Vísir - 07.10.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 07.10.1955, Blaðsíða 8
MUNIÐ kalda borðíð, KÖÐULL. PLÓTUE VÍSIR Föstudaginn 7. október 1955. Nokkrir góðir trésmiðir óskast til að slá.upp stórhýsi' og fleiri byggingum. Uppmæling. « Sigur^ur Pálsson, byggingarmeistari. — Kambsvegi 32. Samband íslenzkra samvinnufélaga efnir hér með til almennrar samkeppni um nýtt íslenzkt heiti fyrir svo- kallaðar „sjálfsafgreiðsluverzlanir". Verða veitt 5000 króna verðlaun fyrir beztu tillöguna um heiti, sem berst fræðsludeild SÍS fyrir 1. nóvember næstkomandi. í dóm- nefnd eiga sæti Þorkell Jóhannesson, háskólarektór, Halldór Halldórsson, dósent og Benedikt Gröndal, ritstjóri. Nýyrðið, sem óskað er eftir, þarf að gefa til kynna, að um verzlun sé að ræða, og helzt lýsa einhverju einkenni hinna nýju verzlana. í tungumálum grannþjóða eru slíkar verzlanir venjulega kenndar við „sjálfs-afgreiðslu“ (self- service stores á ensku, selvbetjenings-butikker á dönsku), nema hvað Svíar kalla þær „snaþbkjöb“. Sjáifsafgi'eiðsluverzlun einkeimist af þvi, að viðskipta- vinir geta gengið að öllum vörum verzlunarinnar, skoðað þær og handleikið. Þeir leggja það, sem þeir ætla að kaupa, í körfu eða kerru, en greiða vöruna og fá um hana umbúðir á þar til gerðum smáborðum við útgöngudyr. Þátttakendur í samkeppni skulu einkenna tillögu sína með dulnefni, en láta nafn sitt og heimilisfang í lokað umslag, sem einnig skal einkenna sama dulneíni. Öllum er heimil þátttaka, ungum og g'ömlum, og má sami ein- staklingur senda eins margar tillögur og hann vill. Berist margar tillögur um það orð, sem valið verður, mun dregið um verðlaunin milli tillögumanna. Tillögur skal senda til Fræðsludeildar SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík, og skal merkja umslögin „nýyrði". Tillögurnar skulu póstlagðar fyrir 1. nóvember, næstkomándi. SFrœösludviM -SÉS stap Svaladrykkir Ávextir Söluturninn við Arnarhól. Xlæðið Jreng- ina í fóá og hlý nærföt. PARKER pennasctt fundist. Uppl. í síma 4003. Gegn greiðslu þessarar aug- lýsingar. (271 TAPAZT hefir gyllt kven- armbandsúr frá miðbæ að Skólavörðustíg. Skilvís finn- andi hringi í síma 5081. — Fundarlaun. (274 GRÆNT karlmannsveski taþaðist s.l. nótt á Háteigs- vegi. Vinsamlega hringið í síma 2917. Fundarlaun. ESPERANTÓKENNSLA. Uppl. að Hamrahlíð 9. 7901 kl. 6—8.30. S. Magnússon. (17 KENNARA í tungumálum vantar herbergi. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 190“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á næstkomandi laugardegi. (261 Æf&si aÖ auulúsa SVIFFLUGFELAGAR. — Áríðandi fundur í Sjálfstæð- ishúsinu laugardaginn 8. okt. kl. 15. Svifflugfélag íslands. (258 Knattspyrriufél. Valur. Handknattleiksæfing að Hálogalandi í kvöld kl. 6 3. flokkur karla. Kl. 6,50 meistarar óg 2. fl. kvenna og kl. 7,40 meistara-, 1. og 2. flokkur karla. — Nefndin. íþróttaKíisið LÍB.R. - verður lokað vegna mænu- veikisfaraldurs ' 'fyrst um sinn.— Stjórn Í.B.R. STÚLKA óskar eftir kjall- araherbergi með eldunar- plássi. Fyrirframgreiðsla efti samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Stúlka'k_______.______(253 EINHLEYPAN 'karlmann vantar strax eitt stórt hér- bergi eða tvö minni. