Vísir - 31.10.1955, Side 3

Vísir - 31.10.1955, Side 3
Manudaginn 31. október 1955. VlSIH 8 Hann vildi fá Lönu. Kvikmyndaleikkonan Lana Tumer fékk nýlega eldheitt ástarbréf frá auðugum hótel- eiganda í Hong Kong. Skorar bréfritarinn á leik- konuna að yfirgefa Hollywood og hið hundleiðinlega kvik- myndalíf og koma heldur til sín. Hjá honum geti hún bæði búið og borðað endurgjalds- laust, hann muni unna henni til æviloka og bera hana á hondum. Einkaritari leikkonunnar svaraði bréfritaranum og skurði hvort manninum væri kunnugt, að Lana Turner væri þegar gift, J„Það skiptir engu máli,“ sVaraði bréfritaranum og spurði „maðurinn má koma með. Eg gét útvegað honum vinnu við að draga handvagn, eða ef hann vill heldur má hann þurrka upp leirtau í eldhúsinu hjá mér. I Diana Dors er dáð — eigii möur eu Marilyn9 Gina ©f Martine Caral. Kvikmynd gerð um frægðarflug Llndbergs fiugkappa. Ilúit er m.a. gerð í París með þáittöku ^OOO aakaleikara. Brezka leikkonan Diana Dors er eigi síður dáð en Marilyn Monroe í Bandaríbjunum, Gina Lollobrigida á ftaiíu og Martine Carol í Frakklandi. Raunar má vist fullyrða, að karlmenn um allar: heim, sem næmir eru fyrir kvenlegum þokka, dáist að líkamsfegurð þeirra allra. En um leikhæfi- leika þeirra eru dómarnir misjafnir. Allmikil leiktilþrif hafa þó sumar þessara fegurð- ardísa sýnt. Diana Dors á mjög vaxandi vinsældum að fagna. Frakkar dást mjög að henni og sömuleiðis eru vinsældir henn- ar á Ítalíu mjög miklar. Og Bretar eru sagðir komnir á þá skoðun, að Diana hafi reynst j Bretlandi betur en nokkur aug- : lýsing. Engin kvikmyndaleikkona í og fór nú að bera æ meira á Bretlandi fær nú eins hátt kaup því> a3 hún væri lagin á> ag og Diana Dors sem skemmti- jaia um sig skrafa og skrifa, kraftur í söngleikjahusum en þag er vafn a mylnu kvik- (100 stpd. á viku) og aðeins rnynúaieikkvenna, að þeim sé ein kvikmyndaleikkona fær stoðugt veitt athygii. hærra kaup en hún fyrir kvik- myndaleik, en því er haldið leyndu hve hátt kaup hennar er. J. Arthur Rank, brezki Kvikmyndafélagið Warner Bros er að framleiða kvikmynd til minningar inn hið sögulega flug Charles A. Lindberghs yfir Atlantshaf. Hann flaug sem kunnugt er fyrstur manna einn síns liðs yfir Atlantshaf árið 1927. Flugvélin nefnist „Spirit of St. Louis“, og svo nefnist kvik- myndin, sem gerð er til minn- ingar um flugið. Vegna kvik- myndatökunnar hefur verið gerð flugstöð nálægt Versölum, nákvæmlega eins og Le Bour- get-flugstöðin leit út 1927. Ráðnir hafa verið 5000 auka- leikarar frá París og 100 bif- reiðar hafa verið leigðar til daglegs flutnings á þeim. f Bandaríkjunum var smíðuð flugvél, sem er nákvæm eftir- líking á Spirit of St. Louis. Paul West, blaðamaður frá Englandi, sem fékk að skoða sig um þarna í flugstöðinni í Ver- 19 ára giftist hun Dennis sölum lýsir því, er hann kom Hamilton Gittins, vélfræðingi, þar. Aukaleikararnir höfðu safnazt saman við vírgirðingu og voru reiðubúnir að ryðjast til finnast um þetta og fann a9 máli James Stewart, sem leik- ur Lindbergh. Stewart er fyrsta flokks flugmaður og stýrðí Liberatorflugvélum í styrjöld- inni. Hann kvaðst hafa horft 4 10 fréttamyndir oft og mörgum sinnum, til þess að athuga Lindbei-gh, og geta leikið hann. „Ég flýg ekki í Spirit- flugvél í kvöld. Hef flogið þeim í Bandaríkjunum. Það skröltir í hreyflunum, eins og 150 kettir væru í bardaga. En þetta em öruggar flugvélar”. Stewart átti að lenda í hinni eftirlíktu flugvél, að því er upphaflega var ákveðið, en svo