Vísir - 26.10.1955, Blaðsíða 2
2
Miðvikudaginn 26. október 1&55
VÍSIR
BÆJAR
Úrvals dilkakj&i, reykt og Iéttsaltað, hamborgar-
læri, hamhorgarhryggir, svínakótelettur, rjúpur og
hænur. — Úrvals gulrófur.
Kg&t & gre&aMsnvti
Snorrabraut 56, sími 2853 — 80253. Melhaga 2, sími 82936.
frá Hrauntúni og eru baekurnar
ætlaðar í herbergi það er að-
standendur hans gáfu til minn-
ingar um hann, er hann lézt.
Eru þetta 50 bindi flest ágætar
bækur — margar perlur hinna
íslenzku bókmennta — og er
enginn efi á að þær eiga eftir
að stytta mörgum stundir hvort
sem þeir vilja lesa sér til á-
nægju eða fróðleiks. Bygging-
arnefnd Dvalarheimilisins
þakkar Halldóri Jónassyni fyrir
góða gjöf, sem er um leið stuðn-
ingur við gott málefni. — F. h.
Dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna — Þorv. Björnsson.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Reykjavíkur á sunnudag frá
Hamborg. Dettifoss fer frá
Kotka á morgun til Húsavíkur,
Akureyrar og Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Akureyri í gær
kvöld til Aðalvíkur, ísafjarðar
og Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Reyðarfirði í gærkvöld til
Keflavíkur, Akraness og
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn á laugardag
til Leith og Reykjavíkur. Lag-
arfoss kom til Reykjavíkur í
fyrradag frá New York.
Reykjafoss fór frá Hull í fyrra-
dag til Reykjavíkur. Selfoss
fer frá Rotterdam í dag til
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
New York 18. þ. m. til Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá Reyð •
arfirði 14. þ. m. til Neapel,
Genova, Barcelona og Palamos.
Drangajökull lestaði í Ant-
werpen í gær til Reykjavíkur.;
Skip SÍS: Hvassafell fór frá'^Qf^ y g
Norðfirði 21. þ.^m. áleiðis til Horn í
Helsingfors og Ábo. Arnarfell. stórhöfði
fór frá Akureyri 22. þ. m. á-' ÞingVelliz
leiðis til New York. JökulfelL i0g^ _j__
fór 24. þ. m. frá London áleiðis Faxáflói:
til Álaborgar. Dísarfell fer í
dag , ír.á Rotterdam áleiðis til
Reykjavíltur. Litlafell er á leið
til Faxaflóa. Helgafell er á
Norðfirði.
Katla er í Rússlandi.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Daglegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand.
mag.). 20.35 Frá tónleikum
Symfóníuhljómsveitarinnar í
Þjóðleikhúsinu 30. f. m.. Hljóm-
sveitarstjóri: Dr. Victor Urban-
cic. a) Gamanforleikur í C-dúr
eftir Victor Urbancic. b) Sym-
fónetta, op. 1, eftir Dag Wirén.
— 21.00 Erindi: Söngför Heklu
1305. (Snorri Sigfússon náms
stjóri. 21.30 Kórsöngur:
Kór ungra . stúlkna í Ham-
borg syngur íslenzk lög.
Vera Schink stjórnár. (Hljóð-
ritað ytra). 21.40 Erindi: Um
Fiúðþjóf Nansen (Vilhjálmur
Þ. Gíslason útvarpsstjórí). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Vökulestur (Helgi Hjör-
var). 22.25 Létt lög (plötur)
til kl. 23.00.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna hefir borizt
góð bókagjöf frá Halldóri Jón-
assyni. Var harrn bróðir Ásgeii-s
heitins Jónassonar, skipstjóra
Lárétt: 1 greiðir, 5 óhljóð, 7
hljóta, 8 fangamark, 9 voði 11
rómur, 13 fæða, 15 fiskur, 16
uppkast, 18 fyrir segl, 19 á
skipi.
Lóðrétt: 1 mannsnafns, 2
efni 3 um lit, 4 frumefni. 6
Daglega nýtt.
Dilkakjöt, IéttsalfcaS
kjöt, kjötfars, pylsur
og bjúgur.
Búrfell
Skjaldborg við Skúlagötu.
Sími 82750.
Dilkakjöt 2. verðflokk- ;»
ur, gulrófur, hvítkál,
gulrætur. |
Sendum heim. fe
Þjóðarrétturínn
er harðfískurl
Hollttr
fjörefnaríkur
Gómsætur
Mfivð fishsníétn
k kvöldborðið
kraftsupur frá
Minnisblað
aimennings
Hefi lama ull (enska)
tvílit ulsterefni. Tek einnig
saum. Hefi frönsk, þýzk og amerísk tízkublöð. Sníð kápur
úr aðkomuefnum.
