Vísir - 21.10.1955, Síða 11
Föstudagmn 21. október 1955.
VÍSIR
Nýr afmæiisdagiir, nýtt tand.
Kal Linker, Halla kona hans
og sonur þeirra, Davíð Þór, e'ru
fyi ir skömmu komin heim til
sín í Los Angeles, Kaliforníu,
eftir að hafa dvalizt í sumar í
Japan, þar sem Linker vann að
nýrr't kvikmynd.
Myndin, sem fylgir þessum
línum, er tekin, er Davíð litli
yarð fjögurra ára, og heldur á
aímæliskökunni sinni, en með
honum á myndinni er móðir
haris, japönsk. Drengurinn
er klæddur „yukuta“, eða jap-
önskum sumarsloppi, og er ber-
fættur í japönskum ilskóm úr
tré (,,geta“). Davíð litli hefur
nú átt afmælisdag í fjórum
löndum. Hann er fæddur á ís-
landi. Fyrsta afmælisdaginn
átti hann bæði í ísrael og.Róma
borg, því að foreldi'ar hans
ílugu með hann síðdegis þann
dag frá Israel til Rómar. Næsti |
afmælisdaginn átti hann á
Kúbu og fékk þá hi'ing að gjöf
frá forsetanum á Kúbu, en á
þriðja afmælisdeginum varhnn
með foreldrum sínum í Beigíu,
en á þeim fjórða var hann í
Japan sem að oían getur, —
Liriker mun nú vera byrjaður
á fyrirlestrahaldi að nýju og
"sýnir erm íslandskvikmynd sína
Hann hefur þegar sýnt hana
15.0 sinnum í Bandi'íkjunum,
Kanada og fleiri löndum, og,
langi í frá séð fyi'ir endann á
sýningum á henni enn.
Myndlistarskól-
imr að heljast.
Wemendafför raýlega
farin til Parísar.
I kvöld hefst keiinsla i
kvölddeildum Myndlistaskól-
ans, að Laugavegi 166, og eru
kennslugreinar sem fyrr máiun,
teikning og höggmyndalist.
Barnadeildir skólans verða1
reknar xneð svipuðu sniði og
undanfarin ár, en kennsla í
hefst ekki fyrr en um leið
og í barnaskólum bæjarins. Að- jí
alkennari í þeirri deild vex’ðurjj
frú Sigrún Gunnlaugsdóttir, en
í fulloi'ðinsdeildum Ásmundur
Sveinsson er kennari í högg-
myndalist, og Jóhannes Jóhann-
esson, er kennir málun og teikn
i ingu. Síðar í vetur munu verða.
I
fluttir fyrirlestrar um myndlist|
og sýndar kvikmyndir og
skuggamyndir.
Nýlega er kominn heim frá
París 20 manna hópur eldri og
yngri nemenda skólans, sem fór
þangað náms- og kynnisför
undir leiðsögu Harðar Ágústs-
sonar. Heimsóttu nemendui'nir
listasöfn, ýmsar málvei’ka- og
höggmyndasýningar, og auk
þess var þeim boðið að koma í
vinnustofur.
■I
sScóts á Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis.)
Akureyri, í gær. |
Stórn Bamaverndai'félags
Akurcyrar hefir að undanförnu
unnið að stofnun leikskóla fyrir
börn á aldrinum 2—5 ára, og
var hann opnaður sl. fimmtu-
dag.
Áður var blaðarnönnum boðið
að skoða húsakynni skólans,
sem standa við barnaskólavöll-
inn á Oddeyri, og kynnast
væntanlegri starfáemi.
Ákveðið er, að 50 börn vei'ði
í skólanum.í vetur. Frá kl. 9—
12 á daginn vei'ða þar börn 2ja
ára, en frá kl. 1—6 börn 3—5
ára. Mun seinni flokkurinn hafa
með sér mjólk og brauð.
í skólaniun eru allskonar
leikföng og myndablöð, sem
börnin eiga að skemmta sér við.
