Vísir


Vísir - 25.06.1955, Qupperneq 8

Vísir - 25.06.1955, Qupperneq 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. r ' Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Laugardaginn 25. júní 1955. irunabófalélagið færir úf kviarnar. Aðalfundur fulltrúaráðs Erunabótafélags íslands var haldinn í Reykjavík þriðjudag- inn 21. júní s.l. og er það fyrsti fundur fulltrúaráðsins eftir að hið nýja skinulag Brunabóta- félags Islands var ákveðið með lögum frá síðasta albingi. Fund þennan sóttu um 30 fulltrúar frá kaupstöðum og isýslum landsins. Formaður fulltrúaráðs var kosinn Sigurð- ur Sigurðsson bæjarfógeti og1 sýslumaður á Sauðárkróki. Gefin var skýrsla um rekst- ur og starfsemi félagsins og l'rá Brunaeftirliti ríkisins. Fjárhagur Brunabótafélags íslands er mjög góður, vara- sjóðir orðnir miklir og rekstur og starfsemi þess hefur auk ist mjög. Allir kaupstaðir landsins, utan Reykjavíkur, eru deildir í félaginu, sömuleiðis næstum öll kauptún landsins og meiri hluti allra sveita- hreppa. Félagið hefur strafað í tæp 40 ár, er elzta alinnlenda tryggingarfélag landsins, hef- ur stutt mjög og eflt bruna- v’arnir í landinu, varið til þess miklu fé og með því móti hef- ur stutt mjög og eflt bruna- varnir í landinu, varið til þess miklu fé og með því móti hefur verið unnt að lækka verulega iðg j aldagreisðlur bru natry gg- jnga. Brunabótafélagið mun nú stofna til reksturs annara tryggingargreina en bruna- trygginga, og þannig færa út kvíarnar með starfsemi sína og rekstur. 13 stúlkur úr Á. fara á al- fijéða fimieikamót í Holiandi. Blafa 2—3 sýningar í Svíþféð á ú’tfsið. Talið frá vinstri: frú Hulda Björnsson, kona Björns Björnssonar, Jón Júl. Þorsteinsson, kennari frá Akureyri, frú Regína Þórðar- dóttir, leikkona, Björn Björnsson, kaupmaður í London, frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir, kennari, Gunnar Eyjólfsson, leikari og Karl ísfeld, rithöfundur. íslenzkar linguaphone-plötur koma á markaiinn í n. mánuði. Mtefur veriö .v/ö úr í iintlirhúttiitfji. í lok næsta mánaðar kemur undur, Ragnhildur Ásgeirsdótt- á markaðinn íslenzkur lingua- phone, en það er íslenzkunám- skeið á grammófónplötum. Árið 1948 voru, á vegum kennslumálastjórnarinnar, send ir til Englands fimm íslending- ar, til að lesa íslenzku inn á linguaphonplötur hjá The Linguaphone Institute í London. Voru það þau Gunnar Eyjólfs- son, leikari, Jón Júl. Þorsteins- son, kennari, Karl ísfeld rithöf- Fjúrveiliuf IInilIIrinn : Bandaríkjaþing veitir Eisen- hower frjálsar hendur. Tillagan um að skerða ákvarð- anafrelsi hans felld. ir, kennari og Regína Þórðar- dóttir, leikkona. Höfðu þau, áður en þau fóru, verið á námskeiði í hljóðfræði- legum framburði hjá dr. Birni ^afa gengið þar inn undir þjóð- Dagana 5.