Vísir - 28.09.1955, Page 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 28. september 1955
2
Nýtt grænmeti dag-
iega, gulrætur, gulróíur
og hvítkáL
léttsaltað diíkakjöt,
reykt dllkakjöt, nýr
mör, ný sviðin svið o.
m. fl.
Laugavegi 78, sími 1636.
Lifur, hjörtu, svið.
Mývatnssilungur
Léttsaltað kjöt, hangi
kjöt, lifur, mör og svið
Kjötijúðin Bræðraborg
Homi Baldursgötu ©g
í»órsgötu. Sími 3828.
w^A/vvyw^A^vvvw^vwwn^vvvvvwvvvvyvyvA^vvvvyvw^
-n^vvvvvvvrt^vvv^Arvvvvvvs^vvvvvvvvvvvvvvvu'vvvvvvvvvvs
^WVVVVWWWV^V-VVV-VWWtfVVWVVVVVVVVV-VVVW-VV'
^-vyvwv
“WVWW*
•wwwn
‘WWWi
‘VVWWS
'WWWS
•aPWWWi
■‘’-VUVAfl
4.WWW
BÆJAR-
w.
M\
Útvarpið í kvöld:
20.30 Ferðaþáttur: Frá kynn
um mínum af Islandi í sumar,
«éftir René Coppel kvikmynda
tökumann frá Krakklandi.
(Guðmundur Þorláksson cand.
mag. þýðir og flytur). — 21.00
Tónleikar (plötur). 21.20 Upp-
'lestur: Gísli Ólafsson frá Eiríks-
íf/„ ,-stöðúm flytur kvæði. 21.30 Tón
1| leikar (plötúr). 21.45 Náttúr
M legir hlutir: Spurningar og
i:í .svör um náttúrufræði. (Geir
Gígja skordýrafræðingur). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.10 ..Lífsgleði njóttu“, saga
% eftir Sigrid Boo; XVIII. (Axel
% Guðmundsson). 22.25 Létt lög
.*■ (plötur) til kl. 23.00.
Fjarvistir lækna.
Þórarinn Guðnason frá 28.
P:sept. til 6. nóv. Staðgengill:
Skúli Thoroddsen. Björn Guð-
brandsson frá 27. sept. til 10.
nuv. Staðgengill: Oddur Ólafs-
son. Sveinn Gunnarsson frá 27.
sept. um ógkveðinn tíma. Stað-
gengill: Ólafur Helgason.
Úthlutun skömmtunaseðla
fer fram í Góðtemplarahús-
inu. uppi, nk. miðvikudag,
fimmtudag og föstudag kl.
10—5 alla dagana.
JVWWWUWWUWWAWWWW
Minnlsblað |
almennings j
MiSvikudagui",
:28. sept. — 270. dagur ársins.
Ljósatími
»bifreiða og annarra ökutækja
i lögsagnarumdæmi Reykja-
•verður kl. 19,35—7.00.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur
hefir borizt rausnarleg gjöf
til minningar um Halldór
arsson rafmagnseftirlitsmann.
Er gjöfin, sem er að upphæð
7900 krónur, frá starfsfólki við
Rafmagnseftirlit ríkisins og hjá
raforkumálastjóra. — Stjórn
Krabbameinsfélags Reykjavík-
ur þakkar hjartanlega rausn-
arlega gjöf.
Pan-american flugvél
kom í morgun frá New York kl.
8,15 og hélt áfram til Norður-
landa eftir skamma viðdvöl.
Boðun fagnaðarerindis.
Á síðasta bæjarráðsfundi var
skipulagsmönnum falið að gera
tillögu um lóð fyrir samtökin
„Boðun fagnaðarerindisins“.
Bréf skólanefndar Iðnskólans.
Á síðasta bæjarráðsfundi var
lagt fram béf skólanefnda Iðn-
skólans. þar sem tilkynnt er, að
nefndin hafi lagt til við mennta-
málaráðuneytið, að skólagjöld
skólaárið 1955—1956 skuli vera
kr. 100.00.
Kr’&ssfj/átíi 3002
Lárétt: 2 fugl, 5 hávaði,
ósamstæðir, 8 á rokki, 9 haf. 10
ósamstæðir, 11 tryllta, 13 deilu,
15 flana, 16 himintungl.
