Vísir - 21.10.1955, Blaðsíða 9
Föstudagixm 21. október 1955.
VlSIE
9
■*zsa
WINTRO ETHYLENE GLYCOL
Stíílar ekki kælivatnskerfið.
Varnar tæringu og ryðmyndun.
•fo Gufar ekki upp þótt sjóði á kerfinu.
Biandast við viðurkenndar frostlagartcgundir,
Fæst í blfrelðavöru- og vélaverzlunum.
Heildsöíubirgáir: OLlUSÁLAN H.F.
Hafnarstrieti 10—12.
Fornt og frægt jarðbað í
Mývatnssveit endurreist.
Fyrlr 150 árum varð sBys í jarðbaðlm! ©g
þá lagllst fial nllur um skeil.
f haust hefir verið unnið að Reykjahlíð eigi eftir að verða
ungrar stúíku.
¥ar MtVil! veik eða að meíðn sig.
leikskóla stalck hana
því, að byggja vandaða gufu- 1
baðstofu í Jarðbaðshólum við
Reykjahlíð í Mývatnssveit, en
áður var á sama stað timbur-
skúr, sem notaður var fyrir
gufubaðstofu.
ein af hinum frægu heilsulind-
um jarðarinnar.
Jarðbaðshólar er hólaröð
mikil skammt frá Námufjalli
í Mývatnssveit og bera þeir ail-
ir minjar jarðelda, enda er
þarna um að ræða gamla eld-
gíga. Stíga reykir víða upp úr
holunum og á milli þeirra, sem
sýnir ljóslega, að eldur logar
undir.
Nafnið á hólunum — Jarð-
baðshólar — bendir glöggt til
þess, að þarna hafa menn
snemma hagnýtt sér jarðhitann
til gufubaða, enda er jarðbað-
ið eða þuiTabaðið við Mývatn
Veturinn 1941 var reistur
! þarna timburskúr, hólfaður í
tvennt. f öðrum klefanum var
gufubaðið, en hitt búningskleti. J
Pétur í Reynihlíð lagði til efn-|
ið í skúr þenna, en Jóhannes
Sigfússon á Grímsstöðum og
Baldur Sigurðsson í Reykjahlíð
smíðavinnuna. Öllum var heim-
ill aðgangur án endurgjalds, og
notuðu menn baðið mikið.
Sjúklingar, sem þjáðust af
taugagigt hlutu mikla bót við
gufuböðin. Skúr þessi fauk í
aftakaveðri skönunu eftir nýár'
1952.
það þótti í frásögur færandi
að ung stúlka gift-i sig í Los
Angeles. það er þó algengur at-
j burður að fólk gift.ist. En þessi
I stúlka hafði orðið fyrir svo mörg-
um slysum um íevina að hún
l var kölluð „Ungfrú óbagandi".
| Við giftingu hennar grdpu dag-
Itlöðin taikifærið og sögðu frá
ævi licnnar, scm hafðf verið ut-
burðarík.
því er þó fyrst frá að segja, að j
hún fæddist 3 mánuðum í'vrir
eitruð
könguló. Varð hún þá aftur að
fara í sjúkrahús. Á afmælisdag-
inn sinn, þegar hún varð. sex ára
datt hún á steingólfi og nefbraut
sig. Nokkrum mánuðum síðar
fékk hún aftur byltu og hand-
leggslu'otnaði. þegar hún kom
aftur af sjukrahúsinu var húh
eitt sinn að leika sér á hjólskaut-
um. Valt hún þá enn og braut
, hinn handlegginn.
þar næst beit hana hundur og
22-23 þús. kmdum
slátral hjá KEA.
Á þeseu hausti mtin 22.680
fjár verða slátrað hjá Kaupfé-
lagi Eyfirðinga á Akureyri, en
haustlátrun hefst þar 14. þ. m.
Er þetta mun meiri slátrun
en í fyrra, en þá var slátrað þar
tæpl. 16 þúsund fjár.
