Vísir - 28.09.1955, Qupperneq 1
12
ssður
12
síður
45, árg.
Miðvikmlaginn 28. septcmker 1955
220. tbl.
ksvíkingar kyrr
umboðsmanninn og landlækninn.
Djurhims landstjómarmanni einnig
meinuð brottíör.
Eiibb usá Eíanipisian n f|ármá 1 ;sriá«%>
Iierra íl|úf|a til Fœrej ja.
I Japönum og Bretum
semst ekki.
Ehikaskeyti til Vísis. —
Þórshöfn í mergun.
I gær hélt nýja sjúkraliús-
stjórnin í Klakksvík fyrsta
fund sinn. í henni eru danskur
ríkisumheðsmaður, landiækn-
irinn os; l>rír menn kosnir af
Lögþinginu.
Mýiega heimsótti Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóri Sþ.
Ik-jamorkumálasýningu Breta í Genf, en þar var m. a. þetta
Mkan af kjarnorkustöðinni í Dounreay í Skotlandi. Hammar-
skjöld er lengst til hægri á myndinni.
Ffugbjörgunarsvdtiimi bætast
fulikomnir farkostir.
Fær til afnota hjá vamarliðinu
tvo ágæta snjóbíla.
iLaust íyrir hádegi í dag
Ilienti varnarliðið Fluflbjörgunar
sveitinni tvo snjóbila af full
Jkomnustu gerð til afnota og um
iráða hér.
af- t reynzt mjög vel, enda býggðir
Snjóbílaiiiir voru afhentir á
TReykjavíkurflugvelli, en liingað
yoru þeir fluttir frá Keflavík á
stórum vörubílum. Dctta cni liin
ir traustustu farnostir, búnir 110
tiiestafla Sudebake’- L*“vflum.
Geta þeir farið rr>eð 80 km.
hraða á jatnsléttu, en hraði
þemra á snjó eða á jöklum fer
auðvitað feftir aðstæðum. Snjó-
bílar þessir, sem Bandaríkja-
menn nefna „Weasels", geta flutt
fimm manns, eða allt að tvær
lestir af vörum og útbúnað, en
auk þess geta þeir að sjálfsögðu
dregið miklu þyngra lilass á
sleðum. Bílar þessir eru alveg
ziýir, og er Flugbjörgunarsveit-
inni mikill fengur að þeim. ]>cir
vega 2800 pund tómir, og eru
vfirbyggðir. Vélar bílanna eru af
sömu gerð og þær, sem voru í bíl
um leiðangurs Paul-Emile Vict-
ors ,en hans bílar voru þó ekki
yfirbyggðir.
það er og nýmæli í sambandi
við þessa bíla, að þeir geta farið
yfir ár án þess að drepa á sér,
og ættu því að henta sérlega vel
íslenzkum staðháttum.
Snjóbílar þessir eru smíðaðir
fyrir bandaríska herinn, en auk
þess hafa björgunarfélög vestra
fengið þá til afnota, og hafa þeir
fyrir torfærur af ýmsu tagi.
Af bálfu vamarliðsins afhenti
bílana þeir majór Ilolt og majór
McCoiTnick, en eí hálfu Flug-
björgunarsvejtarinnar veitti
þeim viðtöku Björn Br. Bjöms-
son tannlæknir, formaður sveit-
arinnar. Auk hans voru við-
staddir Agnar Koefoeö-Hansen
flugmálastóri og fleiri forráða-
menn íslenzkra flugmála.
Brefar hafa sett heimsmet í
100 kin. flugi í svifflugum
fyrir ívo. Var meðalhraðinn
65 km. á klst.
Það var samþykkt að setja
fyrst um sinn tvo nýja lækna
í embættin í stað þeirra
tveggja, sem settir voru í vor,
þegar Halvorsen fór. Ályktunin
var samþykkt með fjórum at-
kvæðum gegn einu, sem sé
atkvæði hafnarstjórans, Fisch-
er Heinesens.
Þegar Klakksvíkurbúar fréttu
þetta hindruðu þeir, að ríkis-
uniboðsmaðurinn og landlækn-
irinn kæmust burt úr bænum.
Einn landstjórnarmanna, Hak-
on Djurhús, sem einnig hafði
komið til Klakksvíkur, var
kyrrsettur.
Embættismennirnir tveir og
landsstjórnarmaðm-inn voru
lokaðir inni í ellefu klukku-
tíma meðan verið var að semja
við fulltrúa þorpsbúa.
Komið var á símasambandi
við forsætisráðuneytið í Kaup-
mannahöfn og samingaumleit-
unum lauk með því, að skipun
hinna nýju lækna var aftur-
kölluð. En síðan lofaði for-
sætisráðherrann að senda
Kampmann fjármálaráðherra
með flugvél til Færeyja til að
taka aftur upp smaninga um
endurkomu Halvarsens læknis.
Mestur hluti Klakksvíkur-
búa var í nótt fyrir utan fund-
arstaðinn þar sem samninga-
umleitanirnar fóru fram, en
ekkert alvarlegt bar til tíðinda.
