Vísir - 21.10.1955, Síða 7
Fösiudaginn 21, október 1955.
VISIR
Perlusteinniim i Prestahnúk mundi full-
nægja störfelldum iðnaði um langan tíma.
En óvísf er um grundvöSI IIS
vlnnsfU' 09 útflutnings á perlu-
steini.
SJátfisagt er að vinna að rannsókii-
um á þessu.
Tómas Trj'ggvason lauk anna, og veldur því hár flutn-
stúdentsprófi 1933, stunUaði
siðan háskólanám i jarðfræði,
aðallega við háskólann í Uppf
s-ftlum í Svíþjóð, og lauk það-
an FiL lic.-prófi 1943. Að þvi
loknu vann hann þrj ú ár að
málmleitun með jarðfræðileg-
um aðferðum hjá AJB. Elek-
trisk Malmletning i Stokk-
hólmi. Haustið 1946 var Tóm-
as ráðinn sem sérfræðingur
að Iðnaðardeild Atvinnu-
deildar Háskólaus og hefur
starfað þar síðau.
Eftirfaxandi grein er tekin nr
túnariti IMSÍ, sem út kom fyrir
nokkro.
það er löngu kunnugt, að.vik-
ur og annað frauðgrýti verður
til við sprengigos. jlcgar hraun-
kvika rýfur efstu jarðlögin og
nær yfirborði jai'Öar, léttir
skyndílega, af henni miklum
þrýstíngi. Lofttegundir þær, serir
ieystar voru í kvikunni, verða
þá á svipstundu að ioftoóluni,
og kvikan storknar seni berg-
frauð.
Aftur á móti em ekki nomu
í'úmloga 20 ár síðan það upp-
götvaðist, að unnt «r að búa til
borgfrauö úr ýmsurn tegundum
eldfjallaglei'5; , .með skyndi
lcgri upphitun. Skilyrðin- til
þess, að það sé, unnt, virðnst
fvrst og fremst vera þau, að
glerið innihaldi nokkuð af
bundnu vatni og sé fremur kísil-
sýruríkt.
Við upphitun myndar bundná
vatnið aragrúa af örsmáum
g-ufubólum í glerinu. Við aukinn
iiita gerist það tvennt samtímis,
að gufuþrýstingurinn í bólun-
um eykst og gleriö gljúpnar.
þegar ákveðnu hitastigi er náð,
lætur glerið undan gúfuþrýst-
ingnum, loftbóluniar þenjast út,
og bergfrauð verður til.
Ör vöxtur nýs iðnaðar.
Tæknifróðum mönnum varð
þegar ijóst, að þessi uppgötvun
gæti Íiaft fjárhagslogt gilcli, og
jafnskjótt voru tekin einlcaleyfi
Víða um Evrópu og vestanhafs,
a. m. k, i Bandaríkjunum, fyrir
aðferðum við þenslu perlu-
steins. það var samt ekki
en upp úr seinni heimsstyrjöld
inni, að skriður tók að komast á
notkun hans og þá einkum í
Bandaríkjunum. 1947 voru unn-
ar þar urn, það hil 10 þús.
perlusteins. Fimnv árum seinná,
1952, hafði þaö magn 18-faIdast,
en sariat vifðist. enriþú langt i
land til þess, a.ð notkun
steins í Bandai-íkjunum
náð hámarki.
Perlnsteinsnánnirnar í Banclá-
ríkjúmim eru ailar í suðvestúr-
rikjumnn. Austan niegin Atlants
hafs er pérlustein helzt að finna
á eyjum i Miðjarðarhafi og á ír-
landi. Notlcun hnns í Evi'óiiu er
samt hverfaniii lítil, og- v.eidur
þar mestri skortur á góðú og
jiærtæku Iiráefni. Sáina giidir
ftuxa aústurstförid Bandarikj-
ingskostnaður fró perlusteins-
.námunum í suðvesHarríkjnnum.
um.
íl Bandaríkjunum <er perhff
steinn inestmegnis (90%) notað-
ur 'sém byggingarefni, einkum
méð gipsi í staðinn fyrir sand.
Ivostir gipshúðunar með períu-
steini eru einkum í því fólgnir,
að hún einangrar vel og er til
muná eldtraustari en venjuieg'
gipshúðun. Auk þess er liún
mikluni mun léitari í meðförum
og nuðunnari en venjuleg gips-
Iiúðun, og eykur það að sjálf-
sögðu, afköst. múrara. þá er
perlusteinn notaður sem steypu- nálœgt siglingaleiðum um norð-
elni í léttsteypu, sco sem í góll j anvert Atlantshaf og vc.ll við
og skilrúm og til þess að I> llú | Uútnlrigáini bæði til austurs og
unum eykst svo flutningskostn-
aðurinn. í Ohio var verðið í
haust um 25 dollura tonnið af
möluðum og sálduðum perlu-
steini. Engar tölur um verð á
perlusteini á austurströnd
Bandaríkjanna liggja fyrir, en
vegalengdin þangað frá nómu-
héruðunum er lengri en til Ohio
og verðið því að sjálfsögðu
nokkru hærra.
