Vísir - 10.10.1955, Page 3
Mánudaginn 10. október 1955.
VÍSIR
> FRAMFARIR OG TÆKNI ♦
Furðiilegt tæki, §em „lær-
ir“ af rejnslunni.
Brezkur vísindamaður finmir upp verkfæri,
sem getur „muna5" og gieymt.
Á sýningu, sem nýlega var að hundar Pavlovs slefuðu, er
iialdin í Bristol á vegum brezka
násindafélagsins, var m. a. sýnt
furðulegt verkfæri, sem virðist
geta „lært“ af reynslunni, — og
gleymt.
Sá heitir dr. W. Grey Walter,
brezkur taugasérfræðingur,
sem fundið hefir upp kynja-
áhald þetta, sem er einskonar
hluti af lifandi heila, eins og
því er lýst, en dr. Walter stjórn-
ar tilraunum. sem gerðar eru
við Burden-stofnunina við
Bristol.
Vél þessi hefir verið nefnd
„Cora“, sem er stytting á orð-
unura Conditioned Reflex Ana-
logue. Vélin hagar sér á ýmsan
hátt svipað og hinir frægu til-
raunahundar rússneski vísinda-
mannsins Pavlovs, sem sýndu
svörún við hugrenningatengsl-
•um við eftirvæntingu eða til-
lilokkun. Menn minnast þess.
„Hlusta5“ á
stjömumar.
bjöllu var hringt, en bjallan
táknaði, að nú ættu þeir að fá
að eta.
Með því að þrýsta á tvo takka
ofan á tækinu, sem er á stærð
við ferða-viðtæki, getur upp-
finningamaðurin fengið tækið
til þess að svara áfram með
háttbundnum hljóðmerkjum,
án þess að komið sé við tækið.
Cora ,,man“ líka fyrir áhrif,
sem „hún“ (tækið) hefir orðið
fyrir áður, en óljóst þó, rétt
eins og „hún“ sé að muna nær
gleymd hugrenningatengsl.
Loks dvínar minnið og hverfur
með öllu, ef ýtt er á takka, sem
nefndur er óminni.
sækir í áttina til daufs ljóss,
en forðast sterkt, en auk þess
er útbúnaður á því, sem gerir
tækinu kleift að forðast torfær-
ur, sem á vegi þess verða.
Einteinungskerfið" og umferðar-
vandamál stórborganna.
'Sý tegnnd járnbranta rernd.
Of flókið er að lýsa nánar
byggingu Coru, en tækið er
ætlað til þess, að unnt sé að
hafa það í hreyfanlegum verk-
færum, „automötum", sem eru
að gerð og stærð eins og skjald-
bÖkur. Frægast þeirra er svo-
nefnd „Machina speculatrix“,
sem er eins og lifandi vera,
mjög eiúföld að gerð. „Machina'*
í Jodrcll Bank tilraunastöð-
inni nálægt Manchester, er ver-
iið að smiða risastór tæki, eins
lconar „radio-sjónauka“ í til-
rauaaskyni.
Tilgangurinn er ekki að eins
að horfa á, heldur hlusta á þau
hljóð, sem berast frá stjörnun-
ttm. Smíði hins nýja tækis er
svo vel á veg komin, að það
kefur verið prófað, og heyrðist
í Jodrell Bank hávaðinn af
stjarnþokuárekstri, sem varð í
nokkurra hundraða millj. ljós-
ára fjarlægð frá jörðu. Hér er
úm að ræða eins konar kopar-
het, sem er eins og undirskál í
lögun, um 250 metrar í þvermál,
og komið fyrir milli tveggja
turna. Ætlað er að tækið muni
koma að miklu gagni við rann-
sóknir á truflunum á lang-
úylgju-útvarpi.
Loftsteinar
og úrkoma.
Ástralskir vísindamenn veittu
því athygli fyrir nokkru, að
mikil úrkoma var í Sidney, 30
dögum eftir að jörðin fór gegn-
um loftsteinabelti, og eru nú að
athuga hvort úrkoman kunni
að hafa stafað af þessu.
Loftsteinar fara sínar hring-
rásir í sólkerfinu og verður
vart á vissum tímum árs, og
ætla vísindamenn, að duft eða
ryk frá þessum steinum berist
til regnmyndunarsvæða lofts-
ins eftir um 30 daga. Frekari
athuganir á þessu gætu leitt til
þess, að áströlskum landbúnaði
yrði að miklum notum, með því
að haga sáningu þannig, að úr-
komu mætti yænta er bezt hent-
aði.
