Vísir - 28.09.1955, Side 3

Vísir - 28.09.1955, Side 3
Miðvikudaginn 28. september 1955 VÍSIB S zJ SkrífiS kvennasíðunni urn áhugamál yðar. alar. Kartöfluréttir. Kartöflur erji hollur matur og góður og má matreiða þær margvíslega: Ekki þarf stöðugt að .beita þcim fyrir sig soðnum eingöngu eða brúnuðum. Oft má bæta ciníakian mat með . góðu kartöflusalati. Margir þeir, sem litlar mætur hafa á fisk-kóte- lettum (úr. soðnum fiski) eða fisk-gratin, verða harðánægðir ef gott kartöflusalat er borið mc.ð. — J>ó að kartöfluuppsker- an á landi okkar ve.rði rýr í ár, verður vonandi sóð fyrir því, að við getum lagt okkur þær til munns í vetur eins og endranær. FyUtar kartöflur. Vz kg. vænar (helzt hnöttóttar) kartöflur. 2 matsk. saxað svínakjöt (shinke). 1 Lítill laukur, pipar, salt. 1. egg. 1 dl. súr rjómi. V* 1. sjóðandi vatn, ásamt tveim súputeningu muppleystum. Kartöfluraar eru burstaðar vel og' soðnar, þó ekki til fullnustu. Telcnar upp og þcn-aða.r. Loks er skorið á þær og þær síðan holaðar innan. — Skinke, lauk, saiti, pipár, kart.öflumuslinu, í jómanum og egginu er blaSdað saman vel og síðan lát.ið í holað- ar. kartöllumar. Lokið. er sett á og. hundið yíir. Kartöflunum er nu raðað þétt. saman í lítið bök- soðinu er hellt yfir, Stungið í lieitan ofn og bakað þar fil það er tnoyrt. , Heitt kartöflusalat., 1 kg. af soðnum kartöflum, köldum. .‘3 laukar'. Vz I. nýmjólk. 2 matsk. hveiti. 1 t.esk. þurrt. sinnep. 1 bamaskeiö af sykri. 2 matsk. edik, síilt, pipar. Kartöflurnai' hafa verið soðn- Framhald á bls. 10. miij Betra er að feika nð börnin- ci* að rttjnM nteð /inu « apin - &cra shemmtisttfði. Móðirin á ekk£ eiim að sjá um uppeldi barnanjjffia, en sannar- lega á faðirinn aS gera það líka. petta virðist sálifsagt — en feð- umir vilja flestix heMur hreiðra um sig i hægindiastól og sökkva sér niður í clagMöðin — og þar við situr. þetta segir Benjamín Brock, en hann ve.it mikið um böm og af hverju þau þrífast. Hann veit líka mikið um heimili og for- eldra. Hann hefur skriíað mikla bók, sem heitir ,,Böm og bam- ið“ og hefur hún verið gefin út í ódýn-i útgáfu af dagblaðinu Politikcn. Er, hún mjög þægileg fyrir Iiandbók og má grípa til hennar þegar vanda ber að höndum. Hún er einnig mjög Ijós og eru í henni rnar-ga.r leið- beiningar til skilningsauka. það er mikils virði og dýr- mætt., o.ð faðirinn sé góður fé- lagi bama sinna, segir Bi-ock. Og ef honum skjlst þetta mun hann leggja hæfjiega mikið á sig til þess að það takist. Ég lega til þess að verða karlmað- ur af því einu að hann hefur karlmannslíkama. Hann fer að breyta eins og karlmaður af því, að hann vill líkja eftir þeim og síærri drengjum, sem hann telur vcra vini sína — og þeim vill hann gjama líkjast. Ef faðirinn er alltaf ergilegur og óþolinmóð- ur við drenginn líður honum iila andlega, ekki aðeins þegar hann er með föður sínum lieldur og þegar hann er samvistum við aðra karlmenn eða drengi. Fað- ir, sem vill hálpa litla drengnum sínum til að verða karlinaður á ekki að ávíta liann þó að hann gráti eða hæðast að. horium þó að hann lciki stelpuleiki; hann á heldur ekki að neyða hann tii að fást við iþróttir. Ilann á að geðast með og yfir drcngnum sínum, láta hann finna til þess að hann só stóri og myndarlegi drengurinn hans pabba síns. Hann á að talá við hárin eins ög tninaðan’ip og taka luinn út með sór svo að þeir geti verið einir — segi hæfilega viljaridi — segi.r tveir karimenn samán. hann til.skýringar. Ég held ekki að sainvizkúsamur íaðir (eða móðir) eigí að leggja meira að i Sxnámunlr mikisl virði. sór i þessu efn-j en hann get- ur með ljúfu geði gert- Bctra er að leika fjörugit við barriið stundai'korn og segja svo: Nú þarf óg a.ð lesa dagblaðið, — heldúr eri. að fara .á skeinmti- staði mcð barnið og gera það með hálfgcrðrj <j].