Vísir - 07.10.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR Föstudaginn 7. október 1955, Litið inn hjá Scotland Vard. /VíriV) tii tnenniasct* ursins QxfurdL Nokkrir íslenzkir blaða- ) menn eru nýkomnir heim úr ferð um Bretland. Slóst Axel • Thorsteinson í för með })eim, er Iiann kom frá Frakklandi, og birtist hér pistill, sem Jiann ritaði ytra. London, 24. sept. í fyrradag fórum við blaða- mennirnir í heimsókn í aðalstöð Nýja Scotand Yard; þar sem blaðafulltrúi stofnunarinnar o. fl. gerðu okkur grein fyrir starfi lögreglunnar. Þar feng- um við m. a. þær upplýsingar, að afbrot, sem fóru sívaxandi árin eftir styrjöldina, voru færri árið scm leið en 1928, órið áður en síðari heimsstyrj- öldin braust út. Þetta er ekki sízt að þakka "bættu skipulagi og þjálfun lög- reglumanna, sem eru færri en -fyrir styrjöldina. íbúatala Lon- don minnkaði á styrjaldarárur- um, er heilir borgarhlutir voru lagðir í rústir. Bæði var mann- tjón mikið og svo var nokkuð um brottflutning. Nú er talið, að íbúatala borgarinnar (Great- er London) sé um 8 millj. 300 þúsund. í kortaherberginu í Nýja Scotland Yard (en það er hið opinbera nafn stofnunar- innar), en þessi höfuðstöð lög- reglunnar er við Wh’tehall í "Westminster SWl-hveril^S’u uppdrættir á veggjum, sem sýna allar götur og hús borgar- innar, og eru uppdrættirnir um 25.000 ferfet (ensk) að flatar- análi. Mismunandi litum prjóna og táknflöggum er stungið í kort- in á þá staði, þar sem afbrot eru framin, jafnharðan, og veita kortin jafnan ítarlegar upplýs- ingar um afbrot hvarvetna í borginni og hverrar tegundar þau eru, uhdangengna sex mán- uði. Kortaherbergið og starfið .-sem þar er unnið heyrir undir ^skýrslustofnun lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum, sern •við fengum þarna voru framin 90.000 afbrot árið sem leið, þar af 38 morð. Miðað Við hinn mikla fjölda manna, sem hér 'býr á mjög dreifðu svæði, er tiltölulega miklum mun minna xim afbrot en í öðrum milljóna- þorgum. Nú er þess og að geta, að mikill fjöldi afbrotanna er innbrot og þjófnaður, hnupl í búðum og þess háttar. Um allt þetta má lesa mikið út úr kort- unum, sem einnig veita upp- lýsingar um umferðarslys í borginni, og þá einnig hvers-; er kallað — en svo nefnast þau svæði, sem hús eru svo mörg, að götulýsing er — var slík, að ekki þótti ráðlegt að hafa eng- an lagabókstaf um þetta, en um hraðann á þjóðvegunum þykja mikilvægust að mér skilst hin óskráðu lög um gætni og tillitssemi þeirra sem bifreiðum aka, og munum við mikið geta lært af Bretum í þeim efnum. Eg sá til dæmis glögglega, er við ókum til Oxford í gær og til baka aftur um kvöldið, hvert gildi það hefir, að öku- mennirnir gefa hver öðrum leiðbeiningar með handahreyf- ingum, og enginn reynir að fara fram úr öðrum nema sá sem á undan er, hafi gefið hon- um bendingu um, að allt sé í lagi um það frá hans hendi, en sá, sem fram úr ætlar, hefir líka samband með slíkum bend- ingum við þann, sem á eftir honum er o. s.' fi*v. En að sjálf- sögðu er þetta erfiðleikum bundið, þegar aka verður með lokaðar rúður veðurs vegna. Hljóðmerki gefur enginn nema í brýnni nauðsyn og þykir hinn hljóði akstur gefast ágætlega, og mikill ómenningarbragur að þeim flautublæstri sem áður tíðkaðist. Hin óskráðu lög um akstur á þjóðvegunum gætu verið okkur heima til mikillar fyrirmyndar. Morsesamband við 16 lönd. Við dvöldum nokkra stund í herbergi, þar sem margir lög- reglumenn sátu við borð búin tal- og hlustunartækjum, sem gera stöðinni kleift að hafa stöðugt samband við lögrei'lu- menn í bifreiðum og á bifhjól- um og í öðrum stöðvum, svo að oftast er unnt að senda lögreglu ótrúlega fljótt á þá staði, þar sem afbrot hefir verið framið. Auk þess hefir lögreglan morse- samband við 16 lönd á megin- landinu, gegn alþjóðalögreglu- stöð í Paris. Þess ber að lokum að getat að í borgarhlutanum City í London er sérstök lög- reglustöð, en City hefir mörg sérréttindi sem kunnugt er. Það j tíð fyrir sér hérlendis. er hið mikla banka- og kaup sýsluhverfi b.orgai'innar og' þar búa að staðaldri 5000 manns, en á daginn er íbúafjöldinn 500.