Vísir - 26.10.1955, Blaðsíða 8
$
VÍSIR
Miðvikudaginn 26. október 1995
Hentugar fermingargjafir
Borðlampar með skermi á kr. 45
Nýkomið glæsilegt árval aí hoílenskum borð-
lömpum.
Tuttugu og fjórar tegui iir
Sérlega ódýrar og hentugar fermingargjafir.
Hollenzkir skrautlampar
Stýrislijól (rat) með Ijósi.
Skip með Ijósi.
Vitar o. fl.
Gerið svo vel og lítið á úrvalið.
Verzlunin RÍN
Njálsgötu 23, sími 7692.
Stúlka
óskast í
til heimilisstarfa í einn J>
mánuð. Uppl. í síma 2555. í
Stúlkur
vaattar í
nú þegar til afgrieðslu- jj
og veiiingastarfa. íj
Upplýsingar Laugavegi ■!
11 kl. 6—7. \
l l
WW.^-.^VVWA’VWWW'
^■wavwvuwvjv-'ww
iötbúð til sö!
Tilboð merkt: „Laugarneshverfi — 9“, sendist Vísi fyrir
fimmtudagskvöld.
.íwwwvwsm.'iAVAvvwv.vAV.i.v.w.v.WíMi
WÆTTnjIÆm/á
KARLMANNSÚR hefir
fundizt. Uppl. í síma 1759.
(825
1
Aðstoðarmatráðskona
í i
»* Og aðstoðarstúlkur vantar nú þegar í eldhus hjukrunar- Jj
'■£ spítala Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. /
:S
!
Upplýsingar gefur matráðskonan.
Stj órn heilsuvern darstöðvarinnar.
1 iaa aa gisiaéa
óshast
Handíðaskólann vantar stofu til kennslu í myndmótun
Æskileg stærð
óg leirmunagerð. Mætti vera í kjallara.
\
Jí 30—40 fermetra gólfflötur. — Uppl. í síma 80164.
.VUVVUVWWIAWVW/VW,//VWMW.VWW.W.WA,Wfl
Danskeitnsla í einkatímum
1
4 ..
■J fyrir unglinga og börn (fleiri en eitt). Gift fólk 'og dömu-
>J flokkar, ennfremur skólanemendur.
í Látið börnin læra að dansa og hegða sér rétt.
!; Hefi 35 ára reynslu í danskennshi.
j* Kenni gömlu dansana, sem eru að verða í tízku á ný.
ij Enníremur nýju dansanna.
• .< Hefi kynnt mér fijóta kennsluaðferð.
í
£ Sígurðnr Gnðmundsson
J Laugavegj 11, sími 5982.
•«VWWnWWVWAÍWWWVWA«iftmVVVVWViftrti,WWWVVVWi
VEBKFÆRATASKA með
merktum verkfærum o. fl..
tapaðist á mánudag við
Lágafell, Mosfellssveit. -—-
Vinsamlega skilist Smiðju-
stíg 5. (828
■ TAPAZT hefir jeppadekk
á gulri felgu í s.l. viku. Góð-
fúslega skilist á Lögreglu-
stöðina. (839
GLERAUGU hafa tapazt
frá Snorrabraut um Lauga-
veg að Vitastíg. Uppl. í símn
2491. (833
EINHLEYPAN mann,
miðaldra, vantar gott her-
bergi og íæði strax. Áreiðan-
leg greiðsla. — Uppl. í síma
6956 kl. 5—-7 á kvöldin. (847
I!
TIL LEIGU er lítil íbúð í
smáíbúðahverfinu fyrir ein-
hleypan karl eða konu. Til-
boð sendist blaðinu, merkt:
j.Strax — 11.“ (843
STÚLKA óskar eftir her-
bergi . Hfishjálp. — Uppl. í
síma 81158. (844
VINNA — HÚSNÆÐI —
Óska eftir 2 herbergjum og
eldhúsi. Get uanið annan
hvern.dag til klí 2 fyrir her-
bergi og eldhúsi og greitt
annað herbergið. Tilboðum
sé skilað fyrir hádegi á föstu
dag,- merkt: „12,“ á afgr.
Vísis. (845
HÖf VINNÚPLÁSS..- 4: Vanfar
,.,50-rr70 m- plájss :fyxir rgf
tækjaverkstæði á góðum
stáð’. Uppl. í síma 7559 næstu
daga. (825
UNG stúlka óskar eftir
herbergi 'sem fyrst eða um
mánaðamótin, Uppl. í síma
1965 í kvöld kl. 5—6. (826
TIL LEIGU lítið kjallara-
herbergi og fæði. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 1568 frá
kl. 6—9 næstu kvíjd. (827
TIL LEIGU geymslupláss.
Tilboð, merkt: „Loft — 13,“
sendist Vísi fyrir laugardag.
(846
REGLUSAMUR sjómaður
óskar helzt eftxr litlu kjall-
araherbergi sem næst mið-
bænum. Helzt strax eða um
mánaðamótin. Uppl. í síma
1148 milli kl. 7—8 í kvöld.