Unnið hefir verið að endur-
bótum við sláturhús félagsins
nú að undanförnu, og hefir m.
a. verið byggt yfir gömlu fjár-
réttina. Hin nýja fjárrétt, sem
er mjög rúmgóð, er á efri hæð
tímann og var tvíburi. Tvíbtira-1 varð hún þá aftur að lcita
i hússins og gengur féð af bíl-
I vor og sumar hefir nú verið
hafizt handa um endurbygg-
ævagamalt. Var fyiTum hlaðið imgu gufubaðstofunnar. Er hún
reist ur steinsteypu, eftir
nu reist ur
teikningu Gísla Halldórssonar
arkitekts, sem hann gaf fyrir-
tækinu. Ýmsir áhugamenn í
Mývatnssveit hafa staðið að
smíði hússins, sem nú er fok-
helt. Aðalhúsið er 6X7.20 m.J
en suður af þvt er útbygging,'
4X2.62 m. og er það gufubað-j
stofan sjálf. í aðalhúsinu eru
tveir búningsklefar fyrir ltarla
og konur, og' tveir baðklefar
með steypibaði. Lítil forstofa
er fyrir framan baðstofuna
sjálfa, til að varna því, að guf-
an dreifist um allt húsið. Er
húsið reist á sania grunni og
gamli skúrinn. Yfir aðalhúsinu
er steypt þak, en ris yfir því
og uppi í risinu er komið fyrir
vatnsgeymi, sem vatni er dælt
i úr öðrum geymi, sem er í að-
alhúsgrunninum. Er þessi út-
búnaður hafður vegna steypi-
baðsins. Ætlunin er, að taka
baðstofuna sem fyrst í notkun, 1
og helzt eigi síðar en á næsta
ári.
hús úr torfi fyrir uppgöngu-
augað og fengu margir menn
heilsubót af að nota baðið. Elzta
heimild um það mun vera í
Undrum íslands eftir Gísla
biskup Oddsson, en það rit er
samið 1637. Hann segir, að kofi
hafi verið reistur á flötrun
sandi, sem gufa streymi upp úr,
og geti tveir menn baðað sig
þar í einu, „og það var forn trú
fyrri manna, að enginn baðaði
sig þar svo, af hvaða sjúkdómi,
sem hann þjáðist, að honum
létti ekki, og að hver sem væri,
fyndi annað hvort á sér bata
eða alg'era lækning sjúkdóms-
ins. Held ég það sé ekki nein
hjátrú, heldm- eigna ég það
dularöflum náttúrunnar.11
Um 100 árum síðar, eða 1747,
lýsir Jón sýslumaður Bene-
diktsson baðinu svo: „Bað þetta
var upphlaðið í gamla daga með
sléttum steinveggjum, og er
mælt að Guðmundur biskup
góði hafi vígt það. Veggirnir eru
úr grjóti, en þurr sandur í ______ _______
botni, þar eru tvær holur eða I*
jarðofnar, sem mikil gufa oða
hiti kemur úr......Mælt er að
jarðbað þetta sé heilnæmast frá
Jónsmessu til vitjunardags
Maríu, og á þeim tíma safnasí
þangað fjöldi fólks. Sumir fá ínnan skamms verður hafist
heilsuna aftur af þessu heita handa um einhverjar mestu
jarðbaði.“ /irkjunar- cg áveitufram-
1820 segir þýzki náttúru- kvæmdir, sem nú eru á döfinni
fræðingurinn Thienemann hins l heimipuni, við Kotri í Vestur-
vegar að það sé lítið notað, enda Pakistan.
kofinn lítill og ui'ðu sjúklingar Þar verður gerð nærri 1000
að skríða inn um dyi-nar. j km. löng fyrirhelðsla í ánni
Á þessu sést að notkún Indus, um 160 km. nox'ðaustur
þuiTabaðsins eða jarðbaðsins af Karachi, höfuðborg Pakist-
við 'Mývatn er mjög gömul, og an. Þegar þessi áform hafa
mikil trú hefir verið á því til. verið framkvæmd verður unnt
systii'in dó, en Jaqueline Lec, svo
hét hún, var höfð í hitagcymi í
niarga mánuði og var hún möt-
uð með augnaspraútu.