Að svo stöddu er lítill sem eng-
inn perlusteinsinnflutningur til
Englands. Bretar nota gips i
stórum stíl, og mun óhætt að
géra ráð fyrir núkluni markaði
í Englandi, ef unnt væri að
bjóða þar góðan perhistein við
sæmilegu vei'ði.
Perlusteiim hér á lanOi.
Yegna þess að ísland er ungt
eldfjallaland, má líklegt þvkja,
að víða á landinu sé pérlusteinn
í jörðu. Auk þess liggur landið
upp í stálgrindúr stórliýsa.
| vesturs. Athygli perlusteins-
Byggingamar leiða þá léttari framlelðenda við norðanvcri. Át-
cn væfu þæf úr venjulegri stoin-
steypu, en við það sparast. stól
og steypustyrkhirjárn auk þess,
að steypan verður eldtraust.
Bæði léttur og sterkur.
Bérlusteinn verður að vera
hæði léttur og sterkur í senn til
þess. að getu staðizt samkeppni
við önnur einangrunarefni. Sam-
kvæmt bandariskum kröfum á
rúmþyngd haris; að verá miili
0,12 og 0,24, og styrkleikinn þarf
jafnfranit að vera svo niikill, að
steinnirin moini ekki niður í
meðföruni.
Verðið, á' perhisteini fei að
sjálfsögðu nokkuð eftir gæðum
itans, on annars er flutnings-
kostnaðui’ víðast hvar stærsti
köstnaðariiðurinn, Samkvæmt
verðskrá yfir málmgrýti og önn-
ur verðmæt jarðefni, seiu birtíst
mánaðai'lega í timaritinu World
Mining kostar amerískt tonn
(907. kg) perlusteins á vngni við
nóniu 3—5 dollára en fjói'iim
doiluruin hetur, ef steinninn er
malaður og sáldaður. Með vax- j
lantshaf beindist. því snemnia nð
íslandi. Haustið 1947 bárust hing
að fyrstu fyrirspurnir erlendis
írá um perlustein og siðan heí-
ur 0140011. ár liðið, án þess að
fleiri eða færri fyrirspurnir bær-
ust. Koma fyrirspurnir þessar
aðallega frá Bandarikjunum, cn
einnig frá Brctlandi og Norður-
lönduin.
Jiessar fyrirspuniir urðu tii
þcss, að hafin var leit a.ö periu-
steini sumarið 1948. Fannst þá
perluSteinn í Lnðuiundarfirði.
Næsia súiriar var lcitað viðs'
vegar um Austfii’ði, Srncfcllsnes
og Norðurland. Staðfestist þá, að
í Löðmundai’firði væri allmikið
magn perlusteins en lítið fannst
tit viðbóta r og ekkert markvert,
í sumar, sem leið, fannst svo
mikið magn perlusteins í I’resta-
linúk vestan undir Lang.jökli, og
s.l. liaúst og vetur hat'a borizt.
íregnir um perlustein víðar á
landinu.
Pcriusteinsnárriurnar i l.oð-
mundarfirði og Pjestaimúk ciga
háðar það. samciginlegt, að ekki
I andi l'jarlægð frá ri||nuiiéruð- er unnt að hefja þar vinnsiu né
konia grjófinu í skip nema ineð
æinuin stofnkostnaði.
Höín e3a vegir tU
Seyðisfjarðar.
í Loðmundarf.irði liagar þann-
ig til, að perlusteinsnámurnar
eru skammt frá sjó. Engin hafn-
armannvirki eru í firðinum og
fjörðurinn ekki eins aðdjúpur
og venjulegt er sunnar á Aust-
fjörðuin. Góð skilyrði t.il frain-
skipunar verða ekki sköpuð á
Loðniundarfirði nema ie’ð niikl-
um tilkostnaði.
Vegalengdin miilj Seyðisfjarð-1
ar og nómunnar í Loðmunclar-
firði er á hinn bóginn ckki nema
28—30 kni. Rösklega lieliniiig
leiðarinnar er bílfært að kalia,
en hætt er við að allniikið þuríi
að lagfærn' þann vcg, ef hann
ff að þola niikla umferð þungra |
flutningatækja. Hinri helming-
ur leiðarinnar er vegleysa, og
yrði vegarstæðið að niiklu ieyt.i
brattar skriður og klettött fjulis-
hlíð. Mun því xerið kostnáðar-
sanit. að lcggja vandaðari vcg
i milli ■Lóðhiuiidai’fjariSar og Seyð-
isfjarðar, en éngan vcginn frá-
gangssök. Er-óhætt, að gcra r;ið
fyrir því, að só végur verði lagð-
ur fyrr eða síðar ;in tillits til
námuvinnslu í Loðinundarfirði.
Skapast þá skilyrði til að flytja
perliistcin til hafnar á Seyðís-
firði, ef til vinnslu hans kæmi.
