Vísir - 23.07.1955, Síða 7

Vísir - 23.07.1955, Síða 7
Laugardaginn 23. júlí 1955 Grænlandsleiðangri lokið: JSftkttúrufrœðingamir hmmmir heitm wneö. háifa aöra smálest sýmisharma* Þeir voru ai keiman í kálkn annsn cg áraaigur varð géðcir^ Viöáal viö ás'. jFinn Guösmmdssess og er vegarlengd um 300 km. Græntandsleiðangur dýrafræð'ideildar Náttúrugripasafnsins frá yztu fjarSarmynni inn í er nýkominn heim aftur, eftir að hafa dvalist við Meistaravík í innstu botna. Grænlandi um nokkurra vikna skeíð, en þar var safnað ýmis- konar sýnishormim dýralífs og gróðurs. Gekk þessi leiðangur í hvívetna að óskum og komu leiðangursmenn, dr. Finnur Guð- mundsson, forstöðumaður safnsins, og félagar hans tveir og samverkamenn, heim aftur að kveldi 20. þ.m., með mikinn fjölda fuglahama o. s. frv., og vó fengurinn talsvert á aðra- smálest. ef sauðnautin væru ekki friðuð. hulið ís. Meistaravík skerst I mikið mundi ganga á stofninn, inn úr Óskarsfirði, og Franz ir mynda sama fjarðakerfið, ir mynda sama fjaröarkerfið, sem er marggreint og kvíslað, Tíðindamaður frá Vísi brá félaginu o. fl. og aðstoð þess sér á fund dr. Finns í gær, þar við flutning að húsi því, sem sem hann var önnum kafinn félagið góðfúsíega lét okkur fá ásamt starfsfólki sínu við að til umráða, og eins er við fór-. tafca upp úr kössum allt það, um þaðan. Hús þetta lét land- sern safnað hafði verið, en það 'önnrðurinn víðkunni Lauge er mikið verk að taka þetta Koch byggja á sínum tíma, og upp, og ganga frá því. Bað er það í um 20 km. fjarlægð tíðindamaðurinn dr. Finn að frá flugvellinum. Þarna bjugg- segja lesendum Vísis eitthvað um við út af fyrir okkur, en frá ferðalaginu og varð hann húsið er vistlegt og rúmgott, góöfúslega við þeim tilmælum. og öll skilyrði hin beztu. Við Veðrátta mátti teljast góð, en mjög ólík því sem hér gerist. Eng- in úrkoma var svo teljandi sé allan tímann og blæjalogn að kalla. Stöku sinnum var ör- lítið kul. Allan maimánuð var glampandi sólskin og sást ekki skýhnoðri á himninum. Þá var allt að 24 stiga frost á nóttum, en 10—15 st. frost að degi. — Seinast í maí fór að hlýna. í júní var hiti oftast um frost- mark. Vægt frost á nóttum og oftast yfir frostmark á daginn. Þá (í júní) var niða þoka að kalla annanhvorn dag í hálf- Engin bjarndýr sáum við. Þau eru meira úti á ísnum á þessum tíma. Hreysi- ketti sáum við ekki, þótt til séu á því svæði, sem við vor- um á, né úlfa, en þeir munu vera orðnir mjög sjaldgæfir. Selir. Mikið var af sel á ísntim. — Hvorug þeirra selategunda, sem er hér við land, fyrir- finnst þarna. Það eru hringa- Geymsluerfiðleikar. Að lokum barst nokkuð í tal við hverja erfiðleika Náttúru- gripasafnið á við að stríða. „Það verður erfitt að koma þessu fyrir,“ sagði dr. Finnur, „sökum þess hve þröngt er hér fyrir. Eins og kunnugt er stendur til, að byggja hús á Háskólalóðinni yfir Náttúru- gripasafni3, og gerir Iiáskólinn það. — Það eina, sem er Þránd- ur í Götu þess, að hafizt verðii handa, er ekki hefur enn tefe- izt að fá fjárfestingarleyfi.