Vísir - 25.06.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 25.06.1955, Blaðsíða 7
Laugardaginn 25. júní 1955. vtsm SJÖTTI KAFLI. Næsta mánuð vár allt mcð kyrrurxi kjörum í íbúð Roubauds- hjónanna á annarri hæð í stöðvarbyggingunni, og það var eins og aldrei heiði komið neitt fyrir, sem hefði komið róti á hugi þeirra hjóna. . ., Hið margumtalaða Grandmorinsmál virtist vera að hverfa í gleymskunnar dá, þar að lögregl.unni ýirtist ekki vera unnt að íinna hinn seka. Eftir hálfs mánaðar gæzluvai'ðhald var Cahuche sleppt vegna skorts á sönnunum. Margar sogur komust á loft, cn ein þeirra var þó líi'seigust. I-Iún var á þa leið, að hér hefði verið að verki ævintýralegur morðingi, sem hefði mörg morð á sam- vizkúnni, sem hann fremdi á aískekktustu stöðum, en hyrfi síð- an, eins og jörðin liefði gleypt hann, og lögreglan fann ekki svo mikið sem þefinn af honum. Biöðin, sem voru í stjórnarandstöðu, höfðu tvisvar smnum minnst á þetta mál í hæðnislegum tón, vegna yfirvofandi kosninga, í því skyni að gera gys að yfirvöldun- urn fyrir ráðleysi og dugleysi. En smám sanian hvarf þetta mál úr dálkum bíaðanna, og þegar hér var kotnið sögu var rnjög Sjald- an minnst á þetta mál. það jók einnig á ánægju Roubauds-hjónanna, að erfðaskrá Grandmorins hafði verið látin standa óbreytt, samkvæmt ráðúin frú Bonnehon, höfðu Lachesnayes-hjónin ákveðið að hreyfa engum niótmælum. I fyrsta lagi voru þau hrædd við að vekja nýtt hneyksli, og auk þess voru þau alis ekki viss um að vinna málið, þótt þau færu í mál. það gat farið svo, að það hefði einungis kostn- að í för með sér. Nú höfðu Roubaud-lijónin verið löglcgir cigend- ur hússins La Croiy-dþ-Maufras í vikutíma, seru virt var á rúm- lega fjörutíu þúsundir franka. þau á'lftu að þau myndu aldíéi finna þar sálarró vegna minningu um liðna, váveiflega atburði, og þcss vegna ákváðu þau að selja húsið, án þess að gera það hreint eða gera við það. En þau vildu ekki bjóða það upp lieldur bíða, þangað til þau finiidú kaupanda. þau höfðii fest upp stórt auglýsingaspjald, sem á stóð: „Til sölu“, og þetta spjald blasti við augum aílra, sem um veginn fóru með lestinni, én engan fýsti að atiiuga nánar þetta afskekkta og draugalega hús, Rouibaud harðneitaði að koma nálægt liúsinú, og Séverine varð að framkýæmá sjálf liinn allra nauðsynlegasta und- irbúning undir söluna. þegar þessum undirbúningi var lokið, fékk hún Misard-Itjónunum lykilinn og haf þau að sýna húsið væntanlegum kaupenduni, hverjir sem þéir yrðu. Kaúþénclur gátii flutt inn með tveggja klukkutíma fyrirvara, því að húsið var full- komlega búið húsgögnum. Rouliaud-hjónin þurftu því engar á- hyggjur að háfa, en lifðu rólegu og áhyggjulausu lífi í litlu íbúð- inni sinni. það voru miklar líkur til aö húsið seldist og þá gátu þau fest féð í einhverju öðru. Roubaud liafði aldrei verið eins sam'vizktisamur starfsmaðu.r og nú. þegar hann var á dagvakt, kom hann til vinnu klukkan fimvn á morgnana, fór til morgunverðar klukkan tíu og kom aftur klukkutíma seinna