Bandarískir vísindamenn
munu og gera rannsóknir hér
að lútandi.
í New York Times er sagt frá
tilraunum, sem gerðar verða
bráðlegt með fólksflutninga í
stórum stíl á upphækkuðum
einteinungsbrautum. Tilraunir
á þessu sviði hafa ekki verið
gerðar fyrr í Bandaríkjunum.
Að ýmsra ætlan yrði með
þessu móti unnt að ráða bót á
umferðarvandamálum í stór-
borgum nútímans, en af hinni
geysimiklu umferð í þeim stafa
æ meiri vandræði.
Hér er um hið svonefnda
„monoraiT'-kerfi (einteinungs-
kerfi) að ræða. Tilraun verður
gerð í Houston, Texas, og mun
undirbúningurinn taka um 3
mánuði. Tilraunir með þetta
voru fyrst gerðar í Ruhr fyrir
54 árum, en í Bandaríkjunum
hafa menn fram að þessu að
eins gert athuganir og teikn-
ingar hér að lútandi. Kostnað-
ur við tilraunina í Houston mun
verða um 50.000 dollarar. Þar
verður notaður vagn sem tek-
ur 54 farþega og vekur ekki sízt
athygli, að hann er knúinn dies^
elvél, en er ekki knúinn raf-
orku eins og sá, sem notaður
var í Þýzkalandi fyrir rúmlega
hálfri öld. Hafist hefur verið
handa um smíði stáltuma og
teina og endstöðva o. s. frv. —
f mörgum borgum Bandaríkj-
anna fylgjast forráðamenn vel
með þessum tilraunum, ef vera
mætti að þarna væri lausn að
finna á umferðarvandamálun-
um.
JVVUVU'AVWWWWWVWVWWWVWA'WftWVWVWSVI
þessi er þannig útbúin, að hún
^V*WWWWWWVWWVWWV%rtArt^WWWWWWW\^WWWWWWWVWW
\
n
Þrýstíhnappakerfið" æ sneir
notai í bíla-iðnaðinuni.
Verður unnt að stýra bílnum með
því að þrýsta á hnapp?
Sérfræðingar í bílaiðnaði hins vegar hefir ekki þótt borga
Þessi útbúnaður hefur verið nefndur „skilvindan“, og hann
er notaður við rannsóknastöð brezka flughersins. í Konum er
flugmönnum þeytt í Iiring af miklu afli, en með því fæst
vitneskja uni það, hvers vegna flugmenn falla í yfirlið, er
Bandaríkjanna gera ráð fyrir
því, að tímabil „þrýstihapp-
anna“ sé skemmra undan en
menn grunar.
Það er engin ný uppfinning,
að unnt er að opna glugga og
loka með því að þrýsta á hnapp.
Þá er þegar hægt að opna
„skottið" á bílum á sama hátt,
lækka sæti, fella þalcið, smyrja
vagninn, og meira að segja er
hægt að opna bílskúrinn með
því að þrýsta á hnapp, án þess
að þurfa að fara út úr bílnum.
Bílarnir, sem koma á mark-
aðinn fyrir áramótin, munu
sumir hafa enn fullkomnari
„þrýstihnappa-útbúnað", m. a.
til þess að skipta um ganghraða,
enda er löngu búið að finna upp
slíkan útbúnað.
Þegar hafa verið smíðaðir til-
raunabílar, þar sem þrýsti-
hnappar eru á stýrisstönginni
til þess að skipta um gír, lyfta
hjólunum frá jörðu, einu í senn
(þegar skipta þai-f um hjól), ep
þeir breyta uiíi stefnu á miklum hraða.
sig að hafa þenna útbúnað á
venjulegum bílum.
Vitað er, að tveir bílafram-
leiðendur, Chrysler og Pae-
kard, hafa í hyggju að nota
þrýstihnappaútbúnað á bíluni:
næsta ár til þess að skipta um
gír.
Vel getur verið, að næsta
skrefið verði, að hemlaútbún-
aður bílsins byggist á þrýsti-
hnappakerfinu. Þróun hémlaút-
búnaðarins bendir ótvírætt í
þá átt.
'í því sambandi er minnzt Á
þann útbúnað, að vagninn stöðv
ast sjálfkrafa, ef maður tekur
fótinn af benzíninu, og þarf þá
ekki venjulegan hemla-„pe-
dala“. Þá eru ýmsir hugvits-
menn að brjóta heilann um að
nota sjálft vélaraflið til þess aS
stöðva vagninn á svipstundu.