Eittlivað var að augunum í
henni og gerðu læknar f9 aðgerð-
, ir á henni áður en þeim þætt.i
nóg að geri. Eftir þessar aðgerð-
ir fékk hún lungiiabólgu og var
svo veik að hún var talin af.
En hún náði sér þó og þegar
hún var 22 mánaða vai- talið ó-
hætt að flytja hana iieim til sín.
Á næstu þrem árurn fékk hún
þrisvar sinnurn mislinga, éinnig
fékk hún hlaupabólu og skai'-
latssótt.
Fyx-sta daginn sem hún var 'i
sjúkrahússins. Múnuði síðar var
hún svo óheppin að verða nxeð
höndina á milli stafs og hurðar
á bíl. Max-ðist húh mjög og ei'nn
fingur skaddaðist ilia. þegar
liún var sjö ára fékk hún aftur
lungnabólgu. þegar hún var átta
ái’a sýktist liún af xnænuvéiki.
Liðu þá tvö ár áður en hún aft-
u r gat gengið.
þegar hún varð 10 ára virtist
hún fara að verða heppnari. Hún
vai'ð fyrir bíl, en meiddist að-
eins lítils háttar.
Engin óliöpp komu fyrir
hún gifti sig og vonast hún nú
til þess að líf liennar vei'ði ró-
legra og friðsamlegra úr þessu.
pöllunum beint í réttarinngang-
inn. En á neðri hæðinni fer
slátursalan fram í rúmgóðum
húsakynnum og einnig er þar
sérstakt húsnæði fyi-ir naut-
gripaslátrun. Hefir því aðstaða
öll við sláturhúsið verið stór-
lega bætt.
MABGT A SAMASTÁf*
prósent
Höfum aftur fengið karimannaföt úr þessum efnum, sem mjög hafa
rutt sér tíl rúms.
... Walteg
... JLétt
... MksMw vxil brsÞtusn
__JFssst ssðeiwts
Nærri lööö km,
fyrirhleðsla
Pakistan.
i
ANDERSEN & LAUTH H.F.
Vesturgötu 17 — Laugavegi 37.
•vvvvvvv'^v'^^jv^^'vv'vvftivvvvv^r^vv'vvvvr.N^v'vvv'vvvvv'--
heilsubótar mönnum. Talið er,
að gamli baðstaðurinn hafi
vei'ið nokkru sunnar í hólun-
um en núverandi baðstofa.
Skömmu eftir 1800 varð það
slys í gufubaðinu, að tvö gam-
almenni dóu þar, Áldís Einái-s-
dóttir á Skútustöðum, 63 ára, dó
15. júní 1803, og Helgi Þor-
steinsson, Geiteyjarströnd, dó
11. júlí 1804; vai' hann þá 75
ára. Segir í kirkjubók, að þau
hafi bæði kafnað í Mývatnsbað-
húsi. Lögðust böðin þá niður
um skeið. En nú er þess að
vænta, að þarna hefjist að nýju
almennur baðstaður, og hver
veit nema járðbaðið við
að veita vatni á laixdsvæði, sem ?
er um 3 milij. ekra lands í Sind-
héraði, og er talið, að uppskera §
þar muni a. m. æ. fimmfaldast.
Vatninu verður safnað í
gríðarmikið lón, sem nær yfir
115 ferkm. lands, og verður
notað til þess að knýja orku-
ver, og síað og sóíthreinsað t:l
drykkjar í Karachi, höfuöborg-
inni, auk þess, sem það verður
notað til vökvunar og fx'jóvg-
unar akurlendis. Landinu verð-
ur skipt í spildiu-, sem úthlutað
verður til smábænda. Alþjóða-
sérfræðingar á vegum Tækni-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna
hafa unnið að þessum málxxm. J wwwtfwwwwwwwvwwwvvwwwyswvwtfwwwwywwwvvwftftwvwywy