Vísir - 27.09.1955, Síða 8

Vísir - 27.09.1955, Síða 8
YlSIR er ódýijasta blaðið og fcó þaS fjöl- breyttasta. — HringiS i sima 1660 ©g gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 16’66. Þriðjudaginn 27. september 1955 Sérfræðingar spá Eisen- hower fullum bata. Nixon kve5st fylgja stefnu hans. Læknar þeir, sem stunda íGisenhower Banúaríkjaforseta 'lþar sem hann dvelst í hers- jjúkrahúsinu í Denver, Colorado, ílýstu yfir því i morgun, að þeir væru ánægðir með liðan forset- ans. í tilkyn.ningu lieknanna, seni toirt var snennna i morgun. var aagt frá þvi, að íorsetinn iieföi hvílzt vei í nött og Iíðan lians góð, eftir atvikuni. pá-var 'greint frá því, að for- setinn irefði í gíer verið í eina klst. utan súrefnisbyrgi^, þcss, uem liann lrefnr orðið að vera í aíðan Irann veiktist. Sérfræðing- 'Ur sá í hjartasjúkdónmni, sem atundar Eisentrower, skýrðj svo frá í gærkvelrli. að vonir stieöu til, að Eisenliovver meði fulluin toata, svo frenri scm hanrr reyndi ekki á sig meirn. en góðu liófi gegndi. Skeyii frá ýmsu stórnrenni irerast daglega i sjúkraliúsið lil Eisenliowers. M, a. kom í gier akeyti til Irans frá Krústjoff, fi'amk vænrdast j óra. Kórrr n t ú n i st a- í'lokks Rússtands. Óskar Krúst- joí'f forsetanum góðs bata og jreeðir , ániegjirlegar samveru- stundii'5 á Genfarfiindinuin i Kumai'. Richard \i.\on, varoforseti i---—...... , ... .. Kona drukknar í skaftpotti. pað einkennilega slys vildi ruýlega til í Romford i Essex, að lllWSfreyja ein drukknaði í skaft- iputti. Siysið varð með þéini liiálji, iað fruin fékk aðsvif og í'éll hiin á gólfið, en höfnð liennar lciíti í fullum skaftpotli, sem þar stóð. Drukknaði hún í jJoJtUnúm. SWAWW.W.WV.VAV.-J Bandaríkjanna, senr nú gegnir ýmsunr störfum forsetans, hefur lýsl yfir því, að Irann nruni í eirru og öllu fylgja stefnu þeirii í innunríkis-og utanríkismálum, setri Eiselihowér beitti sér fyrir. Ekki er þó enn fullráðið, Irver stöi'f Eisenlrowers Nixon skuli fara með, meðan á veik- indum forsetans stendur, og er beðið úrskurðar dónrsmálaráðu- neytis Bandarílcjanna um það. Sem dænri uin vinsældir og á- hrif Eisenhowcrs er þess getið, að verðbréf íéllu talsvert í ýms- um kauphöUuni Bandaríkjanna þegur er fréttist um áfall forsct- a iis. Dregur að kosning- um í Kópavogi. „Vogar“ blað sjálfstæðis- nranna í Kópavogi, er nýkomið út. Er blaðið helgað kosningum þeim til bæjarstjórnar. sem fram eiga að fara þar um næstu helgi. Er þar birt stefnuskrá sjálfstæðismanna í skóla-. at- vinnu-, samgöngu-, fjár- og byggingamálum. Þá eru „óháðum“ (kommún- istum) gerð skil í grein í blað- inu, og margt er þar fleira í sambandi við í höndfarandi kosningar. Sýnt þykir; að baráttan standi einkum um 3. mannsins á lista sjálfstæðismanna og 4. manns á kommúnistalistanum. Heita sjálfstæðismenn á Kópa- vogsbúa að duga nú vel og íryggja listanum (D-listanum) glæsilegan sigur. Kosningaskrifstofa D-listans er við Þinghólsbraut 49. ítalska rikið dæmt til að skila eigum Savoy ættarinnar. MÞobíium' I shátn'.s Enitumieís síiipta 2f)0 milljj. Sii'. ntiSÍi sin. Flestir afkomendur Savoy- settarinnar ítölsku — konungs- æettar Italíu — eru nú saman- ’komnir x Róm til að skipta á xmilli sín 200 millj. bróna. Þannig er mál með vexti, að þegar Viktor Emanuel 3. Ítalíu- konungur dó í útlegð í Egypta- landi fyrir átta árum, var hann einn auðugasti maður heims, og vafalaust auðugasti