—9 júlí tekur úr- valsflokkur kvenna úr Ár- manni þátt í alpjóðlegu fim- leikamóti, sem haldið verður ; Rotterdam í Ilollandi. Stúlkurnar fara utan í dag með m.s. Heklu og munu hafa tvær til þrjár sýningar í Sví- þjóð á leið sinni til Hpllands. í flokknum eru 13 stúlkur, og sýndu þær hluta af prógrammi sínu á Arnarhólstúni þjóðhá- tíðardaginn 17. júní við mikla hrifningu áhorfenda. Á hinu alþjóðlega fimleika- móti í Hollandi mæta fim- leikaflokkar frá öllum Norður- löndum og auk þess frá Þýzka- andi, Englandi, Frakklandi, Júgóslavíu, Ítalíu, Austurríki, Portúgal, Egyptalandi, Saar, Belgíu, auk Hollands og nokk- urra fleiri þjóða. I sambandi við mót þetta verður ráðstefna, þar sem flutt verða erindi um uppeldi og lík- amsrækt. í sambandi við þau fara fram almennar umfæður. Fimleikamótið verður hátíðlega sett á Spartaleikvanginum éftir að fulltrúar þátttökuþjóðanna Níelsen. Undirleikari flokksins hefir verið Carl Billich, er hefir samið að mestu leyti þá músik, sem flokkurinn notar við sýtiing ar sínar. Undirleikari í ferð- inni verður hins vegar Guðný Jónsdóttir. Washington, 22. júní. — Öld- ungadeild bandaríska þingsins felldi s.I. þriðjudag, með 77 at- kvæðum gegn 4, tillögu þess efnis að takmarka ákvarðana- l'relsi Eisenhovvers forseía á þetta tækifæri sagði Johnson m. a.: Málið er mjög einfalt, það sem um er að ræða er hvortl forseti Bandaríkjanna á að fara , á fjórveldafundinn, klæddur væntanlegri fjárveldaráðstefnu. | spennitreyju þingsins, eða hvort Þessi ákvörðun stjórnmála- j hann á að fara með óbundnar flokkanna tveggja var tekin hendur og traust allra Banda- heitnum Guðfinnssyni prófess- Or, 'en textann, sem lesinn var inn á plöturnar, samdi dr. Stef- án Einarsson, prófessor í nor- rænum fræðum við John Hopk- ins háskólann í Bandaríkjun- um. Frumkvöðull og hvatamaður þessa máls var Björn Björns- son, kaupmaður í London. Meðal þess, sem lesið var inn á plöturnar, voru nokkrar ís- lenzkar þjóðsögur, svo sem: „Ýsa var það, heillin," „Kirkju smiðurinn á Reyn“, „Heysam- antektin“ og „NátttrÖllið11. Af tilefni útkomu þessa is- lenzka linguaphones kemur for- stjóri The Linguaphone Iinsti- tute, ungfrú Murphy, hingað til íslands í byrjun næsta mánað- ar og í för með henni verður Björn kaupmaður Björnsson.. fánum sínum. Sýningarnar fara síðan ýmist fram á Spártaleík- vanginum eða í leikhúsum, og munu Ármannsstúlkurnar hafa tvær sýningar. Fararstjóri flokksins verður Jens Guðbjörnsson, förmaður Ármanns, en kennari og stjórn- andi flokksins er frú Guðrún 1 Andrésdóttir. Kolbrún Karlsdóttir, ein af Ármannsstúlkunum, í sýning- aratriði á slá. í fimleikaflokknum eru þess- ar stúlkur: Bjarney Tryggvadóttir, Dag- ný Ólafsdóttir, Elísa Guðmunds dóttir, Elsa Stefánsdóttir, Helga Nielsen, Helga Þórarinsdóttir, Hulda Haraldsdóttir, Jóna Her- 'mannsdóttir, Jónína Tryggva- dóttir, Kolbrún Karlsdóttir, Kristjana Guðmundsdóttir, Kristín Helgadóttir og Sigríður Myndarlegur sumarfagnað- ur Heimdallar á morgun. Fjölbreytt skemmtiskrá í Tivoli-garðmum. Heimdallur, félag ungra sjálf- úr ýmsum fjötrum, en síðan er eftir að Joseph R. McCarthy þingmaður bar fram tillögu ríkjamanna að baki sér. Eg trúi á einlægni og föðurlandsást þess efnis, að rætt yrði um j forseta okkar. Hann