Vísir - 14.10.1955, Side 9
Föstudaginn 14. október 1955
VÍSIE
9>
René Laniel fékk að
halda fötunum.
Bróðir íorsætisráðherrans fyrr-
verandi varð gjaldþrota.
Joseph Laniel, fyrrverandi lönd, m. a. til Afríku, Venezú-
forsætisráðherra Frakka, erlelu, Kolumbíu og Mexíkó, og
mseðumaður á ýmsa lund, en
einkum hafa fjármálavandræði
bróður hans orðið honum þung-
bær.
Hinn 20. sept. síðastliðinn
gerðist það í smábænum Arg-
entan í Normandí, sem mjög
kom við sögu í innrás banda-
manna 1944, að allar hallir,
góss og búpeningur Renés,
yngri bróður hans, fóru undir
hamarinn.
Auðæfi Laniels-fjölskyldunn
ar stóðu á gömlum merg, og á
þrem kynslóðum hafði henni
tekizt að verða auðugust allra
ætta að iandareignum í Nor-
mandí. En það var ekki nóg
með, að René Laniel var gerð-
ur gjaldþrota og eignalaus, held
ur varð Josep bróðir hans einn-
ig að loka stórri vefnaoarvöru-
verksmiðju, er hann átti í borg-
inni Lisieux,
Átti ekki 10%
upp í skuidir.
Fall René Laniels var svo
mikið, að entía þótt eignir hans
væru metnar á yfir 200 millj.
franka (um 10 niillj. króna),
átti hann ekki fyrir tíunda
hluta krafnanná frá skuldar-
höfum. Franskir bankar kröfð-
ust þess af honum, að hann end
urgreiddi lán, er honum hafði
verið veitt, er hljóðaði á um
100 millj. króna.
Lanielsbræður komust árið
1953 yfir meirihluta hlutabréfa
í vélaverksmiðjunni Henry
Hamelle, en þar voru framleidd
ar landbúnaðarvélar. Þetta fyr-
irtæki seldi vélar sínar víða um
ungadeildin franska, að nafn
René Laniels skyldi máð úr
bókum deildarinnar, en hann
en hann var þar þingmaður.
Þóttist deildin geta sannað, að
hann hefði misnotað aðstöðu
'sína sem öldungadeildarþing-
maður til fjármálabragða. René
Laniel hafði m. a. notað nafn
bróður síns til þess að koma á-
formum sínum fram.
Eftir að stjórn Joseph Lan-
íels féll sumarið 1954, sáu lán-
ardrottnar Lanielsbræðra ekki
ástæðu til að fx-esta gjaldþroti
Hamelle-verksmiðjanna, og þeg
ar auglýst var í blöðum Nor-
mandis fyrir nokkrum mánuð
árið 1951 nam velta þess 300
—350 millj. króna. Tveim ár-
um síðar var þó svo komið, að
Laniel forsætisráðherra varð að
biðja Frakklandsbanka um á-
byrgð, því að bankar þeir, sem
René Laniel skuldaði, kröfðust
þess, að hann endurgreiddi þeg (uni) að Hamelle-verksmiðjurn-
ar í stað lánin.
Ætlaði að hlaupa
úr Iandi.
Hinn 16. júní 1954 komu hjón
á Orly-flugvöll við París, en
þau höfðu keypt sér farmiða til
Caracas í Venezúelu. Þegar ver
ið var að koma sex ferðatösk- i
um þessara hjóna um borð í
flugvélina, var kaliað í hátalara
flugstöðvarinnar, að herra René
Laniel væri beðinn að koma í
skrifstofu vallarins. Fulltrúi
banxa þeirra, er Laniel skuld-
aði fé, fór fram á það við hann,
að hann frestaði för sinni úr
landi um 48 stundir.
Tollverðir fóru gaumgæfilega
í gegnum farangur Laniels, með
an hann tæmdi í brseði sinni
hvert koníaksglasið af öðru. —
Þeir fundu þó ekki neitt at-
hugavert. René Laixiel hafði
horft á þessar aðfarir, afmynd-
aður af bræði. Allt í einu stökk
hann upp úr ,sæti sínu og reif
fötin utan af sér, og hrópaði,
að tollverðirnir ættu þá að leita
rækilega á honum, úr því að
þeir væru að þessu á annað
borð, en gefa sér skriflega af-
sökunarbeiðni ella.
Rekinn af þingi.
Um líkt leyti samþykkti öld-
wvwwvVwvw 1
ar væru gjaldþrota, streymdu
reikningarnir inn.
íbúar Lisieux voru sem steini
lostnir. Þeir höfðu í þrjá ætt-
liði kosið menn úr Laniel-fjöl-
skyldunni á þing, og þekktu þá
ekki að öðru en höfðingsskap og
glæsibrag, sem héldu glœstar
veizlur í höllum sínum og lifðu
í allsnægtum.