konungur — eða uppgjafakonungur — sem uppi var. ítalska ríkið lagði hald á eigur hans, en Savoy- settin leitaði á náðir dómstól- anna, og hefur nú verið deilt um auð konungs síðan, en um síðustu helgi var dómur upp kveðinn, og var hann á þá leið, að ætt konungs skyldi fá eign- irnar' framseldar til ráðstöf- unar. Savoy ættin á ýmsar jarð- teignir á Ítalíu, sem virtar eru á um það bil 120 millj. króna, en auk þess átti konungur fé í út- lendum bönkum, meðal annars um 80 millj. kr. í brezkum, og átti hluti í ýmsum heimsþekbt- um fyrirtækjum, svo sem Avco- verksmiðjunum amerísku, er framleiða Crosley-ísskápana. Var ættin farin að safna auði löngu fyrir aldamótin, er Viktor-Emanuel 3. tók við konungdómi, en hann var slyng ur fjármálamaður og ávaxtaði sitt pund vel. Viktor Emanuel lét eftir sig fjórar dætur; og er gert ráð fyrir, að þær skipti eignunum jafnt á milli sín, en Umberto, er var konungur í nokkrar vik- ur eftir föður sinn, var búinn að fá sinn arfshluta, og komst dómstóllinn að þeirri niður- stöðu, að hann ætti að renna til ríkisins. Frægasti myndhöggvari Svia, Carl Milles, nýlátinn. Hann var m.a. heiðursborgari Bandaríkjanna sænskur tízkufrömuður þennan kvöldskjól. sem er eins o myndin sýnir éftir gamalli grískri fyrirmynd. Sérfræðlngar í aíviiinu- sjúkdómum ffytur hér fyririestra. Hingað er kominn norskur læknir, dr. med. Henrik Seyff- arth, séi-fræðingur í atvinnu- sjúkdómum, og mun halda fyrirlestur fyrir almenning í Tjarnarbíó í kvöld kl. 7. Dr. Seyfíarth er hér á vegurn Landssambands iðnaðarmanna, Fræðslumálaskrifstofunnar Félags íslenzkra iðnrekenda og fleiri aðila, en annars er hann á leið til Aferíku til framhalds- náms með noi'skum ríkisstyrk. Fyrirlesturinn mun fjalla um orsakir starfsþreytu og at- vinnusjúkdóma. Mun hann ræða málið frá almennu sjónar- miði og sýna skuggamyndir. í gærkveldi flutti hann fyrir- lestur í Læknafélagi Reykja- víkur. Þá hefur hann og boðizt til að koma á vinnustaði og skoða fólkið. Ennfremur ætlar hann að tala við íþróttakennara og skólakennara. Dr. Seyffarth hefur skrifað stóra bóka, sem heitir „Slapp av og bli frisk“. Hefur hún komið út í þrem upplögum á norsku, en auk þess á dönsku, snsku og finnsku. Churchill snæðir með Korda. Sir Winstou Churchill, sem tum þessar mundir dvelur vi-ö irönsku Riviera-ströntlina, snseddi nm dagiim með Sir Alexander Korda, ieikstjóra. Sir Winston bauð Sir Áiexand- er iieim til sín í hús það, sem hann hefur tekið á leigú rneðan á dvöl hans stendur. Jíeir eru sagðir aldavinir. Stokkhólmi í sept. Hinn 19. þ.m. lézt Carl Milles írægasti myndhöggvari Svíþjóð- ar, rúmlega áttræSur að aldri. Milles vann enn að högg- niyndagerð, er daUðann har að höndum, en hunamein lrans var hjartaslag. Heirnili lians hér er Millesgarden í Stokkhólnrj; en það er um leið rei-sulegur niinnis- varði uin stai'f hans, því að þai' eru afsteypur af ýrnsurrr vérkuin harís, sém er þarmjög smekklega Vesturveldaráð- herrar á fuitdi. Utanrikisráðh. Breta, Frakka og Bandarikjamaima komu sam- an til viðræðnlundar í New York í gær. Fundur þessi er haldinn til þess að freista þess að sanmema ýiiisai' tillögur, sem franr hafa komið um afvopnunarmál, cn síðan verða mál þcssi énn tekin til umræðu á íundi, sem het'si i Genf i næsta mánuði, eins og tilkynnt liefur verið. pykir mik- il þörf á slíkri samræmingu, því að tillögur vesturveldanna eru með ólíkum