var því breytt. Félagið vildi; ekki hætta á, að Stewart slas- aðist. Hann var gramur yfir því. „Þegar allt kemur til alLs‘£. sagði hann, „er allt af hægt a'S fá annan leikara". Farák boðin vinna vcstra. Farúk fyrrverandi Egypta- landskonungnr hefur fengið til - gegnum hána til að fagna flug- hetjunni, en þegar Lindbergh boð frá stóru veitingahúsi i. j lenti á sínum tíma, ruddust HoUywood, er ber nafnið ' menn gegnum allar girðingar.j ))Be.fir og hundar“, um bað áð Fé sínu ver Diana Dors að og lögreglan réð ekki við neitt. gerast móttökustjóri veitinga- verulegu leyti til fasteigna- paul segirst hafa verið skökku hússins. kaupa og hún hefur ásamt megin við girðinguna. Allt í parúh á að fá 60 þúsund. manni sínum stofnað. hlutafé- einu var merki gefið og fólkið dollara t árslaUn og eins mikið lagið Diana Dors h.f., til vernd- ruddist fram, og Paul lenti í: að ix>rga og hann getur í sig ar hagsmunum sínum. Hún er þvögunni og fylgdist með látið Landvistarleyfi og far- ófeimin við að sýna sig fá- straumnum og æpti „Olé sem gjald með skipi annast veit* klædda og myndir af henni hinir. Að iokum gat hann þó ingahúsið einnig. getur að líta hvarvetna. En hún rutt sár braut til leikstjórans, j _______________ leggur mikið að sér að ,ná full- Billy Wilders, sem sagði: sem „verðmætast er i brezkum komnun sem íátbragðaleikari „Þetta hlýtur að vera mesti1 kvikmynda-útflutnings iðnaði . og hún hefur leikið stúlkur, sem mannsöfnuður sem nokkurn I tala Cockneymállýskuna, skozk tima hefur sést — nema kann- kvikmyndaframleiðandinn heimskunni, hefur gert samn- ing við hana, til langs tíma, og var svo að orði komist, að hann hafi með undirskrift samnings- ins við hana, tryggt sér það, Mario Lauza missti röddina. Mario Lanza söngvari kom Machiko Kyo, japanska kvik- myndaleikkonan heimsfræga, sem sagt var frá í frétt á kvik- myndasíðu blaðsins fyrir skemmstu. Myndin af henni átti að birtast með fréttinni, en féll . niðúr af vangá. VSMiWVWWWWWWWW BEZT AÐ AUGLYSAIVISI llr íjöím luns handritunu: Á grundunum við sjóinn fyru' neðan Otradaltúnið, utanvert stendur merkisteinn, er mæl- ingamenn herforingjaráðsins settu þar sumarið 1913, er þeir voru hér við landmælingarnat. Skammt fyrir utan stein þer.na og nokkru ofar er dálítil brekka með klöppum nokkrum, sém nefndar eru Álfkonuberg. Var lengi trú manna að þar byggi huldufólk. Eiríkur Ólsen hét kaupmaður éinn danskur, er verzlun rak á Bíldudal á árunum 1856—’71. Hafði hann áður verið við verzlun á ísafirði á sumrum. Konu átti hann danska, er María hét. Talin var hún góð kona, en nokkuð skaphörð. Skildi Ólsen kóriú síná'jafnan 13 ára sem 17 ára. : ar, ísliar og amerískar stúlk'ur, Leikkonan heitir réttu nafni með ágætum^ Hún hefir mikla Diana Fluck og er fædd í iðn- háefileiká til að heilla fólk, aðarbænum Swindon í Mid- kann að beita þeim, og er vin- lands. 13 ára var hún eins vel sæl með afbrigðum. Hún hefm' þroskuð líkamlega og 17 ára/keypt sér skrauthýsi 'við meyjar, og hlaut fyrstu verð- Thames. Þar er kvikmyndasal- laun í fegurðarkeppni. 