Vísir - 31.10.1955, Síða 4
4
VtSJR
Mánudaginn 31. október 1955.
Hún hét María. Hún gaf fólk-
inu mjólk. Hún var stolt allra í
Normandí. Því að það vissi sér-
hver franskur bóndi, að jhúti
var undrakýr, stólpagripur, og
júgrið á henni var heimsmet-
hafi.
Öll þjóðin trúði á þennan
draum um eitt kýrjúgur. Og
María mjólkaði — það kom í
blöðunum — fjórum sinnum á
dag ósköpin öll af mjólk, fyllti
viðstöðulaust eina mjólkurfö.t-
una eftir aðra —■ lét toga úr sér
mjólkina, þangað til — já,
þangað til blaðran sprakk.
Hver hristir nú höfuðið yfir
óförunum? Herra Coty, forseti
Frakklands. Hver situr nú dap-
ur og bíður dóms? Kúrt Kra-
mgr, sá sem mjólkaði undra-
kúna Maríu, fyrrverandi þýzk-
Kýrfn ftbiía átti heimsmst,
a5 því er mjóikurffiu snerti.
Kramer-. Kúrt hafði verið þýzk- j listamaðurinn, kunni einn
ur stríðsfangi, hafði ílengzt í leika svo meistaralega á.
Frakklandi og starfaði í Ev-
að
ur stríðsfangi. Hver bítur aftur ireux sem mjaltamaður. Hann
1 ró og næði í haganum? María, var listamaður í þessari grein.
kýrin, sem allt snerist um, og
menn standa illa að vígi að á-
saka í dag, því að hún er þó
nautgripur og verður það
áfram.
Eins og Paganini.
Þetta allt hófst með móður
Maríu, sem einnig hét María,
og stóð við jötu herra Lúðvíks
Fiquets undir nafninu María I.
Herra Fiquet, bóndi í Fume-
chon, hafði það einhvern veginn
á. tilfinningunni, að María I.
yrði einstök skepna, ef júgrið á
henni; sem hann tengdi miklar
vonir við, kæmist í réttar hend-
ur. Eigi langt frá þorpinu Fu-
inechon er þorpið Evreux. Þar
gróf Fiquet bóndi upp Kúrt sín
Eins og Paganini seiddi
töfratóna úr fiðlunni með
nákvæmum titringi næmra
fingra, svo seiddi Kúrt gríð-
ar-magn af mjólk úr öllum
kúm, sem hann. snerti á, svo
að enginn, er fékkst við
mjaltir, komjst með tærnar
þar sem hann hafði hælana.
María mín, hugsaði Fiquet
bóndi, sú er geymir fjársjóðinn,
sem enn hefir ekki náðst til, sú
er geymir hið leynda mjólkur-
forðabúr í júgrinu, hún og þessi
Þjóðverji,' Kúrt Kramer, með
sína frábæru mjaltafingur, —
hugsaði Fiquet, — þau eiga eft-
ir að verða eitthvað mikið í
sameiningu. Hann réð Kúrt til
hefði ógnað tilveru kýrinnar sig og hvílist fram undir kl. 16.
um skeið. i Þá er hún fús á að láta mjólkst
sig í þriðja sinn. Kl. 18 er kvöld-
María II. setur met. verður, kj.arnfóður og eitthvaS
María I.. gegndi með soma .af heyi, sem fylgir sem ábætir.
methafaskyldu sinni, unz dóttir .KL 20 er María.injólkuð í fjórðai
hennar, Maria II. var orðin: og síðasta skipti sólarhrings-:
nógu stór til að feta í fótspor ins . . . . “
móður . sinnar. María II. var
ung, sterk og falleg, og eigi var
móðir hennar fyrr dauð — eðli-
legum dauða — en dóttirin tók
að vinna öll met hennar,- í
skýrslu franska búnaðarfélags-
ins fyrir síðastliðið ár stendur
þetta um Maríu II.: 12.535 kg.
mjólkur, er gáfu 788 kg. af
smjöri.
