Vísir - 07.10.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 07.10.1955, Blaðsíða 11
7 Föstudaginn 7. október 19-55. VlSIR ■ ■■■■ ' »iii■■■■■■ v Bjarni Ólafsson kom tii Akraness í fyrradag eftir 4Yz sólarhrings útivist með 220—30' lestir; en Akurey í gær eftir tæpra 5 sólarhringa útivist með á 4. hundrað lesta. Goður afli Akranestogara Fjörngí bókmtpphoð i gœr. Akranestogarinn Bjarni ÓI- afsson og Akurey hafa aflað á- gætlega á hinum nýju kavfa- miðum og kom annar inn í fyrradag, en hinn í gær. Fyrsta listmunauppboð Sig- urðar Benediktssonar á þessu hausti fór fram í Sjálfstæðis- húsinu í gær, og voru eingöngu á því seldar bækur. Nær eingöngu var þar um að ræða fáséðar bækur og sumar verðmætar.. Dýrasta bókin sem slegin var á uppboðinu fór á 1700. krónur, en það var Speci- men Arngríms lærða. Næst dý.rasta bókin var Lexicon poeticum Sveinbjarnar Egils- sonar á 1000 krónur, Þjóðlög Bjarna Þorsteinssonar fóru á 725 kr., Orkneyingasögu Torf- æusar. fylgdi 700 krónu boð .og fékkst ekkert yfirboð í hána, og í Peringskjöldsútgáfuna af Ásmundar sogu kappabana var boðið. 650 krónur. Á uppboðinu var mikið um íerðabækur og fóru sumar þeirra dýrt, ,t. d. fór ferðabók MacKenzie’s frá 1811 á 600 kr., Tó Iceland in a Yacht eft-ir Apgus Smith á 580 kr., ferða- bók Dillon’s á 570 kr. og þriðja þess í Sj; útgáfa á ; Letters from High ag kvöld. Latitude. eftir Dufferin lávarð hefjast í þ n 420 krónur. Aðrar;ferðahæk- Undanfs ur, fóru. yfirleitt á lægra verði; semi Stú sumar þó fullháu, en aðrar neð- an við sannvirði eins og gerist og gengur. Tvö íslandskort voru seld á uppboðinu, jarðfræðikort Þor- valdar Thoroddsen fór á 120 krónur og uppdráttui' Björns Gunnlaugssonar, s-em Bók- menntafélagið gaf út, er seld- ist á 170 krónur. Norræn fræði sem þama var til sölu fór yfirleitt á lágu verði og i flestum. tilfellum undir sannvirði. Virtist áhugi kaup- enda yfirleitt-meiri fyrir ferða- bókunum og á þeim efnum mikið kapp. um einstakar bæk- ur. óskast til.að hugsa um einn mann. Uppl. í síma 2947. HUSMÆÐUR! Spai-naðm- — Nýung í stað stórra glerumbúða, fáið þér nú UNIKUM þvottalög á litlum handhægum plast-flöskum, 250 grömm — sem jafngildir margföldu magni af venjulegum. þvottalegi. Þurrkun mat- aríláta eftir þyott er óþörf. — Og þér sparið enn meir. — Geymið plast-flöskuna, í verzlunum yðar fáið þér áfyll- ingu — önnur 250 grömm, í plastpoka fyrir mun lægra .verð, og þér fyllið plastflöskuna þannig: Fyrsta kvöldvaka stúdenta. vestur , um land í hringferð hinn 12. þ.m. Vörumóttaka á Patreksf jörð, Bíldudal, Þingej-ri, Flateyri, ísaf jörð, Siglufjörð og Akureyri í dag og .árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. UNIKUM er látið í uppþvottarílátið á undan vatninu — og þér fáíð blöndu, sem jafnframt því að vera sótthreins- andi, fer vel með hendurnar. Unikum er tilvalið í upp- þvottavélar svo og allan „fínþvott“ og hreingerningar. í gærkveldi komu 24;þýzkir her-shöfðingjar heim til Vestur- Þýzkalands, er setið .b.af a í haldi í Rússlandi í meira en 10 ár. Þetta er fyrsti hópurinn, sem Eússar láta lausan, í samræmi við loforð þau, sem þeir Búlg- anín og Krústjoff gáfu dr. Ad- enauer á dögunum. Meðál hers- höfðingjanna, sem heim komu i gær, var- von Zeidlitz. Hers- höfðingjamir skýrðu svo ,frá, að enn væm samtals 145 þýzkir hershöfðingjar fangar Rússa. Allir hershöfðingjamir komu til Vestur-Þýzkalands, nétiia einn, -sem sté af. lestinni í Austur-Þýzkalandi, svo og nokkrir hermenn. Tilkynnt hefur -verið í Bonn, að skipað hafi verið sex manna landvarnaráð, sem hafa á yfir- umsjón með öllu, er að-her- málum landsins lýtur. Dr. Ad- enauer er formaður -þess. ru&inÁnnnruvv’. vwvwiww Sparið — Reynið undraefnið UNIKUM. Aðalumboð fyrir UNIKUM Skaftfellingur" Gíslason & Co. h.f. fer til Vestmannaeyja ' kvöld, Vbrumóttaka í dag. Hafnarstræti 10—12. — Sími 81370, ogfaígre^sloslúlka óskast im lwsgar^ í kjölveráiln, Frá I. október kemur Vísir út kl. 11 i.h. á laugardögum. —- Áugiýsingar, sem birtast eiga í blaÓinu, þurfa því helzt að berast daginn áður, eða í síðasta lagi fyrir ki. 9,30 á laugardögum. Uppiýsingar í síma 163€ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan hefóur Máptw Dacron dáwn ufmhhuM* molskin ullarpeysur, telpna og drengja loðkragaefni. ísunnudaginn 9. þ.m. kl. 16 í skrifstofu féiagsins í Hafnarhúsinu. diitn ubúÖittf VEKZLUNIIN SKIPAÚTGCR!) RiKisms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.