Vísir - 24.10.1955, Blaðsíða 4
Ví SIR
Mánudaginn 24. október 1955
■é________________________________________________________________
meðal fulltrúa
fyrr-
greindra félagasamtaka, enda
voru allir sammála um brýna
þörf samvinnu allra góðra
hefja uppbyggmgarstarf, sem
mun taka langan tíma og sem
manar mannsandann til dáða.
Megi dagur Sameinuðu þjóð-
anna og helgun hans stuðla að
því, að við öðlumst vizku og
þrek til þess að mæta þessari
köllun.
Landssamband gegn áfengi með
Kveikj-
arar,
steinar í
kveikj-
ara og
lögur.
aðiid 22ja samtaka.
Magnúsi Jónsson aljþingisittaður er
foi'maðnr sambandsins.
Opið frá
'WM'
I | Smurt
brauð.
* ~ *~J”’ Kaffi o. f
Vlta-Bar, Bergþórugöta 21
, J r 1 ri lJCliiUbbCUllUCliiUblilb. i-JÍ CtllHCU ■
mundsson prestur í Olafsvik, - „ . , ,
„ ... . . . . vegar um að ræða rikisstofnui
Stefan Runolfsson rafvirkja- ö
., . , .-o- og hms vegar frjals samtol
meistari og fru Viktoria Bjarna
..... landsmanna, og er mikils un
dottir. , , ... .
. vert, að þau beiti samemuðun
Fimm voru kosmr í vara- . .. ...
... A.. ..... o■ —• * kroftum smum að sameigmlegi
stjorn: Fru Aðalbjorg Sigurð-
ardóttir, Guðmundur Gíslason ta mar X' ^
Hagalín bókafulltrúi, Gunnar -
Sigurðsson cand. theol., Ingi-, M Hl
mar Jóhannesson fulltrúi,; og HðNIIIKirS1
Pétur Óskarsson form. Sjó- ■ # » ■ «
mannafélagisns í Hafnarfirði. SKjÖluS lOÍ'Sljéfð
Endurskoðendur reikninga voru
kosnir: Steinþór Guðmunds- SðHkbfOOðlindt
son cand. theol. og Salómon ■ *
Heiðar skrifstofustjóri. Vegna 10 ára afmae-Iis Sam
Ennfremur kaus stöfnfund- einuðu þjóðanna hefir fram
urinn fulltrúaráð, einn full-1 kvæmdastjóri þeirra birt svo
trúa frá hverju félagasambandi hljóðandi ávarp:
og einn til vara. í ár, fremur en nokkru sinn
Söluturninn við Arnarhól,
Dömu- og barna
síöbMMxnr
Raflagnir
- viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
Rafleiðir
íteig 8. — Sími 5918.
úr apaskinni.
Hlýjar og góðar,
VERZLUNIIN
Klapparstíg 37, sími 2937.
í VANDLATIR TE-NEYTENDUR VIUA
\onnur astæða fyrir aimennn
þátttöku að þessu sinni. Ástæð-
an er vaxandi skilningur, sem
á sér djúpar rætur í hugum
okkar og hjörtum, á samfélagi
mannkynsins og sameiginlegum
félögum alka þjóða. .veraldar.
Við sjáum greinilega hvað á
milli ber, en við gerum okkur
ljósara en áður, að við þuríum
á hver öðrum að halda og að
friðurinn í heiminúm er undir
okkur öllum kominn. Uppgötv-
anir kjarnorku vísindamann-
anna 'er okkur yiðvörun um
þær eyðileggingar, S sem bíða
okkar allra. ef til styrjaldar
skyldi koma og enginn verður
sigurvegari. Um leið hafa kjarn
orkuvfsindin veitt betra tæki-
færi en þekkst hefir áður til
betra lífs fyrir mennina.