“ Hús yfir Náttúrugripasafnið er í ráði að reisa sunnan íþróttalrúss Háskólans við veg- inn um melanna. — Um leið og tíðindamaðurinn þakkaði dr. Finni giæið svör við öllum fyrirspurnum óskaði' hann fyrir blaðsins hönd safn- inu tii hamingju með þann non og kampselur, sem halda myndarlega viðauka, sem það sig þarna inni á fjörðunum. j nú hefur fengið. Þeim tekst að halda opnum \ andopum á ísnum, þótt hann sé um metri á þykkt. Ný skilyrði hafa sltapast. Sagðist honum frá á þessa leið: fórum með nægar vistir til an manuð- 1 luh fél veðráttan að verða breytilegri. Þá fór að kula alltoft.. Tilgangur. „Við vorum tvo og hálfan rnánuð a.5 heiman, — fórum héðan hinn 8. mai og komum hingað um miðnætti á mið- fyrirhugaðs dvalartíma og vor- um fluttir á jarðýtu á ísnum alla leið að húsinu. Við höfð- um ekkert samband við flug- völlinn eð'a námaþorpi'3, nema einu sinni, en það var í júlí, .. ' | er við fórum þangað vegna vi cu agskvöld. Til leiðangurs- komu íslenzkrar flugvélar. — ms var efnt af dýrafræðideild Fórum yið á isnum og gekk sæmilega. Þræddum við með með allmikið safn af þurrkuð ströndum fram. Náttúrugripasafnsins til þess að safna sýnishornum af dýra- lífi og gróðri, sem getur komið okkur að tniídu liði í sambandi við rannsóknir okkar hér á landi. Féiagarnir. Félagar mínir í þessum leið- angri voru þeir Kristján Geir- mundsson, mikill áhugamaður um nátturufræðileg efni, sem hefur uppsetningu dýra að starfi, og er hann búsettur á Afeureyri, — og Hálfdan Björnsson frá Kvískerjum í Öræfum, einnig mikill áhuga- maður uni fyrrgreind efni, og safnari. Gróður. — Söfnun. Gróður fór tiltölulega snemma að koma í ljós, þar sem sólar naut. Blóm fóru að springa út í auðum fjallatind- um í byrjun júlí. Við komum Eskimóar. til a'ð fara í náttúrufræðilegar Tíðindamaðurinn spurði rannsóknaferðir til annarai hvort þeir hefðu séð Eskimóa landa, og má vænta þess, að í leiðangri sínum. þessi fyrsti slíkur leiðangur „Engir Eskimóar eru í Græn- Náttúrugripasafnsins, verði til landi norðan Scoresbysunds, en þess, að farnir verði fleiri tit í fyrndinni hafa þeir verið þar, ná^rannalandanna, safninu til allvíða, eins og menjar eftir auðgunar og öllum landsmönn- þá, húsarústir o. fl. sýná. um til gróðleiks og ánægju. —1. VJVJWiftVIft.Wi.WVo'íi'iVi.W.VJWAW.' Erfið færð. ísalög. Á landi var erfið færð vegna mikillar sólbráðar. Ekki fór að losna um ísinn fyn- en um J' Rí6ð Eppi.ySÍ'SSgM Qí miðjan júlí. Þa.ð var ekki fyrr stór og falleg da§fiðrildi, en en s.l. sunnudag, sem hægt var ÞaU Þekklast ekkl hér á landi- að setja fram bát. Mundum við hafa orðið að skilja eftir allan okkar farangur, ef ekki hefði verið unnt að komast sjóleiðis. Við lögðum af stað á laugar- daginn var, en urðum að snúa við vegna þess að ísinn lagði að landi og lokaði öllum leið- um, en á sunnudag komumst Þarna eru sauðnaut- snæhérar um jurtum. Við söfnuðum á annað Alhjéða heilbrigðisstofnunin ann, skrá yfir kennara og tala hundrað fuglum, en sáum alls í Genf hefir látið gefa út bók nýstúdenta árlega. Einnig era meo upplýsingum um lækna- þar uþplýsingar um þau tungu- skóla í 84 löndum í heiminum. i mál, sem notuð eru við kennsl- Tilgangurinn með útgáfu una> áætlaður ara.jökli fýrir þessarar bókar er aðallega að'hvert Préf, skrá yfir próf þau, leiðbeina læknastúdentum urn sem þrej ta má og að lokum á- skólavist"erlendis. í sambandi ®tlaður dvalarkostnaður yfir við útgáfu þessara bó’sar gat talsmaður stofnunarinnr þess, að mikið vantaði á, jáfn-vel hjá hinum