Lóðrétt: 1 minnast, 3 hugðist,
4 rannsaka, 6 snjó, 7 lægð, 11
gruna, 12 atgangs, 13 kímni-
skáld, 14 fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 2601:
Lárétt: 2 Rán, 5 lá, 7 do, 8
íslands, 9 pt, 10 dt, 11 lát, 13
bátur, 15 Lón, 16 gat.
Lóðrétt: 1 slípa, 3 árabát, 4
kosts, 6 ást, 7 ddd, 11 lán, 12
taug, 13 BÓ, 15 Ra.
Frá kvöldskóla K.F.U.M.
Innritun fer- fram daglega í
Verzl. Vísi, Laugavgi 1.
Hvar eru skipin?
Skip SÍS: Hvassafell er i
Rostock. Arnarfell er í Rostock.
Jökulfell fór frá New York 21.
þ. m. áleiðis til Reykjavíkur.
Dísarfell er væntanlegt til Þor-
lákshafnar í dag. Litlafell losar
á Norðurlandshöfnum. Helga-
Set*ir héraðlæknar.
Heilbrigðismálaráðuneytið
hefir hinn 12. sept. 1955. stað-
fest ráðningu Ólafs Jenssonar
cand. med. & chir, sem aðstoð-
, f arlæknis héraðslæknisins á
Hvammstanga frá 1. ágúst sl.
til loka mánaðarins, en síðan
Kristján Sigurðsson cand. med,
& chir. frá-1. þ. m. til árslokg.
Togararnix
Geir er að landa hér ca.
300
Fló3
var ki. 4,02 í nótt.
fell fór í gær fiá Skagasti önd . tonnum af karfa, Jón Þorláks
er
Næturvörður
í Laugavegsapóteki. Sími
Ennfremur eru Apótek
.Áústurbæjar og Holtsapótek
’öpin til kl. 8 daglega, nema laug
íajdaga' þá til kl. 4 síðd., en auk
er Holtsapótek opið alla
ssúnnudaga frá kl. 1—4 síðd.
■ - Á : • ■ “■. ' - ■ ■; ■ f
| ú Lögregluvarðstofan
>fet£«r 5 síma ,1168. ,
f. ■’* ..... ‘ ■"
‘ * Slökkvistöðln
' befur síma 1100.
Næturiæknir
werður í Heilsuverndarstöðinni.
Sími 5030.
áleiðis til Þrándheims. St. Wals-
burg er á Hvammstanga. Ore-
anger er í Reykjavík.
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Akureyri í gær til Húsavíkur,
Siglufjarðar, Skagastrandar,
ísafjarðar, Patreksfjarðar,
Breiðarfjarðar, Keflavíkur og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Raufarhöfn í gær til Húsavík-
ur, Hjalteyrar, Akúreyrar, og
Siglúfjarðar. Fjallfoss fer frá
Rotterdam í dag til Antwerp-
en og aftur til Rotterdam, Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Gdynia í fyrradag til Vent-
spils og Helsingfors. Gullfoss
fer frá Reykjavík í dag til Leith
og. Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Reykjavík í fyrra-
dag til New York. Reykjafoss
er í Hamb. Selfoss var væntan-
legur til Keflavíkur árdegis í
dag. Tröllafoss fer frá Reykja
son kom af veiðum í fyrradag,
Eylkir kom einnig af veiðum í
fyrradag, en Hallveig Fróða-
dóttir kom af veiðum í gær og
bíða allir eftir að geta landað
hér. Skuli Magnússon kom af
veiðum í gærkvöldi með salt-
fisk og lagði af stað til Esbjerg
í nótt. Ólafur Jóhannesson kom
hér í gær að taka ís. Bjami Ól-
afsson er í höfninni, Bjarni
riddari er í slipp.' Marz og Ágúst
fóru á veiðar í gær.
Veðrið í morgun.
Reykjavík SSV 6, 8 st. hiti.
Stykkishólmur SV 4, 5. Galtar-
vifi SV 7, 7. Blönduós S 4y 8;
Saúðárkrókur SV 6,9. Akureyxi
SA 4, 10. Grímsey V 4, lö.
Gr-ímsstaðir SV 4, 7. ■ Raufar*
höfn SV 6, 10. Dalatangi. SV 2,
10. Horn í Hornafirði VSV 6, 9.
Stórhöfði í Vestm.eyjum SV 8,
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Sálm.
.1—17 Sálmur eftir Móse.
