Vísir - 13.07.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1955, Blaðsíða 1
45. órg. Miðvikudaginn 13. júlí 1955 ==& 155. tbi. Flugvél fann síld á austur- svæðínu \ gærmorgun. Skspin stefna þangað og þau fyrstu fengu ágætan afla. í gærmorgun fann síldarlcit- j arflugvél allmikla síld á Aust-! ursvæðinu en engin skip voru! á þeim slóðum. Er fréttist um þennan síld- arfund fóru þrjú skip strax á vettvang og köstuðu á þeim j stað þar sem vísað var til. Tvö j skipanna feng'u fu'ilfermi og í það þriðja sæmilegan afla. Skip þesi voru Víðir II. sem fékk 900 tunnur og var í nægri síld þegar hann varð að hætta vegna þess að hann bar ekki íneira. Smári frá Húsavík fékk 800 tunnur og Björg Sh. fékk1 200 tunnur. Þesi skip lögðu afla sinn upp á Raufarhöfn. stein 50, Bjargþór 70 og Brynj- ar með 150 tunnur. í gær var allan dag'inn verið að landa á Siglufirði og urðu mörg skip að bíða frameftir degi. Fyrir bragðið mun minna hafa veiðzt s.l. sólarhring en ella hefði orðið. Talið er að á Siglufirði og í Eyjafjarðarhöfnum hafi verið saltað í um 15 þúsund tunnur í gær. ---★---- Hundadagar byrja í dag. Þetta er að sögn hraðfleygasta farbegaflugvél heims, Super Constellation-vél með túrbínu- hreyflum. Hraði hennar er yfir 700 km. á klst., en flugbol 6100 km. fjórir lueyflar hennaP I eru samtals 2 2,800 liestöi'l. 1 AW.VWWSWJVASÁWAWflMfUW/AWJ'.VftA.'SWAWSWWWVS.WÍAÉWWW-W.WJV i Rússar vilja, að Þýzkaiand jverði sameinað stig af stigi. í nótt var þoka á miðunum ehvgott veður, .ep í. morgun var veðrið tekið að ■ versna á áust- ursvaéðinu, en enn gott á Siglu firði og þar út af.5 Samkvæmt fregn frá Raufar höfn í morgun var veiðiflotinn nú mestallur á austurleið, á þær slóðir þar sem flugvélin fann síldina í gærmorgun. Samkvæmt því sem frétta- ritari Vísis á Siglufirði tjáði blaðinu í morgun, voru nokk- ttr skip ýmist komin þangað inn eða á leiðinni. Vitað var um Hilmir frá Keflavík með 500 tunnur, Muninn II. frá Sandgerði með 700 tunnur, Runólf 500, Sigurð Pétur 300, Sleipnir 170, Snæfugl 200, Völu í dág'er Margrétarmessa og hundadagar byrja í dag. Vo.tviðri á Margrétarmessu er talið vita á vott haust haust. Sú var lengi trú manna hér á Jandi, að ef , ,veður breytti’ snögglega með hundadögum, mundi veður haldast svipað út hunddagana og fyrstu þrjá þeirra, og oft mun sú reyndin hafa orðið, en líka út af brugð- ið. Þessi trú var að sjálfsögðu bundin við g'ömlu hundadag- ana, sem byrja 23. júli — en upphaf hundadaga var fært fram um 10 daga 1924. Vakti það eigi litla gremju margra í sveitpm, er það var gert, eink- um meðal eldri kynslóðarinnar, er taldi „ekkert að marka nýju hundadagana“. Segjast ekki óttast friðinum stafi vígbúið Þýzkaíand, ®n hætta af því. Nýstárleg skemmtiferði JFfíjriö rrrður snrSirrgiiss siröntlss sn FnxaMnn «f/ ii/ • <>iöts i'jtt rtieis'. Ferðaskrifstofa ríkisins og Árnesingafélagið ■' Reykjavík <efna samd ginlega til nýstár- legrar ferðar um aðra helgi. Er þar um að ræða ferð með m.s. Esju með ströndum fram um Faxaflóa og Breiðafjörð. — Ferðin hefst á föstudagskvöld eftir að vinnu er almennt hætt Og verður fyrst siglt inn í Hvalfjörð en síðan til Akraness og efnt þar.tij skemmtunar í Hótel Akranes. Frá Akranesi verður siglt vestur undir Snæfellsnes, fyrst að Búðum og síðan yestur með ströndinni framhjá Arnarstapa, Hellnum, Lóndröngum, Malar- rifi, Svörtuloftum, fyrir Önd- verðarnes og inn með nesinu að norðan, framhjá Hellissandi, Rifi, Ólafsvík, siglt inn á Grundarfjörð og meðfraih eyj- um til Stykkishólms, Ráðgert er að komið verði um kl. 8—9 á laugardagskvöld til Stykkishólms og farið þaðan aftuf um hádegi daginn eftir. A meðan þar verður dvalið gefst fólki kostur á ferðum út í náerliggjandi eyjar svo og upp til landsins eins og á Helgafell og inn í Álftafjörð. Frá Stykkishólmi verður haldið fyrir mynni Hvamms- fjarðar en síðan tekin stefnan á Flatey og loks norður Skor í vestanverðri Barða- strandarsýslu. Verður lögð áherzla á að skoða