Vísir - 24.10.1955, Blaðsíða 3
Mánudagiim 24,-október 1955
VISIR
3
ARIR OG TÆKNI
byltinfi
Ummæli Bensons Íandbúnaðarráð**
herra Bandaríkjamia.
Beizlun kjarnorkunnar í frið-
&amlega þágu mun e. t. v.
stuðla að „mestu byltingu, sem
átt hefur sér stað á sviði land-
Ibúnaðar á undanförniun öld-
lim“, sagði Ezra Taft Benson í
ffœðu, er hann hélt nýlega
á fundi Búnaðarmálafélags
Hllinois-fylkis, sem haldinn var
S Chicago.
Við trúum því statt og stöð-
ugt, að heimurinn geti lifað í
friði og velsæld, og meginverk-
efni ríkisstjórnar Bandaríkj-
anna er að efla þann frið og
þá velsæld af öllum mætti“.
í þessu sambandi minnist
ráðherrann á, að þjóðþing
Bandaríkjanna hafi á s.l. ári
veitt ríkisstjóminni heimild til
Föt, sem lýsa
í myrkri.
f Bandaríkjunum hafa menn
látið sér detta í hug að fram-
leiða sérstök föt fyrir fótgang-
andi fólk til þess að draga úr
slysahættunni.
Föt þessi eru þannig gerð,
að þau lýsa í myrkri, er ljós
bifreiða falla á þau, en í dags-
birtu eru þau ekki frábrugðin
venjulegum fötum.
-----------
Fjöldi bifhjóla í
Svíþjóðk
f Svíþjóð eru tiltöhilega
fleiri bifhjól en í nokkru öðru
landi.
Þar í landi er eitt bifhjól á
„Auk þeirra miklu og nærri, þess að semja um kaup á
otakmörkuðu möguleika, sem I stórkostlegum birgðum af land-,
kjarnorkan veitir til fram-1 búnaðarafurðum víðsvegar um
leiðslu á rafmagni fyrir sveit- , heim gegn greiðslu i erlendum 1 hverja 24 íbúa í landinu, en
Irnar, þá hafa kjarnorkurann- | gjaldeyri, auk þess sem henni i næst kemur Sviss með bif-
sóknirnar vísað leiðina að enn hefði einnig verið heimilað að hjól á hverja 27 íbúa, þá V.-
mndraverðari framförum á senda mikið af matveelum til iÞýzkaland eitt á 28 og Austur-
sviði jurta- og dýraeldis.“ j gjafar í þeim löndum, þar sem | ríki eitt bifhjól á hverja 34
Sólarorka til
gufuframleiðslu
f Tel Aviv í Israel eru menn
famir að nota sólarorku til að
framleiða gufu. Mun hér vera
um fyrstu tilraunir að ræða til
að beizla sólarorkuna með því
að nota linsur og spegla.
Stjórnin í Israel fór á vett-
vang til þess að vera viðstödd
fyrstu sýningu á tækjum þeim,
sem gerð hafa verið í þessum
tilgangi, að tilhlutan og fyrir-
sögn Rannsóknaráðsáns í Israel.
Uppfundningamaðurinn nefn-
ist Zvi Tabor og starfar í Eðlis-
fræðirannsóknarstofnum lands-
ins. Vélin er einskonar málm-
plata með þrettán métra löng-
um pípum, sem þaktar eru
glerplötu, og er áhaldinu snúið
beint gegn sólu, en vatnið sem
rennur gegnum pípumar kemur
út. sem gufa.
Framtiðarbí^Litn i
gengur fyrír
vatnl.
Anthony Nutting, aðstoð-
arrutanríkisráðherra Bret- '1
lands, sagði nýlega í New |«
York, að til þess að knýja |«
framtíðarbílinn mætti nota ’í
vatn í stað benzíns eða olíu. ‘«
„Á dögiun vetnisorkunnar í
munum við geta ekið að í
Hudson-ánni, dýft köanu í
ána og helt vatninu í elds- í
neytisgeyminn, og haldið á- ‘I
fram ferð okkar“.
Nutting sagði
ræðu, sem hann flutti í 'I
Stjórnmála- og öryggisnefnd
Sameinuðu þjóðanna, en í <j
henni drap hann á þann <j
draum vísindamannanna, að
framleiða kjamorku
; uraniums og thoriums.
þetta
an
stjórnin að undirbúa frekari
matvælasendingar, er * næmu
samtals 250 milljónúm dollara.
