Vísir - 21.10.1955, Síða 2

Vísir - 21.10.1955, Síða 2
 Til helgarinnar Folaláakjöt tilreitt á pönnuna, dilkasvið, hrein svið í pottinn, hamflettar rjúpur, reykt dilkalæri, grænmeti margskonar. Hvar eru skipin? ' Eimskip: Brúarfoss fór frá •30 Hamborg á þriðjudaginn til °*a Rvk. Dettifoss kom til Vent- 3s~ spils á mánudaginn; fer þaðan ] . til Leningrad, Kotka og þaðan; Is~ til Húsavíkur, Akureyrar og Rvk. Fjallfoss fór frá Gufunesi, di: í gærkvöldi til ísafjarðar, | rs~ Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- ; víkur, Patreksfjarðar og Rvk. ?ar Goðafoss kom til Gautaborgar á mánudaginn; fer þaðan til 'u~ Flekkefjord, Bergen og þaðan .. til Reyðarfjarðar. Gullfoss kotn ■Jt~ til K.hafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fór frá New York á sunnudaginn til Rvk. Reykja- foss kom til Hull í gærmorun; fer þaðan til Rvk.. Selfoss fór !að frá Liverpool í fyrradag til Rott nl~ erdam. Tröllafoss fór frá New l_u~ York á þriðjudag til Rvk. j 1U> Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14. okt. til Neapel og Genova. 'S- Drangajökull lestar í Antwerp- j en ca. 25. okt. til Rvk. i Skip S.Í.S.: Hvassafell fer frá 1 luij Norðfirði í dag áleiðis til Finn- _ í; lands. Arnarfell er á Akureyri. j °g| Jökulfell fer í dag frá London | ;rh til Álaborgar. Dísarfell fór frá; is~ Hamborg í gær til Rotterdam. j Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell kemur til j Dilkákjöt í heilum og hálfum kropoam, lifur, hjörtu og svið. Mamborgarhryggur, hamborgarlæri, fylt læri. AÍSskonar soðinn matur. Orvals guírófur, guiræiur og rauðrófur. \ Tékkneskar 1 manchettskytur =1 hvítar og misliíar \ Hálsbinrfi £ skrautlegt úrval \ Hálskhítar \ Nærföt \ Náttföt l Sokkar Imjög gott úrval Sk'mnhanzkar fóðraðir með loð- í skinni Snorrabraut 56, sími 2853 — 80253. Melhaga 2, sími 82936. ÍOrvals dilkakjöt, léttsaltað og reykt, dilkakjöt, $ íifur og svið, nautakjöt í huff, gullasch og hakkað. | Folaldakjöt í steik. Lifrapylsa og nýr rúsínublóð- ;< ^ mör. Blómkáí, hvítkál og gulrófur. Jaffaappelsínur ■; <; og sítrónur. ji Mgéit ék ávextir í !; Hólmgarði 34, sími 81995. — Kaplaskjólsvegi 5, sími 82245. í|;; Á kvöldborðið kraftsúpur frá Þjóðarrétturinn er harðfiskur! Hnlhir (Fjörefnaríkur Gómsætur fi&BisaÍagz* lyitinisbSað almennings Rómantík neikvæðisins. í kvöld mun Páll V. G. Kolka, héraðslæknir, flytja ertindi á| stúdentafundi, sem haldinn verður á Gamla Garði. Erindi þetta nefnir hann ,,Rómantík neikvæðisins". Má ætlá að stú- dentum, eldri og yngri, þyki forvitnilegt að heyra lækninn ræða þetta efni. Fundur þessi er haldinn á vegum Kristilegs stúdentafélags og hefst-kl. 8.30. Um starfsemi félagsins fram að áramótum má einnig geta þess, að hinn 18. nóv. mun dr. theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup halda fyrirlestur, sem harin nefnir „Sören Kii’kegaard tal- ar enn“ og þann 9. des. mun prófessor Sigurbjörn .Einars- son flytja erindi um trú og lífs- vandamál. Þessir fundir verða einnig í Gamla Garði og er öll- um stúdentum heimill aðgang- Hangikjöt og svið. J(}öt Jiáb ur Horni Baldursgötu «g Þórsgötu. Sírri 3828. Föstudagur. 21. okt. — 293. dagur ársins. Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- •vík verður kl. 18.15—8.10. á börn og fuiiorðna KuMahúfur Dilkakjöt 2. verð- flokkur, lifur og hjörtu, svið, mör. Reykhólagul- á börn og fullorðna Nýreykt dilkakjöt, léttsaitað kjöt, svið, lifur, hjörtu, mör, rjúpur, feitur bíóðmör, lifrapylsa, rófur og soðin svið á kvöldborð- Flóð var kl. 8.18. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapétek ■opin til kl. 8 daglega, nema laug ærdaga þá til kl. 4 slðd., en aúk |)ess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Lögregluvarðstofan h?íur síma 1166. Slökkvistöðin heíur síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuyerndarstöðinni. Eími 5030. K.F.U.M. ' Biblíulestraraefni: Sálm. 121, 1—8. Hjálp Guðs. Safn Einars Jónssonar. Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. V/z—3Y2 frá 16. sept. tií 1. des. Síðan lokað vetrar- triánuðina. Sendum heim fóðráðar með gæru skinni vandaðar vörur GEYSIR“ H.F. Fatadeiidin Réttarholtsvegi 1. Sími 6682. ‘J! Nýtt kjöt, hángikjet, lifur, hjörtu, svið, appelsínur, bananar, vínber og útlent rauð- háon Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Daglega nýit Kjötfars, pyisur og bjúgu. Kiötverzhmin Hsir£ell Skjaldborg við Skúlagötu, Sími 82750. Útivist barna. Lögreglan hefir beðið blaðíð að vekja athygli almennings á 19. gr.ein lögreglus.amþykktar bæjarins. en þar. segir svo um útivistartíma barna, að börn á aldrinum til 12 ára megi .ekki • vera . úti' á almanriafæri eftir kl. 20 á tímabilinu frá 1. októ- ber til 1. maí ög' börn á .aldrin- um 12—14 ára megi ekki vera á almannafærj eftir kl. 22' á. sama tímabili.: • VerzSun v Axels Sigurgeirssonai | Barmahlíð 8. Sími 7709. í“ Pan Amerícan flugvél er væntarileg frá Norðurlöndum í kvöld kl. 20.15 óg heldur á- fram til New York eftir skamma viðdvöl. ; Ilöfnin. !•' Hvalfell kom af saltfiskveið-r um í morgun. — Éj arrii • riiddai i kom til ístöku. • Lgr.éttí . ^ hrökk. við, .5 iijn- sigli, 7 frumefni, 8 margir sam- an, ^frétta^tofa^ 10 ósamstæðir,' 11 egg, 13 á harmoníku, 15 framhluta, 18 smáfiskur. Lóðrétt: 1 af ölíu hjarta, 3 slítur, 4 hvíla, 6 sófl,. 7 frjó- korn, 11 nægjanlegt, 12-verkur, ,13 rothögg^ 1.4. .kyrrð. . Katla . ■ er. í Rússlandi. Hjúskaþur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðbjörg Jónsdóttif og Magnús Þérarins- son, skípasmiðuar.. Heimili. ungu /hjónanna verður á Laugarnes- vegi, 43, Reykjavík.. •/ 275'- vörubifréiðár.' : Vbrubílstjórafélagið Þróttur hefúr skrifað bse-jarráði og lagt til að ákveðið verði að hámarks- tala vörubifreiða í Reykjavík verði 275 frá 1. nóv. að telja. Laudsbókasafnið ,. er opið alla vifka daga frá íkl. 10—12, 13—19 og 20—22 aila virká daga nema laugar- daga, þá frá kí. 10—12 og 13—19. - Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virká •22 nemá Þökkum auðsýnda samúð við frálaltog jarlár Lausn á krossgátu nr. 2621: • Lárétt:j2._ búk, 5,11, J, SA, .8. vogreks, 9 ís, 10 ýt, 11 æða. 13 sliga, 15 eta, 16, nes. , . ■ Lóðrétt: 1 Alvís, 3 útræði, 4 Basta, 6 los, 7 ský, 11 æla, 12 agn, 13 st, -14 ae. daga kl. 10—12 og 13- í’augardaga, þá kl. 10—12 og 13— 19 og su'nnudaga frá kl: 14— 19. — Útlánadeildiri ér opi in alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga, þá kl. 14—19, eunnudaga frá kL 17—19. Séra Maíthíasar Ej^fci^C^oasar /; fyrrum sóknarprests í Grímsey. < ú Guðný Guðmundsdóttir og börn, VÍSIR Föstudaginn 21. október 1955.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.