Vísir - 29.10.1955, Qupperneq 1
45. érg.
Latigardagiim 29. október 1955
246. íbl.
Dimskir hlaðamenn ræða
Laxness sagði, að hann kysi
helzt að búa á Islandi. Hann
hafði fullkomna stjórn á folaða-
mannafundinum, og kom einn-
ig fram í sjónvai'pi og útvarpí.
Áður en honum var sagt frá
skattfrelsinu, sagði foann, að
hann mundi sennilega nota þau
10%, sem eftir yrðu, til að
kaupa brennivín (snaps).
„Eg er stundum hræddur við
hvítan pappírinni,“ sagði hann.
„Það er stutt en torsótt leið frá
hvílu til skrifborðs.“
Einkaskeyti til Vísis.
Kaupmannahöfn í morgun.
Danskir blaðamenn óttu þess
kosí, að ræða við Halldór Kilj-
an Laxness í gær, eftir komu
hans til Kaupmannahafnar.
Um kvöldið var efnt til hófs
honum til heiðurs í Hotel
d’Angleterre, og hafði honum
þá borizt fregn um að ríkis-
stjórnin ætlaðist til þess, að
verðlaunin yrðu skattfrjáls.
Sagði hann þá, að þetta gleddi
sig mjög, og undirstrikaði það,
sem hann hefði talið, að verð-
launin teldust einnig heiður
fyrir ísland í heild, en ekki
hann einan.
Á blaðamannafundinum var
hann meðal annprs spúrður,
hvort ekki væri dýrt að eiga
bíl á íslandL Svaraði hann þá:
„Það er yfirleitt dýrt að vera
lslendingur.“
„Eru bækur yðar vinsælar í
Sovétríkjunum?“ spurði annar.
„Því fer f jarri. Ritháttur
minn er talsvert óaðgengilegt
símskeytamál. Rússar eru vanir
episkri framsetningu. Eg hefi
gert tiiraunir með stíl, af því
að mig hefir langað til að finna
minn eigin tón í samræmi við
fornar erfðavenjur.“
„Má þakka andanum frá
Genf veitingu verðlaunanna?“
„Það er erfitt að svara þess-
ari spurningu.“
„Hafið þér endrskoðað
fyrri verk yðar?“
„í fyrstu verkum mínum var
ég annar maður, aðeins skóla-
sveinn, og ég hef breytt ýmsu.“
„Hvaö er erfiðast fyrir rit-
höfundinn?“
„Að finna rétta „mótívið“,
sem réttlætir að fimm ár séu
notuð við samning bókar.“
„Hvaða munur er á dönskum
og íslenzkum hugsunarhætti?“
„Æ, þessari spurningu verða
„lengra-komnir“ að svará.“
Peron yrðí
fagitað á SpáiL
Eftir fall Perons eimræSis-
herra í Argemtími voru birtás1
fregnir inn, að foanm mumdi ekki
á flæðiskeri staddur fjárhags-
lega, því að foann hefði kerni®
miklum auði mmdlan til Sviss-
lands.
Nú herma fregnir frá Asun-
cion í Paraguay, en þangað flýði
hann, að hann muni hafa flutt
nokkuð af auðinum til Spánar.
Nú er og sagt, að vinir Ferons
í Madrid hafi í trúnaðarbréfi
látið í Ijós, að Peron væri ekki
„velkominn flóttamaður“ til
Spánar.
Framska stjómin féldk traust
samþykkt í fuiItrúadeiMmmi í
gær með aðeims 12 atkvæða
meirihluta.
Á mánudag hefst umræða í
deildinni um frumvarp ríkis-
stjórnarinnar um kosningar í
desember næstkomandi.
------D-------
★ Bússar og Júgóslavar seimja
um flugsamgöngur milli
Belgrad og Moskvu.
S.-Mríkutnenn ganga af
Teljss IkyitlBsí'áíamáll.m
SJsaHaaeisaMSsB. þJóHiiBsiESM.