strandlengjuna ,sem þezt og kunnugir menn verða í ferðinni sem sýna og kynna sögustaði og annað markvert sem fyrir augum ber. Komið verður til Reykjavík- ur árla á mánudagsmorgun, það snemma a3 fólk geti kom- ist til vinnu sinnar á venjuleg- um tíma. í Moskvuútvarpinu í morgun var birt fréttatilkynning um af stöðu ráðstjórnarinnár á Genf- arfundinum, sem hefst eftir 5 daga, að því er Þýzkal. varðar. Megii i'nntak fréttatilkynning- arinnar er, að Róðstjórnin sé hlynnt sameiningu landsins, en hana verði að framkvæma stig af stigi. Sömuleiðis verði að fram- kvæma hana um leið og örygg- ismálum álfunnar sé komið á traustan grundvöll. Ráðstjórnin kveðst ekki óttast sameinað, vígbúið Þýzkaland, en hún líti svo á, að friðinum stafi hætta af þvi. Fréttatilkynningin barst ekki til London í tæka tíð, til' þess að urn hana sé fjallað í rit- stjórnargreinum, en stjórn- málafréttaritarar geta hennar í fregnum sínum, og' telia, þótt^ aðeins sé um fréttatilkynningu, að ræða, að hér séu um að ræðal l(á greinargerð fyrir afstöðu ráðstjórnarinnar, sem hálfveg- is var boðuð sem svar við til- lögum Edens, og túlki hún skoðanir ráðstjórnarinnar. Telja ! stjórnmálafréttaritararnir hana | bera vott um samkomulagsvilja og ætti að vera gerlegt, að því er virðist, að þoka málum eitt- hvað í samkomulagsátt í Genf. í Bonn liggur ekkert fyrir enn um afstöðu vestur-þýzku samþands stjórnarinnar til þessarar til- ! kynningar, en kunnugt er, að , samþandsstjórnin er mótfallin hverskonar fyrirkomulagi, sem í felst viðurkening á Austur- Þýzkalandi. í höfuðborgum V esturveldanna er tilkynningin nú til athug- Mikil úrkoma í nótt. I nótt var hvassviðvi hép sunnanlands og fyigdi því mik- il úrkoma. Samkvæmt upplýsingum frá veðurstofunni mældist úrkoma hér í Reykjavík frá miðnætti í nótt og til kl. 8 í morgun, 8 mm. Mest var úrkoman frá kl. 6—7 í morgun. Hvergi á landinu rigndi þó eins mikið og í Vestmannaeyj- um en þar mældist úrkoma í morgun 18 mm. Á Fagurhólsmýri reyndist hún vera 15 mm. Kirkjubæjar- klaustri 14 mm og' Reykjanes- vita 13 mm. Búist er við áframhaldandl hvassviðri og rigningu í dag. unar, en ýmsir helztu stjórn-1 málaleiðtogar þeirrá eiga nú í stöðugúm viðræðum fyrir Genf arfundinn. McMillah ræðir við utanríkisráðherra Breta og' Frakka fyrir fundinn og haft verður samband vi'ð utanríkis- ráðherra allra Norður-Atlants- hafsríkjanna um stefnuna. Sir William Hayter sendiherra Breta í Washington flaug til London í gær og ræðir við Ed- en forsætisráðherra í dag'. Fer hann með Eden til Genfar næstkomandi laugardag. Eisenliower Bandaríkjaforseti ræddi við helztu menn flokkanna í gær og' telja fréttamenn.. að enginn ágreiningur hafi komið. upp þeirra í millli um stefnu Banda- . ríkjanna á Genfarfundinum. ywwuwAivvwvwwtfv/wuwwAvywvwwvwwwvvyvvy^^fVW'* Heyskapur í fullum gangi um land alit. Heyskapur er nú í fulluni gaugi um allt land. Norðan lands cg austan byrjuðu menn fyrir hálfum mánuði allmargir Og jafnvel fyrr, en r. Suðvestur- landi þar sem úrkomusamast hefur verið bvrjtiðu menn ekki almennt fyrr en með veður- breytingunni upn úr þessari helgi. Þar var beðið eftir þurrkin- um, en stöku menn voru þó farnir að setja í vothev. Sum- staðar þar, sem til hefur frétzt, hefur verið síegið dag og nótt seinustu dægur. í Eyjafirði voru sumir bændur búnir að hirða talsvert fyrir tæpum hálfum mánuði, sumir byrjuðu á a3 setja í vot- j hey og súgþurrkun, en mecS ! batnandi tíð hafa flestir þurrk- að á velli. Tíðarfar til hey- I skapar hefur verið miklu betra ! norðanlands og austan, en hér 1 suðvestanlands. Spretta mun allvíða orðið dá- | góð eftir atvikum, og sumstað- ar ágæt, þrátt fyrir það, að> kalt væri alllengi í vor og allur gróður stæ3i í stað um tíma. ----★— Atkvæðagreiðsla stendue l fyrir dyrum í fulltrúadeild franska þingsins um heima- stjórn fyrir Tunis, en þar verður framhaldsumræða um hina nýju skipan síð- degis í dag. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.