Ldðhiundarfjörður liggur
sæmilega við siglingaleiðum
áustur á bóginn. Aftur á inóti
vi’ði skipum, sem sigla frá
Reykjavík yestur uni haf, köstri-
aðarsamur krókur að sækja kjöl-
festu til Austíjarða.
Prestahnúkur cg
Hvalíjörður.
Aðstæður í Prestalmúk cru
með aiokkuð öðrum hætti en á
Loðmundarfirði, Að vísu er
linúkurinn skannnt frá Kalda-
daisvegi, en vegarlengdin yfir
þiligvöll til Reykjavíkur er þvi
sem iiíbsI 100 km. Beinasta leið
til olhihafnarinnar í Hvalfirði er
tæpir 50 km. Jlvi nær hclmingur
þeirrar lciðar er vegleysa, grjót
og hrattar hlíðar ofan í Hval-
fjörð. L'finn helmingurinn fráj’
Brunnum að Skúlaskeíðí 4
Kaldadal, cr ;ið nufninu til rudd-
ur, en ekki er liann tii frauibúð-
ar, ef til flutninga um Iiatvrs
kæmi i stórum stil. Mesi íillú
vegarstxeðið frá PrestaVmúk obtsn
í Hvalfjöt’ð liefur þann kost, að
það er þurrt og liarj allt xu'itS
nonia nokkrar vikur að vróm
til, ineðan jörð er að þiðnau
Prestahnúkur liggur svo háts
yfir sjó, að crfitt verður að váœa
námuna þar i dagbroti iienta 4
—5 mánuði Arsins. Hvvnður
jarðylui' or í hnúknum <»g ef tlB
vill væri unnt að nota Iiann tifl
þess að bræða skafla og létta
vinnsluna á ýmsan hátt. t»í til
kæini. Að svo stöddu verðureklrt
um það sagt, iivort aðsiaða er
til að virina perlusteiuinn i djúp-
hroti.
Núverandi vérðlag á perln-
steini í austanverðuin Banda-
ríkjunum, sem sagt var frá hér
að fraEuan, imui vera hegra ea
svo, að það hrökkvi fyrir vinnsíu
og flutningi liéöan vestur urn
haf nema við mun laigriyfarm-
gjöldum en nú tiðkast með is-
lonzkum skipum. Vi’ði að fiytja
hann sem kjölfestu við íágum
fanngjöldum, til þess að lnigs-
anlegt sé, að til úíflutnings
komi.Á hinn bóginn er þess a3
gæta, að -perlusteinsnámur þær,
sem þegar eru kunnor hér á
landi, en þó einkum í Presta-
hnúk, eru nægilega stór forða-
búr til þess að fullnægja hrá-
efnaþörf stórfellds perlusíeinsiön
aðar beggja vegna við norðan-
vert Atlantshaf um margra ára-
tuga skeið.
Hér skal að svo stöddu engum
gétum að því leitt, hvort grund-
völlur er til vinnshi og úlflutn-
ings á íslonzkum perlusteini. At-
, vinnuaukriing sú og gjaldeyris-
; öflun, sem slikur útflutningur í
1 stórum stíl ntundi Jiafa i för meS
sér, er engu að siður svo mikií-
vægt atriði, að tvímælalaust ber
að vinna að frekari ramisóknuui
á íslenzkum perlusteini og kynn
ingu lians bæði hér lieiina og er-
lendis.
Ilingað til Iiafa rannsóknir á
perlusteini hórlendis aðaliega
farið frani vegna liugsanlegs út-
flutnings. Jafnframt því skýtur
upp þeirri spurningu hvort ekki
só unnt að lmgnýta perlustein
á iniilenduni vettvangi, til
dæmis til einangrunar húsa og
liúðunar innanlniss. I Banda-
ríkjunum tiðkast nú að dæla
perlusteinsgiþsi innan á útveggi
hygginga, unz riægileg oinangr-
un er fengin. íslenzkir murara-r
, eru óvanari gipsf en sementi við
liúðun og mundu þvi þúrfa
nokkurrar tilsagnar við, ef taka
ætti upp gipshúðun. En ekki
ætti það til lengdar að koma í
j veg fyi'ir, að góð nýjung festi
i rætur í lanclinu. Ef perlusteins-
1 útflutningur liefst héðá'ri á aiiri-
að horð, yrði steinnimi rnala.ður
og sáldaður liér heima. Gæti þá
komið til álitíi aö byggja hér
perlusteinsoín sem g;eti fulin'ægt
perlusteins þört' iándsins. Jléssi
hugmynd er þcss'Verð, áö rann-
sóknarstofnanir okkar taki Jiana
til ineðferðaj' og skoði !il hlitai'.
Súnada,japanski iandvuina
ráðhrrann hefir nýlga íalið
14 fyrrverandi hershöfðingj-
um og flotaforiiigjiun, að
vera ráðunauiar stjórnar-
innar í hermálum. Ymsir
ætla að þetta boði, að hern-
aðarandi verði innan tíðar
ráðandi í Japan, sem löng-
um fyrr. |