Vísir - 30.07.1955, Síða 6
VtSTH
- Laugardaginn 30. júlí 1955
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa,
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJP,
Lausasala 1 króna. u.a-Ali.J
Félagsprentsmiðjan h.f. * ' ’W'TWfT
Furðuleg mistök.
[iklum óhug sló á menn um heim allan, er það spurðist fyrii
fáum dögum, að hermenn kommúnistaríkisins Búlgaríi
refðu skotið niður farþegaflugvél og þar með grandað 5í
mönnum af ýmsu þjóðemi. Fréttin er ótrúleg, en opinberlegí
stáðfest, svo að ekki er um að villast. Hún hefur undanfarnr
c aga verið eitt helzta umræðuefni heimsblaðanna, enda um sv<
látíðar og skelfilegar aðfarir að ræða, að hvarvetna setur a<
xnönnum hroll.
Að sjálfsögðu greindu öll íslenzk dagblöð frá þessum tið-
iidum. í>að var þó lærdómsrílct, þó að það kæmi manni ekki
Leinlínis á óvart, með hverjum hætti jábræður hinna búlgörsku
kommúnista hér á landi, sögðu frá þessu. Þessi fréttaflutn-
ingur varpar enn skærara Ijósi yfir sjúklegan hugarheim þess-
sra manna. Þar er það haft eftir „útvarpi frá Sofia, höfuðborg
Eúlgaríu“, að vélin hefði „fyrirvaralaust flogið inn yfir búlg-
srskt land og hefði loftvarnasveitum ekki tekizt að bera kennsl
á hana.“ Að lokum var skotið á vélina „með þeim afleiðingum,
að hún hrapaði til jarðar í fjalllendi nálægt landamærum
<Grikklands.“
Þjóðviljamun finnst þetta ef til vill ómerkileg tíðindi, að
'eirotið sé á farþegaflugvél „með þeim afleiðingum, að hún
'uapaði til jarðar." Hugsum okkur hinsvegar, að Bretar, að
naður tali ekki um Bandaríkjamenn, hefðu skotið niður far-
þegaflugvél og banað 58 manns. Geta menn ekki séð í huganum
Jýrirsagnir Þjóðviljans um „morðóða Vollstrítmenn", „glæpa-
:mtenn“, „gangstera“ og þar fram eftir götunum, ef orðbragð
þessara ofbeldiserindreka hefur þá ekki breytzt í samræmi við
, friðarbros" hins skuggalega Krjútjoffs.
Við hér á íslandi erum yfirleitt ekki sérlega slyngir í að
greiria sundur hinar ýmsu flugvélategundir, en þó er óhætt að
íullyrða, að þeir, sem á annað borð eitthvað fást við flugvelli
éðá' loftvarnir, sjái mun á farþegaflugvél, vafalaust fjögurra
hfeyfla vél af venjulegri gerð, og sprengjuflugvél. Hvernig
em á þetta mál er litið, er það óafsakanlegt. Hér er á ferðinni
rinnaðhvort hreinræktuð glæpamennska eða ótrúlegt gáleysi,
’.,em gengur glæpi næst.
En vera má, að þetta sé einn liðurinn í „friðar-baráttu“
'ýálþýðulýðveldisins“ Búlgaríu, sem að sögn Þjóðviljans hefur
iekizt að losa sig við fasismann. Dauði 58 manna, sem sak-
.láusir urðu byssum alþýðulýðveldismannanna búlgörsku að
tVráð, getur verið okkur holl áminning um að taka ekki of
hátíðlega „friðarvilja" kommúnistahermanna, sem sannarlega
h.afa ekki sýnt á sér neitt friðarsnið umfram aðra til þessa, nema
síður sé.