Fulítrúar S.-Afríku hjá Sam-
einuðu bjóðunum fóru að dæmi
Frakka á mánudaginn — gengu
a£ fundi í stjórnmálanefndinni.
Var ákveðið að ræða um
kynþáttamálin í Suður-Afírku,
en stjórn hennar og fulltrúar
út á við hafa tekið þá afstö.ðu,
að það mál geti SÞ ekki rætt
samkvæmt stofnskrá sinni, því
að uto innapríkismál s,é að
ræða. Er þetta raunar ekki í
fyrsta skipti heldur hið þriðja
sem Suður-Afríka gengur af
fundi þegar á að ræða þessi
mál.
Aðalfulltrúi Suður-Afríku lét
svo um mælt, að stjórn landsins
hefði tekið því með jafnaðar-
geði undanfarið, þótt rætt hefði
verið mjög misjafnlega um
stefnu hennar í þessu efni, en
það væru takmörk fyrir þolin-
mæði hennar eins og annarra.
bílslysi.
llroðaíegt bifreiðarslys varð
á surmudaginii rétt fyrir utan
New York.
Fólksbifreið var ekið með
miklum hraða á olíubifreið. —
Allir mennirnir i fólksbifreið-
inni — sjö að tölu — biðu bana,
og þeyttust lík sumra langar
leðir, því að hraðinn á bifreið-
inni var ofsalegur «g hurðirnar
opnuðust við höggið. Ekill olíu-
bílsins slapp ómeiddur.
Rússar selja baðm-
ull - og kaupa.
Kússunii hefur orðið furðu-
lega vel ágengt, að selja hrá-
feaðmull til vestrænna landa.
Á fyrra misseri ársins 1954
keyptu Bretar báðmull af Rúss-
um fyrir 993.00 stpd., én á
sama tíma á þessu ári fyrir
4.534.00 stpd. ítalir, Svíar og
Belgíumenn hafa einnig keypt
mikið að baðmull frá Rússum.
Sömuleiðis Japanar. Upp á síð-
kastið hafa borizt fregnir um
miikl baðmullarkaup Rússa og
fieiri þjóða austan tjalds i
Egyptalandi og- er greitt fyrir
með vopnum.
friá
viija
Spiliíi laafa verið á bsÞrHid.
Pélvsriar bjéia eyii-
Mikið er rætt um vopnaíil-
feoð þau, sem Rússar og Tékkar
gera arabisku þjóðunum. Nú
berast fregnir frá Varsjá, að
ekki standi heldur á þehn, að
bjóða þeim vopn.
Pólskar viðskiptasendinefndir
eru komnar til höfuðborga
Arabalandanna í grennd við
austanvert Miðjarðarhaf. Bjóða
þeir upp á hertæki gagnleg í
eyðimerkurhemaði. Slcilmálar
eru sagðir hinir hagstæðustu.
Líklegt er talið, að Clement
Attlee verði aðlaður bráðlega.
Heilsu hans hefur farið
hnignandi og sagt er, að kona
hans m. a. leggi fast að honum,
að hætta þingsetu í neðri mál-
stofunni.
118 ramelkllilfelÍL
í gæx bætusí við fimm ný
mærauveiMtiifelIi í Reykjavík,
þar af eitt Kmunartilfeili.
AJls eru mænuveikitilfellin
orðin 118, og 38 háfa íamazt.
Á fimdi Genfarráðstefnuim-
ar í gær var rætt nm samein-
ingu Þýzkalandi og öryggis-
máli.n og tiilögur þær, sem
fram hafa komið, frá Vestm--
veldunum annars vægar, og
Ráðstjómamkjunum hinsveg-
ar. Hvor aðnli um sig Iiafnaði
tillögum hins.
Tillögur Vesturveldcuma
fjalla um kosningar í Þýzka-
landi öllu undir sameiginlegu
eftirliti og að gerður verði ör-
yggissáttmáli, ef sameinað
Þýzkaland kjósi samstarf við
vestrænu þjóðirnar. Tillögur
Ráðstjórnarríkjanna eru í öll-
um meginatriðum hinar sömu,
sem Bulganin hefur gert grein
fyrir áður, og fjaíla um örygg-
issáttmála fyrir Evrópu og að
öll hemaðarbandalög verði
Iögð niður, I austri og vestri.