(842
HERBERGI. Ungur maður
utan af landi óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 1699.
(832
RÓLEG kona óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 7959.
(835,
3 STULKUR utan af landi
óska eftir stóru herbergi.
Barnagæzla eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 2466, milli
kl. 3—6,_______________(837
TVEIR íslenzkir starfs-
menn á Keflavíkurflugvelli
óska eftir herbergi með hús-
gögnum. — Tilboð, merkt:
„Skilvís — 10“. (840
UNGUR, reglusamur mað-
ur, í fastri stöðu, óskar eftir
herbergi til leigu. Tilbcð,
merkt: „K. G. — 14,“ leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir
íöstudagskvöld. (853
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerði,- á úrum og klukk-
um. — Jón Signiundsson,
skartgripaverzlun. (308
öAUMAVÉLA-viðgcrSir.
Fljót aígreiðsla. — Sylgja,
Lauíásvegi 19. — Sími. 2656
Heimasími B2035
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUB
Tempo, Laugayegi 17 B. (152
BÓKHALÐ. Tökum að
okkur: Bókhald, skattafram-
til ifyrir smáfyrirtæki og ein-
staklinga. Sími 5018, kl.
7.30—8.30 daglega. (664
UNGLINGSSTULKA, 14
—16 ára, óskast að sitja hjá
barni 1 kvöld í viku, helzt
úr Laugarneshverfi. Uppl. í
Laugarneskamp . 52 C. (830
TEK AÐ MÉR að sníða og
máta kven- og barnakjóla,
ennfremur lagersaum. Við-
talstírrrr kl. 5—7 á mánu-
dögum — fimmtudögum. —
Leifsgötu 7, kjallara. (831
RAÐSKONA óskast á
sveitahéimili í nágrenni
Reykjavíkur. Má hafa með
sér barn. Uppl. á Grettisgölu
90, II. hæð. Sími 81864. (72?
TELPA óskast til að gæta
barns eftir hádegi. Uppl. í
síma 6088. (794
MÓDEL óskast. Handíða-
skölinn. Sími 80164. (854
HREINGERNINGAR. —
Sími 2173. Vanir og liðlegir
menn. (857
STÚLKA óskast í vist á
lítið heimili þar sem hús-
móðirin, yinnur úti. Sérher-
bergi. Uppl. eftir kl. 7 í síma
6640. — (858
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksmiðjan
Esja, Þverholt 13. ; (859
LES reikning og íslenzku
með nemendum unglinga-
og gagnfræðastigsins. Uppl.
í Akurgerði 44. Sigurður M.
Pétursson. (834
Samkomur
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Gunnar Sigrurjónsson
talar. Allir velkomnir
DÍVANAR fyrhliggjandi.
Húsgagnavinnustofan, Mið-
stræti 5. Sími 5581. (784
NÝTT GLER á mótorhjól
til sölu á Laugateig 16. Sími
81514. — (852
BARNAKOJUR óskast til
kaups. — Uppl. í síma 3695.
(855
GOTT barna-rimlarúm,
með ullardýnu, til sölu.
Sanngjarnt verð. — Uppl. í
síma 3504 milli kl. 5 og 7 e.h.
(856
ÚTSÖGUN ARVEL (Wai-
ker-Turner) og lítill tré-
rennibekkur til sölu. Uppl.
á Rakarastofunni, Laugavegi
65 (og í síma 5833 eftir kl.
6). (851
TIL SOLU lítið notaður,
þýzkur (Frakonía) barna-
vagn. ennfremur rafmagns-
eldavél, selst ódýrt. Uppl. í
Blönduhlíð 4 (kjallara), eft-
ir kl. 3 í dag og á morgun. —-
(841
NOTAÐUR barnavagn til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í
Brejðagerði 25. (829
GÓÐAR túnþökur nskast.
Sími 1897. (824
TÆKIFÆRISGJÆFIR:
Málverk, ljósmyndir, myno,
rammar. Innrömmum mynd
ir, málverk og saumaðaf
myndir.— Setj.um upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82106.
Grettisgötu 54. ooo
BOLTAR, Skrúfur Ræi
V-rieimar. Reimasbífur
Allskonar verbfæri *. fl
Verzl. Vald. Poulsen h.f
Klapparst. 29. Sím> 3024
KAUPUM og seljum alls-
bonar notuð húsgögn. karl-
mannaíatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
SÍMI: 3562. Fornverziunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gSgri, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Gretíis-
götu 31. (133
»«wjvw. •^wvywv^-^--
MUNIÐ kalda borðið. — 5
RÖÐULL. £ *
ÁWVVft^WVWVWWAVWV
PLÖTUR á grafreiti Út
vegum áletraðar plötur
grafreiti með ytuttum fyrir
vara. UppL á Rauðarárstí
20 fkjallara). — 285i