Vísir - 10.10.1955, Síða 6
VISIR
Mánudaginn 10. október 1955.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausssala 1 króna.
Félagsprentsmíðjan h.f.
Enn um Klakksvík.
ft/ísWf'5/rmTÍ íiatn tíí i ð:
Svikin hófust árið 1953.
llm 88 árisanir er að ræða.
Eins og sagt var frá hér í
blaðinu á laugardag hefur orð-
ið uppvíst um stórfelld gjald-
eyrissvik.
Guðmundur Ingvi Sigurðs-
son, fulltrúi sakadómara, sem
hefur rannsókn málsins með
höndum hefur gefið blöðunum
yfirlit um málið, eins og rann-
sókn þess var þá komið.
Nýlega kærði gjaldeyriseftir-
litið Stefán A. Pálsson & Co. út
af ósamræmi í sambandi við
innflutning veiðarfæra. Gerði
Stefán ekki skil á gjaldeyrin-
um, sem hann keypti hjá Út-
vegsbankanum og nam sú upp-
hæð rúmlega 228 þús. dollur-
um.
Á tímabilinu frá því í nov
ember 1953 þar til 1--2. júlí
Maður Ibíður bana..,
Framh. af I. siðu.
1955 hefur Stefán fengið alls
88 ávísanir og nemur hver Haf| J,eir síðan
þeirra frá 1000 upp í 3000 doll-
ara.
Hefur Stefán nú viðurkennt
að hafa selt dollarana hér inn-
T'vað er í hæsta máta eðlilegt, að íslenzkur almenningur fylgist
af mikilli eftirtekt með því, sem gerist í Klakksvík. Bæði
er það, að. Færeyingar eru okkur náskyldir, og eins er hitt, að
allur málatilbúnaður þar er með ólíkindum, og veit maður satt
að segja ekki á stundum, hvort hann er skoplegur eða rauna-
legur, — líklega nær danska orðið „tragi-komisk“ yfir þetta
yndariega ástand og tilburði.
Raunar má segja, að málið komi okkur íslendingum ekki við,
■og það er alveg rétt. Þetta er innanríkismál Dana og Færeyinga,
er þeir verða að útkljá sín á rnilli, og þess vegna er svar íslenzku
:ríkisstjórnarinnar við málaleitan Þjóðveldisflokksins um íhlut-
un alveg rétt. Það er ekki á færi okkar að segja dönsku ríkis-
.stjórnimii eða færeysku landstjórninni fyrir verkum í þessu
máli, og líta Norðmenn og Bretar sömu augum á þetta mál, en
þeir voru líka beðnir að hlutast til um við Darii, að-herskipið
Hrólfur kralci yrði kallað heim.
Klaldksvíkurmálið virðist næsta flókið, og sjálfsagt koma þar
til greina ýms atriði, sem þeim einum eru kunnug, sem þar
búa og þekkja málið ofan í kjölinn. En benda mætti þó á, að
•ekki virðist það frambærileg ástæða hjá landstjórninni fær-
•63'sku og dönsku rikisstjórninni að meina Halvorsen lækni að harur kveðst hafa selt sjálfur, en
■stimda embættisstörf í Klakksvík vegna þess eins, að hann eigi j man ekki hverjum. Hins vegar
vangoldna skuld (málskostnað), sex hundruð krónur og nokkra J hannast Grétar ekki við að
aura, við danska læknafélagið. Mönnum finnst hér á íslandi, ”
að danska læknafélagið hefði einfaldlega getað innheimt skuldina
með fógeta-aðför, og þar með væri málið úr sögunni. Halvor-
sen hefir ekki verið skiptur lækningaleyfi, og hann er ekki
sekur fundinn fyrir dómstólunum. Þessar sex hundruð krónur
■eru því ekki þess virði og stofna mannslífum og verðmætum
:í hættu.
Á hinu bóginn dettur víst fáum ísleudingum í hug að
mæla þeirri ráðabreytni Klakksvíkiriga bót að loka inni valds-
menn staðarins og hrjá á ýmsa lund. Ógerningur er að viður-
kenna slík samskipti manna, og slík ólög mega ekki viðgangast.
Þar hafa Klalcksvíkingar hlaupið á sig og glatað töluverðu af
þeirri: samúð, sem þeir annars kynnu að hafa haft. Með lögum
skal land byggja en með ólögum eyða.
En sé þáttur Klakksvíkmga ekki góður, er hlutur Dana engu
betri. Það orkar óneitanlega óþægilega á mann að lesa það í
blöðum og heyra í útvarpi, að lögreglumenn sigi hundum á
:fólk. Réttarvarzla með hundum er íslendinglum með öllu óskilj-
anlegt fyrirbæri, og sannast sagna er það furðulegt, að dönsk
„yfirvöld skuii ekki hafa sýnt meiri sálfræðilegan skilning á
hlutunum en raun ber vitni.
