Vísir - 13.07.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 13.07.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 13. júlí 1955 VlSJB Lögreglu- og umferðarmál HMgleiðintftir «f/ tillögfur um úrbœtur ú þessu sviði. þröng húsakynni og enginn Eitt með erfiðustu og á- byrgðarmestu embættum 'lands- íns er að stjórna lögreglu- og úmferðarmálum og sérstaklega í borg eins og Reykjavík, sem befur vaxið ört á fáum árum. Þar hefur farartækjum fjölg- að óeðlilega, einnig á fáum ár- lim, og þessu fylgja miklir erf- iðleikar og viðhorf til nýrra úr- ræða og verkefna. Núverandi lögreglustjóri Sigurjón Sigurðs- son hefur tekið vel á móti þess- um vanda og leyst ýms verkefni .vel af hendi, enda er hann við- urkenndur mikil starfsmaður. Mun eg ræða fáein atriði af mörgum. Stofnun lögregluskóla nauðsyn. Viðhorfið til lögreglumál- anna er nú orðið þannig, að fulla nauðsyn má kalla, að stofnaður verði lögregluskóli, því lögreglan er orðin fjölmenn stétt. Mér er ekki grunlaust að það vaki fyrir núverandi lög- reglustjóra að stofna skóla. Lögreglustjóri hefur sýnt mik- inn áhuga fyrir menntun lög- reglunnar og liggur þá beinast við að fullnægja þeirri hug- sjón með stofnun lögregluskóla. Skólinn þyrfti að' vera í þrem deildum, það er fyrir yfirmenn, sem gengju árlega á námskeið til náms í nýtækni, og önnur deild fyrir óbreytta lögreglu- menn, sem eru yfirmenn fram- tíðarinnar og hafa vilja.og hæfi til að menntbst og kynnast nýtækni. Þriðja deildin væri svo fyrir byrjendur. Framtíðin mun sýna það að lengi verður ekki hjá: því komist að stofna skóla fyrir lögreglu. Umbætur £ miðbænum. Bráðlega mun verða hafist handa um að breikka Lækjar- götuna frá' Bankastræti að Kalkofnsvegi. Þær aðgerðir munu láta margt gott af sér leiða fyrir umferðina, því að á eftir þessum breytingum mun margt fara til umbóta. í sam- bandi við þetta vil eg benda á, að leggja ætti heitt afrennslis- vatn í gangstéttir Bankastrætis, Lækjargötu og Austurstræis og gatnamót nefndra gatna, til að halda þessum svæðum snjó- lausum. og auðúm á vetrum. Eg vil einnig benda á, að þegár þessar breytingar verða gerðar, að beina umfefð gangandi fólks niður undir gatnamótin öðru megin og umferð farartækja Mka, en yfir hinum megin á brú, sem væri bæði fyrir farar- tæki og fótgangandi. Þetta er lau.sn sem framtíðin mun nota og Væri því bezt að athuga hana sem fyfst. Nýja lögreglustöðin. Það hefir lengi verið áhuga- mál lögreglustjóra, að fá nýja lögreglustöð og nú er málum svo komið að vænta má, að byrjað verði á byggingu nýrrar stöðvar á þessu ári. Þetta er gleðiefni fyrir fleiri en yfir- menn lögreglunar, því að öll lögreglan fagnar ;þespu. Hún hefir orðíð” aðifúá“sVó'léngi 'vfð — og má þá ekki gleyma slökkviliðsmönnUnum. Borgarstjóri og fleiri hafa lagt gott til um fegrun og um- bætur á og við Tjörnina og nú þekkir það betur en hún. Egjer starfandi nefnd hjá bænum, mun ekki ljtsa því ófremdar- sem á að vinna að auknu fugla- ástandi sem hefir ríkt í hús- næðismálum lögreglunnar, en fagna hinni nýju stöð, en þó með eftirfarandi athugasamd- um. Er landsvæði það, sem hinni nýju stöð er ætlað, nógu stórt? Landrými og byggingu þess- arar stöðvar verður að miða við langa framtíð —• mikla fram- | faratíð, og hún á að vera höfuð- 1 stöð fyrir milljónaborg. Eg vil því gera þessar athugasemdir:; Hvers vegna þarf að vera að rýra vort kæra Arnarhólstún? i Er ekki hægt að fá annan stað — stað, sem hefir nóg land- ! rými, og stað, sem er ekki eins kær auga ættjarðarsjáandans eins og Arnarhóll. Eftir eitt þúsund ár mun þessi kæri blett ur —1 Arnarhóll og túnið — með öllu ófriðhelgur og horfinnl af ilh'i nauðsyn, sem nú