Vísir - 26.10.1955, Blaðsíða 1
;
12
bis.
12
45. árg.
Miðvikxidagiim 26. október 1955
243. íbl.
Bafnamii efnahags-
ÍMsrfnr I Frakidandi.
Aitkin framieisb - vaxandi kaup§sta.
Framleiðsla hefir aukist að
mikíum mun í Frakklandi. Á
Isinni áríegu vörusýningu, sem
haldin er í Strassbourg, og sett
var 3. £. m. flutti Pierre Pflim-
lin setningarræðsma, og var
bjartsýnn usvi Iiorfurnar.
Mami lcvað framleiðslum
hafa aukist uit 11% á seinustu
12 mánuðum og um 40% frá
1950—1955. Kaupgetan jókst
um 29% frá 1949.
Gagnstætt því sem átt hefir
sér stað í Bretlandi og Banda-
rikjunum, þar sem settar liafa
verið hömlur á útlán, til vai-n-
ar gegn verðbólgu, hafa verið
gerðar sérstakar ráðstafanir í
Frakklandi til þess að létta
undir mönnum með nýjar
framkvæmdir á sviði iðnaðar
og landbúnaðar. Ræddi fjár-
málaráðherrann þetta nokkuð
og kvað aðstæður aðrar í
Frakklandi en fyrrnefndum
löndum, m. a. hefði mikil iðn-
aðarframleiðsla og nóg upp-
skera leitt af sér, að auðið hefði
verið að fullnægja eftirspurn-
inni. Þá leiddi ráðherrann at-
hyglí að því, að seinustu kaup-
hækkanir verkamanna hefðu
ekki leitt til verðhækkana, og
er það í fyrsta skipti eftir síð-
ari heimsstyröldina, sem tekist
hefir að koma í veg fyrir verð-
hækkun eftir kauphækkun.
Kvaðst ráðherrann vilja leiða
athygli kaupsýslumanna, iðn-
rekenda og verkamanna að því,
að ríkisötjómin mundi fylgja
áfram þeirri stefnu, að hindra
verðhækkun. Boðaði ráðherr-
ann þar næst, að vextir af lán-
um til langs tíma til nýrra iðn-
aðarframkvæmda yrðu lækkað-
ir úr 7 í 6.5%, afnám ákvæða
um sérstaka heimild stjórnar-
innar til hlutafélaga til að auka
hlutabréf, og loks boðaði haxm
aðstoð ríkissjóðs til ábyrgðar á
lánum, sem lánveitingastofnun-
in veitir. — Ekká kvað ráðherr-
ann fært aö dragá úr hernaðar-
útgjöldum um smn, vegna á-
standsms £ Norður-Æfríku.
20,3 þús. dfikinn
slátrað á Húsavik.
Frá frétíæriitara VfeíS'.
Húsavöc i gær.
Slátrun hjá KaupMIagi Pis®g. |
eyinga llauk 11. okfóber.
Vom 20298 dilkar lagðir inn
hjá félaginu og var meðalþungi
þeirra 14.83 kg. Er það tiaa %
kg. meiri þungi en síðastliðiö
áxv Mesta meðalþyngd dilka
var frá býlinu Núpar í Köldu-
kinn. Friðbjöm Jónatansson
bóndi þar lagði irm 56 dilka og
var meðalþungi þeirra 18.2 kg.
og Vilborg Jónatansdóttir lagði
inn 12 dilka með 20 kg. með-
alþunga. — Fréttaritari.
a
r
Eins og áður Ihefir verið skýrÉ
frá í Vísi. hófust hreindýraveið-*
ar austur á Héraði síðari bSuta
ágústmánaðar, og hefir verið
Ieyft að skjóta samtals um 600
dýr þar í ár.
