Vísir - 13.07.1955, Blaðsíða 2
VÍSIB
Miðvikudaginn 13. júlí 1955
lUWIWVWWWtfWWIIWWWWWWWIWWWWWWMMW
MtftfU'AMWAVAWWVWUWVWWVWVVVVWWWVWW
----
rvvwwwwvvN
MVWWvww^wvwwww
«www
BÆJAR-
tfWWM
wvvvw
www
vwvwv
ilftSxSÆK
(AWUWk
ÍUWWU
wwwvu
ilWWUU
tl
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Erindi: Útverðir norræns anda
og norrænna fræða í Austur-
vegi. (Stefán Einarssan prófess-
or). — 21.00 Einleikur á píanó.
Þórunn S. Jdhannsdóttir leikur:
a) Konsert í ítölskum stíl í F-
dúr eftir Bach. b) Chaconne í
d-moll eftir Bach-Busoni. —
21.30 Upplestur: Kvæði eftir
Vestur-íslendinginn Pál Bjarna
son. (Andrés Björnsson). —
21.40 Einsöngur: Sænski vísna-
söngvarinn Gunnar Tureson
syngur og leikur á lútu. — 22.00
Eréttir og veðurfregnir. — 22.10
, .Óðalsbændur", saga eftir Ed-
vard Knudsen, III. (Finnborg
Örnólfsdóttir les). — 22.25
Eétt lög (plötur) til kl. 23.00
Edda,
millilandaflugvéi Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
M. 09.00 í fyrramálið frá New
York. Flugvélin fer áleiðis til
Noregs, K.hafnar og Hamborg-
ar. —• Einnig er væntanleg
'Hekla kl. 17.45 á morgun frá
Noregi. Flugvélin fer áleiðis til
New York kl. 19.30.
Áheit
á Strandarkirkju, afhent Vísi:
IÞ. H. 100 kr. Þ. 10. Gömul kona
25 kr.
iHuiiiisblað
almennlsigs
rvwwwwwvp
W’aWWWWW
PWWAíWVWti
ATWWWWVWW
rfV.WWWWVI
AVWWVWUW
Miðvikudagur,
! 13. júlí — 194. dagur ársins.
Ljósatími
blfreiða og annarra ökutækja
H lögsagnarumdæmi Reykja-
'ivíkur er frá kl. 23,25—3,55.
Flóð
’ var í Reykjavík kl. 12.05.
Næturvörour
er í Reykjavíkur Apóteki. Sími
11760. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
<»pn til kl. 8 daglega, nema laug-
imrdaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
Iþess er Holtsapótek opið alla
íunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis.
Næturlæknir
,er í Slysavarðstofunni. Sími
-5030.
Lögregluvarðstafan
befur síma 1168,
j Slökkvistöðin.
< hefur síma 1100.
K.F.IT.M.
1 Rómv. 7, 1—6. Lausn frá lög-
ínálinu.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið frá 1. júní daglega frá
ikl. 1.30—3.30 sumarmánuðina.
Gengið:
'1 bandarískur dollar .
I kandiskur dollar ...
100 r.mörk V.-Þýzkal..
II enskt pund ........
1100 danskar kr........
1100 norskar kr........
1100 sænskar kr........
'400 finnsk mörk.......
1100 belg. frankar ...
11000 franskir franlcar .
'100 svissn. frankar ...
400 gyllini ...........
1000 lírur...............
100 tfjkkn. krónur .,,
CfuÚgiIdi kfónímnar:
100 gullkrónur......
Ipappírskrónui').
16.32
16.56
388.70
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32.75
46.83
374.50
431.10
26.12
226.67
738.05
Kauplagsnefnd
hefir reiknað út vísitöiu
framfærslukostnaðar í Reykja-
vík hinn 1. júlí sl. og reyndist
hún vera 165 stig'.
Hvar eru skipin?
Katla
fór á sunnudag til K.hafnar
áleiðis til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 11.
þ. m. frá Djúpavogi áleiðis til
Rostock og Hamborgar. Arnar-
fell er í New York. Jökulfell er
væntanlegt til Rvk. á morgun.
Dísarfell er í Rvk.Litlafell losar
olíu á Norðurlandi. Helg'afell
kemur í kvöld. Cornelius Hout-
man losar timbur á Norðurlands
höfnum. Cornelia B er í Rvk.
Birgitta Toft er í Keflavík. Jan
Keiken er á Akureyri. Enid fór
6. þ. m. frá Stettin áleiðis til
Akureyrar. Nyco fór frá Ala-
borg 10. þ. m. áleiðis til Kefla-
víkur.
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Newcastle í gær til Grimsby,
Boulogne og Hamborgar. Detti-
foss kom til Leningrad 11.
júlí; fer þaðan til Hamina og
Rvk. Fjallfoss fór frá Hamborg
11. júlí til Rotterdam. Goðafoss
fór frá Rvk. 4. júlí til New
York. Gullfoss fór frá Leith 11.
júlí til Rvk. Lagarfoss kom til
Ventspils 11. júlí; fer þaðan 13.
júlí til Rostock og Gautaborgar.