Amerískir og þýzkir módelkjólar.
á böm á aldrinum 2ja—3ja ára.
Kjólarnir eru sérstaklega smekklegir.
Miðvikudagur,
26. okt. — 297. dagur ársins.
Ljðsatíml
blfreiða og annarra ökutækja
1 lögsagnarumdæmi Reykja-
vík verður kl. 18.15—8.10.
Sigurður Guðinundsson
Laugavegi 11, (sama hæð og Kaldal).
Sími 5982. sími 5982
F1Ó3
í Reykjavík er kl: 1.16.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. Sími
1618. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjai' og Holtsapótek
apxn til kl. 8 daglega, nema laug
ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk
J>ess er Holfsapótek cpið alla
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Lögregluvarðstcfan
hefur síma 1166.
Slökkvistöðin
hefur síma 1100.
Næturlæknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Bími 5030.
K.F.U.'M.
Biblíulestrarefni: Jes. 1, 18
*—20 Eigumst lög við.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
wörður L. R. (fyrir vitjartir) er
á sama gtað kl. 18 til kl. 8. —.
Sími 5030.
Safn Einars Jónssonar.
Opið sunnudága ög miðviku-
daga kl. 144-—8% frá 16. sept.
til 1. des. Síðan lokað vetrar-
mánuðina. : - ■ j;
Landsbókasáfnið
er opið alla virka daga frá
W. 10—12, 13—19 og 20—22
alla virka daga nema Iaugar-
daga, þá frá kl. 10—12 og
BE2T AÐ AUGLYSA I VISl
Kafnarbíó
sýnir kvikmýndina '„Prins-
inn af Bagdad“. sem gerist fyrr
á öldum austur í löndum — „á
ævintrýanna vegi“. Kvikmynd-
in er í litum og gerð í Banda-
ríkjunum. Mynd, sem ágæt
dægrastytting er að, og gerir,
meira en bæta upp næsta til-
komulitla
Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins í Reykja-
vík hefur ákveðið að halda baz.
ar þriðjudaginn 1. nóv. Safn-
aðarfólk og aðrir vinir safnað-
arins eru góðfúslega beðnir að mynd)
koma gjöfum sínum til undif-
ritaðra: Ingibjörg Steingríms-. Espi
dóttir, Vesturgötu 64 A. Bryn- heldu
dís Þórarinsdóttir, Melhaga 3. Lindárf
Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu kl. 8.30
46. Kristjana Árnadóttir, Lauga
veg 39.
Útivist barna.
Lögreglan hefir taeðið blaðið
að vekja athygli almennings á
19. grein lögreglusamþykktar
hæjarins. en þar segir svo . um
ýtivistartíma barna, að, börn á
aldrinum til 12 ára. rnegi ekki
vera úti á .almannafæri eftir
'kl. '20 á tímábilinú ffá 1. dk'tó-
ber til 1. maí og börn á aldrin--
um 12—14 ára megi ekki vera
á almannafæri eftir kl. 22 á
sama tímabili.
Akranes,
7.-9. tbl. 1955 er nýkomið út.
Aðalefni þess er: Þar fékk-
márgur sigg í lófa, Listaverk1
og skólaf eftir Ragnar Jóhanns-
son,. Brosandi' skáld eftir dr..
Olof Lagercrantz,. Um útgáfu
■Ijóðmæla Einars Benediktsson-
ar, eftir .Snæbjörn , Jónsson,
Hugleiðing'ar um uppeldismál
eftir Ólaf Gunnarsson, Versala-
aukamynd (jazz.
i sima
BEZT AÐ AUGLYSAIVI5I
Míaar innilsgustu þakkir til aHra þeirra, er
auðsýndu mér samúð og vinsemd við útför
mannsÍRS míns,
Einars Jónssonar "
Einkum þakka eg Bræðrafélagi óháða
fríkirkjusafnaðarins og ölltun sem stunduðu
hann í hinum löngu sjúkdóms raunum hans.
Gttð Iauni og blessi ykkur öIL
Stefanía Kristjánsdóttir.
MARGT A SAMA STAJ>
láocsveo t»
Kveikj-
arai',
steinarí
kveíkj-
ará og
Jarðarför litla drengsins okkar,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudagihn 27.
Í>. mán.„kl.,2 e.b, ^ t
Þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að
láta Barnaspítalasjóð Hríngsins njóta þess. r
l^örg Óg JónásThóroddséri.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22 nema
laugardaga, þá kl. 10—22 og
13— 19 og. sunnudaga frá kl.
14— 19. — Útlánadeildin er op-
í In- .alla- yirka : daga -kl. 14—22,
nema laugárdaga, þá kl. 14—19,
*unnudaga frá kl. 17—10.
Sölutmninn við AvnarhóL