- 000. City er ein ferhyrningsmíla.! Þá er þess að geta, að ýmsar j stofnanir, sem reknar eru af; Við ágæta lciðsögn Mr. Wiss úr upplýsingaþjón- ustu utanríkisráðuneytisins, sem er gagnkunnugur London og sögu hennar, höfum við skoð að Sankti Páls dómkirkjuna, Tower, Westminster Palace eða Westminsterhöll, sem er hið opinbera nafn þinghússins, og Westminster Abbey, og verður ekki sagt frá þessum merku byggingum í þessum pistlum, en til þess að lýsa þeim sem vert væri þyrfti heilar bækur eða ítarlegar ritgerðir. Sama má segja um háskólabygging- arnar í Oxford. Er við komiun þangað beið okkar blaðamaður frá Oxford Maiþ sem er síðdeg- isblað, og mun hann hafa birt viðtal við okkur daginn eftir. Blaðamaðurinn er stúdent, sem lauk með viðtali þessu sumar- starfi hjá blaðinu. Til Oxford var ekið um Maidenhead, Henley-on-Tha- mes og Dorchester, og aðra leið til baka, um ljómandi falleg sveitahéruð með vel hýsta bú- garða og víðáttumikla akra, þar sem miklar gripahjarðir gat að líta á beit á túnunum. Virt- ist mér víða vera stunduð skipti ræktun m. a. mikil grasræktun og fóðurrófnaræktun. Hefi eg ekki litið öllu búsældarlegri og fegurri héruð, með skógarspila- um og skjólbeitum hvarvetna milli akranna. Við höfum átt nokkrar frjáls- ar stundir hér í London og nota þær vel. í dag er laugar- dagur, og enn eru 2—3 atriði „á prógramminu“ hér, m. a. heimsókn í kvikmyndaver, en eftir helgina förum við til Blackpool, sem er m. a. kunn- ur baðstaður, en þar næst til togarabæjarins Fleetwood og stendur þar allmikið til, m. a. heldur borgarstjóri þar veizlu í tilefni komunnar, og verða þar meðal gesta fulltrúar ýmissa stofnana og félaga, m. a. kaup- sýslumanna og útgerðarfélaga. A. Th. VWVWVSMWWWVWSIWWWVWWVVVVWV „Býrækt lylgir blessiin44. segir frú dr. Urbaateic í við- taSi wm „Býrækt fylgir blessun og hún göfgar sérhvern, sem hana stundar segir dr. Melitta Urbancic, en undanfarin ár hefur hún verið eini býræktandi hér á landi. Hefur hún mikinn áliuga á því að kenna íslendingum þesssa rækt, sem svo mjög þykir nauðsynleg erlendis, að þeir ávaxtaræktendur, sem ekki rækta bý sjálfir broga stórfé fyrir að fá bý-„fylgi“, — það er drottningu ásamt vinnudýrum hennar — í garða sina á vorin, því talið er að býið hafi það mikil áhrif á frjófgun blóm- anna, sem þau setjast á í leit að blómadufti og safa, að upp- slteran fimmfaldist. Telur hún að bý geti haft mikil áhrif á berjasprettu hér- lendis, auk þess, sem framleiða mætti hunang fyrir alla lands- menn, en, eins og kunnugt er, var það einn aðal sykurgjaíi þjóðanna þar til fyrir 150 ár- um. Þá hefir husáng verið notað með góðum árangri til lækninga á allskynt „eczemi“, útbrotum og hálsbólgu. Bók á íslenzku um býrækt. Frúin hefir starfrækt nám- skeið hér fyrir þá, sem áhuga hafa á býrækt, og einnig hefir hún stofnað félag áhugamanna um býrækt. Nú hefir hún í hyggju að gefa út litla handbók eftir heimsfrægan austurrískan býfræðing, prófessor von Frisch, er kennir bý-fræði við háskólann í Munchen, en hefir auk þess fræga rannsóknarstöfu nálægt Salzburg. Bók þessi er mjög skemmtileg og fróðleg af- lestrar, og á hun að beina áhugá heimsathygli. Hann hefir t. d. fundið upp „bý-máW en það nokkurskonar bendingamál býsins, einkanlega þeirra dýra, sem- send eru úr frá bý-,,fylg- inu“, til þess áð athuga, hvar mest sé um blófnaduft og safa til hunángsgerðar, og hvernig það getur.skýrt býinu í „fylg- inu“ frá því, hvar það sé að finna, í hvaða átt og í hve mik- illi fjarlægð. Prófessor 'von Frisch byggir þessar rannsdknir sínar á því, að býið heldur sig við vissa blómátegund í það og það sinn, sem auðvitað er mikilvægt