Samkvæmt upplýsingum; sem
blaðið hefir fengið hjá Friðrik
Stefánssyni á Hóli á Fljótsdal,
hafa enn ekki verið veitt nánd-
ar nærri svo mörg dýr, sem
leyfið hljóðar upp á. og er búizt
önnur herferð verði ger#
nóvembermánuði. Annars
enn ekki fyrir nákvæm-
ar skýrslur um veiði hinna ein-
stöku hreppa, sem leyfi hafa
fengið til veiðanna. Mest muis
veiðin vera í Fljótsdal, en
þar voru skotin 100 dýr í haust,
en leyfi þess hrepps hljóðar upp
á 150 dýr.
Undanfarna daga hefir veriS
töluverður kuldi á Héraði, og'
10 dntkkna
Surinam.
Tíu manns hafa drukknað í
Surinam, nýlemdu HoöemdiiBga
í Suður-Ameríku.
Höfðu tuttugu manns farið í
skemmtiför á Surinam-fljóti,
er þoka skall á, og rakst
skemmtisiglingabáturinn þá á
ferju með þessum afleiðingum.
Frá komu fegurðardrottningarinnar í gærkvöldi, frá vinstri
Eimar Jónsson, Arna Hjörleifsdóttir og Njáll Símonarson. —
Sjá viðtal inni í blaðínu. (Ljósm.: Halldór Einarsson).
vv*vvw^vvv,vvvv-v\^'v»vvvv"jvvv,vvwvvvvv-.n»“.*»»rvvv-."wvv'vv,vw-
Ágæt sildvelði í nótt.
- en háhyrmngtirRm gerlr varí vi5
si§ a5 itýjit.
Hættulegur leikur bama.
irenndust á höndum.
I gærkvcldi brenndust börn
á höndum við hað að fikta við
benzin og kveikja í því.
Höfðu börnin tappað benzín
af tveim bílum, sem stóðu
númeralausir á Skólavörðu-
holti. Náðu þeir benzíninu í
ílát en kveiktu að því búnu í.
Hlutu einhverjir krakkanna
brunasár við þetta á höndum,
en ekki alvarleg.
Kviknar í bíl.
Slökkviliðið var kvatt á Bók-
hlöðustíg í gærkveldi vegna
bifreiðar, sem kviknað hafði í.
Hafði bílstjórinn eitthvað verið
að gera að leiðslum í bílnum,
en missti við það niður benzín
’og kviknaði síðan í. Eldurinn
varð fljótt slökktur og
skemmdir urðu litlar.
Meiddist £ strætisvagni.
í gærmorgun varð átta ára
gömul telpa með hendi mxlli
stafs og hurðar í strætisvagni
og meiddist lítilsháttar. Hún
var flutt á Slysavarðstofuna
þar sem gert var að meiðslum
hennar.
Ölvtm við akstur.
í nótt var ölvaður bifreiðar-
stjóri tekinn við akstur í bíl
sínum.
Brotin verzlimarrúða.
í fyrradag var kært yfír því
að brotin hafi verið rúða í
verzlun vio Nesveg. Rúðan
hafði að vísu verið sprungin
áður, en drengir síðan þrýst svo
fast á hana að hún hrökk sund-
ur og fór í mola. En drengimir
brugðust vel við óhappi sínu,
skýrðu foreldrum sínum frá því
og var eigendunum að því búnu
gert aðvart.
Frá því fyrir síðustti Iielgi
hafa reknetabátarnir Iegið í
höfn sökum hvassviðris og ó-
hagstæðs veiðiveðurs þar til í
gær.
Var hvárvetna róið í gær og
var aflirtn yfirleitt ágætur, en
sumstaðar gætti mikils veiðar-
færatjóns af völdum háhyrn-
90 og upp í 120 tunnur á þeim
bátum. sem frétzt hafði um í
morgun.
Sandgerðisbátar öfluðu 70—
100 tunnur á bát. Þeir munu
hafa sloppið við veiðarfæratjón
í nótt.
Aðeins eiim Grindavíkurbát-
ur reri í gær, Hafrenningur.
