Vísir - 07.10.1955, Blaðsíða 1
12
síður
12
síður
45. árg.
Fösíadaginn 7. október 1955.
228. tbld
Kvíkiieynd a! háfendi
sýnd erlendis sí&ustu 2 ár.
Einnig unnið að fuglakvikmynd.
langt í land, þar til sú mynd
verði fullger'ð, enda þurfi mikla
þolinmæð'i t l þess að kvik-
mynda fugiana,
en hann leggur aðaláherzín
á að taka ýtarlega fyrir ein-
sfakar fngíategtindir, svo
sem ránfuglana, fálka og örn,
og sýna iifnaðarhæíti þeirra,
allt frá því þeir eru ungar
í hreiðnmi og þar til er þeir
eru komnir út í lífsbarátt-
una og farnir að veiða sér
til maíar.
Radíó- og raftækjastofan Óð-
insgöíu 2 hefttr undanfarið ár
haft á hendi framleiðslu
fraoðslukvikmynda, en kvik-
myndimar hefur tekið annar af
foFstjórum hennar, Magnús Jó-
hannsson.
Fyrir tveim árum fullgerði
Magnús mynd fyrir hið opin-
bera af hálendi íslands, þar sem
meðal annars eru sýnd hvera-
svæði og einnig eru þar myndir
,frá Heklugosinu. Nefnist mynd
þessi „Highland of Iceland" og
hefur nú verið sýnd víðsvegar
um heim á vegum íslenzku
sendiráðanna og ferðaskrifstof-
anna, en myndin er gerð í 12—
15 eintökum, og hefir þulur frá
BBC talað inn á myndina, en
textinn ,er saminn af Bjarna
Guðmundssyni blaðafulltrúa.
Hefur mynd þessi vakið mikla
athygli, þar sem hún hefur ver-
ið sýnd erlendis, og hafa bor-
izt hingað margar blaðaúrklipp
ur, þar sem hennar er loflega
getið. ■*
Samkvæmt upplýsingum er
Vísir hefur fengið hjá Magnúsi
Jóhannssyni er ætlun hans að
gera fleiri íslandskvikmyndir í
sama augnamiði, en vegna ó-
hagstæðs tíðarfars í sumár hef-
ur lítið sem ekkert verið hægt
að vinna að kvikmyndatökunni.
Ætlun hans er að næsta mynd
verði eins konar framhald af
þessari hálendis- og óbyggða-
mynd, og sýni landið í byggð og
athafnalíf.
Aúk þessarar kvikmyndatöku
hefur Magnús Jóhannsson und-
anfai'in þrjú ár unnið að fugla-
kvikmynd, en þar er sama að
segja og með hina, að í sumar
hefur hann ekkert getað að
henni unnið. Telur hann enn
Afvelta kind finnst að
tilvísun flugmanns.
lení viíl AHalvík í fvr«ta sísksb.
65 farast í
flugslysi.
f gær varð hryUíIegt flug-
slys í Bandaríkjumrm, er
Skymasterflugvél fórst og með
henni 65 manns.
Flugvél þessi var á leið frá
New York til San-Francisco
um Denver, Colorado. Mun
slysið hafa orðið í Wyoming-
ríki. í flugvélinni voru 62 far-
þegar og þriggja manna áhöfn.
Leitarflugvélar hafa fvmdið
flakið í fjall-lendi í Wyoming,
og er sagt, að enginn geti verið
á lífi þeirra, sem með henni
voru.
Tekjnr
|ús. I Eyjum,
þús. Akureyri.
Ekki er enn vitað um heild-
aríekjur SÍBS á sunnudaginn,
en fregnir frá sölustöðum úti á
Iitndi bera það með sér', að sal-
an hefur hvarvetna verið mun
meiri en nokkru sinni fyrr.
í Vestmannaeyjum söfnuðust
t. d. 31 þúsund krónur og verð-
ur það að teljast einstakur ár-
angur á ekki fjölmennari stað,
óg hafa tekjurnar af merkja-
og blaðsölu þar aldrei orðið
siíkar sem nú. Þá er vitað að á
Akureyri söfnuðust allt að 50
þúsund krónum.
12 manns farast
í Sýrlandi.
Sprenging varð í gser £
sprengiefnageymslu 1 Sýrlandi
og fórust margir menn.
