Vísir - 26.10.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR
Miðvikudaginn 26. október 1955
Sannur EngEendingur -
Hann skipaði iögmanninum ú standa á
nærbuxunum og setja upp Sijáim.
€&g- nvo voru iiívn«l ia* íeliiiar.
mikil hetja.
1 Ákærður átti síðasta orðið.
Hann strauk yfir hæruskotið
ryfirskeggið, skorðaði einglyrnið
fastar yfir auganu, gekk her-
manns skrefum, teinréttur, að
réttarborðinu, sérhvern þuml-
ung hermaður hennar hátignai-
Engíandsdrottningar. — Þar
mælti hann hrjúfri röddu, sem
vön var að skiþa fyrir:
„Það væri illa komið fyrir
Stóra-Bretlandi, ef herforingi
og gentlemaður væri ekki reiðu
búinn að taka fangelsisdómi
dæmdum að lögum. Hvað er við
það að athuga, þó að ég sé lok-
aður inni í fangaklefa? Eg hef
náð takmarki mínu og þekki
lögin. Með öðrum orðum: Hvað
getur brezk fangavist gert mér,
fyrst ég hef áður staðizt þýzka
fangavist? Segið rgér það, herra
• dórnari.“
Byme dómari, forseti kvið-
dómsins í greifadæminu Sussex,
sýndi viturlega stillingu og gaf
sig ekki að spurningu hins á-
kærða. Eftir stundarþögn til-
kynnti hann niðurstöðu dóms-
ins:
„Ákæi'ður, fyrrverandi und-
irofursti, Alfred Daniel Wintle,
er vegna viljandi drýgðra og
staðfestra móðgana í gerð mála
lærslumannsins Fredericks
Harry Nye, dæmdur í sex mán-
aða fangelsisvist“.
Um áheyrendaraðirnar fór
:Stuna vanstilltrar gremju. Þar
sátu nokkrar tylftir manna,
sem greinilega höfðu verið í
herþjónustu. Þeir komu hvaðan
æfa úr Bretlandseyjum og
.höfðu safnazt saman í Lewes,
aðsetursstað kviðdómsins, til
þess að bera vitni um orðstír
fyrrverandi yfirmanns síns.
Settur í
Tower.
Þó hafði nærvera hinna
tryggu riddara þessa fyrrvar-
-andi riddaraliðsforingja engin
áhrif. Eftir að Wintle hafði
breytt í upphafi málaferlanna
fyrri fullyrðingu sinni „ekki
sekur“ í ,,sekur“, taldi Byrne
■dómari sig leystan undan þeirri
skyldu að hlýða á vitnisburði
run orðstír hins ákærða.
Þannig komst kviðdómurinn
hjálpa mér með hann út í bát-
inn. Eg þakkaði þeim fyrir góða
hjálp, leysti bátinn, settist undir
árar og lammaði af stað. Þar
með var heimferðin hafin.
Viðstaða mín á hvalstöðinni
hafði staðið einn klukkutíma,
því að nú var klukkan tæplega
sjö. Þegar eg kom þar skammt
út fyrir, fór eg að athuga vatns-
brúsann. Hann tók fjóra potta
og virtist mér hann um það bil
hálfur. Eg hellti úr báðum
flöskunum í hann og stóð það
heima til að fylla hann.
Segir svo eiginlega ekkert af
för minni, fyrr en eg er kominn
út á móts við Steinsnes. Er það
há og hrikaleg fjallsnípa í sjó
niður. Er Steinsnesið endinn á
Mjóafjarðarfjallgarðinum að
norðan. Þar fyrir utan tekur
við hinn svokallaði Dalakjálki'
■et> þar vár bará einn bær býggð-
í Sussex meðal annars hjá því
að hlýða á hinar fögru .sögur
um það, hvernig Wintle ætlaði
eftir uppgjöf Frakka árið 1940
að bjarga yfir til Englands
vopnunum frá Suður-Frakk-
landi, en Þjóðverjar höfðu þá
ekki enn náð því á vald sitt.
En hvernig hann hafði með
sjálfum sér hugsað sér að gera
það, hefur hinn óbugandi
Wintle grafið að eilífu í sínu
hugrakka hermannshjarta. —
Menn vita aðeins, að dag nokk-
urn birtist hann yfirmanni
enska flughersins, Heston, skip
aði, að sér yrði fengin einka-
flugvél og flogið yrði til Bor-
deaux. Hann 'var gripinn á síð-
ustu stundu, leiddur út úr flug-
vélinni og settur í fangelsi í
London Tov/er.
Dæmdur
til dauða.
Hann var tæplega orðinn
frjáls, er hann var sendur til
Kairó. Fór hann þá samstund-
is yfir til Frakklands til þess
að framkvæma hina undursam-
legu áætlun sína. En ekki leið
á löngu þar til hann var lcom-
inn í hið fornfræga fangelsi heil
agrar Katrínar í Toulon. Þýzk-
ur herréttur 'dæmdi hann til
dauða. Það tók hann sér þó
ekki eins nærri og hitt, að hans
var gætt í fangelsi heilagrar
Katrínar af ðtökuðum og
hirðuleysislega klæddum þýzk-
um hermöhnum, og höfðu þeir
verið fengnir honum sem fanga
verðir sýnilega vegna afbrota
hans og hins háa aldurs. Og þeg
ar hungurverkfall til þess að
mótmæla þessari óviðeigandi
fangavörzlu hafði engin áhrif,
lát hann skeika að sköpuðu, sag
aði sundur rimla klefagluggans
og komst til Spánar.
