Vísir - 13.07.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 13.07.1955, Blaðsíða 4
vlsm Miðvikudaginn 13. júlí 1955 Orðabók Guðbrands ■pnpi wi SIS Vigfussonar. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. 'W Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Unnið fyrir framti&ina. ■p^ess var nýlega minnzt, að 25 ár eru liðin frá því að Skóg- ræktarfélagi íslands var hleypt af stokkunum á Alþingis- liátíðarsumrinu. Menn litu um öxl og athuguðu það, sem hafði áunnizt þenna aldarfjórðung, og hugleiddu, hvers mundi vers að vænta í þessum efnum á þeim árum, sem næst eru fram- undan. Og það, sem menn sáu, virtist gefa í skyn, að óhætt væri að vera. bjartsýnn í alla staði. Þótt fyrstu tilraunir til skógræktar eftir aldamótin hafi ekki virzt gefa verulegar vonir um, að hér mundi hægt að rækta skóg, er nú annað komið á daginn. í þessum efnum eins og svo mörgum öðrum verða menn að þreifa sig áfram til að finna réttar tegundir og aðferðir, sem henta hér á landi. Það getur tekið sinn tíma að finna hvort tvegg'ja, enda er hér um þolinmæðistörf að ræða, og menn mega ekki gefast upp, þótt margar tilraunir misheppnist. Það er ástæðulaust að gera ráð fyrir, að ekki sé rétt hermt í fornum heimildum, að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru, og rnargt bendir auk þess tiL þess annað en þessar heimildir. Það, sem verið hefur endur fyrir löngu, ætti því að geta orðið aftur, ef nægi- lega mikil vinna er lögð í að koma því í kring. En því miður hefur fé ekki ætíð verið nægilegt til þess að hægt væri að vinna við ailar þær framkvæmdir, sem nauðsynlegar eru. Tillaga hefur komið fram um það, að nokkur hluti timbur- tollsins verði um nokkurt árabil látinn renna til skógræktar- starfseminnar. Mundi þá fást svo mikið fé til hennar, að unnt ætti að vera að vinna öll þau verk, sem nauðsynleg eru, til þess að haldið sé sama starfshraða framvegis sem hingað til. En þetta fé hefur ekki fengizt, og það hefur leitt til þess, að nokkuð hefur orðið að draga úr plöntuuppeldi, sem hefnir sín síðar i að ekki verður hægt að gróðusetja eins margar plöntur, og æskilegt væri og forvigismenn skógræktarinnar höfðu gert ráð fyrir. Það er spá þeirra, sem fróðastir eru um þessi mál, að svo muni fara, að margir þeirra, sem nú eru uppi, muni lifa það, að Islendingar þurfi ekki að flytja inn timbur, til þess að fullnægja þörfum sinum á þessu sviði. Vonandi er þetta ekki talað út í bláinn, og reynslan virðist líka benda til þess, að menn megi gera sér vonir um, að þessar spár rætist í fyllingu tímans. Það er því fyrst og' fremst verið að vinna fyrir framtíðina, þegar fé er lagt af mörkum til skógræktarinnar, verið að búa í haginn fyrir þá, sem síðar koma, reyna að skila landinu þannig í hendur afkomendanna, að það verði betri .samastaður fyrir þá hina, sem nú eru uppi. Allir munu vera á einu máli um það, að hverri kynslóð beri að ávaxta sitt pund — skila ættjörðinni svo til hinnar næstu, að hún hafi engu verið svift, heldur mörgu við bætt. Ef við getum ræktað skóga í landinu, sem síðari kynslóðir geta nytjað, verður ekki