Var sprengingin í smáborg
í norðurhluta landsins, og
hrundu fjögur hús í grendinni,
en mörg önnur skemmdust. —
Alls biðu 12 menn baan en 45
meiddust.
PeroR ekki dauður
ór ölltiin æöum.
Peron, fyrrverandi Argeu-
tínuforseíi, hefur vakið á sér
óheppilega athygli í Paraguay.
Blað nokkurt hefur átt við-
tal við hann í Asuncion, höfuð-
borg landsins, en þar á Peron
að hafa sagt, að hann teldi sig
enn réttkjörinn forseta Argen-
tínu. Er lagður sá skilningur í
orð Perons, að svo kunni að
fara, að hann reyni að hverfa
aftur heim til þess að reyna að
ná þar vöidum á ný. Argen-
tísk stjórnarvöld hafa krafizt
þess, að Peron verði vísað úr
landi í Paraguay, þar eð nær-
vera hans þar geti aðeins orð-
ið til þess að vekja óróa og
illindi.
Fyrir skömmu gerðist 'það í
sjúkraflugi, að fólki á sveiíabæ
norðanlands var vísað á afvelta
kind allfjarri byggð, og var
það þakklátt fyrir tilvísunina.
Tildrög voru þau, að Björn
Pálsson var að fljúga suður með
sjúkling, sem fljúga varð lágt
með, þar sem maðurinn hafði
heilablæðingu. Er B. P. var á
fluginu yfir Bláskógavegi,
gömlum troðningum, sem liggja
úr Kelduhverfi yfir á Reykja-
heiði, sá hann afvelta kind, sem
sýnilega hafði spriklað talsvert,
því að moldin hafði rótast
upp kringum hana. Sneri flug-
maðurinn við og þar yfir, sem
fólk frá Undirvegg, innsta bæ í
Kelduhverfi, var við rétt, og
varpaði hann niður miða til
fólksins, sem á var letrað hvar
kindina væri að finna, en það
var um 6 km. frá bænum. Dag-
inn eftir barst B. P. skeyti svo
hljóðandi:
„Fundum kindina. Þökkum
góða tilvísun.
fsak Sigurgeirsson.“
Lent við Aðalvík.
2. þ. m. var lent í Aðalvík í
fyrsta skipti á landi. Lenti B.
P. þar í fjöru, en er flæddi að
hóf hann sig til flugs aftur, og
lenti á leirum við á, sem þarna
rennur til sjávar. Telur B. P.
þar sæmileg lendingarskilyrði
fyrir litlar flugvélar.
Nokkuð hefir verið um
sjúkraflug að undanförnú.
Eden vlll
ee
eej Sf JHf
iita.
Gert er ráð fyrir, að Sir Ant-
hony Eden muni gera nokkrar
breytingar á stjórn sinni á næst
unni.
Segja brezk blöð, að harm
hafi hug á að „yngja“ stjórnina
og eru margir tilnefndir sem
líkleg ráðherraefni. Er enginn
þeirra yfir fimmtugt, flestir um
fertugt, og einn aðeins 33ja ára.
í ráðuneytinu eru nu 34 ráð-
herrar og er meðalaldur þeirra
53 ár, en líklegt er, að hann
fari eitthvað niður fyrir fimm-
tugt við breytingarnar.
Vísir
kemur út kl. 11 árdegis á
laugardögum fram að nýári.
Er því nauðsynlegt að allt efni,
sem birtast á þá dagá, berist
daginn áður eða eigi síðar en
kl. 9,30 samdægurs.
Er ætlað til tómatúræktartilrauna
Garðyrkjuskóía íslands.
Verdur með ýmiskeaaar HvjjgEiagao sss-
sem Htt ern fsefikiiar laér á laBidi.
s
I Hveragerði ér verið að, Sterkar líkur benda í þft útt,
byggja laugstærsta gróðurhús, j að gró'ðurhús verði í framtíð-
sem til þessa hefir verið byggt inni byggð .úr plastgleri. Fyrír
ó íslandi og mun það sennilega
ekki eiga sinn iíka aimars stað-
ar á Norðirrlöndum.
