Vísir - 24.10.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 45. átg. Mánudaginn 24. október 1955 241. íbl. Mœmwveihinz 28 tlifelli á SudurnesjiHii, tvö í Ölvusi. í Reykjavíkurlæknishéraði eru til- fellin orðin 106, þar af 37 lamanir. Saar-tillögur felldar. I gær var ekki tilkynnt um neití nýtt mænuveikitilfelli i Reykjavík, en á laugardaginn bættust við 9, og eru tilfellin nú orðin 106 í Reykjavíkurlæknis- héraði, þar af 37 lamanir. Veikin hefur nú borizt tölu- vert hér um nágrennið, t. d. hef- ur orðið vart 28 tilfella á Suð- urnesjum, tveggja í Ölfusi, og Keflavík og sundhöllinni hefur' flughersins. óttast er um að eitt tilfelli verið lokað. fellin í Keflavík, en veikinnar hefur orðið vart á öllum fram- angreindum stöðum, þó er að- eins um eitt tiifelli að ræða í Grindavík. Hálfur mánuður er nú liðinn frá því veikinnar varð fyrst vart, en örast virðist hún hafa breiðst út í síðastlið- inni viku. Bamaskólanum lússar fengu áætlanirnar. Nýlega varð að breyta öllum áætlunum, sem herstjórn Nato hafði tilbúnar varðandi Norð- ur-Evrópu, éf til styrjaldar kynni að koma. Tveir af hverjum 3 Saarbúum vilja sameinast V.-Þýzkalandi. Úrslit bjóðaratkvæðisins í Saar urðu bau, að 2 af hverjum 3 kjósendum, sem neyttu at- kvæðisréttar síns, greiddu at- kvæði gegn þeim, en 96 af hundraði kusu. Saarstjórnin hefur beðist lausnar, en gegnir störfum á- Orsökin varð sú, að danskur maður, sem gegndi mikilvægu kunni að vera á Akranesi, en þar er ekki um lömun að ræða, og því ekki fyllilega hægt um það að segja hvort það sé löm- unarveiki. Á Siglufirði hefur ekkert lömunartilfelli bæzt við, en eins og áður hefur verið get- ið er þar einn sjúklingur lam- aður. Vísir sneri sér í morgun til nokkurra héraðslækna hér í nágrenninu og spurðist fyrir um lömunarveikina. í Kefla- víkurlæknishéraði, það er að segja í Keflavíkurkaupstað, Njarðvíkum, Sandgerði, Höfn- um, Garði og Grindavík hafa verið úrskurðuð 28 mænuveiki tilfelli, þar af er um 4 vægar lamanir að ræða. Flest eru til- 11 stiga hiti 1. vetrar- dag á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Á Akureyri hóf veturinn inn reið sína með óvenjulegum hlý- indum, því að morgni fyrsta vetrardags var hér 11 stiga hiti. Á Norðurlandi má heita að sé enn sumar. Hvarvetna er alautt til byggða og enginn teljandi snjór á fjöllum. Vegir eru sem á sumardegi, meira að segja fjallvegir eins og yfir Vaðlaheiði. Fljótsheioi og Mý- vatnsheiði eru alauðir og hinir beztu yfirferðar. í dag er sunnanátt og blíðu- veður á Akureyri. Þá átti blaðið tal við héraðs- lækninn á Selfossi. Sagði hann,1 að þar eða í sveitunum fyrir austan Selfoss hefði engrar mænuveiki orðið vart. Hins veg ar væri um tvö tílfelli að ræða i Ölfusinu, en hvorugur sjúkling- urinn væri lamaður. Bamaskól- anum í Hveragerði hefur verið lokað með því að börn frá bæj- um þeim í Ölfusinu, sem veikin hefur komið upp á, sækja þang- að skóla. Héraðslæknirinn á Akranesi tjáði blaðinu að iyrir nokkru síðan hefði orðið þar vart eins grunusamlegs tilfellis, en um lömun væri ekki að ræða, og væri því erfitt að úrskurða með fullri vissu, hvort þetta væri lömunarveiki. Ekki hefur þótt ástæða til að loka barnaskólan- um, með því að ekkert tilfelli hefur bæzt við og þetta eina grunsamlega tilfelli þannig, að ekki er hægt að úrskurða út frá því að um mænuveiki sé að ræða. í Borgarneslæknishéraði hef- ur engra mænuveikitilfella orð- ið vart enn þá svo vitað -sé, og sagði héraðslæknirinn í Borgar- Frh. á 11. síðu. fram til bráðabirgða. Má telja víst, að efnt verði til nýrra í' embætti í leynimiðstöð danska kosninga. Úrslitin ej'u stór- afhenti Rússum kostlegur sigur fyrir þýzku [trúnaðarskjöl. Fengust ótví- fiokkana, sem vilja sameiningu ræðar sannanir fyrir sekt hans — því að tekin var mynd af honum, er hann var að afhenda starfsmanni rússnesku