Margt höfum við lært síðan
1945, ekki aðeins hve erfitt það
er að halda friðinn, heldur og
hvers vifði friðurinn er og hve
nauðsynlegur hann er. Okkur
er nú Ijóst hvað Sameinuðu
þjóðirnar eru. Ekki trygging
gegn ófriði, heldiir verkfæri til
áfengisbölinu ' að halda frið. Við skiljum betur
en áður, að við erum rétt að
varnanefnd kvenna í Reykja-
vík og Hafnarfirði, Bandalag
íslenzkra farfugla, Bandalag ís-
lenzkra skáta, Bindindisfélag
íslenzkra kennara, Bindindis-
félag presta, Bindindisfélag
ökumanna, Hjálpræðisherinn,
Hvítabandið, íþróttasamband
íslands, K.F.U.K., K.F.U.M.,
Kvenfélagasamband íslands,
Landssamband framhaldsskóla-
kennara, Náttúrulækningafélag
íslands. Prestafélag íslands,
Samband bindindisfélag j skól-
um, Samband íslenzkra barna-
kennara, Samband íslenzkra
kristniboðsfélaga, Sjöunda dags
aðventistar á fslandi, Stórstúka
og Ung-
mennafélag íslands. Auk þess
áfengisvarnaráðsmenn
^samvimiu við áfengisvarnaáð.“ j fundinn og eiga fulltrúa og
Kosin var sjö manna stjórn, j varafulltrúa í fulltrúaráði
og hefir hún nú skipt með sér Landssambandsins. Áheyrnar-
jstorfum þannig: Formaður: Julltrúa sendu A.A.-samtökin,
Magnús Jónsson alþm., varafor- þ. e. Félag fyrrverandi drykkju-
maður: Björn Magnússon pró- manna, Læknafélag íslands og
ufessor, ritarí: Frímann Jónas-J Slysavarnafélag íslands.
son skólastjóri, féhirðir: Axel j Á stofnfundi Landssam-
Jónsson sundlaugavörður, og bandsins gegn
: meðstjórnendur: Magnús Guð- kom fram einlægur samstarfs
st jórar voru kosnir Magnús
Jónson alþm. og Björn Magnús-
son prófessor, en fundarritarar
Helgi Tryggvason cand. theol.
og Behedikt Bjarklind cand.
juris. Frumvarp til laga sarn-
bandsins var lagt fram af hálfu
fundacboðenda, og eftir athug-
un nefndar, sem kjörin var á
fundinum og nokkrar umræð-
ur, var það samþykkt. — Sam-
kvæmt lögunum er:
„Tilgangur Landssamb. er
að stuðla að bindindissemi,
vinna gegn neyzlu áfengra
drykkja og leitast við að skapa
almenningsálit, sem hagstætt er íslands
bindindi og reglusemi.
Landssambandið starfar í! sátu
OG FA ÞAÐ
í NÆSTU
BÚÐ
Kaupi ísi.
í frímerki.
S. ÞORMAE
Spítalastíg 7
Hún horfði á mig en sagði samt
að þetta skyldi verða til. En
!það var ekki til neins að hugsa
tíl ferðar fyrr en undir kvöld.
Bæði var það að það var alltaf
hafgola á daginn fnam til
klukkan sjö til níu, þegar þessi
átt var. Og svo var ekki flóð
fyrr en klukkan átta til níu, og
mundi eg ekki fljóta fyrr út úr
ósnum. Það var sterkjuhiti um
■daginn en utangolan nokkuð
hvöss. Dagurinn leið og klukk-
an sex lét eg sækja hestana.
Ekkf voru þeir' nú nerhá þrír.'
Þegar eg var að leggja á þá
kom konan með matarskrínuna
og sagðist halda, að það væn
nægjanlegt til tveggja daga
Hún spurði hvort eg vildi tkki
fara, í önnur föt. Eg kvað þessi
nógu góð en bað hana áð undr-
ást ekki um mig, þótt eg ka'jni
■ekki fyrr en á sunnudag, kvaddi
-svo og lagði á stað. Þegar vg
kom út að ósnum, spretti cg af.
hestunum og hefti þá þar inn
með brekkunum.