er stofnað til. I Við höfum önnur dæmi um þetta og má benda til Austur- vallar og Batterísins' o. s. frv. Ætti þetta að hafa kennt for- ráðamönnum að skerða ekki minningarríka staði, svo að þeir hverfi með öllu. Til stuðn- ings því, að landrými sé of lítið, þar sem hinni nýju stöð er ætl- lífi og um leið umbótum og fegrun. Um Tjörnina mætti margt ræða og vil eg benda á hokkur atriði. Tjörnina má ekki skerða frek ar að öðru leyti en því að gera þarf breiða gangstétt meðfram allri stærri tjörninni og byggja j gang'brú meðfram brúnni sem j ætti að vera aðeins fyrir bif- reiðir og reiðhjól. Um leið og gangstéttin væri lögð, ætti að steypa upp bakka og hafa þá með miklum fláa en ekki lóð- rétta. Þeir. myndu endast betur og það væri hægara að þrífa þá og af þeim stafaði minni slvsahætta, því að barn, sem kynni að falla í Tjörnina, ætti hægara með að bjarga sér upp á fláann en upp þveran vegg. Öflugt handrið þyrfti að setja, þar sem Tjörnin fellur. í lækihn. Fyrirbyggja þarf að skolp renni í Tjörnina. Hyggi- legt mun vera að veita heitu afrennslisvatni í Tjörnina og halda þar með vök í Tjörninni íslausri á vetrum. í sambandi við það vil eg leggja til, að gerð verði lítil, afmörkuð tjörn í stærri Tjörninni og henni hald- ið auðri svo að ísinn í heild væri traustur. Ef heita vatnið yrði brautar-rétti og á torgum. Þær breytingar, sem þyrfti að gera eru því mjög litlar og aðallega þannig, að skipta þarf yfir frá vinstri vegarbrún á hægri og öfugt, eftir því hvað við á, svo sem á einstefnuaksturs-götum, og að stæðir færist frá hægri á vinstri. Eg tel því rétt að miða allar framkvæmdir í nýbygg- ingu vega og varðandi umferð við hægri handar akstur. Lárus Salómonsson. aoai aður staður, vil eg benda á, að sett i litlu tjörnina, er hætt við. Aðalfundur Rauða Kross ís- lands var haldinn 3. júlí s.l. á Akureyri. í upphaíi fundarins var minnst tveggja stjórnar- meðlima Rauða krossins, sem látist höfðu á síðasta starfs- tímabili, þeirra próf. Jóh. Sæ- mundssonar og Hallgríms Bene diktssonar, stórkaupmanns. Heiðruðu fundarmenn minn- ing'u þeirra með því að rísa úr sætum. Formaður framkvæmdaráðs,! Oddur Ólafsson, yfirlæknir, gaf skýrslu um starfsemi Rauða krossins síðustu tvö ár gat þar m. a. um rekstur sjúkraskýla, forgöngu um sumardvöl barna og safnanir til styrktar nauð- stöddu fólki innan lands og utan, en þeirra mest var Grikk- landssöfnunin. Formaður Rauða kross fs- lands, Þorsteinn Scheving Thorsteinsson, lyfsali, var end- urkosinn og einnig þeir sjö, er danskir, f}rrír kol, fyrirliggiandi. J. Þoriáksson & Norömann h.f. Bankastræti 1 1. Skúlagötu 30. í Kaupmannahöfn hefir aðal lögreglustöðin verið marg- j stækkuð og hefir orðið að fylla Iiægri handar j að vatnið skemmdi gróðurinn.að ganga úr stjórn, en síra upp síki til að auka landrýmið,1 sem er fyrir löngu orðið of lítið. Tjörnin okkar og fleira. Tjörnin okkar, þetta bláa auga, sem speglar allt umhverfi sitt, endurkastar þeim myndum til okkar, að margt þarf að gera fyrir hana, svo að hún sé sú prýði, sem. hún á að vera og mannsins auga á skilið að njóta á og í þeim stað, sem get- ur borið fjölæra náttúrufegurð. Margt er fallegt og gott við og það strax. Við eigum engin Tjörnina og eiga Reykvíkingar ' skipulögð umferðar-vegakeríi, að þakka þeim, sem hlúð hafa sem dýrt eða erfitt væri að að ýmsum umbótum við hana, | breyta, aðeins venjulegan um- þótt margt sé ófullkomið enn ferðarrétt að fráskildum aðal- VAvwvywrtVAvu- akstur. Rætt hefir verið um, að hér ætti að vera hægri handar akst- >ur og til eru lög frá Alþingi um það, en j þau tóku aldrei gildi og var það vegna hernámsins. Það eitt mælir með hægri hand- ar