Vísir - 23.07.1955, Page 2
2
nsm
Laugai'daginn 23. júlí 1955
Mrosftfgúta: 23-17
stjórnar þegar Bozon lét hvergi
sjá sig á mótsstað.
En þegar hyrjað var ' að
grafast fyrir um orsakir, kqm
í ljós að Frakkinn hafoi reiðzt
út af flugfarmiðanum. Hann
hafði ætlazt til að fá heldur
peninga, sem svaraði til flug-
farsins — og fá síðan ókeypis
far með herflugvél.
BÆJAR
Rúðugler
Verðlækkun
4 og 5 mm
Harold G. Willassen, fulltrúi á
íslandi fyrir Braathens SAFE,
Osló.
Iðnaðarmál,
4. hefti þessa árgangs, er ný-
komið út. Efni: Nýtt fyrirkomu
lag um dreifingu matvöru á ís-
landi, Fyrsti áfanginn, forustu-
grein, Perlusteinn og perlu-
steinsiðnaður, eftir Tómas
Tryggvason, Áhrif innanhúss-
flutninga á framleiðslukostnað,
eftir Braga Ólafss., Lýsisherzla,
Þátttakendur í verknámsför
geta sér góðan orðstír, Staðall
fyrir standard o. m. fl. Margar
myndir prýða ritið, sem er hið
glæsilegasta bæði að efni og
búningi. Ritstjórn annast
Guðm. H. Garðarsson, Sveinn
Björnsson og Bragi Ólafsson,
sem er ábyrgðarmaður. Útgef-
andi er Iðnaðarmálastofnun ís-
lands.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 12.50 Óskalög sjúkiinga.
(Ingibjörg Þorbergs). — 20.00
Fréttir. — 20.30 Leikrit:
„Kysstu úr mér hrollinn“, eftir
Loft Guðmundsson. Leikstjóri:
Ilaraldur Björnsson. — 21.00
Tónleíkar (plötur). — 21.30
Upplestur: „Reykur“, smásaga
eftir Einar H. Kvaran. (Þóra
Borg leikkona). — 21.45 Klass-
iskir dansar (plötur). — 22.Ö0
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Danslög (plötur) til kl.
24.00.
Kínverska vörusýningin.
í dag er næstíðasti dagur kín-
versku vörusýningarinnar, en
henni lýkur annað kvöld. Eru
því síðustu forvöð að sjá þessa
merku sýningu.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Annie Win-
therhalter Schweitz, hár-
greiðslukona og Þorsteinn R.
Helgason, gjaldkeri. Heimili
þeirra er á Ásvallagötu 26.
Hjónaefni.
Þann 22. þ. m. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Marie-Ma-
deleine Voillery, dóttir sendi-
herra Frakka hér á landi og
nýkomið,
ftlikill fjöldafundur var hald
inn í Saigon, Suður-Vict-
nam í gær, til þcss að bera
fram mótmæli gegn fyrir-
Iiugnðum kosningum í Viet-
nam, á grundvelli vopna-
hlésins. Síjómin hefur lýst
yfir, að hún sé ekki í grund-
vallaratriðum mótfallin
frjálsum kosningum í öllu
landinu, en telur ekki unnt
að framkvæma frjálsar
kosningar í N-Vietnam.
Pélur Péturssöii
Glerslípun, speglagcrð
Hafnarstræti 7.
Sími 1219.
Lárétt: 1 Hálshlutinn, 6 bak,
7 stafur, 9 fangamark, 10
knæpa, 12 kálh. .. 14 hljóta, 16
ósamstæðir, 17 slæm, 19 nor-
ræn tunga.
Lóðrétt: 1 Við á (ákv.), 2
fangamark, 3 þvaga, 4 spyrja,
5 veitingastaðar, 8 tímabil, 11
úr mjólk, 13 varðandi, 15 fisks,
18 fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 2546.
Lárétt: 1 Þokunni, 6 hrá, 7
rá, 9 GM, 10 pro, 12 átu, 14 Ra,
16 ÁG, 17 fló, 19 gustur.
Lóðrétt: 1 Þyrping, 2 KH, 3
urg, 4 náma, 5 Illugi, 8 ár, 11
orfs, 13 tá, 15 alt, 18 ÓU.
STAWLEV
byggingavörur
Skápalæsingar
Skúffuhöldur
Skúffutippi
Smekklegar og vandaðar
vörur, Iiagstætt verð.
Drykkjumannahæli.
Vísi hefur verið bent á það í
sambandi við forystugrein blaðs
ins í gær, að stofnað hafi verið
drykkjumannahæli í Gunnars-
holti fyrir rúmu ári fyrir for-
göngu heilbrigðisstjórnarinnar.
Hún hefur einnig lánað hálfa
milljón króna til kaupa á hús-|
eign þeirri, sem verður gerð að
sjúkrahúsi fyrir drykkju-
sjúklinga hér í bænum. Þykir,
Vísi leitt, að missagnir skyldu
slæðast inn i ofannefnda grein,
og biður hlutaðeigandi afsökun-
ar á því.
Helgi Þ. Steinberg,
fyrrum búsettur á Sölvhóls-
götu í Reykjavík, dvelur nú að
Sólvangi í Hafnarfirði, vegna
meiðsla er hann hlaut í fyrra.
Hann er nú við sæmilega heilsu
eftir áfall þetta. Hann verður
72ja ára þann 27. þessa mán-
aðar.
Flugferðir.
Saga, millilandflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 9.00 árd. í dag frá
New York. Flugvélin fer áleiðis
til Gautaborgar, Hamborgar og
Lúxemborgar kl. 10.30. —
Einnig er væntanleg Edda,
sama félags, kl. 17.45 í dag fráj
Noregi. Flugvélin fer áleiðis til
New York kl. 19.30.