hægt að ásaka okkur um að hafa ekki gert skyldu okkar að þessu leyti. Hagur Reykjavíkur. T> æjarstjórn Reykjavíkur rædtli í byrjun vikunnar hag bæjar- félagsins í sambandi við bæjarreikningana fyrir síðasta ár. Höfðu minnihlutaflokkarnir sitt af hverju út á reikningana og hag bæjarins að setja, og sé' aliar sagnir flokksblaða þeirra teknar og lagðar saman, verður útkomn helzt sú, að Reykja- vikurbær sé á heljarþröminni fjárhagslega vegna ' ódugnaðar bæjarstjórnarmeirihlutans. Þeim, sem lesið liafa þessar frásagnir blaða minnihluta- flokkanna, hlýtur að hafa þótt það einkennilegt, að þau skyldu ekki hafa tekið fram stærri letur en raun varð á, til þess að auglýsa amlóðahátt ,,íhaldsins“. Hefði það vafalaust verið gert, ef raunverulegar ástæður hefðu verið fyrir fimbúlfambi fulltrúa þeirra á mánudaginn, en sakirnar voru sennilega ekki eins mjklar og fulltrúarnir vildu vera láta. Fulltrúum minnihlutaflokkanna fannst, að útgjöld bæjarins hefðu vaxið nokkuð mikið að undanförnu. Þeim var þá bent á það, að útgjöld ríkisins hefðu vaxið meira. Þeim fannst einnig að skuldir bæjarins hefðu vaxið. Þeim var bent á það, að eignir bæjarins )\efðu vaxið margfalt meira á þeim tíma, sem þeir nefndu. Þetta var. í ráuninni allt, sem þeir höfðu fram að færa, '<*g það jVafpallt .rekið ófan.í þá -a£tur. jÞað verður fróðlegt.að ,jgá fy-rifsagriirnan*ibíöðum- þeiraia á naéstunnL •.uib. iy í Ósjaldan er eg spurður hve- j rær eg haldi að vænta megi íinnar nýju útgáfu af orðabók| Guðbrands með viðauka þeim, 2r Sir William Craigie hefur unnið að nú um sjö ára skeið. Eg held að nú sé hægt að gefa rokkurn veginn áreiðanlegt 5var við þessari spurningu. — Orðabókin á að geta komið á markaðinn í liaust. Ef ekki ramla annir í prentsmiðjunni >g bókbandsstofunni (en annir /eit eg að þar eru ákaflega niklar), er jafnvel von um að lókin verði tilbúin innan rriggja mánaða. Vísir hefur áður skýrt frá rví, að handritinu fullbúnu' jkilaði Craigie í nóvember-1 nánuði. En allmikiil dráttur varð á því, að byrjað yrði að setja, sökum þess að ekki var til letur það hið skýra og fagra,! sem er á orðabókinni frá 1874. En þegar það loks var fengið, var strax hafizt handa, og 22. f.m. (júní) var lokið við að ;etja viðaukann. Eg hefi feng- :ð að sjá próförk af honum öll- um. Var hún 47 dálkar, hver þeirra 52 m. á lengd, ef eg man rétt. Svo að þessi fyrri og „litli“ viðauki er hreint ekk- ert smáatriði, og hann nær til ca. 1400. Samt er hann ekki nema smáræði í samanburði við síðari viðaukann, eins og hann við af honum og ná til loka jr Islenzkt hrauntex til bygginga. Forstjóri SÍS, Erlendur Ein- arsson, sagði blaðamönnum í gær fvá möguleikum til stór- iðnaðar á íslandi, þar sem er framleiðsla á nýju byggingar- efni. Er- það framleiðsla á hraun- texi úr islenzku hrauni. Var fyrir nokkru fundin upp í Sví- þjóð aðferð til að framleiða nýtt byggingarefni úr gjalli, úrgarigi úr málmiðjuverk- smiðjum. Þetta nýja efni er svip að að útliti þilplötum, sem fluttar hafa verið hingað til lands frá Svíþjóð og Finnlandi, en hafa þann kost fram yíir þessar þilplötur-, að það