París tók að leggja við
Þannig skrifaði blaðið og
gerði Maríu vinsæla og sam-
kvæmnishæfa sem umræðu-
efni. Portúgalski sendiherr-
ann í París keypíi tvær dæí-
ur hennar af Fiquet bóndæ
og sendi 'þær til heimalands:
síns, til þess að þær gætií.
komið þar af stað undrinn *
mjólkurframleiðalunni.
Nautgripakynbætur Fiquetsí
eyrun, og gerði höfuðborgin bónda blómguðust, og öfundinl
góðan róm að orðstír kýrimi- gróf um sig. „Hvers vegna,‘e
ar frá Normandí. Á gripa- spurðu þeir öfundsjúku, „leyfii'
sýningu einni var María II. Kúrt engum ö.ðrum en sjá.lfum,
leidd fyrir Frakklandsfor- sér að mólka Maríu? Og hversf
seta, lierra Coty. Forsetinn | vegna,“ spurðu þeir, „setur1,
klappaði henni á lendina, fór hann alltaf umhverfis fötuna
Fiquet bóndi í Normandí óskaði
þess, að í fjósi sínu ætti hann
kú, er ynni heimsmet, hvað
ixijólkurmagn snerti. María
hans mjólkaði honum 15515 kg.
af mjólk á ári.
Menn grandskoðuðu júgrið.
Mjólkurmagnið jókst. Árið
1952 mjólkaði Kúrt; hinn ofur-
mannlegi, úr Maríu I. sagt og
skrifað 15.535 kg. af mjólk. Það
var heimsmet, frá því var sagt í
blöðunum, og Fiquet bóndi varð
aá sýna Maríu I. og Kúrt á sýn-
ingum. Í5I515 kr. af mjóík,
sögðu sérfræðingarnir, það
samsvarar 749 kg. 'af smjöri á
ári. Þetta vár stó'rkostlégt.
Aðrar verðlsaunakýr,-sögðu þeir,
er VÍt höfðú á, mjölkuðu jáfrt-
vel mun meira magn, en hjá
þéim var-fitumagnið ekki svip-
að þessu — eða ef fitumagn.
þeirra jafnaðist á við þetta, var
ávallt áfátt um mjólkurmagnið.
Orðstír Maríu og Kúrts var á
allra vörum. Menn grandskoð-
uðu júgrið á Maríu, þetta var
stórkostlegt tæki, sem Kúrt,
um hana viðurkenningarorð-
um og tók í höndina á eig-
anda hennar. „Haldið þér
þamiig áfram,“ sagði forset-
inn vingjamlega, og fólk
æpti: „Vive la Marie.“
Blöðin birtu við.töl við mjalta-
manninn Kúrt, og „France-
Soir“ flutti undir fyrirsögninni
„Líf stríðalinnar stjörnu“ lýs-
ingu á einum degi í lífi Maríu.
Kynbótakýr til Portúgals.
„María,“ skrifaði blaðið, „er
mjólkuð í fyrsta sinn kl. 4 að
morgni. Því næst etur hún
morgunverð.,. fínustu grásteg-
undir og kryddaðan smára. Um
kl. 6 fær hún aftur morgunverð,
sem hún neytir einnig i fjósinu.
Um kl. 9 etur hún fyrstu aðal-
máltíð dagsins úti á enginu. Um
kl. 10 er Maríá mjólkuð í anh-
að sinn. Um kl. 11 leggur hún
Fiquet bóndi varð [þekkt-
asti mjólkurkúa-uppalandi
í Normandí. Ahugamenn
komu hvaðanæfa að úr heim-
iniun til að sjá kúna, festa
kaup á afkvæmum hennar
og sækja ráð til Kúrts mn
það, livemig bezt væri að
meðhöndla gripinn til þess;
að ná sem beztum árangri.
Sólríkan sunnudag,: í maí á
síðastliðnu ári henti svo slysið
mikla: Skytta ein skaut af
haglabyssu sinni o.g. hitti í stað
skotmarksins, sem stungið hafði,
verið niður í engið, Maríu-I.,
er var þar á beit. Og skyttan
hitti hana einmitt á þann stað,
sem dýrmætastur var — undra-
júgrið hennar,
Júgrið beið ekki hnekki.