akstri,. að hann væri sam- ræming við aðrar þjóðir. Svíar hafa þó ekki hægri handar akstur, en þeir eru að undirbúa hann. Það tekur langan tíma og kostar mikið. Eg er því á þeirri skoðun, að við eigum að taka upp hægri handar akstur Jón Auðuns og Óli. J. Ólafsson kaupm., voru kosnir í stað þeirra stjórnarmanna, er létust á árinu. Formaður framkvæmdaráðs var kjörinn. dr. Gunnlaugur Þórðarson í stað Odds Ólafsson- ar, sem baðst undan endur- kjöri. Framkvæmdaráðið var endurkosið, nema hvað Oddur Ólafsson tók sæti dr. Gunnlaugs Þórðarsonar. | Fundurinn samþykkti að, leggja fram .25 þús. krónur till undirbúnings sjúkraflug frá Akureyri. Ennfremur var samþykkt áskorun til heil-1 brigðisstjórnarinnar um. að hraða svo sem verða má að full- j gera byggingu Hjúkrunar-J kvennaskóla íslands vegna hins alvarlega skorts á hjúkrunar- konum í landinu. Ukrainu fyrir aðeins 6 mánuð- um, en áður lært að fljúga í Kína. — Báðir störfuðu þessir flugmenn í aðalstöð herstjórn- ar Norður-Kóreu og munu því ýmsum hnútum kunnugir þar. — Annar flugmannanna sagði, að yfirstjórn flugstöðvarinnar hefði verið í höndum manns, er væri rússneskur þegn, síðan er Noh Keun Suk vann 100 þús. dollara verðlaunin í september ’53 og afhenti þar flugvél af gerðinni MIG-15. —- “Sovét- borgarinn“ heitir Han II Moo» og er herdeildarforingi, sögðit þeir ennfremur. i„Við gefumst upp (4 Myndin er frá sýningu Sovétríkjanna í Listamannaskálanum. Hér er sýnt fjölbreytt úrval rússneskrar grávöru og vöru úr IoSskinnum. Þarna eru karakúlskinn svört, grá, brún og mfslit, minkur, safalaskinn, íkorna, norðurrefir, villtir hundar ög margar fleiri tegundir. Vörusýningarnar eru opnar daglega j kl. 3—10 e.h. og lýkur þeini'a jsunnudagskvöld. >‘.6j;. -• ' Ljósm. Sig. Guðm. T.veir flugmenn frá Norðúr- Kóreu leiíuðu hælis í Suður- Kóreu fyrir tæpum hálfum mánuði, — flugu þangað í Yak-18 æfingaflugvél og flugu í aðeins 16—17 metra hæð, er þeir nálguðust landamærin. til þess að koma.-i veg fyrir, að til þeirra sæist í radartækjum. Þeir lentu beínt fyrir fram- cjn aðalbyggingu flughers suð- ur-Kóreská lýðveldisins, ~og optu, er þeir komu út úr flug- vélinni: ,„Við gefumst upp.“ Báðir sögðust flugmennirnir vera 24. ára, og báðir eru þejr fæddir og uppaldir í Pyong- yang, höfuðborg Norður-Kóreu. Annar þeir,r.a>i.Lee Un Sung hafðx lókið þjálfun í méðferð þrýstiloftsf lugvéla í Kiev, Nor5mensi stórveidi í oiiuffutningum. Norðmenn eiga stærsta sjálf- stæða o) í u f 1 u tni ngaskipaflota heims. Nam floti þessi, sem er í eigu,. ýmissa útgerðarmanna og fé- laga, en ekki á neinn hátt við- komandi olíufélögunum, sain- tals 5.746.000 smál. í byrjuni. þessa árs, én hins vegar vai- floti olíufélaganna, sem 'siglic undir norsku flaggi, ekki nema. 119.000 smál. Næstir í röðinni eru Banda- ríkjamenn, en þar nemur flot— inn 2.3 millj. smál., en i þriðja sæti eru Bretar, 1.9 millj. smál. Iíins vegar er sama.nlagð'ur- olíuflutningaskipafloti. Banda- ríkjamanna stærstur í heimi^. eða samtals 6.9 millj. smál. Tveir grískir útgerðarmenn., Onassis og Niarhcos, eiga sam- an samtals 1 millj. smál. skipá- stól, er siglir undir fánum, Bandaríkjanna. Bermuda, Lí- beríu, Grjkkiands, , Panama,,, Honduras og Saudi-Ar.abíu. Af 5 miilj. smál'. olíuflutn- ingaskipastóli, sem samið.lrefir verið um smíði á, eru hvorki: meira né minna en 2 millj. smál„. fyrir Norðmenn eina. Birt hefur verið sameiginleg' yfirlýsing Titos og Nehrus. Þeir telja samkomulagshorl?:' ur um alheimsmál hafa batn,, að. Þeir eru sammála um, aoi- ,.• hinu í konnnúnistiská i ■ Kína. ■ beri sess ’á' vettVangi Sam-t einuðu þjóðanna. ^ j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.