Vísir - 28.09.1955, Page 12

Vísir - 28.09.1955, Page 12
Þ«ir, sem gerast kaupeadur VlSIS eftír 10. bvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tii mánaðamóta. — Sími 1660. | VÍSIR er ódýraste blaðið og þó það fjöl- r«P| breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. \ Miðviluidagiiui 28. soptcmber 1955 Ætla kommúnistar að leggja Nepal undir sig ? Ævifityramakrinn Kiínwar Singh konttnn þangað Itá Peksng. Nýlega kom til fjallaríkisins Nepal, á norðurlandamœrum Indlands, maðiir að nafni Kun- war Inderjith Singh, sem sumir telja, að verða muni komnión- áskur einvaldsherra landsins. Hann kom þangað frá Rauða Kína, en fé hafði' áður verið sett tii höfuðs honum, en að þessu sinni voru í fylgd með honum Nepal-hermenn, sem gættu þess, að ekki yrði skert hár á höfði hans. Hann mun freista þess, að fá náðun hjá Hahendra konungi í Nepal, samkvæmt beiðni ráðamanna í JRauða-Kína. í bili er herra Singh „kon- •unglegur fangi“ Mahendras hvað sem síðan kann að verða, og ýmsir óttast, að konungur megi vara sig á þessum komm- úníska ævintýramanni. Fyrir fjórum árum var Singh, ásamt vopnuðum fylgismönn- um sínum, á lausum kili í vesturhluta Nepals. Hann og menn hans unnu þá ýmis of- Ibeldisverk, en sagt er, að samt faafi leikið einhver ljómi um Vetrarstarf Bridgefélags Nafnarfjarðar að hefjast. Aðalfundur Bridgefélags JHaí'naríjarðar var haldinn í gærkveldi í Alþýðuhúsmu. Ný stjórn var kosin og var Vagn Jóhannsson kjörinn for- maður, en meðstjómendur Mar- ia Ólafsdóttir, Guðmundur Atlason, Pétur Auðuns og Sverr ir L. Bjamason. Starfsemi félagsins verður meS svipuðu sniði og áður. Verða spilakvöld félagsins á þriðjudögum í vetur og hefjast nk. þriðjudag, Spilað verður i Alþýðuhúsi Hafnarfjarðar. nafn hans, enda kvaðst hann berjast gegn Rana-konungs- 'ættinni, sem var óvinsæl meðal almennings. Meira' að segja j náði Singh höfuðborginni, sem | heitir Katmandu, á sitt vald, en þá hrakti herinn hann inn í Tí- bet, en það iand var á valdi kommúnista, en þaðan hélt hann til Rauða Kína, og var að sjálfsögðu vel tekið í landi Máós. Þegar til Peking kom, f'lutti Singh ýmsar æsing'aræð- ur fyrir kommúnista í útvarp, og þar lærði hann eitt og ann- að, sem að gagni má koma í byltingarstarfsemi. Nú senda kínverskir kommún istar hann heim, og fullyrða fréttamenn, að nærvera hans í Peking sé ekki æskileg í bili, þar sem verið sé að taka upp stjórnmálasamband milli Pek- ing og Nepal. Hins vegar líta margir Nepal-búar og Indverj- ar svo á, að hann hafi annað og veigameira hlutverk með höndum, sem sé það, að undir- búa jarðveginn fyrir valdatöku kommúnista í Nepal. Vitað er, að indverska stjórn- in gefur því mikinn gaum, sem gerist í Nepal. Meðan Indverjar telja Nepal hagsmunasvæði sitt, munu Kínverjar tæpast þora að leggja til atlögu vegna Nepal, sem þeir þó hafa fullan hug á. Indverjar skoða sig sem „stóra bróður“ gagnvart Nepal, sem þeir verði að verja gegn hvers kyns árásum, hvort heldur er frá Kínverjum eða kommúnísk- um „föðurlandsvinum“ í land- inu sjálfu. Hussein konungur í Jordaníu og drottning hans voru nýlega á bruðkaupsferð í Bretlandi. Þau heimsóttu þá Elísabetu drottn- iiigu óg Filippus hertoga, sem sjást með þeim á myndiimi, svo og börn þeirra, Anna og Kari. Egyptar hefja vopnakaup i Samtímis segjast Dulles og MacMillan ætla að draga úr vígbúnaðarkapp- hlaupi þar eystra. 