Fiquet bóndi kærði skyttuna
og heimtaði skaðabætur, 5
milljónir franka. Rétturinn
lækkaði kröfuna eftir miklar.
bollaleggingar niður í 500.000
franka, þar sem kýrin væri að
vísu mikið særð, en hún væri
þó enn á lífi.
Það s,em á eftir fór, hefir öf-
undin ekki látið liggja í þagn-
argildi. Skömmu eftir hið sorg-
lega skot komst allt í einu á
kreik orðrómur um þaS, að ekki;
væri allt með felldu viðkom
andi Maríu L- og verðlaunum
hennar. Tilefni orðrómsins var
það, að Fjquet bóndi hafði varla !
innheimt þessa 500.000 franka, j
þegar annað undur henti. María-l
I. tók að nýju að mjólka svo’
mikið, að nálgaðist heimsmet j Mjaltamaðuxinn Kúrt og undrakýrin María II. voru hamingju-i
hennar’ sjálfrar. Júgrið á henni söm saman. Á lan.dbúnaðarsýniiigunum dáðust menn að báðum^
hafði ekki beðið neinn hnekki Loks komust þau til Parísar fram fyrir ríkisforsetann Coty„
við skotið, þó að það að vísu J Nú bíður Kúrt þess, að mál verði höfðað gegn honum. j
hey eða hálm, svo að hún, efl
alltaf, hulin, meðan hann ,mj ólk-<.
ar kúna?“ ;
Fitumagnið var 54%.
Kúrt hafði svarið á reiðunt
höndum: „Eg leyf iengum öðr-
um en sjálfum. mér að mjólka
Maríu, því að hún er fremufl
óróleg og mundi ekki selja. ó-i
kunnugum.“ Þannig svaraðS
hann fyrri spurningunni. Þeirri
síðari svaraði hann. á þann hátt*
að María væri orðin þessu svcx
vön. Hann kvaðst. reiðubúinns
að mjólka kúna undir eftirliti.
Þrír virðulegir sérfræðingafl
stóðu umhverfis Maríu og Kúrt„
Þeir litu fyrst í tóma fötuna,
Hún var hvorki smurð iiman;
með feiti né rjóma, eins pg þpifl
öfundsjúku höfðu haldið frain.
Þeir sáu síðán mjólkurlincj
Framh. a' 9. síðu.
/WWWVWifW%^JWWVWWWW\^WWJWWW. WWWWUWWWUWWW.1WVWWVUVWWUW ÍVWUWWWVUWVWWUWWWU - uWVWUWWUS
mín .gert að ósekju, er þú hefur
gert spjöll: mikil á bæ mínum.
Mun eg þig þó ekki um það
saka, er þú hvorki vissir það
né trúðir því að huldufólk sé
til. En frá þessari stundu skaltu
vita, að það er til engu síður en
þið, er mannheima byggið. Eg
er huldukona og á heima í bergi
því, sem þú ert tekinn að rjúfa.
Vil eg nú að þú breytir áformi
þinu og reisir hús þitt annars
staðar í túninu, þar sem nóg
gijót elc að*.:fá.ifte|l lítilíi ..^í-irT
hþfn, en hússtæði engu ófegra.
Skal eg vísa þér þangað, ef þú
viit þann kost taka og mun þér
þá yel farnast. En eg mun sjá
ufn það að leyfi til byggingar-
irlnar á öðrum stað verði þér
auðsótt. Mundu nú, að eg hef
aðvarað þig.“
[Ekki þóttist Kristján svara
hénni neinu, og hvarf þá konan
áj.-brott, en hann vakngr. .íhug-
a? hann nú drauminn Qg þykir
hann kynlegur mjög. Virðis.t
h.onum'þó sem draumurmn sé
markleysa ein, það sé með öllu
óhugsandi að fólk geti þúið í
hólum og steinum. Ásetur hann
sér því að halda áfram starfi
sínu þrátt fyrir draum þenna.
Næstu nótt á eftir dreymid
hann aftur hina sömu konu, og
þykir honum hún nú allreið.