brenn- ur ekki og hefur mikið ein- angrunargildi. Fyrir forgöngu Vilhjálms Þór hefur verið athugað, hvort ekki væri hægt að nota íslenzka hraunið til þesarar framleiðslu og lét Iðnaðardeild Sambands- ins safna sýnishornum af hrauni. Síðan voru sendar út nokkrar smálestir af því hrauni, sem líklegast þótti og voru framleidd úr því nokkur sýn- i'shorri a-f byggingaplötum og sendar hingað. Hefir einkaréttur fyrir þessa framleiðsluaðferð ' á íslandi verið tryggður Sambaridi ís- lerizkra samvinnufélaga. Sagði Erlendur blaðamönnum að þær tilraunir, sem þegar hafa verið gerðar, gæfu ástæðu til fyllstu bjartsýni um það, að hér væri um að ræða nýja iðn- grein, sem gæti haft verulega þýðingu f'yrir atvinnulíf þjóð- aríÉnar. átjándu aldar. En þó að stærð- in sé góð, er þó rneira um hitt vert, hve vísindalegur hann er og nákvæmur. Orðabók Guð- brands var ávallt gersemi á meðal íslenzkra orðabóka, en stórum meiri gersemi verður hún nú, með þeirri miklu um- bót sem hún fær við þetta. — Flestir mundu segja að vel hefði verið unnið af einum manni að gera þenna viðauka á ekki lengri tíma, en afköstin eru lygileg þegar það er athug- að, að þarna er ekki nema brot af því efni, sem hann er búinn að safna. Kunnugt er mér um það, að Sir William ýtir mjög á eftir að prentsmiðjan hraði ver.kinu eftir því sem unt er, og fullt tillit mun tekið til óska hans. En það er nú alltaf svona, að þó að kóngur vilji sigla, hlýtur samt byrinn að ráða. Við skul- um þó vona að tafirnar verði sem minnstar og helzt að við fáum að sjá bókina fullgerða áður en næsti vetur gengur í garð. En héðan af tel eg að það standi umboðsmönnum Claren- don Press nær en mér, að lofa fólki hér að fylgjast með þessu máli. Þeir eru, eins og kunnugt er, Snæbjörn Jónsson & Co. h.f., og eg vil nota þetta tæki- færi til þess enn einu sinni að minna á það, að bókaverzlun þeirra er mér óviðkomandi og hefur verið urn átta ára skeið. Segi eg þetta ekki fyrir það, að mér þætti ekki sómi að því, að eiga þátt í henni, eins og hún ^ er nú rekin, heldur fyrir þá, sök, að það veldur bæði mér og' ] öðrum þráfaldlega óþægindum,' að fólk getur ómögulega fengið þetta inn í höfuðið. Útkomudagur þessaraf bók- ar verður merkisdagur fyrir íslenzka fræðimennsku erlendis — og vitaskuld hér heima líka. Það er mikill og margháttaður fróðleikur, sem hún hefur inni að halda. Sn. J. Bandaríkjamenn eiga 16 sklp í smíBum heima — 52 erlendis. SkipasiníSaiðnaðurinn í Bandaríkjunum. er ekki á neinu blómaskeiði sem stendur. Talið or, að á. friðartímum sé nauðsynlcgt, að 36000 skipa- siniðir þar hafi atvinnu, til þcss að fyrir hendi séu nægur hmon- ufli þjálfaðra skipasmiða á ó- friðartímum . Nariðsynlegt va'ri að smíða -í bandarískum skipasmíðastöðv- um 60 fiutningaskip á ári, fil ]>ess að þcssár þúsundir skipa- srniöa. licíðu stöðuga alvinmi, og mnndi það n’a'gjii til cndiu-nýj- iiniir bandaríska kanpskip;i- flotans á 20 áruni, eins og á- formað var, on á 18 mánuðum þar til í ágúst 1954 sömdu ein- staklingar eða fólög ' ekki nm smíði cins einasta skips i ban dar í sk um skipasmi ðas t öð v- urn (hór er átt við millilanda- skip). Aðeins 16 skip eru í smíðum, þar af 12 fyrir ríkís- stjórnina. —- Kn bandarísk fólög ejga 52 skip. í smíðmn .erleiulis. ja'ratóq ' •!,.!