McMillan utanríkisráðherra
Breta sagði, að ekki væri ger-
legt fyrir Vesturveldin, að
varpa fyrir borð sínu eigin
öryggiskerfi fyrir það fyrir-
komulag, sem Rússar vildu. —
Molotov viðurkenndi, um leið
og hann hafnaði tillögum Vest-
urveldanna, að í þeim væru
mörg atriði, sem. verð væru
gaumgæfilegrar athugunar. —
•Ðulles kvað vera um einlægan,
heiðarlegan vilja til samkomu-
lags að ræða hjá vesturveldun-
um.
Áíit brezkra blaða
í morgun er, að spilin hefi
verið lögð á borðið, eins kom-
ist er að orði í einu blaði, og
að svo kunni að fara, að þau
verði látin liggja þar. Man-
chester Guardian segir, að
miklir gallar séu á tillögum
beggja, en þó séu tillögur Ráð-
stjórnarríkjanna gallaðri. —
Tirpes hvetur Vesturveldin til
þess að vinna áfram að sama
marki og áður, — aö samein-
ingu Þýzkalands, þótt tillögur
þeirra nái bersýnilega ekki
fram að ganga nú. Blaðíð tel-
ur undirtektir Molotovs álger-
lega neikvæðar. Rússar vilja
ekki fallast á frjálsar kosning-
ar og jafnvel ekki á hiutlaust
Þýzkaland. Kannske vilji þeir
di’aga allt á langinn, í von um,
að koma sínu fram um það er
Ijúki. En í því felist foætta —
einnig fyrir Þýzkaland. ítússar
liafi verið búnir að falíast á
frjálsar kosningar í grundvall-
aratriðum — og muni það ekkí
auka á vinsældir þeirra x
Áustur-Þýzkalandi, sem ekki
veru miklar fyrir, ef þeír viljl
draga þær.á langinn.
★ í íok næsta mánaðar verðnf
30 japönskum stríðsglæpa*.
mönnum, er höfðu framið
glæpi gagnvart Brefum,
sleppt úr haldi.
illfreið stoIIH — esa fanrasá afíitr
stórskemmd.
1 gæx-kveMi vildi það óhapp
til, að kona, clróst með strætis-
vagni nokkurn spöl og meiddist
illa á fæti,
Hafði kápa konunnar festzt
milli stafs og hurðar, er hún
fór út úr vagninum og hurðinni
var loJtað. Var því ekki veitt
athyglL fyrr en strætisvagn-
iiih var 'báimi að aka 25—30
metra.
Konan, Steinunn Magnús-
dóttir að nafni og til heimilis að
Framnesvegi 56 A, meiddist all-
mikið á hægri fæti, marðist
mikið og bólgnaði, en mun ekki
hafa brotnaS.
Fór nokkrar veltur.
Laust fyrir kl. 11 í gærkveldi
vgr bifreiðinni R 2309 stolið
þuðaa er húxi stóð fyrir utan'
Austurbæjarbíó. Eftir miðnætt-
ið fannst billinn við Hringbraut,
nálægt mótum Sóleyjargötu,
Var hann um 6 metra fyrfo’ ut-
an veginn og hafði oltio tvær
eða þrjár veltur, enda stór-
skemmdur. Lögreglan vinnur að
rannsókn málsins.
Fjórar bifreiðir
í einutn áreksíri.
í gær varð árekstur á mótum
Lindargötu og Ingólfsstrætis,
vildi til með þeim hætti, að bif-
reiðinni R 2995 var ekið eftir
Lindargötunni, en lenti á þrem-
ur bifreiðum, hverri eftir aðra,
Skemmdir voru ekki taldar
miklar. Hinsvegar þótti árekst-
ur þessi næsta undarlegur og
lítt skiljanlegur, og var talið
að ökumaðurinn myndi ekki
hafa' verið allsgáður.
Á
V