Fékk að halda
fötunum.
Hinn feiti René Laniel át dag
lega hænu að 'sið Henriks 8.
Englakonungs, án hnífs og gaff
als. í d’Osmond-höll, sem Lan-
iel-fjölskyldan lét byggja um
aldamótin, flaut Burgundarvín
í stríðum straumum, og á ein-
um degi voru étnar þar þrjár
stórar tunnur af humar.
Af öllum þessum auðæfum
fékk René Laniel ekkert ann-
að en ein föt og tveggja her-
bergja íbúð í París, og það af
tómri meðaumkun. René Laniel
fullyrðir, að ógæfa sín sé Joseph
bróður sínum að kenna, því að
póiitískir fjandmenn Josephs
hafi eyðilagt hann — René, —
til þess að geta komið Joseph
á kné um leið.
1 vwawawmwwwvw
mwt er skrii
Hjúskaparsérfræðing-
urinn vill ffá skilnað.
Af 5000 hjónaböndum hafa aðeins
3 bruéðizt
36 lögfræðingum í hjúskap,
fjölda presfa, lögreglukonum
og þar fram eftir götunum. Og
þegar hún gerir upp reikning-
ana? segir hún, að einungis 3
af viðskiptavinunum hafi orðið
óánægðir og fengið_skilnað.
En nú er svo komið, að hún
sjálf, sérfrseðingurinn í
, þessum málum, vill losna
við bónda sjnn. Já, hún
heimtar skilnað.
Hún giftist bónda og rithöf-
undi, Michael Cox, árið 1942,
vafalaust samkvæmt reglum
sjálfrar sín um það, hvernig
maki eigi að vera, til þess að
hjúskapurinn geti oi'ðið giftu-
drúgur. En eitthvað hefir
brugðizt, hvort sem það hefir
veríð frú eða bónda að kenna.
En hún heldur áfram með
skrifstofuna sína, og kannske
lítur hún í bókina,'sem hún hef-
ir samið, þar sem hún gefur
þeim heilræði, er vilja verða
hamingjusamir í hjónabandi.
Þar er meðal annars þessi ráð
að finna handa konunum:
„Þér skúluð ekki látast
vera einfaldari en þér eruð.
Kárlmenn kunna ekki við
konuna, sem gefur í sbyn, að
hún kunni ekki einu sinni nð
sjóða egg. Þér megið hcldui
ekkí vera eins og vafnings-
viður gagnvart manninuni“.
Erlendis eru víða starfræktar
skrifstofur, sem vinna að því
að kynna einmana fólk með
hjónaband fyrir augum, ef um
semst.
Mun óhætt að fullyrða, að
skrifstofur af þessu tagi þekkist
í flestum löndum hins „mennt-
aða heim“, og í sumum löndum
eru þær naistum á hvei'ju strái.
Til dæmis eru margar slíkar
skrifstofur í Bretlandi, og for-
stöðukona einnar þeirra, frú
Heather Cox, hefir meira að
segja skrifað bók um þessa
starfsemi sína. Heitir bókin
„Marriage is my business“, og
má nærri geta, að þar kenni
margra grasa.
Frú Cox hefir skrifstofu
Bond Street, eina virðulegustu
götu Lundúnaborgar, og um
það bil sem bók hennar kom út,
var hún búin að koma á 5000
hjónaböndum. Frúin er nú fert-
ug, og hefir hún starfi-ækt
skrifstofu sína í 17 ár. Hún
ekki feimin við að geta þess,
að hun hafi komið fjórum
mönnum í hjónaband, meðan
þeir sátu í neðri
en auk þess hefir hún
wwwv
MABGT A SAMA STAD
Sláturf jár-
afurðir frá
Sláturhúsum
Verzlunarfélags
Borgarfjarðar,
? Sláturhúsi
Ji Verzlunar
Sigurðar
5 Pálmasonar,
íj Hvammstanga og
\ Sláturhúsi
J| Verziunarfélags
!* V.-Skaftfellinga
;• vík.
Sími i6ió
Sé ég eftir sauðunum,
sem ofan koma af fjöllunum
og étnir eru í útlöndum.
(Þjóðv.ísa).
Kaupið Innlenda Iramleiklii tii neyzhi.
Úrvals dilkakjöt í
Iieilum og háiíum
skrokkum á 20.40 pr.
kíló.
★ ® ★
Léttsaliað dilkakjöt.
★ ® ★
Mör, tólg, iiíur,
hjörtu, nýru og nýsviS-
in dilkasvið.
. AVMAiV .VÍVÍW.W.W.V.V.V.V.V.W.V.V.V.-.V.V.V.V
W.W.W.W.VWAÍVWWV.’.WMfW.V.W<(