Reykjafoss kom til Rvk. 11. júlí
frá Leith. Selfoss kom til Gauta
borgar 11. júlí frá Kristiansand.
Tröllafoss kom til Rvk. 7. júlí
frá New York. Tungufoss fór
frá Raufarhöfn 9. júlí til Hull
og Rvk.
Eimreiðin,
2. hefti 61. árgangs, er komið
út. Efni: Við þjóðveginn,
greinaflokkur úr ýmsum áttum,
Ást og blóm, smásaga eftir Þóri
Bergsson, grein um Ragnar
I Lundborg eftir dr. Jón Dúason,
Þóroddur Guðmundsson frá
Sandi ritar um strauma og
stefnur í ísl. bókmenntum, smá-
saga eftir Jóhannes Helgason,
Ólýginn sagði mér (niðurl.) eft
ir Davíð Áskelsson. Samband
við ósýnilega heima (fram-
haldsgrein) eftir dr. Alexander
Cánnon, kvæði eftir Þorbjörn
Magnússon, Jón frá Pálmholti,
Örn á Steðja og Kára Tryggva-
son, leiklistargagnrýni, Ritsjá
og' fleira.
Gamla-bíó
sýndi í fyrsta sinn í g'ær-
kvöldi kvikmyndina „Karlar í
krapinu“ — bandaríska mynd,
sem lýsir ævi kúreka vestra,
þeirra, sem leggja stund á að
riða ótemjum og nautum á sýn-
ingum, sem þykir heldur en
ekki spennandi skemmtun þar
vestra. Kvikmyndin lýsir ekki
aðeins þjálfun.og keppni, held-
ur og lífsbaráttu kúrekanna og
kvenna þeirra, sem oft verða
að bera þungar byrðar vegna
cfurkapps eiginmanna og unn-
usta. Líkiega er þetta bezta
mynd af þessu tagi, sem hér
hefir verið sýnd, og sagan all-
efnismikil og athyglisverð. —
Meðferð hlutverka er með
ágætum í höndum Róberts
Mitchum, Susan Haywards og'
Arthurs Kennedy. •—• 1.
|
er væntanleg til Reykjavíkur
á fimmtudagskvöld.
Krossgáttí 2533
1 l i 4 1 s j
9 3 Q
>a u '4 j 1
; li •
1 l flflaSí U i
m
Lárétt: 1 Moldarkenndur, 6
úrskurð, 7 foi'nafn, 9 átt, 10 í
fjárhúsi, 12 snös, 14 í ull, 16
frumefni, 17 hólbúa, 19 stuld-
inum.
Lóðrétt: 1 í netum, 2 kaffi-
bætir, 3 ílát, 4 píanó (nýyrði),
5 nízkan, 8 tímabil, 11 óg'æfa,
13 þyrping', 15 gælunafn, 18 ó-
samstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 2537.
Lárétt: 1 Þorskur, 6 bál, 7 ká,
9 mó, 10 ull, 12 Rit, 14 AÁ, 16
la, 17 ull, 19 innsýn.
Lóðrétt: 1 Þokunni, 2 BB, 3
Sám, 4 klór, 5 ristar, 8 ál, 11
laun, 13 il, 15 áls, 18 LÝ.
Mtjh íra k kar
Togararnii',
Neptúnus og Skúli Magnús-
son koma af karfaveiðum í dag.
Hallveig Fróðadóttir fór á veið-
ar í gær, en Geir fer í dag á
veiðar.
Mæðrafélagið
efnir til skemmtiferðar nk.
sunnudag. Komið verður við á
Skálholtshátíðinni. Keyrt verð-
ur um Brúarhlöð ni'ður Hreppa.
Þátttaka tiikynnist í síma 2296
til kvölds.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlafun
sína ungfrú Guðlaug Konráðs-
dóttir, Hjallavegi 33. og Agnar
Þór Haraldsson, vélstj., Hvann-
eyrarhraut 13, Siglufirði.
Hafnarfjarðartogarar.
Júlí kom af karfaveiðum í
morgun með ágætan afla. Var
að veiðum á Jónsmiðum. Ágúst
er í slipp. Júní er væntanlegur
af karfaveiðum á laugardag.
í tilefni
af þjóðhátíðardegi Frakka
taka sendiherra Frakka og frú
Voillery á móti gestum á heim-
ili sínu milli kl. 5 og 7 á morg-
un. —
Veðrið í morgun.
Reykjavík ASA 5, 13 st. hiti.
Síðumúli, logn, 13. Stykkis-
hólmur A 3, 11. Galtarviti ASA
4. 13. Blönduós S 3, 14. Sauðár-
krókur, logn, 10. Ákureyri,
logn, 11. Grímsey SA 4, 11.