er ekki le-ppríki Rússa er forsetinn hitti forseti flokks míns, en hann er æðstu menn Rússa, Breta ogjforseti lands mín's. Þegar hann Frakka. Atkvæðagreiðslan fór j fer, til þess, að semja við æðstu fram eftir að þingið hafði at- |.menn erlendra ríkja, þá vil eg hugað og fellt ýmsar breyting- j að þeir viti að hann er studdur artillögur, sem fram komu við af öllum löghlýðnum Banda- frumvarp McCarthys. Urslit at- kvæðagreiðslunnar urðu þau, ríkjamönnum. McCarthy hafði reynt að fá að Eisenhower heíði alveg þingið á þá skoðun, að' Dulles frjálsar hendur á fjórveldaráð- stefnunni. ■ Með stuðningi þingleið’toga republikana, William F. Know- lands, tók þingleiðtogi demó- krata Lyndon B. Johnson, að aér að fella írumvarpíð. Við á fundi í San Francisco, og Eis- enhower á væntanlegri fjór- veldaráðstefnu ættu, er þeir sömdu við fulltrúa Rússa, að leggja aðaláherzlu á aðstöðu hinna kommúnistisku leppríkja og reyna að frelsa fólk það, Glímuflokki UMFR vel tekið í Khðfn. Einkaskeyti til Vísis. K.höfn í gær. Glímuflokkur U.M.F. Reykja- víkur sýndi í Stadion í gær við mikla hrifni áhorfcnda. Glímusýningin tókst vel, en svo óheppilega vildi til, að Ár- mann Lárusson snerist á oln- boga. Khaínarblöðin í morgun geta glímusýningarinnar vin- samlega. — Flokkurinn mun sýna á mörgum stöðum. — Glímumennirnir biðja fyrir kveðjur heim. sem þar byggi, undan yfirráð- um Rússa. dægurlagasöngur við undirleik 5 manna hljómsveitar. Loks verður stiginn dans á palli, og leikur 5 manna hljóm- sveit fyrir dansinum, sem er ókeypis, en dansleiknum lýkur kl. 1 eftir miðnætti. Bílferðir suður eftir verða með SVR frá Búnaðarfélags- húsinu. Heimdallur hefur vandað vel til skemmtunarinnar, og má því búast við miklu fjölmenni í Ti- voli á morgun, ef veður verður skaplegt. stæðismanna, gengst fyrir fjöl- hreyttri sumarhátíð í Tivoli — skemmtigarði Reykvíkinga á morgun, sunnudag. Garðurinn verður opnaður almenningi klukkan 2 e. h., en skemmtanirnar verða tvær, og hefst sú fyrri klukkan 4 e. h. Þá verður samkoman sett, en síðan taka við skemmtiatriðin, og hefur verið vel vandað til þeirra. Kristinn Hallsson syng- ur einsöng, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, form. Heimdallar, ílytur ræðu, óperusóngvararn- ir Magnús Jónsson og Þuríður Pálsdóttir syngja tvísöng, Æv- ar Kvaran leikari les upp úr upphafi Péturs Gauks eftir Ib- sen. Þá syngur Magnús Jóns- son einsöng, síðan Þuriður Páls- dóttir, og ioks sýnir hinn frægi töframaður Grossini ýmsar glannalegar listir sínar. Hlé Roberts Taylors, þýzka leiK verður kl. 7 til 8, en síðari ’ konan Ursula Thiess, léttari. skemmtunin hefst kl. 9. Ó1 hún 15 marka son, og Baldur Georgs sýnir töfra- gekk allt eins og í sögu. Þótt brögð, Greisen annast skop- j Robart Taylor hafi verið þátt, Baldur og Konni 'skemmta * kvæntur áöur, heíir honum með búktali, Crossini iosar sig ekki orðið barns auðið fyrr. R. Taylor verður pabbi. Á Iaugardagiim varð kona

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.