Benson sagði að rannsóknir | skortur ríkir. Ráðherrann sagði
á þessu sviði væru þegar svo ' að þegar hefðu verið sendar
langt komnar, að segja mætti matvælagjafir, er nænra 50
5með vissu, að er hinar nýju að- milljón dollurum, og væri
ferðir verði teknar í notkun,
muni uppskera ekki einungis
aukast, heldur muni vöxtur
jurta verða svo ör, að upp-
skera fengist tvisvar á venju-
legu vaxtartímabili. Einnig
muni hinar nýju rannsóknir og
aðferðir hafa í för með sér stór-
kostlegar breytingar á sviði
(dýrakynbóta, sem aftur
muni valda gjörbreytingu á
•markaðsverði afurðanna.
„Framleiðsla regns
Mikil framleiðsla
ísótópa.
Framleiðsla og' dreifing
geislavirltra fstópa óhalda í
sainþandi við notkun beirra er
verður orðin stór atvinnugrein í Banda-
íbúa. Þama er einnig átt við
skellinöðrumar svonefndu.
Hvða bílaf jölda snertir eru
Svíar í 3ja sæti — á eftir
Bandaríkjunum og Kanada.
vvAMUvwvvvMMMnmvwvvwvwwvvtfvwuvuw v.'wvwvmn
TWftElf&IS ■DISUX- VEl
Varað vii afl-
meiri
liluti af skipulagðri ræktun",
rsagði ráðherrann. „Eyðimörk-
um verður breytt í blómlega
akra“.
Benson sagði, að rannsóknir
á sviði kjarnorkunnar hefðu
’begar fært mönnum heim stór-
aukna þekkingu á notkun til-
oúins áburðar.
„Við lifum á tímum stór-
kostlegustu framfara, sem um
:getur í veraldarsögunni", sagði
Félag bandaríska bifreiða-
eigenda (A.A.A.) samþykkti á
ársþingi sínu að vara við meira
vélarafli bifreiða.
Yfir 1000 fulltrúar sátu
þingið, og voru þeir sammála
jimum. ' um, að hin síhækkandi hest-
Samkvæmt skýrslu Dr. W. j.aflatala hreyflanna væri stór-
Kélly Woods við Hanford- háskaleg ökumönnum.
Ennfremur lagði þingið á-
herzlu á, að vökvahemlar gætu
verið mjög hættulegir, ef ekki
væri gætt þess að nota aðeins
H'yLKtí
/ ,
uaAnt
FJ0R<i£ll<ÍIS-Ol£S£L - {/£L UOAH/
neo sensnt a.sn<ssenA«K
SOC, OREIif
kjarnorkuverið eru geislavirk
éfni: framleidd fyrir 60 millj.
dollara árlega í Bandaríkjvm-
um. Geislavirkir ísótópar eru
venjuleg frumefni, svo sem ko-
balt; sodi og joð, er gerð hafa
verið geislavirk í kjamorku-
ofni. Efni þessi eru meðal þýð-
ingarmestu framleiðslu kjarn-
Benson, „og ef við njótum orkuiðnaðarins.
næðis til þess að beita getu Um áramótin 1954—55 voru
■okkar að því að efla velmegun notendur þar í landi yfir 2400,
og hamingju mannkynsins, í aðallega rannsóknarstofur,
stað eyðileggingar, getum við sjúkrahús og iðnfyrirtæki. Tal-
ELDS-
treyní
mK'
BEVSUí QW<ss£T!wras VEL
fo"KoPAR fíótl
X.
FJORCEKHS • OIESEL VEL
ílOAfí/
úöAfíi
'horft fram á leið með bjart- i ið er að framleiðslan eigi fyrir stað þess að hóta mönnum fang-
sýni og stórhug.
ýér að vaxa enn gífurlega.
'iVVlWVWVVVWílJVWJWUVWrtWLIVVVVVWLV
Einn á báti milii fprla á Austurlandi.
fyrsta flokks vökva á hemla- __
kerfið, en á því væri nokkur OfíEW
misbrestur. Lagði þingið til, að !
ekki mætti selja aðra vökva
en þá, sem félagsskapur þeirra Nú fer vetur í hönd og þegai- veður kólnax eiga margir eigendur
viðurkenndi. I dieselvéla í erfiðleikum með gangsetningu véla sinna. Vísir
Félagið leit einnig svo á, að birtir hér mynd af Sinclair ræstitæki fyrir dieselvélar, en tæki
lögreglumenn ættu að gera þetta hefur verið í notkun hérlendis um nokkiurra ára skeið og
gefio góða raun. Efni það sem notað er á bessi tæki er ört
uppgufandi Hydrocarbon, en það efni er eitt af þeim sem eru í
eldsneyti því, sem notað er við gagnsetningu flugvéla. — Um-
elsisvist. boðsmenn Sinclair ræsitækjanna hér á landi eru Olíusalan h.f.