Við skulum minnast þess, að að dómi Þjóðviljans eru
brezkir, norskir og bandarískir hermenn klæddir „morðbún-
ingum“, herflugvélar sömu aðila „morðtól“, að maður tali ekki
úm skriðdreka og herskip þeirra, en á hinn bóginn er Rauði
íerinn „brjóstvörn friðarins“, skriðdrekarnir, sem bruna fram
Ráuða torgið 1. mai uppfeldistæki og öryggistól, og floti Rússa
„bezti floti í heimi“. í ljósi þessa verðum við að skoða frásögn
Þjóðviíjans um morðárás búlgörsku kommúnistanna á hina
israelsku farþegaflugvél. Þess vegna er tekin trúanleg frásögn
. „útvarpsins í Sofia, höfuðborg Búlgaríu“, og þess vegna upp-
iýllist Þjóðviljinn ekki heift þegar hann heyrir slík tíðindi.
Það þykir varasamt að fljúga inn yfir hin lokuðu lönd
„alþýðulýðveldanna“, jafnvel þótt í meinlausri farþegaflugvél
sé. Það er eðlilegt. Samskipti þessara ríkja við aðrar þjóðir eru
með öðrum og óhugnanlegri hætti en við eigum að venjast.
Þar ríkir grimmdiu og tortryggnin ofar öðru. Allir eru taldir
„árásai;rneun‘‘ eða líklegir. til slíkra hluta, Kommúnistunum
sern völdin hafa um stundarsakir. í þessum löndum, því að ekki
■verður því trúað, a.3 þjóðum þessum verði haldið niðri. með
ofbeldi um aldur og ævi, þykir tryggilegast að skjóta fyrst, en
spyrja síðan spurninga á eftir.
Um stundarsakir er friðvænlegra í heiminum en verið hefur.
Því fagna allir. En. því aðeins verður imnt að varðveita friðinn,
að full heilindi séu á báða boga, en dýrkeypt reynsla hefur
kennt okkur, að réttast er að fara að öllu sem varlegast, þegar
kommúnistar eru annars vegar. Ekkert er þeim dýrmætara en
að vestrænar þjóðir dragi lokur frá hurðum og hleypi stiga- i
mönnum inn, gem síoan gætu svipt okkur öllurri þeim réttind- j
'íirn, sem við. höfum öðlazt. á liðnum öldum fyrir baráttu hinna j
ixztu mann^. , . !
/‘7 «i nt iujjur :
Albert Þorgeirsson,
vélsijóri.
Albert Þorgeirsson vélstjóri
'arð fimmtugur í gær, 28. júlí.
Faðir hans var dugandi sjó-
raður, en ekki veit eg hve
rareir ættfeður hans hafa
stundað sjómennsku.
Albert er barn Reykjavíkur.
Hann kynntist sjónum ungur
að árum, og ekki hafði hann
slitið barnsskónum, þegar hann
steig ölduna í fyrsta sinn. Átta
ira að aldri fór hann í fyrstu
jóferðina með foður sín/um;
ISÉÍÍItPlfKJj
Albert haldið uppi heiðri ís
lenzka sjómannsins, hvort sem
hann hefir dvalið heima, á hafi
úti, eða í erlendri höfn.
Þeir synir fslands, sem sótt
hafa sjóinn allt að hálfum
mannsaldri, hafa eflaust kynnzt
Ægi í hamförum. En sjómönn-
um, sem rækt hafa skyldur sín
ar, ber þakklæti þjóðarinnar
fyrir það mikla starf, sem þeii
hafa unnið með sókn sinni ti’
fanga á hafi úti, og þá björg
sem þeir færðu í þjóðarbúið
þegar allar leiðir voru fulla
af ógnum styrjaldaráranna.
Heili þér fiirantueum.
Æskuvinur.
það var á vertíð 1916 á kútter
Sigríði. Undir handleiðslu föð-
urins lærðust honum því fyrstu
handtökin til sjós. Faðirinn(
vígði þennan unga son sinn j
sjónum í trú á framtið sæfar-'
andans, og þær vonir brugðust (
ekki og sonurinn hefir, verið
trúr í starfi sínu og teaustur
sjómaður um nærfellt 40 ára
skeið.
Fyrsta sjóferðin var farin á
seglskipi, en unglinginn
dreymdi um vélknúinn farkost
framtíðarinnar. Hann lærði til
vélstjóra og er nú Starfandi
fyrsti meistari á m.s. ,Tungu-
fossi“.
Alla sína sjómannsævi hefir
„Diplomataréttisidi"
Kave oí* (íinu.