Ágreiningur hans og hinna
sóðalegu hervarða í fangelsi
heilagrar Chaterinu var ekki
eina atvikið þessarar tegundar
á vegi riddaraliðsforingjans
Wintle. Eftir að hann hafði í
fyrra skiptið reynt að komast
til Frakklands og var fyrir það
lokaður inni í Tower, var hans
gætt af skozkum fótgöngulið-
um.
Wintle, fyrrverandi undir-
offursti. „Úr buxunum, —
hjálminn á höfuðið!“
Skóbm-stun
í fangelsinu.
Yfirleitt var hann ánægð-
ur með framkomu þeirra. Það
voru aðeins leðurskórnir, og
höfðu Skotarnir að hans áliti
enga hugmynd um, að þá þyrfti
að bursta. „Eg fékk þá„ hug-
mynd,“ sagði hann síðar, „að
þeir hefðu ekki haft fullkom-
inn skilning á, hvernig einkenn
isbúningur riddaraliðsforingja
ætti að líta út.“ Hann sá því
um að bursta skóna sína sjálfur
í fangaklefanum, en þjónninn
hans birgði hann upp af viskí.
Þá komst hann einu sinni í
kast við starfsfólkið á Viktoríu-
járnbrautarstöðinni í Lundún-
um. Eftir að hann hafði stund-
arfjórðung leitað árangurslaust
að sæti handa sér í lestinni,
klifraði hann upp í eimvagninn,
settist í sæti lestarstjórans og
lýsti því yfir, að hann hreyfði
sig ekki úr þeim stað, fyrr en
honum yrði vísað á sæti annars
staðar í lestinni. Stöðvarstjór-
inn var nauðbeygður til — eft-
ir langar og stundum harðar
•deilur — að láta að vilja hins
staðfasta riddaraliðsforingja.
Byrne dómari sá ekki heldur
neina ástæðu til að efast um
hugrekki hermannsins Wintle,
þó að hann þekkti hvorki þessi
né önnur frægðarverk hans. —
Um það bera' ákæruskjölin
nægilegt vitni.
M álafærslurnaðurimi
á nærbuxunum.
Þá var sambandið milli hins
57 ára hermanns, Wintles, og
71 árs gamla, óbreytta borg-
ara, Fredricks Harry Nyes,'sízt
af betri taginu. Nye hafði um-
sjón með eftirlátnum eignum
frökenarinnar Kitty Wells,
frænku ákærða. Námu eignirn-
ar 80,000 sterlingspundum
(rúmlega þrem og hálfri milij-
ón ísl. króna). Wintle og systir
hans höfðu treyst því, að þau
fengju til umráða, eftir dauða
þessa auðuga skyldmennis,
það sem þeim bæri af arfinum
lögum samkvæmt. En Kitty
frænka hafði þá ákveðið í erfða
skránni, að þau fengju aðeins
árlegan lífeyri, 40 sterlings-
pund á ári (um 8500 ísl. krón-
ur).
Wintle kenndi Harry Nye þetta
og var þeirrar skoðunar, að
Nye hefði í eigin þágu falsað
erfðaskrána. En rheð því að
hinn kaldgeðja lögfræðingur
sváraði öllum móðgunum hins
bráðlynda herforingja með sæt
súrum hlátri, ákvað Wintle að
slá á aðra strengi og „láta karl
inn“, eins og hann sjálfur
sagði, „setja duglega ofan“.
Dag einn bauð hann mála-
færslumanninum heim til sín.
Fyrh’ því, sem þeim fór á milli,
fékk rétturinn síðar rækilegar
sannanir af ljósmyndum. Þær
sýndu málafærslumanninn horf
andi í myndavélina — á nær-
buxunum og með hlægilegan
pappírshjálm á skallanum.
„Wintle neyddi mig með ógn
unum til þess að fara úr bux-
unum, setja upp þennan fífls-
lega hjálm og láta svo mynda
mig í þessu kjánalega ástandi,“
mælti Nye ' fyrir réttinum. —
Wintle samþykkti þennan fram
burð með því. að kinka kolli.
„Enginn siðaður félagsskap-
ur getur látið viðgangast slíka
framkomu, sem þér sýnduð Nye
málafærslumanni þennan dag,“
mælti Byrne dómari í dapur-
legum umvöndunartón við und
irofurstann, er tekið hafði sér
hermannsstöðu frammi fyrir
honum. Wintle sýndi enga svip
breytingu. Ekki heldur, þegar
lögrégluþjónarnir tveir fylgdu
honum út í bifreiðina, sem
flutti hann til fangelsisins, þar
sem hann skyldi afplána sekt
sína.