og vann til klukkan fimm. Vinnutími hans var því alls ellefu klukkustundir daglega. A næturvaktinni, sem var frá klukkan fimm síðdegis til klukkan fimrn á morgnana, gat hann ekki fengið heit.a máltíð heima hjá sér, heldur hafði hann þá brauðsneiðar méð séér. Hugleiðingar. Framli. af 4. síðu. ist, annaðhvort vegna fjarveru eða af cðrum ástæðum, og látið ekki í ljós óskir ykkar, fyrr en hálfgerðar aðfinnslur ef.tir á, þá íinnst okkur að við höfum allveigarniklar afsakanir þótt eitthvað fari á annan veg en skyldi. Og þess vegna vil ég nú skora á, —• ekki einungis þig „ungi sjómaður, heldur alla starfandi sjómenn — að fáta hispurslaust í té óskir ykkar um fyrirkomulag dagsins, og mæta sjálfir eftir því sem nær- vera ykkar leyfir og fram- kvæma þær. Þá verður Sjó- mannadagurinn glæsilegur. 'k Eg vil svo minnast lítilega á kaffisöluna, sem þér finnst að hafa yfirgnæft allt sem á undan er komió. Fyrst vil ég leiðrétta hjá þér ungi sjómaður, að kaffið er veitt var í Dvalarheimilinu í fyrra kostaði kr. 15,00 en ekki kr. 10,00. Svo vil ég benda þér á að kaffi kostar hér yfirleitt á betri kaffihúsum allt að kr. 18,00 og þá aðeins með-tveim- ur kökum, en við veitingarnar hjá konunum í Dvalarheimil- inu, voru ótal kökutegundir og smurt brauð, allt fyrsta flokks, og var þar allt óskammtað, hverjum í sjálfsvald sett hvað lrann fékk mikið fyrir kr. 20,00, og það er óhætt að fullyrða að það var ósk þeirra er fyrir veit- ingunum stóðu, að enginn færi óánægður frá borðum af þeim sökum. Enda þótt allar kökur og brauð er til veitinganna fór, væri gefið, þá var það tiíætlun þeirra er g'áfu, að hagnaðurinn af því rynni til Dvalarheimil- j isins, en kæmi ekki fram í1 lækkuðu kaffiverði. Eg tel víst að hinn ungi sjómaður hafi sagt þetta að óathuguðu máli. Það er oft vitað „að sá er vin- fyrir Dvalarheimilið. Þegar þær fóru að undirbúa kaffisöl- una mátti segja að þær vantaði allt til alls. En þegar kaffisal- an hófst, hafa þær allt til alls. Og við höfúm verið að velta því fyrir okkur hvernig þær fóru að þessu. -Jú, þær hringja til Ofnasmiðjunnar og fá þar stóran stálvask til uppþvotía. Þær hringja til raftækjasala og fá lánaðar eldavélar og potta til að hiía vatn í. Þær hringja.til útgerðai'félaga og fá þar lán- aðar skeioar. diska o. fl. tæki. Þær hringja til kunningja sinna og biðja um kökur og brauð, þær fá sent slík kynstur af þeim að undrun sætti. Þegar svo þetta er allt fengið kemur i ljós að það vantar bollana til að drekka kaffið úr, því ekkert fyrirtæki hafði svo miklar birgðir, sem gætu bætt úr því. Þá hringja þær til formanns Sameinaðara verktaka á Kefla- víkurf-lugvelli, Halldörs H. Jónssonar og biðja hann ásjár en þar stendur ekki vel á, því þeir eru einmitt uppiskroppa með allt slíkt. — En jú þeir áttu von á flugvél frá Ameríku þá um nóttina með sendingu af pappírs-,,glösum“. En nú mæla landslög svo fyrir, að allt það er þeir fá íil starfrækslu sinnar þar, megi ekki út af vellinum kostaði að fá þéssa bolla út alB vellinum er bezt að