Eg tók bátinn, sem stóð uppi
á bakka, og' setti hann á flot,
og gekk það vel, þó að eg væri
einn. Báturinn var þægilegur
í meðförum, á honum allgott
segl og sex árar, en ekkert
stýri. Nú var útfallið að byrj i,
og sá eg, að það voru að koma
lognblettir út á firðinum, sem
boðuðu, að ■ utangolan var að
deyja út. Eg ýtti á’flot og lagði
af stað í þétta, ef rétt var á-
lyktað, heimskulega ferðalag,
því að ef þetta var athugað af
skynsemi, virtist það lítið vit
fyrir einn mann að ætla sér að
fara róándi einn á báti alla
þessa leið: Út Loðmundarfjörð
út fyrir Borgarnesstanga og
fyrir Dálatanga, sem teygir sig
langt út í haf, inn allan Mjóa-
fjörð að Asksnesi. Þetta éru
nítján til tuttpgu sjómílur.
þrjátíu og átta tíl fjörutíu mílur
fram og til baka (stórskipa-
leið).
En eg var ekkert að brjóta
heilann um þetta, lét bara guð
og lukkuna ráða. Þegar ég kom
út úr ósnum. var komið hvíta
logn og mátti, heita skafheið-
ríkt. Eg tók stefnu út og suður,
vildi komast sem fyrst undir
suðurlandið, vissi að Straum -
urinn var þa'r háfðari á útfaíl-
inu. Þetta gekk prýðílega, mér
fannst eg bara fljóta út fyrir
Borgarnesstanga, og tók stefn-
una þvert yfir Seyðisfjarðarfló-
ann, á Skálanessbjargið sem
Dalatangi er út af.
Þegar eg var kominn lítið
eitt suður fyrir Borgarnes-
tangann kom hann með svolítið
suðvestan golugráð út úr Seyð-
isfirði. Hvað klukkan var þá
man eg ekki, en hún var tæp-
Jega níu að kvöldi, þegar ég
lagði af stað. Eg setti upp segl-
ið, setti fasta klóna í liðugum
beitivindi, settist svo undir ár-
ar á andófsþóttuna og reri und-
ir, því golan var ékki meiri en
það, að seglið rétt stóð með
köflum, eii á endanum náði eg
fyrir Dalatanga en mikið fjandi
þótti mér drjúgt fyrir Borgar-
fjarðarnesið út fvrir Dalatanga.
Eg' var hálf kvíðandi fyrir,
að það váeri viíidgráð út úr
Mjóafirði, en það var ekki.
Þegar eg kom fyrir tangann,
var hvíta logn og felldi eg segl-
ið og settist undir árar. Nú var
eftir að róa inn allan Mjóa-
fjörð inn að Asksnesi. Mér sótt-
ist furðanlega vel, en aðfallið
var líka að byrja og hafði eg
strauminn með mér og munaði
það miklu, og klukkan sex um
morguninn er eg kominn að
hafskipabryggjunni á hval-
stöðinni. Eg batt bátínn og sá
þá, að það var nýbúið að draga
upp á skurðarplanið nokkuð
stóran bláhval. Þótti mér það
góðs viti. Eg mundi þá alla
daga fá það sem eg þyrfti með.
Jæja, það dugði víst ekki að
slóra. Eg fór upp á planið. Menn
ætluðu að fara að byrja að skera
hvalinn. Allsstaðar voru menn
eitthvað að vinna, allt var löðr-
andi í blóði, fitu, grút og vatni.
Ég legg í’éið mína til aldraðs
manns, sem stþð við yinduna,
er dró'hvalina úpp og býð; göð-
an dag. Hann tekúr því vel. Eg
spyr eftir Ellefsen, og er mér
bent á mann, sem stóð þar dá-
lítið fyrir utan. Eg geng til
mannsins, sem eg sá strax; að
var meira en meðalmaður og
býð góðan dag. Hann hvorki
hreyfði sig né tók undir, en
eg beið stundarkorn. Hann
Framh.