Setjum svo, að óeirðir Og lögleysur hefðu örðið í Esbjerg á
•Jótlandi og að borgarstjórnin þar hefði beðið um liðsauka frá
.ríkisstjórninni í Höfn. Setjum svo, að sendir hefði verið ríkis-
lögreglumenn frá Höfn til þess að halda uppi reglu í Esbjerg,
en hefðu sigað hundruð á Esbjerg-búa. Myndu Esbjerg-búar t
•ekki hafa kunnað því illa, — og myndu dönsku blöðin ekki
hafa fundið þær aðfarir næsta hrollvekjandi og reyfarakennd-
dór til að aka. honum ueí’n inn
I í Blesagróf. )>egur inn uridir
Blesagróf kom segjast þeir liafa
séð tvo ménn á iniðjuni- vegin-
um og ekið framhjá þeim og
skilað dyraverðinum heim, en
síðan snúið við. Hafi þeir þá
aftur ekið frarn á sömn menn,
og hafi þeir gengið á miðjum
vegi, en dálítið bil á millj þeirra.
Kvaðst Halldór þá hafa farið út
j íir bílmun og æt.lað að biðja aft-
ari manninn að víkja at' vegin-
uni, en harin iia.fi þá. gripið í
hálsbindi Halldórs og ÍVert að.
lent í áflogum,
en hvorugur hefði slegið. Hafi
þá maðurinn, sem á undah gekk
Seint ætlar það að ganga aS
vinna bug á mæöiveikinni, þrátt
fyrir mikinn kostnað í sambandi
við varnir alls konar og niður-
skurð á fé á sýktum svæðtun. Nú
virðist veikin vera farin að
gera ískyggilega vart við sig í
Dalasýslu, og ekki vitað nema
gripa verði til róttækra aðgerða,
jafnvel niðurskurðar á öllu fé i
því hólfi, ef komast á fyrir veik-
ina. Fyrst varð veikinnar vart
i fyrra, en ekkert hefúr verið gert
sem að gagni kæmi, og nú er
komið í Ijós að veikin hefur
breiðzt mikið út. Velta menn nú
vöngum yfir því, hvort rétt sé
að skera allt fé niður á svæð-
inu, en það mun vera yfir 20
þúsund fjár.
Hvort er ódýrara?
Iin hvor leiðin mun verða ó-
dýrari í framtíðinni, sú að skera
allt fé niður þegar í stað, eða.
hin að skera aðeins sýkt fé eða
grunað? Bændur hafa nú lilotið
það miklar búsifjar af þessari
veiki, að varla er vogandi
an lands a kr. 22 stykkið. Nem- ... ,
ur ologlegur hagnaður a sol-1 öxJ j*veðst
unni rúmlega 1 millj. og 200
bus kr
, | hann hafi áður átt i fangbrögð
Segist Stefan hafa selt Gret-
flösku i hendinni, og liafi hann
b.arið Halldór með lienni, og
á hnakka og vinstri
Halldór þá hafa
hrint. manninum frá sér, sem
ari E. Ingvarssyni bókara hjá
Áburðarverksmiðj unni alla r
ávísanirnar nema fjórar, sem
hafa annazt sölu á nema 40—50
þús. dollurum og seldi hann þá
á 23 kr. stykkið. Kveðst hann
hafa selt Kristjáni Ágústssyni
heildsala meginið f því, sem
hann sá um sölu á, en Kristján
segir áð sig minni að hann hafi
aðeins keypt 11—16 þús. doll-
ara af Grétari, eða kanske rúm-
lega það. Hafði hann svo aftur
selt þá á 23—25 kr. stykkið.
Eru þá eftir um 180 þús.
dollarar, sem Stefán hefir ekki
enn þá gert grein fyrir.
Refsing fyrir gjaldeyrisbrot
sem þessi geta numið allt að
200 þús. kr. Auk þess er svipt-
ing tvinnuréttinda og upptaka
ólöglegs hagnaðar.
(Pétur) komið og verið með neitt af þessu fé ganga
með öðru. Og aldrei verður full-
komlega örúggt um það, fyrr en
allt féð hefur verið skorið niður
á svæðinu. Það verður erfitt fyr-
ir þá bændur, sem þar búa, og
eru þeir sannarlega ekki öfunds-
verðir, en er það ekki cina
leiðin úr því sem komið er? Hvað
myndi sagt, ef veikin kæmi síð-
ar upp í nærliggjandi sveitum og
gera yrði enn víðtækari ráðstaf-
anir og kannske ónýttust allar
þær 'dýru varúðarráðstafanir,
sem til þessa hafa verið gerðar?
um við og hafi háhn fallið aftur
yfir sig. SiSan heföi hann snú-
ist gegn hinúm manninum. Bíl-
stjórinn kveðst í þesS’tl liafa
hlaupið út og tekið flöskuna af
manninum, se.m barið hafði
llalidór, og hafi nokkrar stimp-
ingar átt sér stað milli þein-a,
unzz hann hafi steypt iionum
fram af sér, cn síðaú hafi ekki
orðiö meira úr áflógum þeirra á
miíli, en farþeginn og hinn mað-
urinn hefðu haldið lieim að hús-
inu Vellir. Segja- bíistjórinn og
Halldór, að Ingvar hafi barið að
dynim og ætlað að komiíst í
síma og hringja ú lögregluria,
en stúlka er korn tii (i\-ra liafi
tjáð, að engimi sirni vafi'i í hús-
inu. Bauðst bíistjórinn þá að aka
öllurn á lögregtustÖðina, en Ingvi
hefði þá viljað kornast. hoim til
sin og liefði hinir þrir þá hald-
atburðinum.