/. í!« •**•S'~u. Tl Áflciðjng þessa er, að aðeins íþróttavöllurinn og allt hpn- um viðkomandi er eðlilega mest rætt á siimrum, en þá fara þar fram flest mólin og þangað flykkj ast bæjarbúar, þegar eitthvaS markvert er að ske á sviði iþrótta máíánna eins og heimsóknir kunnra erlendra íþróttamanna einstakra eða í hópum. Það lief- ur verið mikið um að vera á. vellinum imdanfarið, því nýlokið er góðri heimsókn danskia knattspyrnumanria og nú erti komnir hingað Svíar, sem keppa við Reykjavikurfélögin. Þröng við völlinn. Þegar mannmargt er við i- þróttavöllinn, en það er oftast þcgar erlendir iþróttamenn eru liér á ferð, þvi alltaf er gaman að liorfa á gestina og gera sam- anburð á þeim og heimamönnum skapast umferðarteppa fyrir iiorðan hann. Mikill fjöldi gesta. koma á bílum sinum og er þar svo þröngt á stundum, að erfitt er að komast áfram. Er mesta furða að ekki skuli hafa hlotizt slys af í öllum þeim troðningi, sem þar er stundum. Einhvers staðar sá ég lika á það minnst aS bílaþröngin væri þar alltof mik- il og híleigendur beðnir um aS skilja bíla sína eftir fjær vellin- um. Suðurdyr. Iin ég hef ekki erinþá lieyrt neins staðar minnst á beztu lausn ina á málinu, en henni slcaiit: kunningi minn að inér í gær. Hann sagði, að nú væri kominn timi lil að gera suðurdyr á íþrótta. völlinn, vegna þeirra, sem búa i. Högunum, Grimsstaðaliolti og riýjum hverfum langt fyrir sunn- an og vestan iþróttavöllinn.' — Þetta fólk verður að ganga með- fram vellinum nokkrar míriútur áður eri það kemur að dynunim, þar sem hleypt er inn á hann. Með því að hafa dyr að sunnan, verður lika að liafa þar niann, er lekur við aðgöngumiðum, myndi. þá vera liægt að slá tvær ílugur i einu hoggi, eins og það er kall- að. Mínnka álagið við norður- lilið vallariris og gera þeini, sem sunnar búa liægára fýrir með aS komast inn á iþróttasvæðið. —- Hvernig væri að athuga þeltá fyrir næsta kappleik, þegar gera má ráð fyrir mikilli aðsókn. Þetta er sett fram sem tillaga, en mér finnst hún vera þess verð aS lienni sé gaumur gefinn. Gamalt lyrirkomulag'. Ivjötkaupmaður við Langholts- veginri, Árni Sigurðsson, hringdi lil min í gær og skýrði mér frá. því, að hann liefði um 2—3 ára skeið notað þá aðl'erð við af- gi'eiðslu í verzlun sinni fyrir helgai'j að/ láta viðskiptavini hafa núiner! lil þess að grejða fyrir al'greið.slunni. Lét hann þessa getið í sambandi við skrif uni núinerakerfið í Bergmáli í gær. Það cr i-étt hjá kaupmanninum, að riúmer hafa þekkst fyrr í verzl unum, og þau eru mjög nauðsyn- leg einkum i kjötverzlunum og injólkurbúðiim, þóU ekki sé bráð náuðsynlegt að nota þau, nema á [leim tímum, þegar mjög er mÍKÍi ös. Það er oftast í kjötverzl- uiium um helgar. — kr. 6000 skipasniiðir liá'fa atvinnu í Bandaiíkjunuin um þessar mundir. Kaupi ísl. frímerki. & Ju S. ÞOPvMAR Spítalastíg 7 ; 'iuJK (eftir kl. 5) '“rrr^rr-nrrTrvT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.