Loks telja ýmsir, að næst
værði það tekið upp að nota
þrýstihnappakerfið til þess að
stýra bílnum.
&rat lír anannlifjnssngusini:
Þegar Gandhi var handtekinn.
eæ il/
Eftir Negley Farson.
(Negley Farson mun vera.
all-kunnur hér á landi af,
bókum síntnh, sém hafá kóm
ið út á fjölda tungumála og
verið mikið lesnar víða um
heim; Hann gerðist blaða-
maður hjá Chicago Daily
News árið 1924, en áður
hafði hann verið vélfræðing-
ur í Manchester á Englandi,
hergagnasali í Rússlandi,
t'lugmaður í flugher Breta,
slæpingi í Kanada og fram-
kvæmdastj. bílaverksmiðju í
Chicago. Hann var í Ind-
landi árið 1930 og g;erist frá-
sögn hans þá).
Eg fékk samúð með Indverj- i
um á sama augnabliki og eg
steig út úr flugvélinni í Kar-
áchi. Það vakti samúð mína,
hvað þeir voru kúgaðir og
baéldir i návist Breta og .eg
yarð þess brátt áskynja af sam-
tölum við ýmsa merka Indverja,
að Bretar koma fram við þá
eins og óæðri verur. Jafnvel
vellauðugir Indverjar geta
ekki litið á sjálfa sig sem jafn-
réttháa Bretum nema utan
landsins. Indverji, sem er tek-
ið með opnum örmum í öllum
löndum og nýtur þar vii’ðingar
og allra réttinda, er réttlaus í
skiptum við Breta í heimalandi
sínu. Það er ofur-eðlilegt, að
þeir sé haldnir minnimáttar-
kennd af þessum sökum og
Gandhi hefir einmitt hagnýtt
sér það, til þess að vinna stefnu
sinni um óvirka mótspyrnu
fylgi meðal þjóðarinnar. Aðrir
leiðtogar Hindúa hafa sí og æ
vakið athygli manna á því,
hvernig Bretar hafa látið lög-
reglu sína berja á fólki, sem
aldrei reynir að verjast eða bera
hönd fyrir höfuð sér. Þegar
þetta gerðist fyrr á þessu ári,
sáu ýmsir hinna reyndari em-
bættismanna Breta, að þeir
voru þarna á rangri leið, en þá
var um seinan fyrir þá að klífa
niður úr hásæti þvi, sem þeir
hafa tyllt sér í við stjórn lands-
ins.
Um likt leyti og eg kom til
Indlands, flykktist þangað mik-
ill fjöldi þekktra erlendra
blaðamanna, því að rnemi
væntu stórtíðinda. Eg. lagði
helzt lag mitt við Ashmead
Bartlett frá Daily Telegraph,
en ack þess kom þarna Webb
Miller frá United Press og ýms-
ir smærri spámenn í heimi
blaðamennskunnai'.
Daginn eftir að eg kom til
Bombay leitaði eg Gandhi uppi.
Eg fann hann í borginni Keridi
í Baroda-héraði og var þegar
leiddur fyrir hann, þar sem
hann sat hálfnakinn undir
mango-tré innan um hóp læri-
sveina sinna. Ef þeir hefðu
verið enskir eða amerískir,
hefði eg helzt búizt við að hitta
þá á fundum hjá K.F.U.M. En
nú hlýddu þeir með mikilli at-
hygli á meistara sinn skýra frá
því, að hvað sem Englendingar
gerðu Indverjunv mæt*u þeir
aldrei láta hart mæta liörðu.
„En þér sendið nakta menn
gegn köldu stáli!“ sagði eg.
„Þeir virðast samt standa sig-
furðanlega," svaraði Gandhi.
Hann sat og spann í þær
tæpu þrjár klukkustundir, sem
eg ræddi við harin og mér
fannst hann vera, frekar að tala
við lærisveina sína en mig. Það
var eins og hann væri að kenna
þeim, hvernig þeir ættu að
láta óhlýðni sína og óvirka and-
stöðu koma sem verst mður á.
Bretuin. Sú sannfæring varð
smám saman til í huga mér, að
Gandhi óskaði þess, að Bretar
berðu eða létu berja sem flesta
Indverja til óbóta.
Gandhi kannaðist áð yísu við
það, að fæstir Indverjar væru
þannig skapi farnir, að þeir
vildu ekki láta misþyrma sér,
án þess að svara í sömu raynt —
og þannig væri tun menn i.