sendi- sveitarinnar skjölin. Er frá þes.su sagt í vikuritinu News- week. Rauðir vald- hafar deila. Vopnasala Rússa og Tékka hefur haft óvæntar afleiðuigar, þ\í að hörð deila er sögð kom- in upp milli Pekingstjórnar- innar og ráðstjórnarinnar út af bessu. Valdhafarnir í Peking hafa nefnilega gert fyrirspurn um það, hvernig á því standi, að kínverskir kommúnistar gejti ekki fengið meira af hergögn- um frá Ráðstjórnarríkjunum en reynd beri vitni, þar sem aug- Ijóst er, að þeir hafi hergögn aflögu, en það komi ekki heim við það, sem fullyrt hafi verið. Og þar að auki er um það spurt, hvernig á því standi, að Egyptar fái hergögn með betri kjörum en kínverskir kom- múnistar. við Þýzkaland. I einu brezku blaðanna í morgun er svo að orði kveðið, að blóðtenglsin við Þýzkaland hafi verið sterkasta aflið í kosningunum. Bonn-\ stjórnin segir, að virða verðil úrslitin, en franska stjórnin kveðst harma þau. Hún hefur margsinnis lýst yfir, að til nýrra samninga kæmi ekki, yrði fransk-vestur-þýzka sam- komulaginu hafnað, en á því byggðust tillögurnar, sem-' greidd voru atkvæði um. Brezk blöð, eins og Times, segja þó í morgun, að taka verði upp samninga af nýju, og nú verði að gæta þess, að úr- slitin verði ekki til að spilla samvinnu vestrænu þjóðanna. Margra ætlan er, að úrslitin muni torvelda sambúðina milli Frakklands og Vestur-Þýzka- lands. Ráðherrafundur í París. Vestur-Evrópuráðherrar koma saman á fund í dag í París. Þar verður m.a. rætt um úrslitin í Saar. Engu ómerkari eru tald- ar ýmsar viðræður, sem fara fram milli einstakra ráðherra MacMillan mun ræða við hinn nýja utanríkisráðherra Grikk- lands um Kýpur, og Sharet for- sætisráðherra ísrael hefur gert sér ferð á hendur til Parísar til þess að ræða við utanríkisráð- herra Vestm'veldanna um hin- ískyggilegu horfur vegna. Met - e&a fyrir visimRn? Tveir amerískir ílugmenn vonast til að geta á næsta ári náð a. m. k. 30.000 metra hæð með Ioftbelg, en þá ætla þeir að stökkva útbyrðis og láta sig falla næstum alla leið til jarðar, áður en þeir opim fallhlífar sínar. Mundu flugmenn þessir gera tilraun þessa til þess, að gengið verði úr skugga um, hvaða áhrif það hefur á mannslík- amann, ef stokkið væri úr flugvélum í svo mikilli hæð. ar vopnasölu Rússa og Tékka til Egyptalands. — Að loknum Parisarfundinum fara utanrík- isráðherrar Bretlands, Frakk- lands og Bandaríkjmna til Genfar. MacMillan um um Genfarfundinn. MacMillan sagði í gær um Genfarfundinn, að sér yrði það- mikil vonbrigði, ef enginn á- rangur næðist á honum, en betri væri, ef ekki næðist á~ rangur á 3—4 vikum, að hætta, og koma þá heklur saman a'ð vori. Barist í Marokkó Alsír. Þjóðaratkvæðf um Dlent og Bao Dai. Þjóðaratkvæði fór fram í gæf í S.-Vietnam og verða úrslit birt á morgun. Greidd voru atkvæði um það hvor skyldi vera þjóðhöfð- ingi Bao Dai keisari eða Diem forsætisráðherra. Vék Bao Dai Diem frá fyrir skemmstu út af áformunum um þjóðaratkvæð- ið, en Diem skeytti því engu. Almennt er talið, að Diem muni sigra glæsilega.. Frakkar hafa byrjað nýja sókn gegn. itpþreistarmönnum í Marokkó. Þessar hernaðaraðgerðir eru aðallega framkvæmdar í fjöll- unum í grénnd við spænsku Marokkó. | í gær féllu 30 skæruliðar í bardaga í Alsír. Var hann háð- Fyrir skemmstu slógu Bretar eign sinni á kl ettadranginn Rockall, sem er um 25 m. í þver- ur í grennd við landamæri mál langt úti í Atlandshafi. Klettur þessi liggur innan tilraunasvæðis Breta, en þeir eru Tunis * ' ná að reyna ýmsa r gerðir eldflauga. ,?Kyndill“ kemur lím miðja viku. KyndiII, hið nýja olíuskip Shelí og Olíuverzzlunar íslands, er lagt af stað heimleiðis og er væntanlegt til Reykjavíkur ui>| miðja bessa viku. Skipið fór í reynsluferðir fyrri hluta vikunnar sem leið*. og var tilbúið til heimferðar á fimmtudag. / v (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.