Gætá tvær konur þeii'ra, og
tnunu þær einnig léiðbeina
þeirn i ýmiskonar 'föndri.
G-jald fyrir börnin er 90 kr. á
mánuði fyrri yngri flokkinn, en
160 kr. fyrir þann eldri.
Kvenfélagið Hlíf hefir lánað
húsgögn frá dagheinjilihu
Baðker:
hvít og iituð.
Handlaugar:
Setbaðker.
Handlaugar á fæti
Handlaugar á vegg
Hornhandlaugar
Vaínssaler|ji:
sambyggt skál og kassi
skoikassar
skálar
setur
skolbyssur
tengimúffur
Seyii fyrlr verksmföju-
byggingum.
Á almennum fundi í Félagi
íslenzkra iðnrekenda sl. þriðju-
dag voru eftirfarandi íillögur
sam'þykktar:
Fjárfestingaleyfi.
Almennui' fundur í Félagi ís-
lenzkra iðnrekenda, haldinn í
Þjóðleikhúskjallaranum 18. okt.
1955, telur bi'ýna nauðsyn bera
til þess, að eigi síðar en um
næstu áramót verði verulega
rýmkað um veitingu fjárfest-
ingaleyfa til verksmiðjubygg-
inga, því telja má, að algei't
bann hafi ríkt um slíkar bygg-
ingar að undanföi'nu, þrátt
fyr-ir að meira er byggt en
nokkru sinni fyrr af annars-
konar húsnæði. Þó má ljóst
vera, að ófullnægjandi húsnæði
iðnfyrirtækja dregur úr afköst-
um þeiri'a og eykur fram-
leiðslukostnaðinn að óþörfu.
Þess vegna skorar fundurinn
á hæstvirta r.íkisstjói'n að gei'a
ráðstafanir til þess, að úr þess-
um annmörkum verði bætt og
Þvagskálar
í Drykkjartæki
Kranar:
venjulegir handlauga-
kranar, blöndunarkranar
fyrir handlaugar, samst.
kranar og botnventlar.
Blöndunartæki
venjuleg með hand-
dreifara, með handdreif-
ara sem einnig má nota
sem veggdreifara og
margar fleiri gerðir.
Vatnslásar
Botnventíar
Aukastykki:
gormslöngur
handföng
tappar
pakningar o. fl.
J. Þodáksson & Morlmann h.f.
Bankastræíi 11.
HúsvörSur ráðfitn vfð
Gagnfræðsskóla
eg mer í fúni
*//
„Lck eg mér í túni“, heiíir
nýutkoinin Ij'óðabók cftir dést
!;CX
' ‘Guðfinnsson.
í. bokinni eru 30—40 kVæðí,
.flcst vel gerð og hugþekk. Yrk-
ísefhið ér margyíslegt, ogxrhárgt i
ber á góma. Þar, er leitað að
dýpstu rökum 'Hlverunnar., ort
. -ium draumóra agxuistir. .undaxv
„, lega xnexin og fggurð, lands ý»g
'himins. "
iv; f,}; íl-úiS& S '••í.'.ii: :! ''i i'W S r '{>;/
Eftir öe'st Guðfinnsson
áður komið út ljóðábók „Þenk-
ingar“, er hlaut vinsamlegar
móttökur, jafnt lesenda sem
gagnrýnenda.
Pálmholti, og cinnig nokkuð af i fjárfestingaleyfi verði veitt
leikföngum. Akureyrarbær læt-j nœgúega ; snemrna til . þess. að
ur leikskólanum i té ókeypis' byggingaframkvæmdir geti
húsnæði, en mun ekki á annan hafizt með vörinu.
háft styrkja staxfsemi hans.
. Veðrið í morixun:
Reykjavik SA 4. 7. Síðumúli
S 2, ,.:6; "Stýkkish'óímur S 6, 7.
Galtarviti SA 5, 8. Blönduós
SA 3, 5. ^auðar'krókux SV 4, 5.