Allt í einu dettur mér í hug: lak ekki dropa. Já, þarna var
„Því ekki að fara einn?“ Þetta það, svona skyldi eg hafa það,
meira að því að aðvara öku-
menn í leiðbeiningarskyni, í
h «»rtt efiir
Stefám Jf. Lioðmfjörð*
Eg hafði gengið með grasið í gjört. Engar samgöngur voru
skónum á milli bændanna í þá fjarða á milli nema á /el
mönnuðum árabátum; eg bara
einn og bátlaus, en löng og oft
erfið sjóleið úr Loðmundarfirði
suður í Mjóafjörð og inn að
Asksnesi, sem er nokkru innar
en í miðjum firði að sunnan-
verðu. Enda tóku sveitungar
mínir máli mínu illa, og kváðu
það óðs manns seði að ætla sér
að fara á litlum árabáti alla
þessa leið.
Ef satt skal segja voru Loðm-
'irðingar engar sjóhetjur og
bátamir, sem þeir áttu, litlir og
Loðmundarfirði — eg var þá á
Klýppstaö — til að fá lánaðan
bát og tvo menn. Eg átti siálfur
ehgán bátj én ætláði suður að
• Asksnesi í Mjóafirði að sækja
"þangað hval.
Elleffssen hafði þá fyrir
skömmu flutt hvalstöð sína af
Vestfjörðum, sezt að á Asksnesi
við Mjóafjörð, og rak þar nú
hvalstöð sína af miklum dugn-
aði. Hafði eg heyrt að hann
léti hvern sem vildi fá hval með
vægu verði.
vorvinnu, enda komið frarr
lundir fráfærur. Eg var búinr
|að ná ullinni af öllum mínun'
I ,
kindum^ buið að þvo hana 0f
þurrka og ganga frá henni aS
öllu leyti.
gat vel látið sig gerast, ef still-
an héldist. Það var hægt að
fara mest með landi, nema yfir
Seyðisfjarðarflóann, þ. e. frá
Borgarnésstanga og fyrir Dala-
tanga. Það var skratti langt, og
i hafði eg nú þrótt til að róa
Það var á föstudagsmorgunn þessa leið á tvær árar einn fram
skömmu eftir að eg kom á fæt- !. og til baka?
ur, að eg rölti upp á nokkuð En þá var það báturinn —
hátt holt fyrir ofan bæinn. Það hann hafði eg engan. Það var
var kallað Króarholt. Þarna var ekki til neins að reyna að biðja
hiti og sólskin, hvíta logn og i neinn að lána sér bát í svona
ekki gári á sjónum að sjá út 5, ferðalag — það mundi enginn
Mig langaði mikið til að geta . lélega útbúnir. Þetta vor hafði
náð í eitthvað lítilsháttar al'verið sérstaklega gott og hag-
■ lival, en það var hægara sagt <=: i sjUétt, Eg var búinn með aBa
hafsauga. Eg gekk alltaf með
hvalferðarfluguna í hausnum,
gat ekki losnað við hana, þótt
eg mætti ekki öðru en háði og
spotti og hálfgerðum ónotum
hjá hverjum sem eg nefndi það
við. Eg gat ekki hætt að hugsa
um hvernig eg gæti komið
þessu í frarhkvæmd.
gera. Jæja, eg yrði þá bara að
stela honum. Eg hafði reyndar
nokkuð oft tekið bát bræðra
minna í leyfisleysi, þegar mig
langaði til að skreppa á færi.
Báturinn var færeyskur, heldur
lítill, bar ekki nema sextán
hundruð pund, illa við haldið
og > illa; búinn, en pottþéttur,
fara bara einn. Það væri
gaman að ná sér í hval sunnan
úr Mjóafirði einn á báti, og
sýna sveitungum mínurn^ hve
miklir heyglar þeir voru.
Eg stóð upp staðráðinn í
þessu, rölti heim á leið, en þá
dettur mér konan í hug. Hún
mundi aldrei taka það í mál að
eg færi þetta einn. Eg þurfti að
fá mat í nestið, minnst til
tveggja daga, 'en þáð dugði ekki
að láta stranda á því. Eg fór til
konunnar og bað hana að taka
til góðan matarbita sem svar-
aði til tveggja daga.
„Nú, hvað stendur til, að þú
þarft svona mikinn mat? Hvert
ert þú að fara?“
Eg sagðist ætla að skreppa á
sjó, og gæti verið að eg kæmi
ekki aítur fyrr en á sunnudags-
nótt, ef; þessi stilla héldist*