þroskrðustu þjóðum, að um 25 fuglateguidir. Þar að auki allmiklu af skordýrum og' fleiri lægri dýrum og plöntum. Þarna eru meira að segja til Þessar fiðrildategundir fljúga ekki nema í sólskfni og þrífast ekki nema þar sem mikið sól- 'skin er og þurrt. Þau þola alls ekki rigningu. Hér á landi höf- um við aðeins kvöld- og nátt- | £ té. aðgengilegar upplýs- fiðrildi. A þessum slóðum er einnig nokkuð af spendýrum. ar;o. í formála bókarinna segir, að roc’S góð í samvinnu viðkom- andi skó’a úti um heim megi j þær leg'ðn rækf við að láta stúd endurbæH þessa bók og gera við leiðar okkar. Ferðaskiíyrði. Skilyrði til þess að komast til Norðaustur-Grænlands svoj Banllsóknarsvæðið snemma vors urðu þá fyrst fyr- ir hendi, er flugvöllur hafði verið gerður við Meisíaravík, niðri við sjó, en. þaðan er 12 krn. langur vegur að blýnám- unum, og er það lengsti vegur á Grænlandi. Gerðu Danir þennan veg vegna námarekst- ursins. Aður urðu menn að hafa Vetursetu til hess að geta verið jbnma að vorlagi, því að skijK koinast ekki að ströniilnni vegna ísa fyrr en í júlí eða ágúst. Við flugum þangað í danskri flugvéi, sem námafélagið hafði á leigu, en lieim í flugvél, sem félagið haf:5i leigt hjá Flug- félagi íslands til þess að flytja 40 menn til Meistaravíkur, og fengum við að fara heim með fiugvélinni. læiningjar og refir. Refirnir eru sömu tegundar og hér. Við skutum dálítið af snæhérum, sem eru sérlega góðir til matar, var beggja vegna Meistara- Einnig söfnuðum við dálítið af víkur, á láglendinu og við iæmingjum. Ekki var okkur -uuaina og í hinum mörgu leyft að skjóta sauðnaut. Eru í 'V'ira, sem liggja upp frá sildi ströng friðunarákvæði, henni, en allt annað land e-r þar .sem menn óttast, að allt of ingar um Jæknanám og taldi hann, að það ætti m. a. sinn þátt í því, hve mikill hörgull væri á læknum í heiminum. hana nákvæmari, en hún er, ■nda er þeíta fyrsta útgáfa. — úæt’aö ei a.5 hún komi út ár- lega eða á 18 mánaða fresti. Auk þess, sem mók þessi er Um fimm hundruð skólar eru ætluð 111 leiðbeiningar stúdent- skráðir í þessa bók og um hvern um> muu hún einnig geta kom- skola gefnar margvíslegar upp- lýsingar, svo sem hvaða ár hann var stofnaður, hvernig rekstri sé hagað, lengd hvers skólaárs, iKilyiði fyrir inngöngu í skól- Hús Lauge Koch. Vistlr fenguhi' við h’já nánia- Bækistöð leiðangursmanna í Meistaravík. T. h.: Leiðangursmenn að snæðingi fyrir utan húsið, (niýíidíii tekin, er snjó var tekið að leysa í fjöllunum). io af stað samkeppni milli skól- v>na um aukna og fullkomnari fræðslu. Einnig getur bók þessi komið þeim héiibigðismála- stjórnum að gagni sem kosta .......■ í'v*—«4 hiúkrun- arkonur til framhaldsnáms er- lendis. Ein af stærstu eyðum í bólc þessa er skortur á upplýsingum um 61 læknaskóla í Sovétríkj- unum. í bókirii éu aðeins nöfn þeirra en allar nánari upplýs- ingar váritar. 'Stofnunin vonast til að geta í framtíðinni fyllt upp í þessar eyður. Bók þessi sýnir að í Banda- ríkjunum eru flestir læknaskól ar starfandi eða 79. Næst koma Sovétríkin með 661, þá Japan með 46, þar af 21 er voru stofn- iaðir eftir heimsstyrjöldina síð- 'ari. Indland hefir 34 starfandi ' læknaskóla, Bretland 27, Frakk land 25 og ítalía 21.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.