Akureyrr SA''3', 4. Grímsey S 4,
6. Grímsstgðir SSV' 3. 2. Rauf-
áhbpfn SV 3, 1. Horn f Horna-
firð: VSV 3. 2. Stþíhöfðji í Vest-
máfinaeyjum S 6, '6. Þingveliir
4v 3, 4v ■Keflm'ffemxffegvöllur
SSA . 4. 8. -r-, - Veðuxhpríur,
Faxaílói: Stipningsí|aldi(. sunh-
an. Víða hyásst,.eða þokusúld.
Skóli málaður.
Bæjarráð hefur samþykkt að
láta mála Austurbæjarbarna-
skólann að utan.
Byggingalóðir.
Almennur fundur í FéJagi ís-
1 lenzkar iðnrekenda,' haidinn i
| Þjóðleikhúskaliaranúm 18. okt.
1955, skoi'ár á bæjaryflrvöld
Reykjavíkur, að.hlutast til um
endui'bætt skiþulag' á úthlutun
lóða fyrir ' iðnaðai;húsrtæði
þannig, að til ráðstöfunar séu
á hverjúm tíma hentugar og
nægilegar rúmgóðar lóðir undir
verksmiðjubyggingar.
.V-siOi'. i
r bn:
iriSíia Stefán Lárusson
hefur verið skipaður sóknar-
prestur í Vatnsendaprestakalli
í S.Þingeyjaprófastsdæmi frá
15. október þessa árs að telja.
Nýlega var auglýst ti! um-
sóknar liúsvarðarstarfið við
Gagnfræðaskóla Austurbæjar,
og voru umsækjendur allmarg-
ir.
Hefur fræðsluráð nú sam-
þýkkt samkvæmt tillögu skóla-
stjórans, að ráða Tryggva Mart
einsson, Reynimel 42, húsvörð
skólans.
Þá hafa verið lagðar fram ti'-
lögur skólastjóra gagnfræða-
skólanna um setningu nokkurra
kennara, en ráðuneytið hefur
enn ekki tekið ákvörðun um
tillögur fræðsluráðs.
Kennarar þeir, sem fræðslu-
ráð leggur til að settir verði eru
þessir:
Við gagnfræðaskólann við
Hringbraut: ÞuríðUr Árnadótt-
ir.
Við gagnfræ.ðaskólann, Lind-.
argötu: Árni Pálsson ogriPáliþ
Pálssón. |
Við gaghfræðadeild Laugár-'
nesskóla: Guðmundur Samú-
elsson, í stað Ing, Guðbrands-
sonar, Þórey Kolbeinsdóttir.
Við Gagnfræaðsk. Austur-
bæjar: Björn H. Jónsson, Er-
lendur Jónsson og Þórður Jör-
undsson.
. y ið ga^t'áfðadeild, njið.bfej -
árpkóía: Gunnlaugur, Jþnsspn,
'Éjalti Íónasson og Íva.r-Björns-
son.
Við Gagnfræðask. Vesturbæj-
ar: Ástrún Valdimarsdóttir,
Heimir Áskelsson, Jón Guðna-
son og Már Ársælsson.
Skólastjóri Gagnfræðaskóla.
Austurbæjar leggur til, að Helgi.
Þorlá-ksson verði ráðinn yfir-
lcennari við skólann. Tillaga
skólastjóra var samþykkt.
[g S. ÞORMAB
(efti: kL 5)
n
H
síðasta
SÍllll.
Næst síðasta sýning á óper-
úiini Töframaðurinn eftir Mo-
zart, verður í Sjálfstæðisliúsinu
í kvöld ld. 8.30.
Aðsókn hefir verið góð til
þpssa og listamö.nnunum, sem
flutt )iafa óperuna, .verið, mjög'
v.eí tekið.. '. ..... ’
. !>ú: ýþíV. . v 'O-V a'.í í {•
’Álls vóru sýningar’nar orðnar
átta, en verða tíu um það er
lýkur. Allra síðasta sýning
verður nk. sunnudagskvöld, ,