Vísir - 18.07.1955, Síða 7
Mánudaginn 1S. júll 1955
VtSER
%
vom kát Séverine var þyrst og clrakk tvö -giös af víni. Hún varð
rjóð í kinnum og kát af víninu. Eldurinn skíðlogaði á arninum og
hleypti hita i þau, en þegar hann fór að kyssa hana á hálsinn svo
að small í, ávítaði hún hann.
— Uss, ekki að hafa svona hátt!
þau heyrðu dfagandi skóhljóð niðri í ibúð Dauvergnes. Auð-
'lieyrt var, að gestirnir þar voru farnir að stiga dans. Blaðsölu-
konan kom frarn á ganginn og hellti! úr bafanum sínum í vaskinn.
því næst fór hún inn og lokaði á eftir sér dyrunum. Dansinum
hafði nú verið lisétt í bili niðri og utan að barst aðeins skrölt frá
lest, sem var að fara.
— það ef leStin til Auteuil, tautaði Jacques. Síðan bætti hann
með mjjúkri rödd. — Við skulum fara að hátta, vina mín.
Hitinn í stbfúnni og vínið liafði orðið til þess að Séverine var
niðufsókkin í að hugsa um hið liðna, þgar hún var hér með
manni sínum. Hún þráði að gefa sig friðli sínum algerlega á vald
með þvi að segja honu'm aíla söguna. Hún sá í hugamnn niann
sinn stan’cla vcö hlið sér og seilast, með loðinni liendimii eftir
hnífnum.
— Hvað segirðu um það, ástin mín, að við föruin að hátta? end-
urtók Jacques.
Hún titraði, þegar hann þrýsti kossj á varir henar. Hún kastaði
af sér fötunurn og fleygði þeim á gólfið. pví næst smeygði hún
sér undir sængina. Hann skiWi líka við föt sín í lienni mestu
óreiðu. Kertið var að brenna út. Hann fór nakinn í háttinn og
faðmaði hana svo fast, að hvorugt þéirra riáðf ándanum. pað vaf
dauðaþögn í herherginu. Aðeins lieyrðist ofurlítill hávaði að
neðan, þar sem dansinn var stiginn.
þegai’ þau að lokum litú upp, sagði lia.nn undrandi:
— J)að hcfur slokknað á kertinu.
Hún yppti öxium, cins og hún vildi segja, að það skipti sig
engu máli. því nrest sagði liún með niðurbældum hlátri:
— Var ég góð stúlka?
— Já, sagðj hann — ágret. Enginn hefði getað lieyrt til okkar.
þegar þau lögðúst út af aftur, vafði hún hann örmum og boraöi
nefinu í hálsinn á honum.
— þetta er unaöslegt, tautaði hún. ,
í rökkri herbergsisins sáu þau aðeins móta fyrir gluggunum
tveimur. Dansinn var líættur á hæðinni fyrir neðan, dyrum liafði
verið skellt og þögnin hyíldi yfir húsinu. Aðeins fannst ofurlítill
titringur frá íest, sem var að rénna inn á stöðina.
Séverine hvíldi með Jacques i faðminum og ástríða liennar
vaknaði á ný, og með þeirri ástríðu vaknaði löngun hennar til
að segja honum frá því, sem kvalið liafði samvizku hennar uncl-
anfarnai’ vikur. Dökkrauði blétturinn á loftinu, eftir ljósið, dró
að sér athvgli liénnar. Hún starði á hann, og henni fannst sér-
hver hlutur í herlierginu h'afa sögu að segja. Líkami hennar titr-
aði af ástríðu. En hve það hlaut að vera dásamiegt að hrifá cngu
að leyna, svo að þau gætu saineinazt. fullkomlega!
— Ástin riiín! þú veizt ekki ....