fyrir frióvgunina Lifnaðarhættir býsins. Von Frisch hafði komið sér upp býkassa úr gleri, þar sem komið er fyrir ,,vöfflum“ . — báttum og verða þær 20-^-7-Or þús., sem fylgja hverri drottn-' ingu. Auk þéás kom’a nokkur karldýr úr sumum hólfanna/ en þau hafa verið höfð stærri en hin, og veit drottnihgin þvr fyrirfram, hvort úr eggjunum koma karl- eða kvendýr. Þau hólf, sem drottningin verpir ekki í, fylla vinnudýrin með hunangi og setja svo loftheld lok fyrir hvert hólf, sem fyllt hefir verið. Fyrstu þrjár vik- urnar, sem býið lifir, hefir það viss verk að vinna, svo sem að ■mata drottninguna á huhangi, svo og „börnin“ eða lirfurnar, hreinsa til, bera út öhreinindi, svo sem veik bý og karldýrin því þau eru aðeins ómagar, sem sleikja hunangið, og búa tii hunang úr fengnu blómadufti og safa o. m. fl. — Þegar svo hvert bý er orðið þriggja vikna gamalt fer það út úr vöfflunni í fyrsta sinn, og er sent í leit að blómadufti. Allt of langt mál yrði að lýsa ‘ öllu fyrirkomulagi á lifnaðarháttum býsins, sem er mjög merkilegt rannsóknarefni og er hér því aðeins stiklað á stóru. * Prófessor von Frisch hefir rannsakað bý þau, sem send eru út af örkinni í leit að blóma dufti og safa til hunangsgerðar. Hann hefir tekið eftir því, að í heimkynni býsins — sem það hver.t sinn, sem þau lcoma úr hefir búið til úr vaxi, er það frámleiðir sjálft. Er það saman- sett af áttstrendum hólfum, almennings að býrækt, sem frú- ■ mjög nákvæmura að stærð, og in telur að geti átt m-ikla fram-: gerð af miklum hagleik. í sum þessara hólfa verpir drottning- , jUm 17 býræktcndur í vilja senda •Siingað bý. ! í sumar dvaldi frú dr. Ur- | bancic erlendis og heimsótti 'fjölda býræktenda. Var svo hinu opinbera í almennings jmikill áhugi ríkjandi meðal ikonar umferðarslys hefir orðið þágu, hafa sína eigin lögreglu, i^e,ulf um að býræktmegitakast á hverjum stað. > >■ . • . >■ 46.000 umferðarslys urðu í borginni árið sem leið, en verðá sennilega um 56.0.00 á þessu ári, og kemur hér m. a. til greina síaukinn bifreiða- fjöldi. 611 menn biðu bana af völdum bifreiðarslysa, þar af 60—70 börn. Mér má þess geta, ■að hámarkshraði í borgum og bæjum er 30 enskar mílur á klst. (eða rúmir 48 km.), en i-eynslan af því, að hafa ekki lagaákvæði um hámai’kshrnða í borgum og bæjum, öða á. ífbuilt up areas“, eins og það til aukins öryggis og má þar til j nefna- járnbraut-' hafnarlög- regdlu o. fl., en öll er þessi starfsemi samtengd sem að lík- um lætur, og í lögreglunni í Englandi og Wales starfa um 1650 konur og 160 í Skotlandi. í lögreglunni í London (Metro- politan Police) eru um 20.000 menn og 1000 í City. Brezkir lögreglumenn njóta mikils trausts og álits og mjög er það á orði haft af mörgum, sem víða hafa farið, að hjá þeim megi örugglega vænta alúðlegr- ar framkomu og góðr^r fýrir- greiðslu. hér á lasdi, eins og í flestum löndum heims, að 17 þeirra buðust til þess að sönda hingáð hejlbrigt bý, en tálsverðum erf- iðleikum er bundið að fá það er- lendis. Hún hefir mikla löngun til þess að koma því fyrir víðs- vegar um landið, þar sem skíl- yrði eru fyrir hendi, að það fái þrifizt og yrði það þá í umsjá kunnáttumanna. Dr. Urbancic heimsótti pró- fessor von Frisch í rannsóknar- stöð hans í.sumar og telur hún, að uppgötvapir þær, er hann hefir gert Í sámbápdi. ,við, ljfh- aðarhætti býsins, hafa vakið in og koma úr flestum eggj.un- um kvéndýr, sem verða að am- slíkri för, hefja þau einskonar dans, sem álitinn' hefir verið fram til þessa ósjálfráð hreyf- ing, en prófessorinn hefir kom- izt að því, að þetta hefir sér- staka merkingu og er einskon- ar hreyfingamál. Att dansins' Framh. a 9. síðu. Bý-„fylki og „vöfflurnar“ heimkynni þeirra. Rammamir, sem útbúnir hafa verið fyrir „vöfflu“-gerð býsins eru þama orðnir of litlir, svo það er farið að leita út fyrir þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.