Vísir - 23.07.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 23.07.1955, Blaðsíða 10
JO VtSIR Laugardaginn 23. júlí 1955 ®tgt er shritiéi Óvenjdeg hjiískaparflækja fyrlr rétti í Bretlandi. Þau voru vígð ívisvar, én íengu aðeins skilnað einu sinni. „Shocking!“ segja Englend- (samþykki sitt til ráðahagsins. ingar, þegar þeir ræða sín á En hvorki Henry né Daphne milli um hjúskaparmál eða þorðu að segja honum, að þau flækju markgreifans af Bath, væru þegar hjón, svo að þau og er eðilegt. j voru gefin saman öðru sinni Markgreifinn og lafði Daphne þann 27. október 1927, og var vita ekki, hvort þau eru skilin, !þá vitanlega ekki farið í laun- eða hvort þau hafa gert sig sek kofa með neitt. Eisenhower fékk „krít“. Var að kanpa leikfwn» lianda l>ai*iia 1>«ruisin sínnin. um tvíkvæni, eða hvort þau eru gift enn og þurfi því að skilnað. Þetta byrjar eins og í ævin- týri: Einu sinni var ungur pilt- ur, sem kynntist ungri stúlku. .... Það var árið 1926. Ungi maðurinn hét Henry Wey- :mouth lávarður, er átti að vera markgreifi af Bath við andlát föður síns og hljóta að auki höll mikla með stórum vínkjall- ara, víðáttumiklum garði o. þ. h. Markgreifinn var vellríkur, Þau bjuggu saman í 26 ár, og fájvarð þeim fjögurra barna auð- ið. í júní 1953 fengu þau skiln- að eftir langa mæðu og mikil viðskipti við lögfræðinga. Mán- uði síðar gengu bæði í hjóna- band á ný — fengu sér nýja maka. Daphne gekk að eiga Alexander Fielding, major í hernum, sem var einnig rithöf- undur. Hann hvatti konu sína til að skrifa bók, og sneri hún sér til Beaverbrooks lávarðs til að fá heilræði. Hún spurði, hvernig hún ætti að skrifa bók, Það varð metsölubók. „Um að gera að segja allt af létta,“ sagði blaðakóngurinn. „Þér verðið að hneyksla fólk. Þér eigið að segja satt, hvernig sem mönnum kann að falla það. Um að gera að leysa frá skjóð- og þess vegna var honura m. a. iyrirgefið að taka út úr sér j sem yrði mikið lesin. tennurnar á hverju kvöldi og) hafa þær á stól við rúmið sitt. Unga stúlkan hét Daphne Vivian, var fögur og 21 árs, dóttir Vivians lávarðs, sem var líka dálítið skrítinn karl, Hann fór o'ft í vaxmyndasafn frú Tussaud, þar sem hann tók sér .stöðu hjá einhverri vaxmynd-, . „ ,. , , „ - / unni. Eg spai þvi, að yður mun , rnni og gerði konum bylt við. L . . , , .. , , , I . koma a ovart, hversu mikla at- þegar hann „lifnaði við . , .. , _ , .. hygli það vekur. ] Hún fór að ráði hans. Hún sagði frá brellum föður síns,. tönnum. tengdaföður síns ogj báðum giftingum sínum og fyrri manns síns. Bókin varð metsölubók, en lögspekingar fói’u einnig að velta ýmsu fyrir sér. Genf, 19. julí. — Þótt aðal- erindi þjcðarleiðtoganna fjög- uiva til Genfar sé að ræða vandamól heimsins, sinna þcir öðru einnig. Þegar Eisenhower forseti ók til borgarinnar í gær, kom hann við á leiðinni til fundarstaðar- ins í viðskiptahverfinu. Til- gangur hans var að kaupa leik- föng handa þrem sonarböi’num sínum, sem sitja heima í Banda ríkjunum. Safnaðist múgur og margmenni utan um forsetann, er hann kom í viðskiptahverfi borgarinnar, því að alla langaði til að koma auga á hann. En þegar hann var búinn að velja leikföng þau, sem hann ætlaði að kaupa, komst hanix að því, að hann var ekki með neina svissneska peninga á sér. Hann sneri' sér þá til afgreiðslumanns ins aftur og spurði, hvort hann gæti fengið leikföngin „skrif-j uð“ hjá sér. Já, það stóð ekki á þvi, og var því leyst úr þeim vanda. Þegar Eisenhower kom síðan til gistihússins, sem er aðalað-1 setur bandarísku sendinefndar-! innar, safnaðist