Vísir - 25.06.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 25.06.1955, Blaðsíða 6
Laugardaginn 25. júní 1955. VfBES LAXVEIÐIMENN. Stórir nýtíndir ánamaðkar á Braga götu 31 daglega. (739 TANNGOMUB, efri góm ur, hefir tapast. -—■ Uppl. síma 7588. (74! Ennfremur rafsuðutækin fyrirliggjandi. TÆKIFÆRISVERÐ á öll- um vörum, sem nú eru til I. Fornsölunni Hverfisgötu 16, fram til mánaðamóta, vegna lokunar í sumar. (704 RAFTÆIUAVERZLUN ÍSLÁNÐS H.F. Hafnarsíræti 10—12. Símar: 6439 og 81785 REÍÐIIJOLAVERK- STÆÐIÖ, Hverfisgötu 59 B, selur ódýr, uppgerð hjól, sendisveinamótorhjól og reiðhjól. Gerir við fljött og ódj'rt. Állir varahlutir. Tek- ur hjól í umboðssölu, allar stærðir og tegundir. (697 Orðsenclin^ fs*á SlírHdgöi’SiMss M eyfe | a v íkis rbæjai'. Úðun með skordýraeitri stendur yfir í öllum skrúð- görðum bæjarins. Foreldrar eru góðfúslega beðnir um að aðvara börn sín .við að snerta á gróðri garðanna, þar sem hætta getur stafað af lyíjunum næstu daga. GarðyrkjuráSuíiautur. HÚSGAGNASKÁLIN N, Njálsgötu 112,. Kaupir og relur notuð húsgögh, herrs- fatnað, gólfteppi og fleirs. Sími 81570. (48 SVAMFDIVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 ygingasioíntinar ríkisins, Laugavegi 1 Sóavik, verða iokaoar mánudaginn 27. júní CHEMIA desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, hus- gögnum, símaáhöldum, and- rúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öll- um, sem hafa notað hann. (437 VANTAR barnavagna, líka lélega, allt selst, einnig barnarúm. Barnavagnabúð- in. (620 Ef þið þurfið að setja smáauglýsingu í dagblað- ið Vísi, þurfið þið ekki að fara lengra en í HRINGUNUM FRÁ VERÐBREFAVERZLUN Hermanns Haraldssonar, Leifsgötu 7, er aðal-miðstöð verðbréfaviðskiptanna. Sími 7850. — (560 HAFNARBTR A Hólmgarði 34. Þar er blaðið einnig selt. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. HARGREIÐSLU & SNYRTISTOFAN HJALPIÐ BLINDUM'. — Kaupið burstana frá Biindra iðn, Ingólfsstræti 16. (193 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 2856. LAUGATEIG 60 SIMI 4004 <• H. fl. Þróttar. Æfing, laugardaginn, kl. 2 Mjög áríðand.i að allir mæti. Nefndin. MUNIÐ kalda fesrgið, Röðull, Reykjavíkurmót III. flokks heldur áframý sunnudag- inn 26. júní kl. 9,30. Þá keppa Þróttur — Víkingur og strax á eftir Fram — KR. ÖNNUMST alls konar við- gerðir á brúðum. — Brúðu- viðgerðin, Nýlendugötu 15 A. (735 STARFSSTULKA óskast nú þegar. — Uppl. Víta-bar, Bergþórugötu 21. (586 11 ARA TELPÁ óskar að gæta barns í Kleppsholti. — Up.pl. í síma 80372, milli kl. 7—8. (759 SÍMI 3562. Foœverzlunin Grettisgötu, Kaupum hús- gögn, rel ineð farin karl- mannsfgt, útvarpstækl* ecnmavélar, gélfteppi o. m. fl. Foravcrzlunúi Grettis- gtifB 31. - ■ .v , . (13* NOKKRIR verkamenn óskast í byggingarvinnu. — Uppl. í verkstæðinu Skapta- hlíð 9, kl. 5—7 í dag. (772 3M METAL FILLER, járn- kítti fyrir bifreiðaviðgerðir. Heildsölubirðgir- G. Þor- steinsson & Johnson h,f. (333 DRENGJAHÚFA, gul með brúnu deri, tapaðist í mið- bænum. — Hringið í síma 80141. (763 GLERAUGU töpuðust síðastl. sunnudag. Finnandi skili gegn fundarlaunum. — Laugaveg 28 D. (764 GRÁTT plast-leðurbelti tapaðist milli kl. 5 og 6 í gær í Bankastræti. Uppl. Karfavog 46. Sími 3651. (773 ( MAÐURINN, sem óskaði eftir herberginu á Öldugötu 27, er Magnús Hákonarson flutti úr, óskast til viðtals á sama stað. (725 TVÖ lítil herbergi með eldunarplássi til leigu í kjallara. Hushjálp æskileg. Tilboð, merkt: „Gagnkvæmt — 443“ sendíst Vísi. (761 EINIILEYP kona óskar að fá leigt herbergi 1. júlí í eða við miðbæinn, má vera í kjallara, með sanngjarnri leigu. Svar óskast til afgr. Vísis á mánudag, — merkt: ,,Reglusemi — 444“. (766 TVÖ lierbergi til leigu í sumar. Uppl. í Steinagerði 8 (Smáíbúðarhverfið) á sunnu dag kl. 10—13. (768 TIL LEÍGU tvö herbergi í nýju húsi í smáíbúðahverf- inu. Fullkomin reglusemi og góð umgengni áskilin. Tii- boð, merkt: ,,A —■ 445“ sendist blaðinu fyrir kl. sex á mánudag. (70 'j ~ ~ ■ KAUPUM flöskur, sívalar % og % fl. til 16. júlí. Mót- taka í Sjávarborg, horni Skúlagötu og Barónsstígs. (771 VEIÐIMENN! — Ágætur ánamaðkur til sölu á Skeggja götu 14. Sími 1888. (767 STOFUSKÁPUR úr birki með skrifborðsinnréttingu, einnig Silver Cross barna- kerra til sölu. Kárastíg 3. Inngangur frá Frakkastíg. (765 TIL SÖLU stór stofuskáp- ur úr eik, 2 djúpir stólar og eldhúsborð. Tækifærisverð. Meðalholti 4 e. h., austur- enda. (762 CASCO-LÍIM fæst í næstu járnvöruverzlun. Heildsölu- birgðir G. Þorsteinsson & Johnson h.f. (332

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.