200 fangar í fylkisfangelsinu í Santa Fe í Nýja Mexíkó í Bandaríkjunum gerðn til- raun til uppreistar u.m heíg- ina. Frjákíþfétismsm fara eriend aí ' ’■* X inoröHii f®r i.i«sp iíiópiiir vœ-*iáamlega JLaust' fyrir hádegi í gæ r lögðu Jsrír íþróftamenn ásamt -ffararstjóra héðaii í keppnisför fi! Kúmeiníti, Hafði íþróttasamband Rúm- æníu boðið Frjálsíþróttasam- bandi íslands að senda fjóra menn til keppni á alþjóðlegt frjálsíþróttamót, sem háð verð- ur í Búkarest og hefst á laug- ardaginn kemur, Þeir, sem valdir voru til far- arinnar voru þeir Valbjöm Þorláksson K.R. til keppni í stangarstökki, Hallgrímur Jóns .son Á, er keppir í kringlukasti og loks Svavar Markússon K.R. ■eem tekur þátt í 1500 m. hlaupi. air Giian. ©g annar efíir nokkra <3aga Fararstjóri er Guðmundúr Sig- urjónsson. Ennfremui- er í ráði að inn- an skamms verði annar hóp- ur frjálsíþróttamanna héðan sendur á frjálsíþróttamót sem haldið verður í Dresden í Þýzkalandi og hefst '9. okt. n.k. Verða fjórir ménn sendir þahgað þ. e. þrír keppendur og fararstjóri. Til þeirrar farar hafa verið valdir Ásfnundur Bjarnason K.R., sém keppir í 100 metra og 400 metra hlaupi, Þórir Þors.teinsson Á, í 800 mefra Maupi og Guðmundur Hermannsson K.R. í kúluvarp. Fárarstjóri verður Gunnar Sigurðsson. Tilkynnt var í Kairo í gær, að Egyptar lieíðn ákveðið að kaupa verulegt magn vopna af Rússum og Tékkum. þessi tilkynning vekur all- mikla athygli, ekki sízt vegna þess, að hún kom um svípað leyti og John Foster Dulles, ut- amikismálai’áðherra Bandarikj- anna og Ilarold MacMillan, hinn enski starfsbröðir hans, til- kynntu, að þeir liefðu ákveðið að beita sér fyrir því við ríkin við austaiivert Miðjarðariiaf drægju úr vopnabúnaði sínum. þykir sennilegast, að þeir eigi þar éinkum við Egypta og ísra- elsmenn, en löngum hefur verið grunnt á því góða miili þessim-a grannþjóða, og þráfaldlega sleg- ið í bardaga- milli herflokica þeirra. þá liafa stigamenn beggja þjóða se ofan í æ veitt vegfai'endum fyrirsát eða níðizt á áætlunarbifreiðír, og munu þeir Duiles og MacMilian telja viðSjárnar a landamærum Eg- yptalaníis og ísraelsmanna háskalegar fyrir friðinn í þess- um hluta heims. Nasser liershöfðingi, forsætis- ráðherra Egyptalands, lýsti yfir því í sambandi við vopnalcaup- in, að Egyptar hefðu áður leitað fyrir sér annars staðar um þessi viðskipti, en Rússar og Tékkar hefðu boðið hagkvæmasta skil- rnála. M. a. sagði Nasser, að Tékkar hafi boðizt til þess að selja Eg- yptum vopn af ýmsum gerðum og skyldu þeir taka egypzkar út- flutningsafurðir sem greiðslu fyrir vopnin. Munu Egyptar m. a. senda mikið magn af baðrnull til Tékkóslóvakíu. Nasser sá ástæðu til þess að taka það fram, að enda þótt vopn yrðu keypt af Rússum og öðrum jánitjaldarlöndúin, þýddi það engan veginn, að áhrif Rússa í Egyptalandi myndu aukast þessar tvær fréttir, vöpnakaup Egypta lijá kommúnostaríkjun- um og viðleitni þeirra Dullesar og MacMillans til þess að draga úr vígbúnaði þar eystra. hykja stangast