, sem kom með 130—140 tunnur
ings. Hvarf hann um skeið um eftir nóttina. Einn Grindavíkur
daginn eftir skotárásina, sem bátur reri í fyrradag, sennilega
Kh'Piw. TTíln J\ kn«<v> "l —I . . _ , ,
eim baturmn, sem var yfirleitt
hafin var á hann úr flugvél, en
er nú kominn á miðin aftur.
Olli hann sumstaðar miklu
tjóni og þannig misstu t. d. átta
Akranesbátar um 120 net eftir
nóttina. Vitað er einnig um bát
frá Keflavík, Hilmi, sem missti
flest eða öll sín net og um ann-
an Keflavíkurbát, sem varð \
einnig fyrir miklu tjóni.
Samkvæmt því, sem Vísir
fregnað í morgun, mun flugvél
af Keflavíkurflug\'-elli hafa lagt
upp í aðra herferð gegn háhyrn-
ingnum um hálf átta leytið í
morgun. Má vænta, að hún beri
góðan árangur eins og su fyrri,
sem gerð var á dögunum.
Af aflabrögðum eftir nótt-
ina hefír frétzt. að átta Akra-
nesbátar hafi fengið 820 tunn-
ur. Af þeim var Böðvar hæst-
uh með 180 tunnur og Svanur
næsthæstur með 150 tunnur.
Aflinn er ýmist frystur eða salt-
aður. .('! .■ ;T '■
Keflavíkurbátar reru flestir í
gær og aflinn var góður eða frá , lands.
að sildveiðum þá. Var það Sæ -
fari og fekk 47 tunnur.
rikisesfðir.
í Libyu bíður öll þjóðin þess
með óþreyju, að tvær af konuni
kommgsins, sem ófrískar eru,
verði léttari.
Áhuginn er óvenjulega mikill
meðal fólksins, segir i fregnum
frá Tripoli, því að ali þær
manni sínum sonu, fær sá rétt
til ríkiserfða, sem fyrr fæðist.
Ekki eru þessar konur konungs-
nafngreindar í fregninni, að<
eins kallaðar „kona nr. 1“
„kona nr. 2“.
og
Kommúnistar
bjóða námsstyrki.
Rússar ©g Tékkar hafa fooð-
ið Egýptiun upp á margt fleira
en vopn í seinni tíð.
Tékkar hafa boðið Egyptum
og fleiri arabiskum þjóðum
námsstyrki og „frítt uppihald*\
til þess að stunda háskólanám §
_ landi sínu.
'AWVVVW<SVJWJW.'‘JVWWWUVVW^JW«UVVWVVW'JVW»
Ötfkitníngur SuðurEandssíídar
hafinn til A.-Evrópn.
Fyrsta skipi& landar 15 þús. tn. ■ iíeffisvsk.
Útfíutuingur Súðurlandssíld-
ar er nú liafinn. Er verið að
skipa út í danskt flutningaskip,
sem tekur 15 þús. tn. til Ráð-
stjórnarríkjanna. Skipið tekur
farminn í Keflavík.
Samkvæmt gerðum samning-
um verða fluttar 65 þús. tn. til
Ráðstjórnarríkjanna af Suður-
landssílcl og 10 þús. tn. til Pól-
lands. Samkomulagsumleitanir
fara fram um viðbótarsölu til
Rússlands. — Samningar hafa
verið gerðir um sölu á 1500 tn.
á sykursaltaðri síld til Finn-
Ógæftir hafa verið seinustu
daga og hafði ekkert bæzt við
í gærkvöldi frá því í vikulok,
seinustu. Aflinn er nú:
Keflavík 23.004 tn.. Grinda-
vík 14.092, Hafnarfjörður
13.476, Akranes 12.558, Sand-
gerði 10.989, Rvík 2.342, Bol-
ungavík 1,128. Ólafsvík 826,
Stykkishólmm' 809, ísafjörður
507, Grafarnes 231. Samtals
saltað í 79.962 tn.
Aðeins 20 bátar stunda nú
síldveiðar.