Vísir - 23.07.1955, Side 1

Vísir - 23.07.1955, Side 1
12 12 bls. €.5. árg. Laugardaginn 23. júlí 1955 164. t bl» .Æ- I, esrii a soitmai 3. ve-'nna mamf Þessi mynd var tekin á briðjudaginn í garði bik við höll há í Genf. seni þjóðarleiðtogarnir hafa hitzt í. Bulganin veifar, Eisenhower hlær, Faure brosir en Eden er þungbúinn. — Frá fréítaritara V'sis. — Raufarliöfn í »ær. I ffæi'völdi var búið að salta í samtals 19.504 tunnur lwr. Hæsta söltunarstþðin er Haf- silfur h.f., en þar nam söltunin 5986 tunnum. Enn er mikill hörgull á söltunarstúlkum og öðru verkafólki, eins og frá hefur verið skýrt. Mun nú veröa tekið til að bræða eitt- hvaA’ ">f síldinni. en menn hafa dregið að hefja bræðslu i ngstu log til þess að draga v'-i fólk frá söltun. I dag er bjartviðri á Rauf- arhöfn, en strekkingur, og ekki áðstefnunni iýkur í dag. Rússiteska senúlnefndm telur tilfögu Eisesi* kcwers athygiisverðitu ft©iit.aus'e0i i.sésthiöð fíthte sg«»s'ti ht>seeii hestt ssBstiis• htiiöi. Fundur höfuðlciðtoganna í Genf hófst klukkustundu síðar en vanalcga, sökum þess, að iJtan|'íkisráðherrarnir höfðu ekki lokið viðræðum sínum fyr ir hádegi. Fundur utanrikisráherranna stóð 3 klukkustundir fyrir há- degi og var frestað um hálfa kiiukkustund, meðan Molotov fór á fund Bulganins forsætis- ráðherra, til þess að ráðgast við hann. Eftir hádegi var þessum •fundi haldið áfram og stóðu viðræðurnar í eina klukku-1 stund. Utanríkisráðherrarnir ræddu hin ýmsu mál„ sem höf- uðleiðtogarnir hafa lagt fyrir þá. myndun herstöðva úr lofti, hafi vakið heimsathygli, og aukið gífurlega áhuga manna hvar- vetna fyrir því, sem gerast kann í ráðstefnulok. Góðra gjalda verð. j Taismaður rússnesku sendi- I nefndarinnar í Genf sagði í gær um yfirlýsingu Eisenhowers, að hún væri góðra gjalda verð og bæri vitni um einlægni hans, en gengið væri fram hjá mesta vandamálinu, þ. e. kjarn orkumálinu. Athygli vekur, að yfirlýsingin var birt í blöðum Ráðstjórnarríkjanna, en að vísu án umsagna, þar sem leiðtog- Ágætur síidar- dagur á Húsavík Fregnir hvaðanæva að herma > arnir helztu eru í Genf og voru að yfirlýsing Eisenhowers í fyrradag um gagnkvæmar hern aðarlegar upplýsingar og ljós- S.-Afríka vill hætta við pundið. ekki búnir „að gefa tóninn“. Álit blaða. Brezk blöð telja yfirlýsing- una hafa mikið áróðursgildi og er hún talin sýna hve stórkost- leg stefnubreyting hafi orðið hjá Bandaríkjamönnum, eftir niðurlægingu McCarthys. Er mestur völlur var á honum Suður-Afríkustjórn er smám saman að gera ráðstafanir, sem fjarlægja S.-Afríltu öðrumhefði verið óhugsandi, að for- hlutum brezka samveldisins. | setinn hefði birt slíka yfirlýs- Er nú verið að undirbúa, að ingu. metrakerfið verði tekið uppj Frönsk blöð telja yfirlýsing- þar i stað hins flókna enska una til heimsviðburða. Kornra- kerfis feta og þumlunga. Þá á1 únistablaðið L’Humanité gerir Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í gærkveldi. Líklcga hefur dagurinn í dag verið einn sá bezti það sem af er þessari vertíð. Vcð ur var heldur hvasst framan af degi, en lygndi með kvöld inu, og var allt útlit fyrir góða veiði. Bátarnir, sem hér leggja aí'la á land, hafa allir vt'rið á vestursvæðinu, en þar hefur víða orðið vart mikillar síldar. Þessir bátar komu inn með afla sinn til Húsavíkur í dag: Hagbarður 200 tunnur, Völu steinn 150, Hilmir 250, Þor- björn 400, Guðbjörg 350, Pét ur Jónsson 100, Muninn II. 300, Græðir 200 og Vörður 100 tunnur. Mikill ferðamannastraum- ur hefur veiið hér á Húsa- vik og í nærsveitum, flest Sunnlendingar, sem hingað hafa komið til að njóta sól- arinnar og góðviðrisins