Gróðurhús þetta er 112 metr-
okkur Islendinga myndu þau
hafa ómetanlega þýðingu vegna
aukins öryggis og lækkun við-
haldskostnaðar. Vegna hvass-
ar á lengd og 19 metrar á breidd; viðra hér á-landi vill venjul. gler
eða á þriðja þúsund fermetrar
að flatarmáli. Það er Garðyrkju
skóli ríkisins, sem byggir húsið
og ætlar það til tilrauna í sam-
bandi við tómatarækt. Er hug-
myndin, að gera þar samanburð
á mismunandi ræktunaraðferð-
um, áburði, afbrigðum og öðru
því, er að tómatarækt lýtur og
til greina getur komið.
Plastgler uotað.
Athygliverð og merkileg ný-
ung í sambandi við byggingu
gróðurhúss þessa er það, að
reynd verður í nokkrum hluta
þess ný tegund glers, svokallað
plastgler, sem er óbrothætt með
öllu og hefir þar af leiðandi ó-
metanlegan kost í för með sér
í sambandi við gróðurhús, ef
það reynist eins og menn gera
sér vonir um. Verða fengnar
margar tegundir af þessu plast-
gleri, bæði frá Þýzkalandi, Eng-
landi og Ameríku til þess m.. a.
að fá úr því skorið hvaða teg-
und reynist bezt og hentar bezt
staðháttum okkar. Plastglerið
er, enn sem komið er, mjög dýrt,
en fáist góð reynsla fyrir því,
sem almennt er búizt við, eru
líkur til að það lækki ört í verði
vegna aukinnar framleiðslu.
Hið nýja gróðurhús í Hvera-
gerði er fyrsta gróðurhúsið hér
á landi, sem byggt verður úr
plastgleri að einhverju leyti.
Brotna meira en góðu hófi
gegnir og fyrir bragðið verður
viðhaldsltostnaðurinn tilfinnan-
legur. Gefi plastgerið hinsveg-
ar góða raim, svo sem menn
vænta, verður hægt að rækta.
hér á landi ýmsar suðrænar
jurtir, sem menn hafa til þessa
ekki vogað sér að rækta vegna
öryggisleysis í sambandi við
glerið. Þá getur jafnvel farið
svo, að ylræktin verði ein ör-
uggasta og arðvænlegasta land-
búnaðargreinin hér á Jandí.
Þegar gróðurhúsin geta staðið
árum saraan án verulegs við-
halds og garðyrk j umaðurinn
Framh. á 2. síðu.
Tungufoss mel fuíf-
ferml af saltfeski.
Samkvæmt uppl., sem Vísip
íhefir fengið hjá SÍF fer Tiuigu-.
foss með fullfermi af saltfiskt
til ftalíu.
Tungufoss fór í gær og eru
það um 1400 smál. af blaut-
fiski, sem hér er um að ræðá.
V.b. Einar Ólafsson flytur
um 300 smálestir af þurrkuð-
um fiski til Spánar.
Líkur eru fyrir, að um nokk-
urn útflutning á saltfiski til
Brazilíu verði um næstu mán-
aðamót.
wvwwvvvwvvwvwwvrvwwwiAvvii
Þúrp á förtna itilitr
Íbiaar £lý|a svissiieskí Ifallaþorp.
WVWWVJ
íbúarnir í Schuders í Grison-
fjöllum í Ölpiuium eru að búa
sig undir að kveðja þorpið sitt.
Þetta stafar af því, að þorp-
ið þeirra er á förum, það er
að fara af þeim stað, þar sem
það hefur verið um hundruð
ára. Yfirvöldin hafa varað íbú-
ana við að vera lengur f þorp-
inu, sem stendur í fjallshlíð,
því að hiðin sé að byrja að
renna og öll undirstaða þorps-
ins þar með.
Vatn hefur safhazt neðan-
jarðar fyrir ofan og umhvei’fis
þorpið, og er grunnur þess all-
ur orðinn %;atnssósa, svo að
jarðfræðing'ar segja, að þús-»
undir lesta af mold og grjótí
muni „taka sig upp“ innan,
skamms og renna niður á daí-
botninn. Eru sprungur þegar
farnar að koma í veggi margra
húsa í þorpinu, og íbúarnir, 100'
talsins, eru farnir að flytja all-
ar eigur sínai’ á brott. í Bera —-
því að Schuders er í Sviss
hafa jarðfræðingar verið spurð-
ir ráða, en þeir eru ekki á einu
máli um, hvort hægt sé að
bjarga þorpinu, og íbúunum.
þykir þvi hyggilegast að flytja
á brott.