Eftir að samningaumleitun-
um var lokið fóru ríkisumboðs-
maðurinn , landlæknirinn og
Djurhus landsstjórnarmaðurinn
sjóleiðis til Þórshafnar, en
þangað komu þeir kl. 7,30 í
morgun.
Slitnað hefir upp úr við-
skiptasamning-um milli Breta
og Japana, sem fram fóru i
Tokyo.
Hvassviðri um
land allt.
I nótt var allhvass sunan-átt
um land allt með allt að 9 vind-
stigum. Hvassast mun haía ver-
ið á Vestfjöi>ðum 9 vindstig en
þó komst veðuxhæðin upp i 8—9
vindsiig hér i Reykjai’ik og víð-
ar. í morgun var hitinn mest 10
stig og var það á norður- og aust
urlandi, en í Reykjavik var 8
stiga hit.
í dag er spáð allhvassri suð-
vestan átt um allt land og skúr-
um á Suður- og Vesturiandi, en
bjartviðri á Austurlandi
Bretar vildu koma hílum
sínum á japanskan rnarkað, eu
Japanir vilja vernda bílaverk-
smiðjur sínar, sem eru nýgræð-
ingur, og strandaði á þessu.
Japanir vildu heldur fá ull en
bíla, en ull vilja Bretar ekki
láta þá fá vegna hættulegrar
samkeppni á sviði klæðaiðnað-
Fiskverö lækkar
enn í Þýzkalandi.
ísiiskverð íer enn lækkandi I
Jlýzkalandi. í gær seldi „Pétur
Halldórsson" þar 222 lestir íyrir.
aðeins 66 200 mörk.
í þessai'i viku selja. þar ennj
þrír íslenzkir togarar, og næst-
komandi mánudag sá fjórði. £
dag á Karlsefni að landa í þýzkal
landi, á morgun Askur, á föstu-
daginn Harðbakur og á mánu-
daginn Kaldbákur.
Beitu|)örf næstum fuíínægt meö
veiöunum undanfariö.
Heildaraflinn frá ára-
mótum 313,541 smál.
. Þar af er síldin 34.316 lestir.
íslendinga
Heiláarafli
áramótiim til ágústloka varð
samtals 313.541 smál., en var á
sama tíma í fyrra 295.627 smál.
Af þessum afla nam síldin
34.316 smál., en verkun hennar
skiptist sem hér segir: Frystar
5194 smál., saltaðar 25.579,
unnið í verksmiðjum 3495 og
niðursoðin síld 48 smál.
Annar fiskur nám samtals
279.225 smáL og skiptist hann
þannig eftir verkun: ísfiskur
frá 758 smál., til frystingar 122.621,
til herzlu 54.966, til söltunar
95.991, til mjölvinnslu 2777 og
annarar viimslu 2112 smál,
Helztu fisktegundirnar eru
þessar:
Þorskur 219.494 smál., síld
34.316, karfi 33.695 og ýsa 8944
smál.
Tölur þessar eru miðaðar við
slægðan fisk með haus, nema
fiskur til mjölvinnslu og síldin,
hvorttveggja vegið upp úr sjó.
lEinxi diir að veiða ailmikið xuagn
iaxpj» í stamxainga vid Ilúsíilant!
og Pólland.
Kekneíalbátaniir nuuiM nú vera
komnir langt með að veiða upp
1 það síldarmagn, sem ríkis-
stjómin hefir lofað að verðbæta
útgerðarmönmun og ætlað er
upp í viðskiptasamnmgana við
Rússa.
Til þess að fullnægja gerðum
samningum við Rússa mun þó
enn eftir að veiða á að gizka 25
þúsund tunnur síldar, Standa
nú yfir viðræður milli útgerð-
armanna og ríkisstjórnarinnar
um það hvort ríkið haldi áfram
að verðbæta það, sem eftir er
að veiða upp í samningana við
Rússa.
Búið er að frysta beitusíld að
mestu eða öllu leyti fyrir vænt-
anlega vertíð, en hinsvegar
mun enn óveitt að mestu
magn það af síld, er Pólverjar
hafa samið um kaup á, en það
mun vera um 30 þúsund tunn-
ur af frystri síld.
Eftir því sem Vísir hefir
fregnað munu útgerðarmenn
yfirleitt halda veiðum áfram.
fram yfir n. k. mánaðamót og
sjá þá hvað setur. Mjög fer þetta
þó eftir veðráttu og hve mikinn
usla háhyrningurinn gerir í
veiðarfærum bátanna. Og loks
eftir því, hvort aflinn verður
verðbættur.
í nótt var landlega í öllum
verstöðvum sökum suðaustan-
roks, og í dag eru taldar litlar
horfur á að bátarnir fari á veið-
ar.
Sáralítill afli barst á land í
gær. Til Keflavíkur komu 400
—500 tunnur og mestur afli var
70 tunnur á bát. Nokkur hundr-
uð tunnur bárust til Akraness í
gær og eitthvað á 4. hundra'ð
tunnur til Sandgerðis. í Grinda-
vík lönduðu 10 bátar 226 tunn-
um í gær. Hæstur var ÁrsælJ
Sigurðsson með 77 tunnur.