hver ímyndf sér sjálfur, en í Dvalarheimilia komust þeir í tæka tíð, og kaff* i'ð var drukkið úr þeim me'tS mikiili ánægju (þótt sumural þætíi það dýrt). , J k { i Verðugt væri að nefna nöfrt þeirra kvenna er að þessu’ stóðu svo og annarra er sýndu m!ikla hjálpsemi. En það er, fýrirbcðið. Ég má aðeins segja' að þær séu eiginkonur sjó- manna, séu félagskonur í Kvennadeild Slvsavarnaféiags- ins, i Kvenfélaginu Keðjan og Kvenfélaginu Hrönn. Ágóðinn af kaffisölu, öli, gosdrykkjum og sælgæti nam kr. 4000.00 og þetta hafa hinar, dugmiklu og fórnfúsu konur gefið til Dvalarhéimilisins, og skal þessu fé varið til að út- búa eina sjúkrastofu heimilis- ins. Öllum framangreindum að- ilum er á ,svo margvíslegan hátt hafa sýnt sjómannadegin- um góðvild og hjálpsemi vill. Sjómannadagsráð færa sínaR innilegustu þakkir. En sér staklega vill það þakka hinur»j mörgu konum; sem á svo marg .• víslegan hátt og af mikilli fórn- fýsi hafa unnið að fjársöfnun til byggingu Dvalarheimilis fara, og sama gildir náttúrlega ! aldraðra sjómanna. um nokkra kaffibolla. Hvað mikið umstang og vinnu það i f.h. Sjómannadagsráðs Þorv. Björnsson. Isleadiigar gréðursettu 40.000 Sjáíís anjög vel a£ •Mnregsförisassi. íslenzka skógræktaríólkið, sem undanfarinn hálfan mánuð hefur dvalizt í Noregi við skóg- ur, sem til vamms segir“, og; plöntun, gróðursetti samtals vil ég því þakka hinum unga | um 40 000 trjáplöntur í Þrænda sjómanni fyrir ummæli hans og' lögurn. 42 félög í vinnu- málasambandi SÍS. Aðalfundur Vinnumálasam- Ibands samvinnufélaganna var haldinn að Bifröst í Borgarfirði í gær. Formaður sambandsins, Vil- hjálmur Þór, og framkvæmda- stjóri þess, Guðmundur Ás- mundsson, hæstaréttarlögmað- ur, gáfu skýrslur um starfið á síðastliðnu ári, sem var fjórða \ starfsár þessa sambands. í sam bandinu eru nú 42 samvinnu- félög. Formaður var kjörinn, í stað Vilhjálms Þór, Harry Frederiksen, framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar SÍS, sem verið hefur varaformaður undanfar- \ —--*--’"*■ in ár, en vai'aformaðúr niuvar I kvæmdastjóri kjörinn Hjörtur Hjartar, fram-1 SÍS. ssm- ¥iéi!iutry§gésiga. Aðalfundur Samvinnutrygg inga var haldinn að Bifröst í Borgarfirði í gær. Þar skýrði fráfarandi fram- kvæmdastjóri, Erlendur Ein- arsson frá því, að starfsemi fé- lagsins hefði enn færst í auk- ana á síðastliðnu ári og félagið hefði enn færst í aukana á síð- astliðnu ári og væri nú orðið stærsta félag landsins. Og að þrátt fyrir verulegan halla á bifreiðatryggingum yrði end- urg'reiðsla, til hinna tryggðu, fyrir þetta liðna ár, ein milljón og tvö hundruð þúsund krónur. Skipadeildar vona að hann og' aðrir sjómenn sameinist um að gera Sjó- mannadaginn sem glæsilegast- an. Þetta rabb út af bréfi hins unga sjómanns hefur orðið nokkuð langdregið, enda ekki gott að komast hjá því. Okkur sem um Sjómannadaginn sáum fannst hann ánægjulegur og takast eins vel og efni stóðu til, enda nutum við skilnings og' hjálpsemi hjá ótal aðilum, sem var ómetanleg. Og það þúrfum við að