hætti, eins ög menn múna. Ederi lagði til, að allt kapp yröi lagt á afvopnun Ev- rópu og að mynclað yrði hlut- laust helti um miðja álfuna. Eisenhovver lagði hins vegar til, að Ilússar og Bandáríkjamenn drægju úr yopnabúnaði og tækju Ijósmyndir úr lofti af herstöðv- um hver annarra. þá er gert. ráð fyrir, að rætt vcrði á fundinum bréf Búíganins, sem hann sendi Eisentíower, Eden og Faure fyr- ir skemmstu. — Á morgun vei'ð- ur tmn fundur með §ömu aðil- um, en þá er búizt við, að Hein- rich von Brentano, utanríkisráð- lierra V.-þýzkalandds sitji fund- inn„ enda verði þá einkum rætt um sameiningu þýzkalands. Austur-þjóðverjar Neðri fleiid ausíur-þýzka lepp- þingsíes hefur samþykkt, aS komiS verðl á íót austur-þýzk- um her. Otto Grotewohl, forsætisráð- herra austur-þýzku leppstjórn- arinnar, lýsti yfir því í gær, að stofnun hers væri fyrsta skrefið til þess að geta staðið við skuld- bindingar þær, sem Austur- þjóðverjar hafa tekið sér á irerð- ar í sambandi við Varsjársamn- ingiim um varnir Aústur-Ev- rópu. Hér verður þó ekki um al- menna hhrþjóhustu að ræða, heldur verður talirtn heiður að því að ganga í herinn. þegar eru fyrir í'landinu alvopnaðar her- sveitír, svo nefnd „alþýðulög- regla.“ f.vrir konrið og falla vel' inn "*í Jandslagið. Carl Milles var mjög vinnu- sarrrur maður um dagana, og hann lætur eftir sig fjölda glæsi- legra listaverka, Iræðí í Svíþjóð og Bandaríkjununi. Líkiega cr liuinr kunnastur fyrir gosbruniia. sina, en lrann kunni þá list út í. æsar að 'láta „lifandi" vatnið og Jiið trausta efrri, sern liann vann úr leika í ótal blæbrigðum. Með- al tiinna frægustu gosbrunna cftir Carl Milles eru „The Meeting of Wuters,, í St. Louis, Washington, D.C., Orefusar-gos- bi'unniirinri fyrir utan hljóm- leikaliöil Stokkliólins og hinn inikli Poseidon-goshrunnur í Gautaborg, sem ferðarnönnum verður starsýnt á. Carl Milles. var sæmur mörg- uin heiðursmcrkjum og hann var iii.a. lieiðurshorgari Bandaríkj- anna, en þar dválrii liann áratug- uin saman. Hann varð áttra’ður 23. júní s.l., og var honuni þá sýndur margvíslcgm- sómi. M. a. lét sænska stjórnin gera afsteypu at' Poseidon-hi'unninuni, sem kornið verður fyrir lijá lieimili listamannsins. ])á var lrafin sam- skotastarfsemi í Svíþjóð og í Bandaríkjunum til þess að afla fjár lil þess að tryggja, að unnt væri að ljúka frariikvæmdum við Jieimili listamannsins, sem jafn- tramt. verður eins koiiar safn, einstakt í sinni röð. Loks fékk Bergen flugvöll. Loksins er kominn flugvöihu' við Bergen. Fyrir fáum dögum var vígð- ur hinn nýi flugvöllur á Fles- landi við Bergen. Hann er byggður að mestu fyrir fé, sem Norður-Atlantshafsbandalag- ið hefir lagt fram, og hefir til þessa kostað 55 millj. n. kr. Þar eru tvær brautir, hvor 2.5 km. á lengd, önnur 45 m. en hin 22.5 m. á breidd. Ryðja varð burtu um 700.000 rúmmetrum af mold, og sprengja 1.5 millj. rúmmetra af grjóti. Með þessu móti kemst Bergen í beint flug- samband við Oslo, og verður flugtíminn um 1 klst. Frá 2. október verða þrjár flugferðir daglega milli Oslóar og Bergen., Lítill drengur fellur úr flugvél. Drengur á fjórða ári féll út úr flugvél yfir norðaustur Quebec héraði fyrri skönunu. Litli drengurinn irafði meh einhverjum hætti opnað neyðar- útgöngudyr flugvéjarinnar. Féll hann.út um dyrnar, en flugvét- in var þá í 2000 rnetra hæð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.