15 ára ur, húsgögn fóðruð með hlé- hafði hún leikið í 4 kvikmynd- barðaskinnum, og tennisvöllur um en svo varð hljótt um hana, er við húsið, vélknúin snekkja enda kreppa i kvikmyndaiðn- til ferðalaga á Thames er ávallt aðinum brezka komin til sög- til taks, og ljósblá Cadillac- unnar. bifreið, og flugvél til lanffferða. ske hjá Cecil B. deMille. Þetta ! ekki alls fyrir löngu til Las verður dýrt. Vitið þér hvað, við höfum orðið að ráða 12 menn, sem gera ekkert annað en sjá um greiðslu á kaupi handa þessu fólki“. Paul West lét sér ekki mikið „Því skyldi ég ekki græða á kynþokka mínum“, segir Diana, Vegas, en bað er paradís amcr- ískra f járhættuspilara. Þar átti Lanza að halda hljómleika, en aldrei þessu vant brást honum röddin að. fullu og öllu. Bing Crosby lét svo ummælt á eftir, að Mario Lanza niuni sennilega vera eini maðurinn á, jarðriki, sem til Las Vegas haii; komið og ekki mist annað en —* röddina. „hann endist ekki að eilífu!“ •/I^ViAA^VWWWAVWWVWVV'VVWVVVVVWWV VWVWWVVWWVWWVVVáiií iÓiiV^VVVViAVVvUVVVV J+ Alfkonnberg, eftir i Kaupmannahöfn, þá er hami fór til íslands á vorin. Fékk hann þvi stúlku eina is- firzka fyrir ráðskonu, er Krist- jana hét, og urðu brátt með þeim kærleikar miklir. Krist- jana var lítil vexti, snyrtileg og ollséleg. Fremur þótti 'hún harð- lynd og drambsöm og ekki við alþýðuskap. Var hún skartkona svo mikil, að varla þóttu dæmi til sliks á þeim tímum. Sparaði kaupmáður ekki að hrúga að henni gjöfum, svo að hún gæti skreytt sig sem mest. Voru þær einkum: silkiklæðnaður, gull- og silfurskraut og fagur borð- búnaður. Sögðu það gárungar að jafmargar ætti hún silki- svuntur og dagarnir væru í ár- • inU; Jaf náh bar hún gallhringi á hverjum fingri. Þegar Ólsen keypti Bíldudalsverzlun fluttist Kristjana með honum að Bíldu- dal. En er verzlunarstjóri hans, Gísli ívarsson, dó, flutti Ólsen Maríu, konu sína, með sér þang- að frá Höfn. Það þóttist Ólsen vita, að ekki mundu þær María, kona hans, og Kristjana geta saman verið, og hafði hann því áhyggjur nokkrar yfir því, hversu hann fengi séð fyrir ■ framtíð Kristjönu, svo að hagur, hennar yrði sem beztur. Kristján, hét maður og var| Hjaltason. Hann var skynsam- ur maður- og kjarlsmikill. Hafði hann lært húsasmíði erlendis og var nú við húsasmíðar á Bíldudal. Hvort Kristján var ekkjumaður, man ég ekki, en dóttur átti hann unga, er Krist- jana Hjaltalín hét, og var hún þá enn á barnsaldri. Lagði Kristján hug á Kristjönu sér fyrir konu og var Ólsen kaup- maður þess hvetjandi. Giftust þau síðan, og hélt Ólsen brúð- kaup þehra. Vel féll á með þeim hjónum Kristjáni og Kristjönu, og tók Kristján nú að hugsa til húsbyggingar. Á þeim tímum voru menn, þótt búlaus- ir væru, ekki jafnfúsir aðbyggja í kauptúnum ög síðar varð. Vildu þeir heldur byggja í sveit- um, því að þar var atvinna meiri og að ýmsu leyti lifvæn- legra. Fékk nú Kristján leyfi til að byggja sér hús í Otradal og kaus sér hússtæði i útjaðri túnsins sjávarmegin — til hægri handar við götu þá, er farin er frá sjónum heim að Otradal. Þegar Kristján vildi hefjast handa með bygginguna varð hann þess skjótt; var að hús- stæði þetta var hið óheppileg- asta að þvi leyti, að ekki vas? nokkur steinn fáanleguff í nánd. Næsta grjót, er til mála gat komið, var í Álf- konuberginu. Sá hann að þacf grjót myndi einkar hentugt til, byggingar, ef það væri sprengt og fleygað í sundur. Ýmsir réðu Kristjáni frá að nota grjót þetta, þar sem orðrómur sá lægi á að bergið væri álfabústaður. Krist- ján kvaðst ekki trúa því að, huldufólk væri til. Væri slíkt aðeins heimskuleg hjátrú, ee ekki gæti samrýmst nútíma- þekkingu. Hóf hann síðan starf sitt, tók að fleyga grjótið úr berginu og gekk það vel og greiðlega. Hina fyrstu nótt eftir a'ð Kristján byrjaði á verki sínu dreymir hann að til hans kemur i kona fríð og svipmikil og á- varpar hann: „Illa hefur þú, .Kristján/ tij

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.