áil honda Daiinv
Brezk blöð ræða mikið út í
hverjar öfgar sé farið með því
að veita ýmsum erlendum
mönnuin „diplomatisk réttindi“
Þetta sé að vísu ekki gert án
mótmæla, en þó alltaf verið
látið undan síga, er sótt hefir
verið um slík réttindi fyrir alls-
konar alþjóðaráð og stofnanir,
anda hafi tala þeirra, sem fyrr-
nefndra réttinda njóta,. hækkað
úr 800 upp í 4000..
Blöðin segja að þeir, sem
forréttindanna verði aðnjót-
andi, séu vinveittir Bretum og
jtuðli að bættri alþjóðasam-
vinnu og auki bjartsýni þjóða,
3iri eitt þeirra gerir þá athugá-
sernd, að Ðanny Kaye og Gina
Loilobrigida geri það kannske
líka, og geri mönnum að
ninnsta kosti gl.att í geði, og
því þá ekki að veita beim líka
slík forréttindi, næst er þau
-------------★-----
Nýlega heixgdu fimm ungar
systur a£ ixxdverskum æít-
um sig-'í Durban'í S.-Afríku.
Faðrr þeirra hafði neitað
þeirn um að fara í heimsókn
til bróður þeirra.
Skipstjórinn
á Agli rauða.
Framh. af 1. síðu.
um slóðum og kunni hvorki að
fara með ratsjá skipsins né
dýptarmæli þann, sem í lagi
var. Var því hvorugt þessara
tækja notað í umrætt skipti,
enda þótt notkun þeirra væri
sjálfsögð og nauðsynleg örygg-
isráðstöfun eins og á stóð, þar
sem skipið var nálægt landi,
myrkur á og skyggni eigi gott,
en ströndin grýtt og víða hættu-
leg á þessum slóðum. Ákærða
bar að kynna . sér rækilega,
hver hafði veri'ð sigling skipsins
og hver fararstaður þess, er
hann gaf fyrirmæli um sigling-
una kl. 18.00. Hins veg'ar er
ósannað, hver nánari fyrirmæli
ákærði kann að hafa gefið urn
þá sigling'u önnur en þau, að
siglt skyldi í stefnu NA, en.mik-
ils ósamræmis gætir í fram-
burði ákæröa og Færevinga
þeirra, er á stjórnpalli voru, um
það atriði.
Af því, sem að framan gerin-
ir, er ljóst, að mjög hefur á það
skort, að ákærði rækti á við-
hlítandi hátt skyldur þær, sem
á honum hvildu sem skipstjóra,
en með vanrækslu þessari vatð
ákærði vaídur að fyrrgréindu
strandi. Hefur ákærði vegna
þeirra afleiðinga, sem af þess-
ari vanrækslu hans urðu, brot-
ið gegn ákvæðum 261. gr. laga
nr. 56/1914 og 215. gr. lága nr.
19/1940. Þykir i'efsing ákærða
samkvæmt hinum tilvitnuðu
lagaákvæðum hæfilega ákveð-
in fangelsi í 6 mánuði.
Þá ber, samkyæmt 264. gr.
laga nr. 56/1914, sbr. 6. gr. laga
nr. 40/1930, að svipta ákærðá
skipstjóra- og stýrimannsrétt-
indum í 3 ár frá birtingu doms
þessa.“ .
. „Dómsorð: ,. Ákssrði, ■ '.G.uð-
mundur Ísleií'ur ;Gíslason,. .ggeti-
fangelsi-í 6 m.ánuðL : ;:r
Ákærði er sviptur réttindum
til skipstjórnar og stýrimennsku
í 3 ár írá birtirigu. dóms þessa.
Ákærði greiði allan sakar-
kostnað. þar með talin málssókn
arlaun skipáðs sækjanda, Vil-
hjálms Jónssonar, hæstaréttar-
iögmánn ■. og málsvarnarlaun
skioaðs verjánda, Ragnars Ól~
afssonar, hæstaréttárlögrixanns-
kr. 2.500.00 til hvors.
Dómi .þessum ber- að full-
nægja nicð aSíör að lögum.