þar einnig mannfjöldi utan um hann, og! skrifaði hann þá m. a. nafn sitt á teikningu, sem bandarísk kona hafði gert af honum. Norski ksupskipaflotinn 7 miilj. I. í júnímánuði s.l. bættust norska kaupskipaflotanum skip, sem voru samtals 78,500 lestir (de^d weight) að stærð. í þeim mánuði var hleypt af stokkunum átta skipum ,sem norskir útgerðarmenn eiga, og voru þau 105.200 lestir. — Þá tóku norskir útgerðarmenn við 12 skipum, sem voru samtals 114.555 lestir. Nokkur skip voru seld úr landi, og nam aukningin alls 78.500 lestum, eins og fyrr segir. Tvö skip- anna voru smíðuð í Noregi, hin við enskar-, sænskar og dansk- ar skipasmíðastöðvar. wvuvuvmwuvwwvww/^wi Forstjóri risafyyirtækis c*’ns í Filadelfíu hefur tekið upp nýja aðferð í sambandi við ráðningu starfsfólks. Sú aðferð. er fólgin í því að koma viðkomandi umsækjend- um til þess að hlæja, ýmist með því að segja flóki skrítlur eða láta það horfa á skringileg at- vik og' tilburði. Er talið að hláturinn gefi ákveðin lyndis- einkenni til kynna og jafn- framt« hæfi til ákveðinna starfa — og eftir þeim kenn- ingum fór forstjórinn í vali sínu á starfsfólki. Fyr*'.r skemmstu voru gefin saman í hjónaband Dina Abdel Hamid og Hussein konungur í Jordaníu. Á myndinni sjásf nokkrar töslcur af farangri prinsessunnar, er hún lcom með flugvél til Amman í Jordaníu. Giftust tvisvar. Daphne og Henry ui'ðu ást- fangin, eins og gengur og ger- ist, en faðir Henrys mátti ekki heyra á það minnzt, að sonur sinn yrði terígdasonur Vivians lávai'ðs, er þekktur var fyrir brellur sínar í vaxmyndasafn- inu, og sendi son. sinn til Vest- urheims í eitt ár. En áður en piltur fór, gekk hann að eiga heitmey sína á laun þann 8. október 1926. Þegar hann kom .aftur, var faðir hans búinn að hugsa málið, og veitti hann nú vom, seiu ollu því, að ég sagði j ;viö starfsj)j'óðu.i': niinn., að vkon- íuV' vaui ttírtr.yggiíeg. þegar hún greip í hjartastað, þegar •efliiiitsmaðui'inn kom, þó st.af- aði það a.f vananum, er hann gi'eip til seðlaveskis síns, en þar va.i' iiaim vanur að hafa far- seðil sinn. Og roskin- kona licfði tæplegast beygt sig eft.ir farseðl- jniinii sem féll fyrir fietur eftir- Jitsniíinnsirísl Kn þó er þytta .ckki svo mikil- v;i\gt. S|HirríMigin, s'cm ég ætla íið leggja fyili' yðnr, er þessi: „Hvcmig gat cg þekkt starf's- hróður miim frn IIamhoi'g?“ Tvær giftiugar — ! einn skilnaður. i Málið kom fyrir rétt, og dóm- arinn kvað upp þenna úrslcurð: „Skilnaður lafði Daphne, og Henrys lávarðs nær aðéins til j liinnar opinberu giftingaarj 'þeirra árið 1927. Hin leynilega en fullkomlega löglega — | giíting' þeirra árið 1926 er enn í gildi. Af þessu ieiðir, að þau hafa bæði gert sig' sek um tví- kvæni, þar sem þau hafa gifzt á ný, án þess að fá annan skiln- að.“ Og fyvir bragðið vita Eng- iendingar ekki, hvort frú Fiel- ding et' þa'ð eða markgreifarú af Bath, og hvort þeir verði ekki að nefna konuna, sem hélt að hún yr'öi markgreifafrxr í júií 1-953,' fyrra nafni 'herinar. Þar við bætist, að Fielding verð ur líklegá að greiða hærri skatta, af því að skattayfirvöld- in telja, að hann sé enn maður 'iuun fQð>|.rn jsiijxi ‘u.i.n.Kj j einhleypur,. því að konan hans ‘ti|ti|(l sé ekki konan hans, hvað sem -uijeux ujitm gv .ituoA n.to titroni han'n kunni að haldá um það. -T\[ífai8So[tuÁai gt; ‘soom.rot[o up | 'tssiA gBjiÁgny 'ins gi.tnspútK.i : ■Qv. .ros íjðj tiut.mgtiLii 'gé )ti JOSS kyríur ai iíia ut íe msi srai eru PRAG 7, P. 0. B. 7970, TÉKKÓSLÓVAKÍA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.