Messur á morgun.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11 f. h. Síra Sigurjón Þ. Árna-
son.
Dómirkjan: Messað kl. 11 f. h.
Síra Jón Auðuns.
Kálfatjörn: Messað kl. 2. —
Síra Garðar Þorsteinsson.
Mikið úrval al pýzkum
speglum fyrirliggjanéi.
Plast-vörur
Pétur Péturssón
Glerslípun, Speglagerð
Hafnarstræti 7.
Sími 1219.
frá Ameríku, nýkomið
[VðinnlsbEað
almennmgs
Hveiti-, kaffi-, sykur-
te-box
Hnífalcassar
Rykausur
Tertubakkar
Isskápabox
Útvarpið á mo'rgun:
9.30 Morgunútvarp: Fréttir og
tónleikar (plötur). 11.00 Messa
í Dómkirkjunni (Prestur: Séra
Jón Auðuns dómprófastur. Org
anleikari: Páll ísólfsson). 15.15
Miðdegistónleikar (plötur). —
18.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur). a) Fram-
baldssaga: „Vefurinn hennar
Karlottu“ eftir E. B. White; I.
(Frú Ólafía Jónsdóttir). b)
Leikrit: „Hlyni kóngsson“; o.
fl. 19.30 Tónleikar: Emil Tel-
manyi leikur á fiðlu (plötur).1
20.20 Einsöngur: Ebba Wilton1
syngur (plötur). 20.40 Erindi:'
Sitt af hverju um dýr (Magnús |
Á. Árnason listmálari). 21.00'
Tónleikar (plötur): Fiðlukon-1
sért í C-dúr eftir Haydn, Sim-|
on Goldberg og hljómsveitin
Philharmonía leika; Walter
♦*, AC18® Susskind stjórnar). 21.25 Upp-1
lestur: „Ævintýri léttasveins- j
ins“, smásaga eftir Karen Blix-'
en (Arnheiður Sigurðardóttir
. Þýðir og flytur). 22.00 Fréttir -
\ Offf og veðurfregnir. 22.05 Danslög
/y -i® (plötur) til 23.30. I
Laugardagur,
23. júlí — 207. dagur ársins.
Ljósatími
blfreiða og annarra ökutækja
8 lögsagnarumdæmi Reykja-
tríkur er frá kl. 23,25—3,55.
Flóð
var í Reykjavík kl. 8.44.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími
0.911. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
lcpn til kl. 8 daglega, nema laug-
au'daga, þá til kl. 4 síðd., en auk
Ijþess er Holtsapótek opið alla
surmudaga frá kl. 1—4 síðdegis.
Næturlæknir
er í Slysavarðstöfunni. Sími
16030. t:
LögregluvarSstefan
befur síiria 1166.
Slökkvisföðin.
fcefur síma 1100.
Sigurður Reynir
Pétursson
hæstarétíarlögmaður
Laugavegi 10. Sími 82478.
MÁBGT .A SAMáTTáP
Ötför sonar okkar og föður,
Kristján B». Ifó£fiBaann,
fer fram mánudaginn 25. júlí kl. 1,30 frá
Fossvogskapellunni.
Blóm afbeðih, en þeim sem vildu minnast
hins látna er vinsamlegast bent á líknarfélög
bæjarins.
Guðrún og Hans Hoffmann.
Guðrún Kristjánsdóttir.
KPGSVEQ u'V isti
K. F. U. M.
Rómv. 9, 19—33. Heiðingjar
J'éttlættir.
Þökkum imiilega auðsýnda samúð og vinar
hug við andláí og jarðarför,
BrrnjóHs Jónssonar
Barónsstíg 13.
Kristín Guðmimdsdóttir,
Anna Brynjólfsdóttir, Ilarald Hansen.
Unnur Brynjólfsdóttir, Gúnnar Gísláson.
Listasafn F.inars Jónssonar
er opið frá 1. júní daglega frá
. 1.30—3.30 sumarmánuðina.
íþróítamaðurinn
vildi fá peninga.
Evrópumcistaranum í bak-
sixiidi,; Frakkanum Gilbert
Bózon, var ekki alls fyrir
löngu boðið til þátttöku í
sundmóti í Berlín.
Gengi'ð:
1 bandarískur dollar
fl kandiskur dollar ..
100 r.mörk V.-Þýzkal,
fl enskt pund .......
a0O danskar kr.......
100 norskar kr.......
flOO sænskar kr......
100 finnsk mörk ....
100 belg. frankar ..
11000 franskir frankar
100 gvissn. frankar ..
100 gyllini .........
ÆOOO lírur...........
flÓO tóírkn. krónur ..
JGullgildi krónunriar:
lOÖ guUkrónur ....
ípÆppírskrónur).
NIVfcA brun!
Oskin er a5 ver8a fallega brún án sól-
bruna. t’ess vegna ó aí venja húðina
■B smatt og smútt viB solina og vern-
( \\ da hana meb þvi ab smyrjo
húBina aftur og nftur meb
1 Nivea-creme s5a
-_Ififer$f?raSWÍ Niveo - ultra-oliu.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför
An*Irésai* !§!veiiiI>|öriisii§iojiar
hafnscgumanns.
Fyrir hönd mína og annarra aðstandenda.
Ólöf Andrésdóttir.
En þegar til átti að taka
mætti Bozon ekki til leiks og
hafði þó ekki tilkynnt nein for-
föll. Auk þess hafði mótstjórn-
in sent honum flugfarmiða
fram og aftur til þess að ferð-
in skyldi verða honum að
kostnaðarlausu, svo það urðu
mikil vonbrigði meðal áhorf7
enda, þátttakenda og mótf
»«»■? t l!:! »I»H Hmtri-m Hltlll