Vísir - 30.07.1955, Side 4
Laugardaginn 30. júlí 1955
§
VtSIB
Hagiijtar itámsaðlerftlr,
syniegar þess vegna, þótt hag-
nýtt gildi þeirra væri sama sem
ekki neitt. Ameríski sálfræð-
ingurinn Thorndike hefur nú
gert út af við þessa hjátrú. —
Hann rannsakaði á 13,500 nem-
J endum, hvort einstakar náms-
greinar væru öðrurri fremur
i þroskandi og komst að þeirri
, , , . "I niðurstöðu, að eins árs æfing í
„Eg nenm eklu að leggja þetta a mmmð Sa, er þgnmg mælir matartilbúningi< handavinnu
veit ekki um hvað hann er ao tala, óg þeir sem hafa kannað bókfærslu
þetta vísindalega eru á öðru máli.
Pað er snikilsvlrði að kenna
bornuni iieppiiegar riáms-
aðferðlr.
Þegar allur almenningur talar um minni, heyrist oft sagtj
eithvað á þá leið, að þessi eða hinn nenni ekki að muna eitt-)
livað, sem öðrum finnst máli skipta. Menn segja um sjálfa sig:
Prófessor Edgar Rubin segir
í bók sinni „Kan hukommelsen
forbedres?" frá einu dæmi, sem
skýrir þetta mjög vel. Maður
nokkur með verk í baki kom til
kvæði lærði Ebbinghaus síðan
svo, að hann skipti námstím-
anum á þrjá daga. Þá lærði
hann atkvæðin með því að lesa
þau. 38 sinnum yfir, og eftir
læknis og lýsti því hvenær hann j tuttugu og fjórar klukkustund-
fyndi mest til. Sjúklingurinn J ir þurfti hann ekki að lesá þau Thorndike nefnir ser-
mælti á þessa leið: „Þegar ég nema fimm sinnurn yfir. Þótt staklega þessar námsgreinar
hreyfi hægri höndina fram á við rannsóknir Ebbingshaus á
höfðu alveg
jafn þroskandi áhrif á nem-
endurna og jafnlöng æfing í
latínu, stærðfræði eða náttúru-
fræði.
Latína eða
stærðíræði.
Thorndike
og svo aftur um leið og ég færi
þá vinstri upp að hægri öxl,
og halla mér svo dálítið aftur
um leið og ég set vinstri hendi stöðum hans. Það er viðurkennt
minni séu orðnar allgamlar,
hafa aðrir vísindamenn ekki
getað hnekkt neinni af niður-
aftur fyrir bakið og rétti loks
úr mér og færi vinstri hendi
fram á ný, en þá finn ég afar—
mikið til.“
Læknirinn hélt að höfuðið
en ekki bakið væri í ólagi og
■spurði gætilega, hvort ekki væri
hugsanlegt, að sjúklingurinn
hætti við þessar hreyfingar.
„Ef ég gerði það, hvernig ætti
ég þá að komast í yfirfrakkann
:minn?“
Þarna stóðu hvor andspænis
öðrum, maðurinn, sem unnið
hafði vísindalega og greindi
hverja hreyfingu í þeim verkn-
aði að fara í frakkann, og lækn-
irinn, sem hélt sig víð hvers-
-dagslegan hugsunarhátt eins
og við reyndar gerum öll í dag-
legu lífi.
'íilráunir méS
anerkingarlaust efni,
Viljum við komast að raun
iirh, hvernig bezt sé að haga
námi, dugir okkur hversdags-
legi hugsunarhátturinn skammt
okkur er nauðugur einn kost-
ur að gera tilraunir ef við vilj-
uim fá skorið úr því, hvernig
námi verði bezt hagað. Nú vill
svo til, að á þessu sviði hafa
verið gerðar margar rannsókn-
ir, þannig að við getum hey'j-
að okkur miklum fróðleik úr
erlendum niðurstöðum, sem
væntanlega eiga jafnvel við,
livar sem er í heiminum. Við
skulum fyrst gera okkur ljost,
að talsvert af námsefni barna-
skólanna hefur enga merkingu
i.augum barnanna svo er t. d.
háttað upptalningu á fjölda
fljóta, fjalla og' borga, upptaln-
ingu á tönnum margra dýra, er
"börnin hafa ekki séð. Erfið
sálmavers lenda í sama flokki,
Margar tilraunir hafa þá einnig
vdrið gerðar með merkingar-
láust efni og varð Þjóðverjinn
Ebbinghaus fj'rstur til þess að
gera slíkar tilraunir. Hann
láerði ákveðinn fjölda merking-
arlausra atkvæða og ias þau
yfir samtals 68 sinnum, áður
en hann kunni þau. Hvíld tók
hann enga inn á milli, Éftir tutt
ngu og fjórar Idukkustundir
til þess að kunna þau.
