Vísir - 21.10.1955, Side 1

Vísir - 21.10.1955, Side 1
12 bSs. 12 bls< 45. árj». Föstudaginn 21. oktöber 1955. 239. íbl. Ama vann ekki, en Hjörl©ifsdéftlr að loksnsii Vísir gerði ungfrú Örnu Hjör leifsdótur, fegurðarclroítningu íslands rúmrusk í London í morguri er hann hringdi hana upp um klukkan 10 árdegis. Var Arna ekki komin á fætur, en kvaðst hafa veirð vakin til þess að koma í símann, en hún hefði verið í samkvæmi til kl. 3 í nótt, er efnt var til í gær- kvöldi fyrir hinar 22 fegurðar- dísir að lokinni alþjóðafegurð- arsamkeppninni, sem hófst kl. 8 í gærkveldi og stóð til kl. 11 í Lyceum Ballroom. Er vér spurðum Ernu um úr- slitin í keppninni kva'ðst hún ekki vita hvar hún hefði verið í röðinni, en hún hefði ekki orðið ein af þeim sex er verð- laun hlutu. Kvaðst hún ekki hafa orðið fyrir neinum von- brigðum út af því, sér hefði þótt jafngaman að taka þátt í keppninni fyrir því, og aðalat- riðið fyrir sér hefði ekki verið að hreppa nein verðlaun. Sú sem hlaut titilinn ,,Miss World 1955<: var ungfrú Vene- zúela, Susana Djuim að nafni, og sagði Erna að hún hefði sýnt mikla stillingu og ekki vii'zt stíga sigurinn neitt til höfuðs, er úrslitin voru tilkynnt. Þetta er 19 ára stúlka og hlýtur hún verðlaun, 500 sterlingspund og bifreið, sem metiri' er á 100 sterlingspund. Önnur í keppn inni varð „ungfrú Bandaríkin" og hlaut hún að verðlaunum 100 sterlingspund, og þriðju verð- laun hlaut „ungfrú Grikkland" og hlýtur hún 75 pund. Fjórðu verðlaun etu 50 pund, fimmtu verðlaun 35 pund og sjöttu verðlaun 25 pund. Ekki kvaðst 3rna muna hverjar hlutu 4. og 5. verðlaun, en „ungfrú Fraltk- land“ hefði verið sjötta í röð- inni. Er vér spurðum Ernu, hvern- ig henni hefði líkað að koma fram á fegurðarsamkeppninni í London svai'aði hún: „Það var ljómandi skemmti- legt, og margfallt betra en i Tívolí í sumar, enda voru þarna allar aðstæður betri. Þarna voru það ekki áhorfendur, sem úrskurðuðu heldur 8 manna dómnefnd. Fyrst komu allir keppendui'nir fram í kjólum, en síðan í baðfötum, bæði allar saman í hóp og hver einstök." — Létu ekki hinar suðrænu meyjar í ljós tilfinningar sínar er úrslit keppninnar urðu kunn? „Sumar, sem ekki hlutu verð- laun, voru dálítið hnuggnar, en flestar báru sig vel, og í sam- kvæminu á eftir voru öll von- xrigði gleymd. Ég hef hlotið iómandi móttökur í London, en etta hafa verið ákaflega strang r dagar. Ég hef svo að segja kki getað urn frjálst höfuð trokið eina mínútu síðan ég om hingað, og er orðln dauð- reytt. En nú ætlaði ég að hvíla úg, og sofa út í rnorgun, en þá akti Vísir mig.“ — Hvenxig líkaði yður að oma fram í sjónvarpinu? „Ég held að það hafi gengið FramhaM á 6. síð'u. Erfitt að hugsa í New York. Alþjóðalaganefnd Sameía- ðu þjóðanna finnst næsta ó- æðissamt að starfa í New 'ork. Fulltrúar átján þjóða, sexxi ðild eiga að nefndinni, segja, 5 í New York glepji svo margt u'ir nefndarmönnum, að þeir eti elcki starfað eins vel og skilegt væri. Hefir því veri'ð xgt til við allsherjarþingið, að ðsetur nefndarinnar verði l utt til Genfar í Sviss, því að >ar sé „auðveldara að hugsa í iæði“. MúsfiiæðIsiisálast|ÓB*it Sseflr veitt fjrstii láifiíifi. Þau eru tí! manua hér i bæ. 1'BEíSiáfe.iEá.r v«Eraa alls 2500. Til fuisnæðismálastjórnar’ haí'a borzt rúmlega hálft Undjá þúsund umsóknir um lán til íbúðabygging.a Framkvæmdastfórarnir, þaix- Hannes Pálsson og Ragnar Lúr- usson, eru nú að vinna úr u:n- sóknunum, skrásetja þær og kynna sér ástæður umsækjend- anna. Er þetta geysi mikið verk og tekui- langan tíma að kynna. sér gögnin til hlítar. Byrjað er að úthluta til ör- fárra manna, samtals til um 40 umsækjenda héðan úr Reykja- vík, en engra utanbæjarmanna. Er þar