Skipar hun honum að hætta að
sprengja bergið, ella skúli. hann
verra af hljóta. Hafi hýn nú að-
varað' hannúvlsvar, og mun hún
ekki aðvara hann oftar, því að
þolinmæði hennar sé, á þrotum.
Láti hann nú ekki, að orðum
hennar, verði hann að taka afr
leiðingunum.
Ekki tók Kristján mark á
draum þessum fremur en hin-
um.fyrri, en hélt v.erki sínu .á-
fram hinn þriðja dag og hafðj
þá að kyöldi tekið syo mikið
grjót, gr hann. taldi .sig þurfa
1: húsið. ,
Um nóttina dreymir hann enn
sömu konuna, og er hún nú
ævareið og segir:
„Veit eg, að þú munt þykjast
mikið verk unnið hafa, er þúj
hefur níðst á mér varnarlausri
og rofið bæ minn, en vita skaltu j
það, að aldrei munt þú ánægju ■
njóta í húsi þessu og aldrei lifa!
þar glaða. stund. Munt þú vera j
jafnfeginn úr því að komastj
sem í að flytja. Skal þó eigij
ánægja þín að meiri, þótt þú|
þaðan farir, og mun ævi þín-
jafnan verða böli blandin eins
og þú hefur. til unnið.“
Síðan vaknaði Kristján, og
virtist. honum að hann sæi á
eftir konunni, þá er hún fpr.
Ekki lét ■KFÍsfján. drauma
þessa á. sig . fá, eú tpk .nú að
þyggja húsið af kappir.uniklu.
Voru veggir þess úr toríi' og
grjóti,. en gaflar- úr timbri. Allt.
var þ.að þilj^ð innan og prýði-
lega máiað. Stoía var í suður-
enda þess, en eldhús í norður-.
enda. Uppi á loftinu yfir stof-
unni var syefnherþergi þeirra [
hjón.anna,. en yfir eldhúsinu í
norðurendanum var annað her-
bergi jafnstórt. Allt þótti húsið
hið vandaðasta. Flutti Kristján
síðan í húsið með þær nöfnur,
konu sína og dóttur. Kristjönu
þótti húsið hið ánægjulegasta,
enda sparaði hún ekki að
skreyta herbergin eftir föngum.
Ekki sagði Kristján henni
drauma sína. - ■ f j,... - , <
Skömmu eftir að bau hjónin
fluttu í húsið kenndi Kristjana
sjúkleika nokkurs. Var stund-
um sem.að henni kæmi hræðsla
eða ofþoð við eitthvað, sem hún
gat ekki., gert. sér grein fyrir,
hvað væri. Fylgdu því ýmist
svita- eða kuldaköst, Hafði
hún ver-ið kona stálhraust áður,
en var nú nálega aldrei. heil-
brigð.. Höfðu þau bæði miklar
áhyggjuF af yeiki. þessari.
'íítáfii.i „iív.iíJMíísHvi’/ "
Þannig liðu nokkur ár, og á*
gerðist sjúkdómur Kristjönu æt
meir sem á leið. Átti Kirstjám
fremur erfitt uppdráttar, því
að atvinna hans varð mjög I
molum sökum heimilisbölsi
þessa. Að lokum dró sótt þessi
Kristjönu til dauða, og harmaðí
Kristán hana mjög. Kom hannl
nú dóttur sinni á annað heim--.
ili, en tók aftur til fyrri iðju;
sinnar og var til og frá á ýms-<
um stöðum við siniðar, éinkumí
í kauptúnunum i l'jörðunum. enl
var þó oft einn heima í húsi
sínu. ' '
Eftir jarðarför Kristjönu brál.
svo við, að reimleikar miklifl
hófust í húsi Kristjáns. Voru ái
nóttum sv.o mikil brögð að því:
að undrun sætti. Það var semí
öllu í stofunni væri kastað og-
grýtt og fylgdi því háyaði svot
mikill, að Kristján fékk. lítinpe.
eða, engan syefn á nóttum, þá!
Framh. , . ,