und- anfarið. veiðiveður. Þessi skip hafa komið hing- að inn með afla: Helga, sem var með 700—800 tunnur, Gull- borg, 150, Svanur, Stykkis- hólmi, 200, Mímir, 300, Þráinn, 200, Garðar, 100, ísleifur II. 150, og Víðir frá Eskifirði kom til Þórshafnar með um 700 tn. Þessi skip fengu öll afla sinn vestur frá undanfarinn sóiar- hring. Víð'a hefur orðið vart mjög. mikillar síldar. T. d. má geía þess, að vb. Helga komst í svo mikla síld, að hún réði ekki >ð kastið enda .illt veður, og líklega missti hún helminginu. úr nóitinni, en kastið var geysi stórt. Sefoss kom hingað i dag mcð síldartunnufarm, en mikinn mannafla þarf til þess að skipa tunnunum á land, og eykur það enn á erfiðleikana í sambandi við söltunina. I Ratsjáreyju komið fyrir. Fyrstu „ratsjáreyjunni“ hcf- ur nú verið komið fyrir und- an austurströnd Bandaríkjanna^ mu 110 mílur frá landi. Er um 600 lesta pall að ræða,. i austursvæðinu, en vitað er, sem búinn er „fótum“ eða súi- að rnest heí'ur verið um síld Vatn í Sogi Isc6*Se* mffkisí Bí»j*«»í4 I B’BS^BBCiBtpglEEEBSS. um, sem ná niður á hafsbotn, svo að pallurinn verður sjálf- ur svo hátt úr sjó, að stærstu öldur ná ekki til hans. Verður hann búinn ratsjártækjum til að fylgjast með flugvélum. í rigningununi að undanförnu hefir vatnsborð í Sogi hækkað að verulegum mun. Hefir vatnsrennsli aukizt úr 96 teningsni. á sekúndu í 112. Veturinn var úrkomulítill sem kunnugt er og vorúrkomur ekki í meðallagi og rennsli jókst þá ekki verulega. Þannig var rennsli 96 í apríl, en var ekki koixiið upp í nema 98 tenm. í júnílok, en nú hefir það hækkað upp i 112 og nálgast meðalrennsli. Hvirfílbylur tók hest og mann. Nýlega gekk hvirfilbylur yfir Suður-Dakota-fylki í Bandaríkjunum og gerði talsvert tjón. Þegar veðrið skall á, var 9 ára gömul telpa á liestbaki skammt frá heim- ili sínu. Hóf veðrið hana á loft og bar hana og reiðskjót- ann iiólfan annan kílómetra. Skrámaðist telpan nokkuð og fekk taugaáfall, en hesturinn. fótbrotnaði. Átökin í Laos af sama toga Frakka ætti ekki aö þurfa aö þyrsta. einnig að hætta við að nota henni hátt undir höfði. Le pundið sem mynt og munu rik- j Monde telur, eins og sum París. (A.P.). — I Frakklaudi unum, varð hann að afþekka í nokkru öðru landi — að íil- töíu við fólksfjölda. isdalir (rijksdaalder) koma í staðinn. í úpphafi nefndu hol- lenzku landnemarnir rnynt sína því nafni. brezku blöðin, að hún hafi mik Hagstofa landsins hefir skýrt svc frá, að 182.000 vínveitinga- staðir sé í landinu, og kemur Ótryggí vopnahlé var rofið. í New York Times í gær seg- ískyggilegar, ekki að eins fyrir ir, að í Norður-Laos hafi sama Laos, heldur og fyrir hið sagan gerzt og í Kóveu — ó- frjálsa Vietnam (Suður-Viet- tryggt vopnahlé hafi verið rof- nam), þar sem Diem forsætis— ið — og geti það haft hinar al- , ráðherra hafi á fyrsta ári sínu vexlegustu afleiðingar. afrekað það, sem allir töldu ó-- gerlegt, að bæla niður mót— Það er Pathet Lao flokkur- 1 spyrnu margra flokka og sam- inn, sem kommúnistar styðja ^ taka. Hann hafi lagt grúndvöll. og stjórna, sem átti upptökin. j að þjóðlegri einingu, en með Blaöið minnir á, að sú ábyrgð árásirini á Norður-Laos opnist hvíli á öllum þeim þjóðum, sem ið áróðui'sgildi. Fréttaritarar i síma til London, því einn slíkur staður á um þátS skrifuðu undir vopnahléssam- New York þjl hverja 236 íbúa landsins, oí: að tillagan erú þá ungbörn meðtalin. kómulagið, að sjá um að því nýjar vígstöðvar til hættulegra hliðarárása suður á bóginn. Þótt bardögum hafi linnt sé hættau verði íramfýlgt. Horfurnar séu engan veginn liðinhjá. / V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.