Grímsstaðir SA 4, 13. Raufar-
höfn ASA 4, 11. Dalatangi SA 5,
8. Horn í Hornafirði A 4 11.
Stórhöfði í Vestm.eyjum SA 6,
11. Þingvellir A 2, 12. Keflavík
SA 4, 12. — Veðurhorfur. Faxa-
flói: Suðaustan stinningskaldi
og rigning í dag, en suðvestan
eða vestan kaldi og skúrir í nótt.
Mimsik apsn r
nýkomið í fallegu úrváli.
„(jsyái?“ J4.f.
vww^wwwwwvwvww
POPLIN
FRAiKKAR
GABARDINE
F R A K K A R
—^—
Austirrrískir fangar ný-
sloppnir mr fangabúðum í,
ítússlandi og heimkomnir,
halda fram. að fjölda!
margir karlar, konur og'
börn, Iiafi verið; sendir í!
fangabúðir Rússa fyrir hin-j
ar smávægilegnstu sakir, og'
reyndin Jafnan sú, að um1
langdvöl í fangabúðum vrarj
að ræða, cftast margra ára,
en margir eiga þaðan senni-
lega aldreí afturkværtit. i
Fjórar ferðir
Ferðaféiagsins.
Ferðafélag íslands efnir til
fimrn daga siimarleyfisferðai'
vestur mn Dali og Snæfellsnes
um næstu helgi.
Lagt verðui’ af stað á laug-
ardagsmorgun kl. 8 og ekið
þá sem leið liggur imr Borgar-
fjörð og Dali og gist á Skai'ði
á Skarðsströnd. Á sunnudaginrx
verður ekið fyrir Klofning um
Fellsströndina, Búðax’dal og
eftir Skógarstrandarvegi til
Stykkishólms. Þar vei'ður gist.
Á mánudag verður fyrst farið
út í Grundarfjörð en síðan til
baka yfir Kerlingarskarð, vest-
ur yfir Fróðái'heiði til Ólafsvík
ur og gist þar.
Á þriðjudag verður ekið
vestur fyrir Jökul og suður að
Arnarstapa, en á miðvikudag
verður ekið um endilangt Snæ-
fellsnes og Uxahryggi um Þing
völl til Reykjavíkur.
Ferðafélagið eínir til þriggja
annari'a ferða um næstu helgi.
Er þar um að ræða hinr föstu
áætlunarferðir í Landmanna-
laugar og Þórsmörk, sem taka
hálfan annan dag hvor ferð og
loks er 2y2 dags hringferð urn
Borgarfjörð. Lagt verður af
stað í þær allar kl. 2 e. h. á
laugardag.
Stefna Rússa blekkir
marga V.-Þjódverja.
Hin nýja stefna Rússa varð-
andi Austurríki hefur haft rnikil
áhrif á afstöðu manna í Vestur-
j Þýzkaíandi og m. a. leitt fil
. þess, að meðal [öingmanna gæíir
| í vaxandi mæli þeirrar skoðun-
I ar, að Adenauer, sem er háaldr-
aður eins og Churchill, ætti að
fara að dæmi kans og biðjast
lausnar.
Vikuritið Newsweek segir, að
flestir þingmenn Frjálsra de-
mokrata og talsvert margir
þingmer.n úr flokki Adenauers
hafi látið sér um munn fara
ummæli, sem sýni, að þeir hafi
látið blekkjast, og telji, að sam-
eining Þýzkalands sé ekki fjar-
lægt mark, ef saniið verði urn
Þýzkaland eins og verið er að
semja um Austurríki. Líkleg-
astur eftii'maður Adenauers er
talinn Heinrich von Brentano,
leiðtogi kristilegi-a lýðræðis-
sinna í fuíiirúadeiid sambands-
þingsins.
• Eáfí Warren, forseti liæsta-
réttar Bandaríkjanna, sem
er af norsku bergi broíinn,
var nýlega á fer'ð í Osló á-
samt konu siimi. Hann
heimsótti að sjálfsögðu
hæstarétí Noregs.
@ Rússar og Burmamenn hafa
gert með sér viðskiptasanm-
inga. Rússar fá 200.000 smái.
af hrísgrjónum árlega í 3
ár, en Burinamenn vélar og
iðnaðarvörur.
@ Halvard Lange, utanríkis-
í'áðherra Noregs, var nýlega
sæmdur doktorsnefnbót við
háskólann í Birmingham á
Englandi. Sir Anthohy
i -jEdont-. •kanzlpsi;. ..náakólans. |
affienti Lange hciðnrsskjal- j
ið. —•
MalMlrmn minn og faðir okkar,
fss r JónlÍMH!,
frésmiðiir,
Barónsslíg 13, lézí í Landakotsspífala-12. |im.
‘Krisfsnájiilfláitíidsáéfflr,
-Unnar BmvióLísáótiir, - Ánfea B?yst4éMsdéíf-ir.'
r'W’X'f. -■■■ ■■ -■