um að ræða menn, senx vitað er að ekki geta byggt án. ílánsfjár og hafa erfiðar heim- ilisástæður. Vísir hefir átt tal við Hannes Pálsson og innti hann eftir hve- miklu yrði úthlutað og til hve margra á þessu ári. Hannes kvað ekki unnt að segja neitt um það á þessu stigi. málsins. Hann sagði, að enn væri ekki séð fyrir hve mikiu fjármagni húsnæðismálastjói’n- in hefði yfir að ráða og allt væri í nokkurri óvissu um það fram til næstkomandi áramóta. Á þessu sfigi- málsins væri ákveðið að húsnæðismálastjórnin hefði til umráða 30 millj. kr„ svo- kallaðra A-lána. og 20 millj. kr. B-lána. í þeim síðarnefndu ei'u iánstofninn og vaxtagreiðsl- ur bi'eytingum undirorpnar í sambandi við vísitölu á hverj- um tíma. Hannes sagði. að láns- fjárhæðin yrði naumast lægri en sú, er að framan getui', en gæti líka orðið ailmiklu hærri. Á þessu ári má telja líklegt, að lánaúthlutun standi vfir fram undir áramót, en úr því skýrast línurnar um lánsfjár- magn fyi'ir næsta ár og verður því að langmestu leyti úthlut- að í byrjun næstkomandi árs, eða í janúar og febrúar. Samkvæmt lögum má ekki lána til eins umsækjanda meir en 100 þús. kr„ og þó aldrei yfir % hluta íbúðarverðsins sam- kvæmt mati virðingarmanna. veðdeildar Landsbankans. Af þessu fé er svo ætlast tii .að- nokkur hluti þess sé vísitölu- lán eða B-lán, sem miðast við vísitölu á hverjum tíma.. ... ........ Þjálfunarstöð á Tasmanjöldi. Hilary, Everestfarimx heimsfrægi, hefur fundið hentugan stað á Tasmanjökli, Nýja Sjálandi, undir Suðurskautsleiðangurinn. Þjálfun byrjar í ágúst n.k. og verður þátttakendum m. a. kennt að annast hunda, meðferð þeirra fyrir sleðum o. s, frv. V.-Evrópuríki skortir kol vegna aukins iðnaiar. líaupa 15 millj. lesta vestan hafs í ár, Iteypfu 6 milGj. í fyrra. Aukning iðnaðar í flestum löndum V.-Evrópu hefur 'það í för með sér, að skortur verð- ur mikili á koliun í vetur. Hefur aukningin þau áhrif, að þau sex lönd, sem standa að kolasaml-agi Evrópu — Belgía, Frakkland, Holland, Ítalía, Luxemburg og V.-Þýzkaland -— verða að leita á xxáðir Banda- ríkjanna til að fullnægja kola- þörf sinni, því að þótt auð- veldara væri að kaupa kol í Bretlandi, er framleiðslan þar svo lítil, að lítið sem ekkert verður flutt út, Stafar það meðfram af því, að iðixaðar- framleiðsla Breta hefur einnig vaxið mikið síðustu árin. Á síðasta ári keyptu þessi lönd hvoi'ki meira né minna en sex milljónir lesta af kolum af Bandaríkjunixm, og er gert ráð fyrir, að kaupin nemi eigi minna en 15 milljónum lesta á þessu ári. Af þessu kann að leiða, að verð á stáli og fleiri vörum hækki í vetui', því að kol frá Bandaríkjunum eru að sjálf- sögðu dýrari en heimaunnin kol. Er það mesta áhyggjuefni stjórnar stálsamlagsins, því að frarn að þessu hefur verið hægt að halda verðinu niðri á stáli eða að lækka það. Framleiðsluaukning á sviði stáliðnaðar ki'efst mjög auk- innar kolanotkunar. Má geta þess til dæmis, að framleiðslan er nú 25—30 af hundraði meiri en fyrir einu ári, og það þarf hvorki meira né minna en hálfa milljón af koxi til að aulta framleiðsluna um aðeins einn af hundraði. Þessi aukn- ing stáliðnaðarins gleypir þvx 12—15 millj. lesta af kolum, og er þá ekki talin aukning á sviði annars iðnaðar. Annað mesta upp- skeruár vestra. Bandaríkjamenn gera ráð fyrir, að heildaruppskera þeirra í ár verði önnur bezta, sem um gettir. Uppskera hefir aldrei orðið meiri þar en árið 1948, og var vísitala hennar 108 miðuð við meðaluppskeru þriggja ára eftir stríð. í ,ár er gert ráð fyrir. að uppskeruvísitalan verði 106. ★ Rússastjóm hefir sent Nehru graðfola, sem hanri lét í Ijós aðdáun á í Rúss- landsför sinni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.