AS læra
llvæði Byrons.
Jafnmörg merkingarlaus at-
enn þann dag í dag, að merk-
ingarlausu eða merkingarlitlu
námsefni sé heppilegast að
dreifa á alllangan tíma, ef það
á að festast vél í minni. Ebb-
inghaus athugaði einnig, hversu
lengi hann væri að Íeera kvæði
eftir Byron. Það tók 10 sinnum
styttri tíma. Þá vildi hann at-
huga, hvort hann gæti ekki stytt
tímann, sem fór í að láera kvæði
Byrons með því að læra kvæði
eftir Milton inn á milli. Um
hríð æfði hann sig af kappi á
því að læra kvæði Miltons, én
þau voru mjög ólík kvæðum
Byrons, bæði að efni og formi.
Þegar Ebbinghaus sneri sér að
Byronskvæðum á ný hafði
honum ekkert farið fram, hvað
hraða snerti og hafði þannig
fyrstur manna sannað, að þótt
menn læri eina námsgrein vel,
verður það nám þeim ekki að
neinu gagni, þegar að annarri
námsgrein kemur, nema ef þeir
hafa lært hagnýta námsaðferð
um leið. Þetta hefur almenn-
ingur átt afarerfitt með að
sætta sig við, enda hefur því
verið haldið fram eins og heil-
ögum sannleika, að ákveðnar
námsgreinar væru svo almennt
þroskandi. að bær væru nauð-
verða á mismunandi lestrar-
stigi.
Minnisvíddin er hins vegar
ekki árangur mismunandf á-
hrifa heimilanna, því fæstúm
foreldrum mun détta í hug að'
æfa minnisvídd barnanna, enda
er það allörðugt.
sökurri þess, að því var löng-
um haldið fram, að ef nem-
andinn lærði latínuna nógu vel,
væri það undirstaða að vel-
gengni í öllum öðrum náms-
greinum og að almennum
þroska. Á síðustu árum hefur
stærðfræðiri notið svipaðrar
dýrkunar hjá mörgum, en nú
er dýrkunartímanum lokið og
vísíhdálega sánnað, að ein
námsgrein er ekki annarri
frémur þröskandi. Hins vegar
skiptir námsaðferðin máli ög
hún getur þroskað nemandanh
mikið. Æfing frá éinu sviði kem
ur því aðeins að gagni á öðru,
að eitthvað saineiginlegt sé með
þeim. Þessi staðreynd hlýtur
að verðá þung á métaskálunhha
þégár ákveða skal, hvort haldið
skuli áfrani að kenna börnum
og tmglingum mikið námsefni,
sem er algerlega gagnslaust,
eða verra en það, því oft veldur
slílct námsefni nemendúm mikl
um áhyggjum og getur stuðláð
að því að skapa vanmetakennd
hjá þeim.
Á seinni árum hefur nýtt hug'
tak fram á sjónarsviðið. Það er
hugtákið skólaþroski. Kennar-
ar hafá veitt því eftirtekí, að
þótt börnih séu orðin sjo ára,
er ekki víst, að þau hafi mikið
að gera í skólá, annað en verða
sjálfum sér og öðrum til ama
og íeiðinda. Að þetta er svona,
vita allir; sém við kennslu fást,
tihvill ekki eins vel þekkt. Að
vísu vita þeir, sem kunna skil
á greindarmælingum, að 7 ára
barn kemur ef fil vill í skólann
með 4-—5 ára vitaldur og er svo
kennaranum ætlað að kenna
því í sama bekk og barni, sem
hefur 9—10 ára vitaldur. En
-börnin þurt'a ekki að vera illa
gefin þótt þau hafí ekki skóla-
þroska.
„Minnísvidd“
barna.
í fyrsta lagi geía t.'d. augu
augu þeirr.a verið svo óþrosk-
uð, að þau ráði ekki við lestr-
arnám- af þeim sökum. Þá get-
ur heimilislíf bahisins verið þess, hversu gagnslaus æfing er
þannig, að það njóti síh ekki . sé hún ekki í samræmi viS
vegna missættis á heimilinu og þroska barna. Ameríski sál-
Minnisvídd
prófuð.
Þá er spurningin. Getur ekkt
góður kennari kennt barni, sem
ekki hefur öð'lazt skólaþroska.
töluvert? Jú, það getur hann,
og árangurinn verður svipaðu:
eins og hjá garðyrkjumannt,
sem fer með viðkvæma plöntu
út úr gróðrarhúsinu sínu og'
gróðursetur hana á bersvæði,.