90,
vík í kvöld til New York. j 9. Þingvéllir SV 4, 7. Keflavík-
Tungufoss er væntanlegur til ’urflugvöllur SSV 6, 9. — Veður-
'horfur: Allhvass og súnis staðar
hvass súðvestan; skúrir.
Safn Einars Jónssonar.
Opið sunnudaga og miðviku-
•■daga ,kl. 1%—3% frá 16. sept.
Æil 1. des. Síðan lokað vetrar-
jmánuðina.
Landsbókasafnið .....
er opið aila virka.daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22
=allá virká” daga" iiéma laúgar-
daga, þá frá kl. 10—12 og
13—19,
: . B.æjarbókasafnið..
Lesstofan ,er opin alla virka
•daga.'lil. 10—12 cg 13—22 nema
íaugardaga._ þá kl. 10—12 og
13-—16. — Útlánadeildin er op-
in' alía virka daga’ kí. 14—22,’
néma laugardaga, þá ki. 13—16.
Lokað á sunnudögurn yfir sum-
armánuðina.
Reykjavíkur síðdegis 1 dag.
Katla
fór.í gærkvöldi frá Ventspils
áleiðis til Reykjavíkur.
Hjónafni.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína Jenny Guðný Bjarna
dóttir, Skúlatýni 68 og Ingvi
M^g-nýsson, .skrifsto'fum.. Skipa.
sundi 74.,
Brúðkaup.
Nýlega voru g'efin saman í
itjöft'abaftd-af-'ffíra 'Pétri Sigurðs-'j
:syni, Akúreyrí, ungfrú Guðláug':
■'Sigyn' Frímánn (Jóhann-s Fr-í.-j
jnánn', skólaátj.óra) Hariiarsstíg
6, Akureyri, og Gunnar Rand-
verssori írá Ólafevík.
Listsýiiing.
Vegna..fjölda áskorana vérður
isýning NÍnu 'Tryggvadóttur í
Lista'mannáskálanum frani-
lengd uni einn dag og lýkur
henni því í kvöld kl. 11.
Eldur í skúr
í gær á sjotta tímanum Jkvikn-
aði eldur í skúr við Langholís-
veg. 52 hér j.bænusn.
TaliS var að eldurinn:hefði læst,
sig, í -skúrinn út frá oliuofni.
■ Var iögreglu og slökkviliði gert
I aðvart og þegar það kom á -vett-
Nýtt úr/aJs dilkakjöt
IDötiáku straujbr&ttin
en1 núJkoniin aftur. 2 gerðir og
JEimmif/ mláhástriippmr
««m Iiœgt er að leggja saman.
VÉLA-0G RAFTÆKJAVERZLUNIN h.f.
Baiikasíræíi 10, simi 2852. í Keflavík; Ilafiiarstræti 2
Maðurinn var farinn, þegár lög-
reglan kom á staðinn og fannst
hatín hvefgi, 'en skörámu síðar
gaf hann sig fram.
esitíws!
vang xrar eldurinn kominn í hlið
og þak hussins. Eldurirm. -var
slokktur íljótléga og• skemmdir
urðu litlar.
I-vúðubrot.
í nótt var lögreglunni til-
kýnút um öW&’ö&n mann, sem
ráðizt háfðh--að - bifreiðarst-oð
Hreyfils við Kalkofnsveg og
brotið rúður í stöðvarhúsinu.
Lenti í .ryskmguin. -
í nótt kom ináður á lögrégiu-
stcðina og kvaðst rétt áður hafa
orðið” fyrif árás manns á
Erakkástíg; Eitthvað taldi máð-
úrinn sig- meicldan og þuría
læknísáðgcfðax- við. Lögreglan
hóf leit að árásarrnanninufriý éri
fanndiánri ékki: • :
BEZT AÐ AUGLtSAlVlSÍ
1
Heilbrigðismálaráðherra,
Ingólfur Jcnssori, héfif skipað
nefnd til þéás: að gera tíllögur
úm •'frairitíðarskip'án lyfj afræði-
kénnslunnar í lanclinu og eru í
nefndinni Baldur Mö'ller, fulí-
ti’úi í' dðins bg; kiffe'júkiálafá'ðu-
neytihu, Gúðrii Ólafssori, apó-
lekári; og'ÓMfúf :Óíáf ssófi; íyf j a;
fræðingur. (Frétt frá heil-
brigðismálaráðuneytinu).