•ar? Það er hætt við því.
Eitt er víst: Lögum og rétti verður ekki haldið uppi í Fær-
■eyjum með lögregluhundum. Að því leyti eru aðfarir Dana
þar alveg út í bláinn og missa marks. Hitt er svo jafn-skiljanlegt,
-að danska ríkisstjórnin verður að grípa til sinna ráða, að beiðni
færeysku landstjórnarinnar, og senda lögreglumenn til Færeyja.
Sú ráðstöfun, út af fyrir sig, vekur eriga furðu. Klakksvíkingar
.hafa gerzt sekir um ofbeldi, hunzað fyrirmæli löglega kjör-
innar landstjórnar í Færeyjum, og.verða að taka afletðingurium
■af þeirri ráðsmennsku.
íslendingar óska Færeyingum alls góðs, og' þeir vilja heldur
■ekki gera hlut Dana verri. Það er fullkomlega ástæðulaust.
Við viljum reyna að líta af sanngirni á Klakksvíkurmálið. En
ílestir munu líta svo á, að báðir aðilar hafi misst það úr reip-
unum, og þess vegna munu margir íslendingar segja: Nú er mál
að linni.
Með góðvild og lipurð á báða bóga hlýtur að vera hægt að
setja Halvorsen i embætti, ef Klakksvíkingar sækja það svo fast,
án þess að virðingu danska læknafélagsins sé misboðið, en hér
að framan var bent á leið til þess að innheimta hinar í'rægu
=ex hundruð krónur, hafi læknafélaginu ekki hugkvæmzt það
iyrr. ★
^nfTrTyTTrrv
EXTRA DUTY MOTOR OIL
smurniugsolía á nvjar bifreiðir. —
Ennfremur SINCLAIR OPALINE
MOTOR OIL.
Fæst í brúsum og láusu máli.
Smurstö&n Sætum' 4
Sími 6227.
Nokkuð öruggt.
í fréttum af þessu válega máli
segir, að noltkuð sé öruggt að
veikin geti ekki borizt út úr svo-
nefndu Dalahólfi, en það er þó
ckki fortekið með öllu. Það sýn-
ist því vera nokkuð hættusamt að
láta fé af sýkta svæðinu lifa, ef
einhvér ástæða er til að halda
að vcikin geti breiðst út til ann-
arra sýslna. Það verða enn á ný
erfiðir tímar fyrir þá bændur,
sem missa við það fé sitt. En betra
er að reyna að bæta þeim það
upp að einhverju leyti, en að
liætta á það að liægt sé með öðr-
ið ú lögregliMöðimt og skvrt frá um raðum að fleffa útbreiðslu
veikinnar, sem tekst svo kannske
ekki. Þetta er mjög aívarlegt
mál, enda munu nú vera hafriar
umræður um, hvernig snúast eigi
í þvi, og væntanlcga þær ráðstaf-
anir gerðar, sem gagnkunnugir
menri telja heþpilegastar.
VW-WWSW
Ungur, lipur og reglusam'ur maður óskast til afgreiðslu
í glerslípun og speglagerð vorri.
Verzlunin Brynja.
í;--þlll-.'li f> -'ú"'.-
* ; , . -v. > -i- •-
WWWyUVWWiVVWVSftWMVVWVVVWUWdVtVVWWV'^VWk
Mænuveikin.
Hér í Reykjavík hefur gripið
um sig niikill ótti út af mænu-
veikinni, sem gert hcfur vart við
sig, en tilfellum hefur nokkuð
farið fjölgandi, þótt enn sé ekki
um mikia útbreiðslú að ræða.
Skólabaldi liefur verið frestað,
ýmsum stofminum, þar sem fólk
kemur sanian, vcrið iokað. En
lUörgum finnst ekki nóg aðgert,
og erú þar tvö sjónarnrið. Sunrir
vilja fyrirskipa lokun allra sam-
komustaða, en, aðrir vilja láta
nægja að vará fólk við áð sækja
þá, og hefta ekki meir frelsið en
nauðsyn þykir. Hvort sjónarmið-
ið er rétt, leiðir timinn í ljós. En
þeir sem gerzt þekkja hættu veik-
innar ættu að vera dómbærír um
livaða ráðstafanir eru nauðsyn-
legar liverju sinni. Sagt er líka
að vegna veikinnar sæki fólk
miklu síður hvers konar skemmt-
anir, og er það sjálfsagt varleg-
ast. — kr.
i^jvvywvvyyvvyViívv?tw«vv.
BEZT Al) AUGLVSA1 VlSl