Jacques, sem hafði starað upp í loftið eins og hún, vissi upp á
Jiár, hvað hún .æílaði að fara að segja. Hann vissi um þetta hrœði-
lega, sem hvíWi á samvizku þeirra beggja, enda þótt þau hefðu
aWrei tálað um það. I-Iann hafði. þaggað niður í lienni fram að
•þessu af ótta við, að þá vaknaði gamli sjúkdómurinn lvans, hann
mundi fyllast morðfýsn og ef til vill drýja morð. En nú, vafinn
örmum liennar, við ylinn af nökturn líkama hennar, hafði liann
ekki þrek til að risa úpp og innsigla varir hennar með kossi. Hann
rellaði 'að taka á móti hinu óumflýjanlega, en þá sagði liún honxtm
til mikillar undrunar:
— Ástin mín! þú veizt ekki, að maðurinn minn veit vel, að ég
scf hjá þér.
— Er það satt? sagði Jacques vantrúaður. — Hann-er alltnf
rnjög vingjárnlégur við mig. I gíérmorgún tók hann í höndina á
tnér og þrýsti liana.
— Ilann veit samt allt. Sennilega er, að á þessari stundu viti
hann, að við hvildum hvprt í annai-s önnuiu. Raunar lief ég sönnun
fyrir því.
Ilún þagnaði og þrýsíi iionum enn þá fastar a'ö sér. Eftir stund-
arkorn sagði hún:
Ef þú vissir, hvað ég liata liann!
JacqucS varð undrandi. það var ekkcrt hatúr í huga hans. í
rauninni fannst honum Boubaud allra þægilegasti náungi, eins
þœgilegur og frama'st var á kösið.
— livers vegna liatarðu hann? I-Iann er vissúlega ekki fvrir
olckur.
Hún svaraði honuin ekki en endurtök:
— Ég hata liann! þaö er kvöl að þurfa að sofa hjá honum. En
hve ég vildi hlaupast á b'rott. frá lioiium og verá ailtaf hjá þ'éri
Jacques varð snortinn af þessn og þrýsti henni fastar að sér.
i-Iún hvíslaði:
—• Ástin mín! það er ofurlítið fleira, sem þú veizt ekki ....
Nú var játningin komin fram á varir hemiar á ný. Og í þetta
skipti vissi Jacques, að ekki mundi hregt, að koma í veg fyrir játn-
inguna.
— Astin mín! þú veizt ekki ....
Hann greip fram í íyrir henni.
■— Jú, ég veit J'>að.
— þig grunar það kannske, cn þú veizt það ekki ....
■—- Ég veit, að liann gerði það vegna peninganna.
Hún starði á hann og liló því nœst taugaóstyrk:
— Já, vegna peninganna!
Með lágri röddu, sem liljómaði ens og suð flúgu við gluggnrúðu,
byrjáði hún að segja honum frá bernsku sinni og resku á heimili
Grandmorins dómara. Andartak hikaöi hún við að gera fullkomna
játningu, en þörf hennar var svo riiikií að liúri gat ekki við sig
í’áðið og sagði alla söguna. Hún hélt áfram.
— .... Hugsaðu þér! það var 1 liáns cigin lierhergi í febrúar
síðástlMnn, þegar háriri lenti í illdcllum við varaverkstjórann,
þú nianst? Við vorum að bórða og okkur leið vel. þá vissi h'arin
ekkert. Mér haföi ekki dottið i lmg að segja honum frá þvi ....
En hringur, sem dómárinri hafði gefið mér; kom öllu í uppnám,
og liann skildi allt á augabragði .... Ó, ástin mín! þú getur ekki
Imyndað þér, h'vað liann gerði við mig.
Hún skalf öll og þrýsti honum fastar að sér.