þakka. Veðrið var svo dásamlega gott, að þótt við he'fðum haft óskasteininn í hendinni og óskað góðs veðurs, þá gat það ekki orðið betra. Merki dagsins og blaðið seldust ágætlega. Hátíðahöldin við Dvalarheimilið voru vel sótt og fóru vel fram. Allir skemmti- staðir á vegum dagsins voru vel sóttir, og fór þar allt fram með mikilli prýði og fólk skemmti sér vel. Til hins margþætta undir- búnings dagsins vantaði okkur í gærmorgun áttu blaðamenn tal við Ármann Dalmannsson frá Akureyri, fararstjóra hóps- ins og nokkra aðra úr förinni, eg létu þeir mjög vel af för- ' inni og þótti hún bæði hafa orð- ið þeim lærdómsrík og skemmti leg. Sérstaklega rómaði farar- stjórinn gestrisni Norðmanna og allan viðurgerning af þeirra hálfu. Eins og kunnugt er hélt hóp- urinn héðan með fiugvél beint til Þrándheims, en í förinni voru 52, og var þetta fólk frá héraðsskógræktarfélögunum víðsvegar um land. í Þránd- heimi var hópnum skipt í tvo flokka, fór annar norður í Þrændalög og dvaldist lengst af í Ognedal skammt frá bænum Steinker, sem kunnur er frá styrjaldarárunum fyrir það, að hann var algjörlega lagður í rúst, svo að aðeins voru 2—3 hús uppistandandi. Þarna hef- ur nú verið byggður nýr og' snyrtilegur bær, með um 4000 íbúa. Flokkurinn, sem dvaldist an með bændunum í fjögurra til átta manna flokkum, og skiptist vinnan þannig milli bæja sinn daginn á hverjum. f byggðarlag'inu eru um 1100 manns, og lifa bændurnir aðal- lega á jarðarberjarækt, en hafa auk þess kýr. íslendingarnir, sem þarna dvöldu, plöntuðu um 22 000 plöntum. Á þriðjúdaginn var hélt hóp- urinn frá Lensvik til Þránd- heims og síðan til Steinker, og þar hittist allur hópurinn aít" ur. Var síðan ferðast um ýmsa sögustaði í Þrændalögum. M, a. var komið til Stiklastaða op, víðar. .---&------ ótalmargt, en hvar sem knúð í Ogedal plantaði urn 18000 var að dyrum mættum við vel- vild og skilningi. En þó kom þessi góðvild einna bezt í Ijós, að því er snerti kaffisöluna, enda höfðum við þar góða full- trúa, hinar dugmiklu og áhuga- sömu sjómannakonur, er und- anfarin ár tórnað mikilli plöntum, og var sá hópur i tvennu lagi. 12 bjuggu í hóteli en 8 í bjálkakofa í skóginum. Hinn hópurinn fór frá Þránd- heimi til Lensvik, sem er sunn- anvert við Þrándheimafjörð. Var þeim hóp skipt niður á sveitabæi, og' voru tveir og vinnu og tíma til fjársöfnunar tveir saman á bæ, en lumu síð- Bændaför Vestfirðinga er nú' lokið og þátttakendur komnir til heimkynna sinna, að loknu skenuntilcgu ferðalagi, en Snæfellingarnir á leið til Aust- urlands. í þeirri ferð eru tæplega 130 manns og er þetta einhver fjöl- mennasta bændaför, sem faria hefur verið til þessa. Á ferð þeirra urn Norður- lard var m. a. farið að Hólum í Kjaltadal og staðurinn skoðaS ur, en á Akureyri gróðrastöð- ina, verksmiðjur o. fl. Meðan dvalist verður á Héraði verður farið í Hallormsstaðaskóg, auk: þess sem bændabýli verða heimsótt, en af Héraði verður fáfið í Axárfjörð 'óg 'Ásbyrgí skoðað. [

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.