á, og virðist Nasser með þessu hafa hunzað xáðherr- ana tvo. -------® —— Makarios boðar ovirka andspyniu. láakarios, erkibiskup grískia mmna á Kýpur, heíur nú boðaö írekari aðgerðir í liiiuú óvirka audspyrau gegn Bretum. I gær skoraðj háfm á sveitar- stjómarmenn og aðra embættis- menn e.yjarinnar að sogja af sér í rnótrnælaskyni við yfirráð Breta. Allmiklar róstur urðu á Kýp- ur í gæv, einkum í borgiuni Famagusta, og særust nokkrir menn, er brezkir hennenn gripu til skotvopna. ------♦------ UmHrbúningur hafmn að öenlaríimdimmí. I gær sátu þeir fjjud sanm í N«w York Dulles, Piuay, utajtt- ríkisráðberra Frakka, og Mae- MiUaa, utaijríkisráðherra Bxeta,, Munu þeir hafa rætt ýmsan undirbúning fúndarins, sem haldinn verður í Genf síðari hl. næsta múnaðar. Heinrich von Brentano, utanríkisráðherra Vestur-þjóðverja, er kominn til N-.Y.ý og mun hann. væntanlega sitja fundi þremenninganna, enda verði rætt um þýzkaiahds- málin. Von Brentano, sem korn loftleiðis frá Frankfurt, sagði í viðtali við blaðamenn, að hann vonaðist til þess, að þýzkaland fengi upptöku í Sameinuðu þjóð- imar, er landið liefði verið sam- einað. ------♦------ Síðasti spottíim maibika&ur. Vegagerð ríkisins hefir nú hafið malbikun vegspottans á Eeykjanesbraut fyrir neðan Þóroddsstaði og var ætlunin að Ijúka henni í dag. Er þetta stuttur vegspotti, sem löngum hefir verið holóttur og síæmur yfirferðar, og náði nú um margra ára skeið frá Þóroddsstöðum og niður að Miklatorgi. En í suinar lét gatnagerð Reykj avíkurhæj ar malbika spottarm frá Mikla- torgi og upp að gatnamótum Reykjanesbrautar og Laufás- vegar. Var því aðeins örstuttur spotti eftir og hefir nú Vega- gerð ríkisins tekio sig til og bú- malbika kaflann í dag. Langí komið að reisa kmrnt Hjókr|arkven|- skólans. Nú er vel á veg komið að reisa um tvo þriðju af hjúkr- unarkvennaskólanum. Er það sá hlutinn, sem á að verða heimavist skólans. Er nú vel á veg komið að húða alla heimavistina að innan, leggja hita um húsið, en þar er geisla- hitalögn og leggja vatn að öll- um hreinlætistækjum. Þá er og verið að ljúka við að húða hús- ið að utan og verið er að byrja á tréverki. Ekki er ennþá farið að reisa skólahúsið sjálft. Eisetilibwer á Eiseiil50v-.'er iorseti var í morg- ub falinn a göðnmi Watavegi. Læknar hans tiikýnntu. að hann hefði hvílzt vei .í gær og í nótt, og væt’i bati hans eðlilegur. Harin svarf í súrefnisbyrgi í nótt, én hafði áður farið úr því stut.ta sfund. Læknar ísegja, að hánn vqrði vafaiaust ;.að liggja rúfíifástur í mánuð, i en ...siðán hvílast í annan mánuð. til þess áð geta ;'tekið' ííl 'stail'á- á nyjaíi leik. Verðbréf hafa - nú aftur liækkað,. en. þau féllu, er frétt- ist um> áfal’i försetans.' Ðagana 1S.—47. októter n. k. skiptast Bretar ®g Rássar á flota- heimsóknuni. Er ráðgerf, áð um 10 brezk herskip komt tii ;Leriirigradí og jafnmörg rússnesk til Ports- moutli. Herskipim verða af ýms- um stærðum og gerðum; M. a. munu Rússar senda beitiskipið „Sverdiovsk“, seiri er 12 þúsund lestir. -Dr- 'k Bulganin, if®rs3etis5já3iii.erra Sovétríkjamna, mnuua jheim- ■ sækja Imdlamd í lok móvem,- bermánaJSaff. "

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.