacques, sagði lnin: ri- Eí: þór. hafið. ekkert Telpuhattar 68,00 kr. Telpukjólar 96,00 kr. Fischerssundi. ©1«I Spice vömr 'm m Einkaijmboð: PÉTUR PÉTURSSON Heildverzlun, Veltusundi 1, sími 82062. Verzlunin Hafnarstræti 7, sími 1219. Laugavegi 38. \rj/ c ^ ^aupi yull off JL Svaladrykkir Söluturninn við Arnarhól. C. /?. SuMCUýkA Tarzan beið rólega átekta. iLoks var hinn grunlausi varðmaður Stominn í færi. — Ef þér er líf þitt kært, hreytti apamaðurinn út úr sér, — þá segðu mér það, sem þú veizt um Veiði- manninn. — Bíðið! æpti hinn ótta slegni varðmaður. — Eg skal fylgja yður til Lebo, foringjans. Hann mun segja yður allt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.