— Hann slóg mig til jarðar með eimi liöggi .... því nrest dró
hánri mig á hárinu cftir gólfinu og lyfti fætinum, eins og harin
retlaðj að lcremja á vnér höfuðið undir lirel 'sínum. Eg gleymi þvi
ekki meðan ég lifi. Hann barði mig aftur og aftur .... Ég get ekki
endurtekið þær spuniiúgar, sem ha'rin lagði fvrir niig og öll þau
smáatriði, sem liann neyddi mig til að segja frá .... ég er fúl'l-
komlega heiðarleg, eins og þér má vera ljóst, því að það er engin
nauðsyn fyrir mig að játa þett.a. En ég get ekki endurtekið þær
andstyggilegu spumingar, sem lmnn lagði fyrir niig .... Og ég
er viss um, að iiann var reiðubúinn aö myrða mig .... Hann
lilýtur að haía elskáð mig, á sinri liátt.'og'cg veit, að þetta liefur
sært hann. Ég hefði vissulega átt að segja hon'um þetta, áður en
við giftumst. En þú hiýtur.að skilja, að þetfa var gamalt œvintýri
.... Enginri riema viliimaður liefði getað orðið svoria afbrýði-
samur. þú elskar mig ekki minria fyrir þctta, ástin mín, er það?
Jacques 1A lireyfingniiaus í faðmi. hennár. Aldrei liafðj honum
dottið þetta- í hug. Peningagráeðgi liuíði verið einföld skýring. En
Lághælaðir kvenskór, lítið jj*
eitt gallað'.r seWir ódýrt. ?
raiiðar, bláar, hvítar,
giilar. Verð kr. 5.00.
Garoastræti G.
VWVW^fl,VA>.W,V%V.V,W
kr
Ný [ækmnpaMðrð vlð
fiöfnBmeflsfiiRi.
Tveir sænskir læknar, ]þeir
Ragnar Miiller og Bertil Nau-
mann við Seraphimer-sjúkra-
húsið í Stokkhólmi, hafá byrj-
að nýja aðferð við lækningar á
höfuðkúpumeiðslum.
Þeir leggja áherzlu á, e3
sjúklingar fari fyrr á kreik
en áður var, hreyfi sig meira,
og svo framvegis. Segja þ'eir,
að af 258 sjúklingum, sem þeir
hafi haft til meðferðar síðan
1953 hafi 80% getað íarið til
vinnu innan fjögurra vikria, en
af sjúklingum, sem hlutu
venjulega meðferð. legu og sera
minnsta áreynslu, ekki neina
35%. Læknar þessir áttu að
gefa skýrslu um þessa lækn-
ingaaðferð sína á norrænum
taugalæknafundi í Lundi dag-
an 6.—8. þ.m.
Sigldu 15000 isiífur
á smáskútu.
Nýlega eru sex Norðmeim
komnir til Nýja Sjálarids eftir
tíu mánaða siglirigu þangað á
45 feta snekkju.
í hópnum eru hjón, tvö ur.g
börn þeirrá og tveir ungr 'menn,
Lögðu þau upp frá' Noregi í
fyrrasumar og sigWu súður með
Evrópu og yfir til Madeira, en
þaðan til Panama, gegnum
skurðinn og þvert' yfir Kyrra-
hafið. Kom ekkert óhapp fýrir
alla leiðina, sem er 15.000 míi-
ur. Ferðalangarnir ætla að sétj-
ast að á Nýja Sjálaridi.
1839
C & £tíwvugk&
- TARZAN -
-dDðyS
,,Nú erum við líklega komnir jafn
j Jaijgt frá vopnÍnú,,‘ |!k|^áði Ward.
Kóora stóð hjá vopninu albúinn' áð
gefa merki um að leggja til atlögu.
„Þegai- Koora lætur höndina falla
byrjum við. Sá okkar, sem verður
á undan að nú vopninúj hárin sigr-
ar,“ sagði Ward.
Tarzan tók sér nú stöðu, tilbúinn
að stökkva á stajð.. ííaixiji. hafði
augun af þeim iinnfceddda.
En skyndilega tók þorparinn Wardi
rjupdir sig stökk, áður en merkið vað
gefið. *