þar sem frost og vindar ná tii
hennar. Eg skal nefna eitt dæmi
er það. allalger.a orsök. Þá er
sú órsök, sem réynast mun
einna algengust. og sem auð-
veldast er að prófá, Mihnis-
vídd barnsins gághvart hinu
heyrða orði getúr verið svo lítil,
að það geti ekki fylgzt með
þess vegna. Eðlileg minnisvídd
sjö ára barns er, að það geti
munað og haft eftir fimm tölur
um leið og þær hafa verið sagð-
ar. Geti það aðeins haft yfir
þrjár, er nokkurn veginn víst,
að skólanám þess muni ganga
illa. Þegar raða skal börnum í
bekki, er skýnsamlegt að at-
huga minnisvídd þeirra, því
hún skiptir I raun og veru
meira máli en kunnátta þeirra í
lestri, þegar í skölann er kom-
ið. Lestrarkunnáttan getur ver-
ið merki þess, að barninu muni
veitast nám auðvelt, en hún
þarf ekki að vera þáð. í fyrsta
lagi vegna þess, að sumum líí-
ið gréindum börnum veitist ó-
trúlega auðvelt að læra að lesa,
í öðru lagi koma áhrif heimil-
anna mjög til greina í þéssu
sambandi. Ein móðir leggur á-
hérzlu á að kenna barninu sínu
lestur, önnúr gerír það ékki.
Um tíma var uppi sú vafasama
stefna í sambandi við lestrar-
kennslu, að börn skyldu koma
ólæs í skóla. Ávinningurinn af
þessu. mun einkum hafa verið
sá, að ólæsu börnin hafa getað
fylgzt nokkurn veginn að fyrstu
j en hverjar orsakirnar eru, er ef vikuna, en úr því hlutu þau að
Mynd þessi var tekin, er Eisenhovver forseti kom til Génfár á döguinim. Hér lakast þeir í
henclnr Eisenhorver og Max Petitpierre, forseti Sviss/Á milii þéirra sjást eiglnkonur þeirra.
íræðingurinn Gates prófaði
leikskólabörn á aldrinum fjög-
urra til fimm komma átta ára,
Hann valdi úr tvo hópa með
16 börnum í hvorum og vorú
þau eins að greind og öðrum
'þroska. Annar hópurinn fékk
nú mikla æfingu í að muna
tölur í 78 daga, en hinn aðeins
venjulega. Þegar æfingin hófst
var minnisvídd beggja hópanná
4,33. Eftir 78 daga var æfinga-
hópurinn kominn upp í 6.4C
þ. e. a. s. honum hafði farið
fram um 2,07. Hinum hópnum
hafði farið fram um 0,73. Svo
kom sumarleyfið og að því
loknu var stráx farið að athuga
börnin, sem höfðu fengið æf-
inguna. Þau voru þá komin nið
ur í 4,71, eða aðeins 0,35 méirá
en þegar byrjað var, en það
varð að teljast eðlileg afleið-
ing af auknum þroska. Alít
erfiðið með að æfa minnisvídd-
ina var þannig unnið fyrir gýg.
Þegar rannsókn þessi er athug -
uð, getur maður ekki varizt
þeirri hugsuh áð láta sér detfá
í hug, að tálsvért sé unnið méð
svipuðum árangri í flestum éf.
ekki öllum bárnaskólum. Þar ér
vafalaust mörgum gróðurhúsá-
blómum plántáð í kalda jor'ð
og er þá ekki von að vel fari.
Ekkért er auðveldara en að
útbúa próf til þess að mæía
með minnisvídd barnanna og
þau próf gætu komið að 'mikiu
gagni, þegar verið er að raða
börnum í fyrsta bekk á haust-
in. —
Sjónminni —
heyrnarminni.
Hvernig menn muna er m jög-
mismunandi. Sumir muna bezt
þa'ð, sem þeir heyra, aðrir þa'ð,
sem þeir sjá, nokkrir það, sefh
þeir þreifa á. En jafnvel þótt
um m’ann með gott sjónminni
sé að ræða, er ekki víst að
hann muiii allt sem hann sér
jafn vej. Bezta dæmi þess er
þýzki dpktorinn Rúekle, sem e:r
frægur xyrir talminni sitt. Á
einni minútu lærði hann talna-
rö'ð nie'ð 60 tölum en á 27 mín-
útum lærði hann 408 tölur. G.
E. Múller prófessor í Göttinglá
rannsakaði minni Rúckles 190>3
og aftur 1912, hafði þá talmihni
hans aukizt talsvert á þeim ár-
um, en hinsvegar mundi hkrni
ver atkvæ'ði orða 1912 en 1906,
Er þárna enn ein sönnun- þess
a'ð mirinisæíing'ar á einu svíðí
koma ekki að haldi á öðru.
Minni sumra er þannig hátt-
j að, að það virðist mjög bundiði.