«nd;' Feðumir viija. margir að sýnir þeirra. yerði karimenni, og.e.ru En stúlkan iitla þarf líka á pabba sinum að halda. Mún fær sjálfstraust litlá stúlkan, þegar ar hún finmir að hanri karin að úneta hana. ;— Ymsum smámun urri á hann að talta eftii'. i’abbi á að dáðzt að nýjá kjólniim hennarog því hvað húri er hreiri og vel gréidd. Hánn vei'ðúr að . lofá það sem húri gerir t.d. ef oft svo ákafir í rað að ..þeirl hún hofur eirihver skvlduvcrk eyðileggja ánægnma af samvist- :eða fœr levfi. til að baká smá- um sínum við larnið. Ef fáðir-j kökur. - j>egar hún vorðm inn viIJ að , sc-nurlnn- stnndi Jafnrétti kynjanna veldur vaxandi hjónaskilnuðum. Þetfa er sko$un brezks „sérfræblngs." Jafnrétti kynjanna er ein aðalorsök fyrir hinum auknn hjónaskilnuðnm í Bretlandi, seg- ir Mr. Jcseph Brayshaw, aðalrit- ari brezks h júsk a p arlciðbe ining - arráðs (Marxiage Guidance Council), en hjónaskilnaðir haia þrefaldast þar siðan árið 1939. í grcin, er hann ritaði í blaðið „Family Doctor'*, sem gefið er út af brezka læknafélaginu, segir hann m.a, að jafnrótti kynjanna orsaki mörgum sinnum fleiri skilnaði en nokkuð annað, svo sem stríð, húsnæðisskortur, mismunándi trúarskoðanir, eig- ingimi, tillitsleysi, eða hjóna- bönd, sem ungt fólk neyðst til að ganga í vegna bamogna. M. ö. o., afnréttið er að kollvarpa staðfestu hjónabandsins. Önnur höfuðástæðan fyrir hjónaskilnuðum er hin ranga lýsing kvikmyndanna á hjóna- böndum, og hin villandi en al- genga tilhneiging til þess að líta á samstillingu kynanna sem hinn eina rótta xnælikvarða á gifturik hjónabönd. pegar karlar viðuikenua, að konan stendur þeim algörlega jalnfætis verður niðurstaðan sú, að gamaldags hugmyndir um hjónabönd hrynja og jafníramt aukast hjónaskilnaðir. En nú liefur jafnrét.ti eirni sinni komist á. Sannleikurinn er því sá að „félagshjónabönd“ eru nú talin happasælli, því giftirig- ar nú á dögum eru meir tilvilj-* un háðar en áður. Mr. Brayshaw varar unga fólkið við hirðuicysi í hjúskap- þess að rasa ekki um ráð framu i Húsráð. Blóm. þegar blóm eru tekiii inn úr garðinum, ú ætíð að taka þau snemma morguns eða síðla að kvöldi þegar lauf og krónur eru rök. Afskorin blóm má ekki Iáta standa, þar sem súgur er og ekki heldur í sól. Haldast þaú þá betur. Blómavasa á að hreinsa vel og rækilega með heitu vatni og ed- iki eða salmiaki, sem ætlað e? til heimilisnota. En salmíak, sahníakblöndur eða sterk vötn á ekkj að nota til að hreinsa með gólfábreiður, J>að getur leyst upp litina í ábreiðun- um og jafnvel skemmt ullar* þræði. * Dreifa má fínu salti á gólfá- breiður áður en ryksugunni ef rcnnt yfir. J>að skýrir litina. það hvessir skærin að klippa sandpappír með þeim nokkrum. sinnum. Drottningin ætti a& li&ka tærnar, þegar hún mátar ská. S/ohurinn íþróttii' fer hann kannske jneð jjpgar liún stærri getiir harin sýnt henrii að hann háfi áhuga fyrir því hvað hann út á icikvanKÚm. og finnur hún álitur uln ýmisiCg(, scm svo að því hveinig hann slær eða sparkar 'kneítinum. þetfa rná ekki svo til ganga.. það. særir hainið afnvel þó það sé vinsám- lega geri. það e.r miklu betra f.vrir drenginn að faðirinn kunni að meta viðleitni. lians, en að hann. sé si og « að sétja út á. Drengui-nn.igetur þá lika farið að álíta að liann só klaufi og ónýtui' til alis. Eltlri háð eða naaSinng. Drengurinn þroskast ekki and- ber á. góma. og-sagt henni írá sinu álit.i 'lika. Og seinna þegar hún íer að eignast einiiverja vini úr hópi piltaima, er það áríðandi að hann sé vingjam- legur við þá, þó að honum sýn- ist í rauninnj að.þeir sóu henni ekki sáinhoðnir. Hún býr si’g undir að vei'ða fullorðin kona í heimi þar sem helmingur fólksins cru karl- menn og verður það henni þá gott veganesti að bera þá saman við jiablia sinn og þá góðu kai'I- Kuunur tótalækuir skoraði á Elisabetu drottningu að gangast íyrir þvi, að ný tizka i skógerð væri hafin. Hann sagði að húri ætti að liðka tæmar vel, þegar hún mátaði skó, til þess að heþpi- legri skór væru lippteknir. þ>að var dr. Derrick, við fóta- lækningaspítalann í Lundunum, mannlegu eigirileika, serri hann liefui'. Umgengni hennar við föð- ur sinn og viðhörfið gagnvart honum í bárnæsku h'énriar mún liafa mikil áhrif á það, hvemig liún umgengst aðra karlmenn, sem hún kynnist, pinnig það Iivers konár mann hún kýs sór og hvemig hjónband henmu' verður. sem kom mcð þessa áskorun. „Fáir dá drettninguna meira ea óg,“ sagði hann. „En ég vildi óska þess að hún værí líka í fararbroddi fyrir þeim, sem, lieimta skynsamlegri skó.