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglusamur“. (247 GÓÐ STOFA. Herra vant- ar góða sfofu sem næst mið- bænum. Afnot af síma koma til greina. — Uppl. í síma 1068 eftir kl. 7. GOTT herbergi eða stofa óskast til leigu fyrir rólega eldri konu. Uppl. í síma 82273. (270 -----------------------| STULKA óskar eftir stofu og eidhúsi, gegn húshjálp.J Uppl. í síma 2907. (272 HERBERGI óskast, fæði og þjónusta æskileg sama stað. Uppl. í síma 80680. (276 STULKAN. sem kom á Rergþórugötu 13 á mið-! vikudagskvöldið var og ætl- að að greiða fyrir herbergið, er vinsamlega béðin að 260; VANTAR eldri konu til ■ hreingeminga í brauðgerðar- • húsinu á Hverfisgötu 93.' STÚLKUR óskast nú þeg-! ar í verksmiðjur okkar. Skó-' gerð Kristjáns Guðmunds- j sonar, Spítalastíg 10. (257 BARNLAUS stúlka óskast í létta hálísdagsvist. Sérher- bergi og fæði 'allan dagirin. Uppl. í kvöld eftir kl. 6 í sima 82435. (266 MAÐUR, sem verður póstur úti á iandi, óskar eftir góðri konu, 25—30 ára, sem gæti fluít með honum og hugsað'um hann til fæðis og klæðis. Mætti hafa með sér. barn. Uppl. í sima 1878, frá kl. 7—9. (267 BAKNAKOJUR með dýn- um til sölu.- Sörlaskjóli 12, kjallara. sölu, síma RADÍÓFÓNN G.E.C. til sölu. Til sýnis á Bergstaða stræti 9 B, milli, kl. 6—8 í kvöld. EAFHA-heliueldavél sölu, mjög ódýi't í Tómasar- haga 15. MÓTORHJÓL, stórt, ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 2496 kl. 3—6 í dag. BARNAVAGNAK, mikið , ■ úrval, fV'antar grindur, rúm. Bamavagna- / búðin, Bergsstaðastræti 19. ( RUGGUSTÓLL (gamall) óskast til kaups. Uppi. í síma 81803 eftir kl. 7 næstu kvöld. (000 ÓDÝR BORÐ. Söluskálinn Klapparstíg 11. (219 REÍÐHJÓL til sölu. — Nókkur nýuppgerð reiðhjót (allar stærðir) mjög ódýr á Hverfisgötu 59 B. (244 TVÖ barnarúm til sölu. — Uppl. í síma 81647. (262 TIL SÖLU notaður Irola- ofn, ódýr. Sími 6428. (223 PEDIGREE barnavagn, vel með farinn, til sölu. Sími 7988, Brávallagötu 8. (259 TIL SÖLU notað sófásett, mjög vandað. Selst ódýrt. Til sýnis að Reykjavíkurvegi 25, kjallaranum, Reykjavík, eftir kl. 7 á kvöldin. (249 BARNAGRIND, nreð föst- um botni og bamakarfa með dýnu, til sölu. Uppl. í síma 82431. — (254 BARNAKERRA. Sem ný barnakerra til sölu á Kambs- vegi 29 (kjallara). (000 BOLTAR, Skrúfur íCter, V-ríssm»r. Reimasksfur. Allskoner verkfæri •? fí. Verrl Vald. Poulsen b.f TÆKiFÆRÍSGJAFIR: Sáálverk, Ijósmyndir, myrsd* rammar. Innrömmum mynö- ír, mélverk og saumaðaí myndii.— Setjum upp vegg- teppi Ásbrú. Sími 8210«, Grettiseött’ 54 (ýF HÚSMÆÐURí Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfr> yðar. Notið því ávallt „Che- míu-lyftiduft“, það édýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. ..ebemis b.f.“ (430 INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðn' á úi'um og klukk- um. — Jón Sigmuudsson, skartgripaverzlun. (308 SaUMAVÉL A-viðgerSi*. Fljót afgreiðsla — Syigja, Laufásvegi 18. — Sími 2650. Heimaslmi 82035 KAUPUM hreinar duskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI; 3562. Fornverzlunin Gyettisgötu. Kaupum hús- vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grcttis- á grafrciti Út- áletraíar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 20 (kjallara). —Sími 2856.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.