Maður nokkur ljafði nýlega orð
á þyí við Bergmál, að lögrcglu-
samþykkt Reykjávíktirbæjar væri
orðin úrelt og þyrfti endurskoð-
unar við í ' ýmsum greinum.
Nefndi hann sem dæmi, að þegar
lögreglusaniþykktin var samiri,
hefðu ekki vcrið til sum farar-
tæki, sem. nú þeysa um göturn-
ar, og átti hann þar sérstaklega
við skellinöSrurnar svonefn lu.
Raska næturró.
Taldi maðurinn að banna þyrfti
alcstur þessara farartækja á göt-
um bæjarins þegar kvölda tekúr,
enda e'ru skellinöðrurnár mjög
háværar. Piltar virðast gera sér
leik að því að aka þessum farar-
iækjum margir smaman í hóp, og
oft eru þeir á ferli um götur vi3
íbúðahverfi langt fram á kvöid
og jafrivel nætur, og raska óhjá-
lxværiiilega ró fólks, vegna hávaS-
ans, sem stafar frá skellinöðruri-
um. Það er alktinna að bannað
er að þeyta bílhorn að næturlagi
og seint á kvöldin á götum úti,
og virðist ekki síður ástæða tíl
að banna umferð hinna hávaða
sömu skellinaðra, þvi að hljóö
þeirra er miklu óþægilegra, en
hljóð bílhornaanna, sem ástæða
þykir til að banna, og ættu við-
komandi aðilar að taka þetta iil
afhugunar við endurskoðun lög-
reglusamþykktarinnar.
Tektir svari dúfnanna.
Hér keiriur annað bréf frá stúík
unni á Framnesveginum, sem tók
svari dúfnanna hér í dálkinmri
um daginn, og beinir hún orðum
sínum nú til „pilts á Vestur-
gölunni", sem tók hér til máls i
vikunni varðandi dúfurnar. —
Væntir Bergmáí að þar með sé
dúfnamálið úlrætt, enda het'ar
dúfuniini nú verið sýnt fullkom-
ið réttlæti, með því að tvö bré£
ltafa birzt gegn dúfnahaldi i
bæiium og tvö, sem taka svari
dúfnánria. Fer bréf siúlkunnár
á Framncsveginum hér á eftir:
Ekki meindýr.
„Iíæra Bergmál. Vegná þess a.3
ég er vinur dúfnanna rita ég y@-
rir bréf, sein svar við grein eftir
ungan pilt af Vesturgötrinni. Eg
get ekki mcð nokkru inóti fellt
mig við, -að dúfur séu nefndár
meindýr. Itvað viðvíkur lasti
lians á dúfunum vegna sorpáts og
brauðmolabetls, er ekki hægt að
ætlazt til þess, að dúfur hafi vií
eða g'etu til að vinna fyrir mát
sínum né kunni að borða xncð
lxníf og gafti. Hvað viðvíkur orð-
um hans úm drit þeirra, verða
þær að hægja sér, eins og aðrir.
Margur maðririnn gerigur á sorp-
hauga og hirðir liið nýtilega, en
engin fer í blöðín, og kvartar yf_
ir óþrifnaði mannsins og smit-
liættu. Dýrin eru ékki eingöngu
cign lólks, er Vantar inniliald í lít
sitt, eins og pilturinn segir. Heil-
ar fjölskyldur eiga einhver dýr,
sem éru beztu leikfélagar barria.
Þetta á við önniir menningar-
lönd en hérna á íslandi þarf
barni'ð '•{$ far;a upp í isveit til að
lfcra. að. þ.ekkja dýríp, —, Að end
Jngji/ JDúfur eru ejxgir pes.tap-
fiigiar' þær eiga fullap rétt á sér.
Frammi fyrir dómstóli þess, er
lifift gaf, mun „piltúrinn" og ég,
kornast að raun um hvort hafði
betri málstað að verja."
★ I Varsjá liafa 3 tneim verið
dæmdir til lífláts, eri fjórir'
til fangelsisvistar. Vægasti
dómurinsx var uni 12 ára
■Jfaiígelsisvist.1 li-Einn . var
dæmtlur í ævilangt taiigelsi.