Litlu síðar ritaði blaðamað-
urinn Leonard Mosley í Daily
Express, það blað, sem óbug-
andi og staðfast dreymir um á-
framhaldandi stórveldi Eng-
lands: „Eg verð dapur, er ég
minnist þess, að maður eins og
Alfred Daniel Wintle undirof-
ursti skuli hafa verið dæmdur
í sex mánaða fangelsi. •— Þessi
maður samsvarar fullkomlega
hugmynd minni um sannan Eng
lending og mikla hétju.“
Námskeið I flugumferðarstjórn verður haldið á vegum
flugmálastjómarinnar á þessu haústi.
Námskeiðið verður kvöldnámskeið og verður kennslan
ókeypis.
Þátttökuskiiyrði eru: Gagnfræðapróf eða a. m. ls. hlið-
stæð menntun, góð ensku kunnátta og 19 ára lágmarksald-
ur. Ennfremur verða þátttalœndur að standast heilbrigðis-
kröfur fyrir flugumferðarstjóra.
Umsóknir um þátttöku sendist á skrifstofu mína fyrir
5. nóvember n.k.
Flugmálastjórinn
Agnar Koloed-Hansen.
Bfizt aí)
VWiWMA.WVtf.W.V.VVWUW.VWA^WWV.WWA'jVWVWJWVimiWnWrtWWWWVUWWV
ur. Sá heitir Grund. Höfðu einu
sinni verið þrír bæir þarna, en
tveir komnir í eyði fyrir tugum
ára.
Já, eg var kominn rétt út
fyrir Steinsnestanga, og klukk-
an var tíu og hálf. Eg hafði róið
eins og orkan leyfði, og var nú
farinn að finna til þreytu í
herðum og handleggjum.
Mér verður litið um öxl og
sé þá móta fyrir dökkri rönd
við hafsbrún. Eg veit að þetta
er utangolan og lízí nú ekki á
blikuna. Þykist þess nú full-
viss, að eg hafi það ekki af að
komast fyrir Dalatanga, áð-
ur en golan skellur á. Eg færist
samt í aukana og tek á því sem
eg á til. Báturinn gekk vel, því
eg hafði fallið með mér. En
það dugði ekki til. Þegar eg var
kominn vel út á móts við
'Grundarbæinn var eins og bát-
urinn rækist á sandbaklca. Þeg-1
ar eg leit út fyrir borðið var
sjórinn allur blásvartur með
hvítum fuglabringum og var
hann fljótur að breiða þennan
lit yfir allt. Golunni fylgdi ill-1
úðleg kvika, mjög kröpp og tíð,!
sem var verri fyrir það, að fall- j
ið var á móti henni. Golan var;
mjög skörp og gerði eg tæpast
betur en að halda við.
Nú vár ekki gott í efni. Eg
þekkti enga lendingu fyrr en
irrni í Brekkuþorpi, en þarna
sýndist mér aðeins klappir og
klungur, og engan mann sá eg
á ferli, sem gæti leiðbeint mér
eða hjálpað mér við að lenda.
Eg varð því annaðhvort að snúa
við inn í Brekkuþorp eða taka
annað til bragðs, og það gjörði
eg. Eg sneri bátnum frá landi,
henti upp árunum, þreif treyju-
garminn, fór í hana í hasti, svo
og olíukápu, setti á mig sjóhatt,
réðst svo á mastrið og setti það
upp, losaði fokkuna, fór með
framskautið fram í stefni og
setti það fast. Hitt batt eg í
röng ofarlega í kinnunginn.
Þegár fokkan tók vind snerist
báturinn dálítið upp í og gekk
mér vel að koma upp seglinu,
fór eg með skautið aftur fyrir
austurrúmsþóftuná og brá henni
þar undir röng. Þreif svo ár til
að stýra með,; því að ekkert var
stýrið.
Eg fékk bátinn á þægilegan
beitivind og lagaðist hann nú,
því að meðan hann lá undir
flötu, hafði Hann oltið éins og
kefli, en þegar eg var búinn að
ná honum þægilega upp í gol-
una varð hann rólegri, Reyndar
var golubáran ótuktarlég, báeði
tíð og kröpp. Færeyskir bátar
eru lélegir séglbátar, þeir eru
aðallega ætlaðir fyrir árar og
svo má lensa þeim á beinu und-
anhaldi, en í beitivindi eru þeir
ekki góðir og því nær óhæfir.
Eg setti á beitivind svo hátt
sem tók suður í Norðfjarðar-
flóann. Þá var kominn þó nokk-
ur austur í bátinn, því það hafði
gefið á hann, meðan eg var að
koma upp séglum. Eg þurjós
bátinn, fór svo að athuga stefn-
una. Hún var á Norðfjarðar-
nýpu, en ekki dugði það, ef
nokkuð ætti að vinnast á, og
Isetti eg því á hærri beitivind
og tókst það en við það minnk-
aði mikið skriðið á bátnum. En
það varð að hafa það — eg varð
að pressa svo nálægt vindi sem
tök voru á.
Svona ruggaði eg, og gekk
lítið, en alltaf þokaðist eg þó
heldur fjarlægjast nýpuna.
Framh. i