“ Að lians áliti eiga skór að vera jafnbreiðir fætinum og reim eða bancl yfir ristina á að halda þeim stöðugum á fætinum — og svo eiga menn að geta hreyft tærnar vel. Hann býst ekki við að skó- gei'ðarmenn sty.ðji hann í bar- daganum við að „leysa tæmar úr læðingi." þeir þuria að vinná sér inn peninga og hafa aðeins lítil áhrif á tízkuna. En fólk eins og drottningin — og Rita Hayyroi'th t.d. —y gætu lvaft mik- il áhrif. Ur Séra Gísli Einarsson ©§ fermingarstiílkan. Éins og áðiu’ er sagt fluttist sórá Gísli Einarsson að Selái'- dal árið 1785. Hann var sonur Einars Skálholtsrektors og síðar sýslumanns .lónssonar. Var Rin- ar kallaður Kútur sökum þess að harin var lágur vqxti. Bróðir sóra Gísla var ísleifur etazráð á Brekku á Alftanesi, og munji þoir bræður verið liafa næsta ó- líkir.um margt, ísleifur var tal- inn manna nízkastu'r, en Gísli prestur . gjötull, einkum við snáuða menn. t'ar og kona hans, Iians Ragnheiður Bógádöttir frá Hnippsey, hið mesta kvenval. LJm hana.var vísa þessi kveðin: ,,/Etíð gangi éls á mis. Elskar dyggða gnóttir reifum vafin réttlætis Ragnheiður Bogadóttir." þótt sérá Gísli væri mjög vin- sæll maður og rnikils virtur af sóknartólki sínu, var þó eitt, sem kastaði á liann skugga nokkrurn í augum þeirra, ca' ekki gerðu strangai; siðferðiskröfur, og það var, að hann þótti svo harður og vægðgi'Iaus i kirkjúmálum að heimsmeriö þóttust vart mega við una. Skal liéi' sögð cin slík saga: Vor eitt á fyrsíu árum séra Gisla í Selárdal, hafðl hann böm nokkur i yfirhevrshv, er hann va.r að búa undir ferm- ingu. Mcðal i'enningai'barna.nna úr Tálknafirði var dóttir ríkis-. bónda eins. Var lnin skartbúin og lítilsvirti mjög hin fútæku börnin. Vel var hún að sór í bamalærdómi sínum. Kom þvi mörgum á óvart, er prestui' ein- hvcrju sinni að lokinni yfir- heyrslu tilkynnti henni að liún mætti halcla. heiínleiðis, því að eklcj yrði hún fermd á því vori. Myndi hann síðnr segja íöður lionnai' orsakiniar. þótti stúlkunni þetta hneisa mikil, reið heim og sagði föður sínum farir sinar ekki sléttar. Brást liann reiður við, kváðst mundu finna prést og koma bönum af slíkri ósvífni. Lót hann nú söðla liesUsinn og reið að Selár- daí. Takn. þéir prestur nú tal með sói', og spyr bóndi um kristi'ndómsþekkingu dóttur sinnar. Prestur lót vel yfir heimi. Spyr bóndi, hvere vegna hann haf'i þá rekið liaiva frá fermingu. Prestur kvaðst ékki vera Skyjdúi' að fenna þau böra, sem hefðu þann- hugsunarhátt, er gagnstæður væri anda krist- indómsins.'AIlir væru börn hins sama föður á himnum, hver ætti að bera anntu's byrði, vera lítil- Iátur sem barn, ella myndi hann aldrei i himnariki koma. Bóndi kvað það liart, ef allir skyidu vistaðir í Iielvíti og bömin £ vöggu ekki undan skilin. „Hvar er hið í'étta föðurland ykkar Tálknfirðinga annars staðar?“ spurði prestur. „Ilvar munu þeir lenda, sem fremja svik, þjófnað, fjölkrangi, hórdóm, sifjaspell og jafnvel launmorð? Og búið þið ckki bömuiiúm sania stað með uppeldi þeirra þót.t saklaus seu, meðan þaii cru í vöggu?" Bóndi kvaðst elcki ætla að eyða fleirí oi'ðu.m um þetta. Hefði liann nóg ráð að láta ferma stúlkuna ann- ars staðar. Prestur kvað honuná aldrei mundu takast það, hvergi í biskupsdæminu myndi hún fennd verða ,er það vitnaðist, hvers vegna hann hefði neitað að ferina liana. „En hvað ykkur, Tálknfirðinga sneriir," bætti hann við, „dugir ekkert minuu,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.